Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 18
18 DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. DV. FÖSTUDAGUR11. NÖVEMBER1983. 27 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir (þróttir Tony Woodcock Woodcock er markahæstur Tony Woodcock er markahæstur í ensku 1. deildarkcppninni — hefur skorað 11 mörk en Ian Rush hjá Liverpool kemur næstur á blaði með 10 mörk. Þeir leikmcnn sem eru nú markahæstir, cru: Woodcock, Arsenal........11 Rush, Liverpool........ Mariner, Ipswich....... Swindlehurst, West Ham Stainrod, Q.P.R........ Sjö leikmenn hafa skorað sex mörk, en þeir eru: Withe, Aston Villa, Archibald, Tottenham, Stapleton, Man. Utd., Davenport, Nott. Forest, Bertchin, Norwich, Barnes, Watford og T. Gibson, Coventry. -SOS. Varpa kúlu frá Laugar- vatni til Reykjavíkur — til styrktar ólympfuförum íslands 49 nemendur Kennaraháskóla íslands safna nú peningum tii styrktar ólympíuförum islands á nokkuð sérstæðan hátt. Þeir lögðu af stað frá Laugarvatni kl. 17.30 í gærdag og munu varpa kúlu aUa iciðina tU Reykjavíkur. Áætiað er að koma tU Reykjavikur um miðjau dag í dag og enda kúluvarpiö hrni á aðaUcikvanginum í Laugardal. Ailir nemendurnir eru í bolum sem aug- lýsingar hafa veriö þrykktar á og eins eru augiýsingar á rútubifreið þeirri er fylgir þeim frá Laugarvatni og í bæinn. -AA. Barcelona á toppinn Barcelona, sem hefur leikið að undan- förnu án Bernd Schuster og Diego Mara- dona, skaust upp á toppinn á Spáni á mið- vikudagskvöldið þcgar félagið lagði Valcncia að veUi 4—2 á útiveUi. Það er geysUega hörð og spennandi keppni á Spáni því að fimm félög eru með 14 stig — Barcelona, Malaga, Real Madrid, Real Zaragoza og Atletico Madrid. Reaí Betls frá SevUla er með 13 stig. Carlos SantiUana, landsliðsmiðherji Spánar sem hefur verið meiddur að undan- fömu, lék að nýju með Real Madrid og skoraði hann bæöi mörk félagsins (2—0) gegn Osasuna. „Slátrarinn frá Bilbao” — Andoni Goicoechea, sem var dæmdur í sjö leikja keppnisbann eftir að hafa brotið á Mara- dona, eins og frægt varð, lék að nýju með Atletíco Bilbao sem náði jafntefli 2—2 Sporting á útivélli. Sjálfsmark spánska landsliðsmannsins Antonio Maceda hjálpaöi Bilbao til að ná jafntefli. Paul Amarilla frá Paraquay skoraði sigurmark Real Zaragoza 2—1 gegn Cadiz. Þá má geta þess aö spútnikUð Malaga vann stórsigur 5—1 yfir Atletico Madrid. -SOS Hin hliðin á ólympíuleikunum íLos Angles: Stálu pylsth peningum upp á 280 þús. dollara — og 6,59 mín., sem er nýtt „ólympíumet” Ólympíuleikamir í Los Angeles eru ekki eingöngu leikar íþróttanna heldur einnig „Big Business’ fyrir peninga- plokkara og aðra aurasjúka sem ekki alltaf nota heiðarlegustu aðferðirnar við að ná sínu fram. Síðustu sex mánuöi hefur mikið gengið á á aðalleikvanginum í Los Angeles þar sem verið er aö prufu- kejra flesta þætti starfseminnar fyrir næsta sumar. 