Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, svo sem jámklæöingar, þakviðgerðir, sprunguþéttingar múr- verk, málningarvinnu og háþrýsti- þvott. Sprautum einangrunar- og þétti- efnum á þök og veggi. Einangrum frystigeymslur o. fl. Uppl. í síma 23611. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir, gerum upp gamlar íbúðir o.m. fl. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verð. Sími 73709. Pípulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögnum, viðgeröum, og þetta með hitakostnaðinn, reynum að halda honum í lágmarki. Hef í fráfalls- hreinsunina rafmagnssnigil og loft- byssu. Góð þjónusta. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Úrbeining—Kjötsala. En sem fyrr tökum við að okkur alla úrbeiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf- um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og 1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2 skrokkum. Kjötbankinn Hliðarvegi 29 Kópavogi, sími 40925, Kristinn og Guögeir. Viðgerð á gömlum búsgögnum, límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Ökukennsla Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 929 1983. 40594 Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Páll Andrésson, BMW 518 1983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180- Lancer. 32868 Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704-37769 Datsun Cherry 1983. Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 'Ásgeir Asgeirsson, 37030 Golf 1983. Kristján Sigurðsson, 24158-34749 Mazda 929 1982. Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 • Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríður Stefánsdóttir, __ 81349—19628—85081 Mazda 9291983 hardtop- Guðmundur G. Péturson, 83825 Mazda 6261983. Snorri Bjamason, 74.975 Volvo 1983. . ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiösla aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002.___________________________J ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aðeins fyrir tekna tima. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari. Sími 40594.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.