Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. 11 TIL SÖLU POIMTIAC FIREBIRD TRANS AM ÁRG. 1979. Bíllinn er hlaðinn öllum fáanlegum auka- hlutum. Nánari uppl. í síma 92-2555 eftir kl. 17. qjZ'VANTAR EFTIRTAUN/0 HVFRFI Í0 • HAGAMEL • HVERFISGÚTU • RAUÐARÁRHOLT • SÚLEYJARGÚTU • BERGSTAÐASTRÆTI • SKERJAFJÚRÐ HAflO SAMBAND VIÐ AFGREIOSIUNA OG SKRIFIÐ YKKUR A BHlUSTA. HEILSURÆKTIN 17020 84023 SOL ■■■ i ----NES AUSTURSTRÖND 1 HÖFUM OPNAÐ LÍKAMSRÆKT Á SELTJARNARNESI. Opið frá kl. 10—20 e.h. alla virka daga. 5 vikna námskeið, 50 mínútna námskeið fyrir konur á öllum aldri. MORGUNDA G- OG KVÖLDTÍMAR Námskeið byrja í nœstu viku. Jane Fonda leikfimi, þjálfari Laufey Gunnarsdóttir. Þœr sem eru í megrun, 3 vikna kúr- ar, 4 sinnum í viku. Vigtun — sér- flokkar. LAUSIR TÍMAR Karlatímar föstudaga kl. 5—8, laugardaga kl. 3—8. SAUNA — NUDD — ÞJÁLFUN — LJÓSABEKKIR Afsláttur af 10 tíma kortum fyrir alla sem eru á námskeiðum. (50 mín. námsk.) Þjálfarar: Ingibjörg Haraldsdóttir íþrótta- kennari. Laufey Gunnarsdóttirþjálfari. Soffía Rósa íþróttakennari. Tveir nuddþjálfarar. EINSTAKT TÆKIFÆRI: Við þurfum að rýma fyrir nýjum vörum og bjóðum því þessi húsgögn á ótrúlega hag- stæðum kjörum. Model Reykhofrt er glæsilegt borðstofusett í íslenskum sögualdarstíl. Framleitt úr valinni massifri furu. Fæst í Ijósum viðarlit eða brúnbæsað. E EUROCARD FClftUHUSÍÐ HF. SuAuriandshraut 30 105 Reykjavik • Simi 86605. Sendum gegn hvert á land sem er. Nu seta allir fenðiú sér fct ★ Greiðsluskilmálar ★ Af 6000 króna verzlun greiðist helmingur út og afgangur eftir samkomulagi m/vesti Verft kr. 5.100r. Snorrabraut s. 13505 Glæsibæ s. 34350 Miðvangi s. 53300 Hamraborg s. 46200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.