1 prúfukeyrslu voru einnig tveir negrastrákar sem brunnu í skinninu að fá vitneskju um á hvað skömmum tíma hægt væri að græða stóra féfúlgu á pylsusölu á aðal- leikvanginum. Það eina sem þeir þurftu á að halda voru tvær skamm- byssur og góð skeiðklukka. Þegar þeir höföu hirt allt af pylsusölunum sagði klukkan 6. mín. og 59 sek., sem verður aö teljast frábær tími, þegar tillit er tekiö til þess að þeir höfðu 280 þúsund dollara upp úr krafsinu og ekkert hefur til þeirra spurst síðan. Samningur í gildi • Samningamir eru komnir í gildi hjá göturæningjaflokkunum í suður- hluta Los Angeles. Eftir mikinn sátta- fund fyrir stuttu var ákveðið að hin blóöugu átök sem verið hafa á milli þessara aöila síöustu misserí skuli liggja niðri fram yfir ólympíuleikana 1984. Vopnahlé sem sagt komið á og yfirstjómir beggja aðila ákváðu sam- starf á breiðum grundvelli gegn túristunum sem mæta á hátíðina næsta sumar. Fyrir göturæningjaflokkana þýða ólympíuleikamir peninga og það mikla peninga,” sagði Chuck Bradley, einn af yfirmönnum lögreglunnar í LA. Tannlæknir græðir • Til em þó þeir menn sem þéna dágóðan skilding á heiðariegan máta á meðan leikamir fara fram. Tannlæknirinn Arthur P. Lowing er einn þeirra. Hann ætlar að fara með fjögurra manna fjölskyldu sína til Flórída á meðan á leikunum stendur og mun sú ferð kosta 9 þúsund dollara í þrjár vikur. Og þegar ég kem til baka verð ég 14 þúsund dollurum ríkari,” segir Arthur. En hvemig? Jú, Arthur á nefnilega glæsivillu í Beverly Hills sem hann hefur þegar leigt út. Tvenn hefðarhjón frá London lýstu sig tilbúin að greiöa hvorki meira né minna en 23 þúsund dollara fyrir að búa í slotinu í 3 vikur. Dágóð þénusta það hjá Arthur vini okkar. Dýr þriggja sæta sófi • Peningar em eini gildandi ólympíu-gjaldmiðillinn. Til þess að leggja bifreið sinni við aðalleikvanginn þarf að greiða 350 dollara á dag. Að fá símalínu inni á leikvanginum kostar 600 dollara. Einn fermetri í sjónvarps- stúdíói kostar 35 dollara á dag og þriggja sæta sófi þar inni kostar 58 dollara á dag. Dýrt spaug ólympíuleikar. -AA Nýjustu fréttir frá Englandi: ANDY GRAY TIL GOODISON PARK — til að lífga upp á sóknarleik Everton, sem borgaði Úlfunum 250 þús. pund fyrir hann Howard Kendall, framkvæmdastjóri Everton, sem er nú orðinn mjög valtur í sessi á Goodison Park, gerir nú ör- væntingarfulla tUraun tU að fá Everton td að rétta úr kútniun. KendaU fékk leyfi hjá forráðamönnum Mersey- félagsins tU að snara peningabuddunni á borölð í gær þegar hann keypti skoska landsliðsmanninn og marka- skorarann mikla, Andy Gray frá Wolves á 250 þús. pund. Þessi gamal- kunni markahreUir hefur lækkað nokkuð i verði síðan Úlfamir keyptu hann frá Aston VUla á 1,4 mUljón punda í september 1979. Gray á örugglega eftir að setja svip á Everton en spurningin er — hvort hann nær að blsa nýju lífi í f>etta fræga og ríka félag. • Á sama tíma og Everíon kaupir leikmann er annað félag, sem er í vandræðum, að selja leikmann. Derby seldi varnarmanninn Paul Futcher tU Norwich í gær á 35 þús. pund. • Liverpool tUkynnti í gær að félagiö væri hætt við að lána PhU Thompson tU Southampton eins og var búið að ákveða. Astæðan fyrir þessu er að nokkrir leikmenn Liverpool eiga við meiösU að striða og því þyrfti félagið að hafa Thompson til taks. • Frá Old Trafford bárust þær fréttir í gær að hinn efnilegi Norman Whiteside hefði meiðst á nára í leik United gegn Colchester og hann gæti hvorki leikið með félaginu á laugar- daginn eöa með landsUði N-Irlands gegn V-Þjóðverjum í Evrópukeppninni á miðvikudaginn kemur. Mikið áfaU fyrir N-Ira því að leikurinn er mjög þýðingarmikUl fyrir þá. • Utherjinn Tony Morley, sem hefur fengið fá tækifæri hjá Aston VUla að undanfömu, var í gær settur á sölulista og einnig Des Bremner. Guðmundur Albertsson — átti góðan leik með KR gegn Víkingi. Hér sést hann skora eitt af mörkum sfnum — með langskoti. Hvernig tekst honum upp gegn Luxemborgarmönnum? DV-mynd: Óskar örn Jónsson. Wunderlich hefur verið kastað á dyr V-Þjóðverjar ætla að byggja upp landslið framtíðarinnar án hans Erhards WunderUch Verða teknir í lyfjapróf Lyfjanotkun íþróttamanna viðs vegar um heim hefur verið i sviðsljós- inu að undanfömu og verður tekið hart á lyfjaprófum á ólympíuleikunum í Los Angeles. Ólympínnefnd íslands hefur gefið lyfjanefnd ÍSÍ leyfi tU að taka þá íslensku íþróttamenn sem koma tU með að keppa á ólympiuleikunum I sérstakt lyfjapróf hvar og hvenær sem er. -SOS „Ég mun byggja landsUðið upp í framtíðinni án Erhards WunderUch,” sagði Simon Schobel, þjáifari v-þýska landsUðsins í handknattleik, eftir hina hroðalegu útkomu liðsins á heimaveUi í „Supcr-Cup” keppninni á dögunum. Fyrir keppnina hafði Schobel gefið þá yfirlýsingu að ekkert Uð í heimi gæti verið án WunderUch þegar hann væri upp á sitt besta en eftir slaka frammi- stöðu WunderUch í keppninni hefur- þjálfarinn kastaö honum á dýr. Ekki eru alUr jafn sáttir með þessa ákvörð- un þjálfarans Schobel og benda á að WunderUch hafi verið óöruggur þar sem hann þurfti að leika í öUum stöð- Arnesen í landsliðs- hóp Dana Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni DV í Svíþjóð: — Sepp Piontek, landsUðseinvaldur Danmerkur, hefur aðeins gert eina breytingu á landsUðs- hópi sinum frá því í leiknum gegn Ungverjum í Búdapest á dögunum. Piontek hefur kaUað á Frank Ameson fyrir leik Dana gegn Grikkjum en Dan- mörk verður að komast í úrsUtakeppni Evrópukeppni landsUða í Frakklandi. Araesen hefur átt við meiðsli að striða í hné en er nú orðinn góður. - GAJ/-SOS um útileikmanna og Schobel sé mesti syndarselurinn hvað frammistöðu liðs- ins og einstakra leikmanna snertir. Hvað sem því Uður þá er V-Þýska- land B-þjóð eins og við Islendingar og hver keppni tekin sem undirbúningur fyrir næstu B-keppni sem háð verður í Noregi 1985. Eftir þessum nýjustu um- mælum Schobels að dæma mun hann mæta þar án sinnar bestu skyttu, Erhards WunderUch. -AA „Við munum leggja okkur alla fram gegn HC Berchenf ’ — og verðum að vinna með f jögurra til fimm marka mun, segir Jens Einarsson, markvörður KR-liðsins „Við munum leggja okkur alla fram í þessum fyrri leik gegn HC Berchem og sýna og sanna að við erum verðugir þátttakendur í Evrópukeppni. Ég reikna með mjög erfiðum leik. Við höfum séð þá á myndbandi og þeir eru sterkir. Við verðtnn að vinna með fjögurra til fimm marka mun hér heima ef við eigum að komast áfram í keppninni. — Maður veit aldrei hvað getur skeð á útivelU og það er því von okkar að við fáum góðan stuðning frá áhorfendum því þeir hafa geysilega þýðingu í Evrópuleikjum,” sagði Jens Einars- son, markvörður KR og landsliðs- maöur, um Evrópuleikinn gegn HC Berchem sem fram fer í laugardals- höUinnikl. 14.30 á morgun. Hvað með undirbúninginn af ykkar hálfu, hefur hann verið nógu góður að þínu áliti? Gunnar þjálfar hjá Eminum Borðtennisfélagið örainn hefur ráðið Gunnar Finnbjörasson, fyrrum ísiandsmeistara, tll að þjálfa og leið- beina byrjendum og þeim sem eru lengra komnir í LaugardalshöUinni á mánudögum og fimmtudögum kl. 18. Þeir sem hafa áhuga á að fá leiðsögn hjá Gunnari geta mætt á æfingarnar eða fengið upplýsingar hjá Ástu Urbancic í sima 37673. r1 i Þaö er vitað mál að tU þess að undir- búa sig sem best fyrir Evrópuleiki þar sem leikið er gegn liðum sem frekar lítið er vitað um þarf að minnsta kosti vikutíma. Við þurftum að leika í deUd- inni á miðvikudagskvöldið gegn Víkingum þannig að við fengum ekki þann tíma sem nauðsynlegur er. Við erum meö mjög breytt lið frá því í fyrra og hver 1. deildarleikur er okkur afar mikUvægur og mikU reynsla fyrir okkar yngri leUcmenn. Eg vona aö þeir séu tilbúnir að takast á við jafnerfitt hlutverk og leUrur í Evrópukeppni er. I fyrra gátum við stólað á að nokkrir einstaklingar kláruöu dæmið hjá okkur en nú er það Uösheildin sem máli skípt- ir. -AA Jens Einarsson, markvörður f KR, ætlar að taka á honum stóra sínum í Evrópuleikunum á morgun. Heppnin var með Arsenal — þegar dregið var í 16-liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar Arsenal hafði heppnina með sér þegar dregið var i 16-liða úrsUtum ensku deddarbikarkeppninnar — MUk Cup, í London í gær. Arsenal dróst gegn 3. deUdarUðinu WalsaU og fer leikurinn fram á Highbury. Deildarbikarmeistarar Liverpool þurfa aö leika að nýju gegn Fulham — á Anfield Road. Ef þeir vinna þar sigur leika þeir gegn Birmingham eða Notts County á útivelli. Þaö er ljóst að þrjú 1. deildarUð Einu áhugamenn heims? IStyrkur sá sem óiympíunefnd íslands hefur veitt sérsamböndum og einstökum íþróttamönnum, sem 8 er nú orðinn tæpar tvær miHjónir _ kr„ er svipuð upphæð og kostaði að senda ólympíulið Islands tU OL í 8 Moskvu 1980. Það er orðið dýrt að m „reka” iþróttamenn á tslandi f 8 dag. Erum við ekki lengur einu ■ áhugamenn heims í fþróttum? SOS. ■ Einar gæti lent / 3 í verðlaunai >alli — ef honum gengur vel á OL í Los Angeles,” segir Örn Eiðsson, formaður FRÍ — Eins og málin standa nú, þá er það Einar Vilhjálmsson, spjótkastar- inn sterki, sem er liklegastur tU að ná bestum árangri á óiympíuleikunum f Los Angles, sagði öra Eiðsson, for- maður FRl, á fundi fréttamönnum þegar menn vora að vega og meta möguleika íslenskra frjálsfþrótta- manna í Los Angles. Einar náði tíunda besta árangrinum í spjótkasti í heiminum 1983 þegar íþróttir hann kastaði spjótinu 90,66 metra. — Ef aUt gengur aö óskum á hann aö geta orðið í hópi þeirra átta sem kasta lengst og ef honum gengur mjög vel, þá gæti hann lent á verðlaunapaUi, sagði öm. Þess má geta tU gamans, að Vil- hjálmur Einarsson, faðir Einars, er eini Islendingurinn sem hefur lent á verðlaunapalU á ólympíuleikum — hann varð annar á OL1956 í Melboume þar sem hann keppti í þrístökki — stökk 16,26 m. Vilhjálmur varð síðan fimmti í þrístökki á OL 1960 í Róm — 16,37 m. Þess má geta að þegar Vilhjálmur stökk 16,26 í Melbourne, var það OL- met, en þaö tók síðan BrasiUumaður- inn Da SUva í síðasta stökki sínu og tryggðisérsigur. -sos verða úr leik því að West Ham mætir Everton, W.B.A. leikur gegn Aston VUla og Ipswich gegn Norwich eða Sunderland. Drátturinn varð annars þessi í 16- Uða úrsUtum ensku deddarbikar- keppninnar: Leeds/Oxford-Man. Utd. Rotherham-Wimbledon Birmingham/Notts County Liverpool/Fulham W.B.A.-AstonViUa West Ham-Everton Arsenal-Walsall Stoke/Huddersfield-Sheff. Wed. Ipswich-Norwich/Sunderiand. Leikimir f ara fram 30. nóvember. -SOS Einar Vilh jáimsson Friðrik HaUdórsson — sést hér ásamt ein- um keppanda Cathay Pacific. íþrótt Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Flugleiðamenn, eða réttara sagt Starfs- mannafélag Flugleiða — STAFF, gerðu góða ferð tU Hong Kong á dögunum þar sem þeir kepptu f badminton gegn starfs- mönnum flugfélagsins Cathay Pacific. Já, og Flugleiðamenu komu, sáu og sigruðu — unnu þar frækttegan stórsigur. Nú hyggjast liðsmenn STAFF láta kné fylgja kviði — og hyggjast fá Hong Kong-búana til tslands sncmma næsta árs. Þeir Flugleiðamenn sem héldu á badmintonspöðunum í Hong Kong voru: Ólöf Guðfinnsdóttir, Friðrik HaUdórsson, öra Geirsson, Þórarínn Einarsson, Þórann Reynisdóttir, HaUdór Friðriksson og Þórarinn Guölaugsson, scm er jafnframt þjáifari. -SOS. | Flugleiðir um heimsmeist- aratitilinn Flugleiðamenn létu ekki við það sitja aö vinna frækinn sigur í Hong Kong, heldur lék STAFF-Uðið við Uð frá v-þýska ftug- félaginu Lufthansa i undanúrsUtum i heimsmeistaramóti flugfélaga í badmin- ton. Flugleiðamenn unnu sætan sigur 4—3 og tryggðu sér þar með rétt til að leika til úrslita f HM. Það verða starfsmenn SAS, sem eru núverandi heimsmeistarar flug- félaga, sem verða mótherjar Flugleiða- manna og fer leikurinn fram i byrjun næsta árs. HM flugfélaga í badminton, sem er haldið á vegum ASIA, fer fram á tveggja ára fresti. Árangur Flugleiöamanna er mjög góður að þessu sinni. Spurningin er hvort þeim tekst að tryggja sér heims- meistaratitttinn. -SOS Nýliðar Kolding unnu Það var miktt spenna i Arhus þegar Fredericia KFUM lék gegn nýUðunum Kolding í dönsku 1. dettdarkeppnlnni i handknattleik. Fredericia náði aðeins einu sinni forystu í leiknum og það í upphafi 1— 0. Eftir það leiddi Kolding með Flemming Hansen fremstan í flokki og vann 22—21. Hansen skoraði 7 mörk og var markahæstur h já Kolding. Holte náði jafntefli í Skovbakken 18—18 eftir að hafa verið 1Z—6 undir í hálfleík. Michael Berg var aðalmaðurínn hjá Hoite í seinni hálfleiknum þcg- ar liðið var að saxa á forskotið. Úrslit leikja ár síðustu umferð urðu þessi: Arhus KFUM-Virum 22-15 Skobakkcn-Holte 18-18 Fred. KFÚM-Kolding 21-22 Helsingör-Rödovre 18—28 -AA Leggur Baston skónaáhilluna? Það bcndir nú aUt tU að Brendon Baston, bakvörður WBA, þurfi að leggja skóna á hflluna. Baston hefur átt við þrá- lát meiðsU að striða í hægra hné f tólf mánuði. Hann hefur verið í rannsóknum að undanförau og i þessum mánuði fær hann úrskurð um hvort hann geti leikið knattspyrau framar. -SOS. íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.