Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. 37 SS Bridge Benito Garozzo fékk erfiða vörn í spili dagsins sem kom fyrir í leik Italíu og Frakklands í undanúrslitum HM í Stokkhólmi í síðasta mánuði. Vestur spilaöi út tígulkóng í fimm hjörtum suöurs. Norpur A AD9532 ’ 77 D762 O A * G4 Vestur Austur A 108 A K64 O- 10853 7?“ 9 O KDG74 O 1086532 + 109 SUPUK * G7 ^ AKG4 O 9 + K87532 * ÁD6 Garozzo átti fyrsta slag á ás blinds. Tók síðan ás og kóng í trompi. Legan kom í ljós og Garozzo svínaöi spaöa- gosa. Soulet í austur gaf. Góð vörn. Italinn spilaöi þá spaöa á ás blinds og trompaði spaða með f jarkanum. Lebel í vestur var vandanum vaxinn. Yfir- trompaði ekki. Nú dugar ekki að spila trompi á drottningu blinds, síðan spaða. Vestur trompar og spilar tígli. Austur fær síðan tvo síðustu slaginu á lafuás og tígul. Garozzo reyndi að spila litlu laufi. Scoulet átti slaginn á drottningu og spilaöi tígli í tvöfalda eyðu. Trompað í ' borði og spaðadrottningu spilaö. Vest- ur trompaði og silaði tígli. Garozzo trompaði heima og spilaði laufkóng. Austur drap og spÚaði enn tígli. Trompaö í blindum með síðasta tromp- inu. Þá spaði sem vestur trompaði og austur fékk síðan tvo síðustu slagina á tígul. Tveir niður og á hinu borðinu fengu Frakkar einnig töluna. Þar voru Italamir í A/V doblaðir í 5 tíglum. Töp- uðu 300. Skák Þeir Rasuvajev, Sovét, Matanovic, Júgóslavíu, Nunn og Watson, Eng- landi, urðu efstir í bankamóti Lloyds’ í ár. Hlutu 7 v. af 9 mögulegum en sá sovéski taldist sigurvegari á stigum. I skák hans við Lawton á mótinu í Lund- únum kom þessi staöa upp. Rasuvajev hafði svart og átti leik. Ekki veit ég hvað hann sagöi þeim. En það virðist hrífa. Slökkvilið Lögregla Keykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif reiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liftogsjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41300, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliöið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11.—17. nóv. er í Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Brciðholts, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. UÆpplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Jlafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Uagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, stai 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.stai 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingat um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í stasvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I „Tknamiö- stöðinni i staa 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima RASUVAJEV 25. - - Df4!! og Lawton gafst upp. Ef 26. Hxf4 - Hxh3 mát eða 26. Hxh8 - Dxf3+ og mát í næsta leik. Apótrk Keflavíkur. Opið ’ frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hv?m laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er öpið í þessum apótekum á opn- ■ unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i staa 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla ,daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga fiá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AlLa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Forðastu ferðalög vegna hættu á smávægilegum óhöpp- um. Þú átt erfitt með að umgangast annað fólk og lítið þarf út af að bregða til aö þú hlaupir upp á nef þér. Þú þarfnast hvíldar. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Þú hefur áhyggjur af fjármálum þínum en það er ástæðulaust eins og þú munt komast að raun um. Leggðu ekki trúnað á allt sem þér er sagt og taktu ráðum ann- arrameðfyrirvara. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú tekur stóra ákvörðun sem snertir einkahf þitt og verður það mikiil léttir fyrir þig. Farðu varlega í fjár- málum og eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Nautið (21. april—21. maí): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og hef- ur þú miklar áhyggjur af þeta sökum. Reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir í stað þess að treysta um of á aðra. Tviburamir (22. maí—21. júní): Þú lýkur viðamiklu verkefni í dag og hefur það jákvæð áhrif á skap þitt. Þú hlýtur viðurkenningu sem þér finnst mikiö til koma. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Mikið álag verður á þér i dag og mikiö um að vera á vinnustað. Dagurinn hentar vel til afskipta af stjórnmál- um. Þú átt gott með að tjá þig og vinna aðra á þitt band. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú skiptir um skoðun í máli sem varðar þig miklu. Gættu þess að vera nákvæmur í orðum þínum og gerðum því ella er hætta á að þú veröir valdur að misskilningi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag og setur það mjög svip sinn á skap þitt. Farðu varlega í fjármál- um og eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Vogin (24. sept.—23. okt.): Skapiö verður með verra móti í dag og þér hættir til að móöga fólk að óþörfu og reita það til reiði. Leggðu ekki trúnað á allt sem þér berst til eyma og taktu engar stór- ar ákvaröanir í dag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Stofnaðu ekki til illdeilna á vinnustað þinum og hafðu hemil á skapi þínu því ella kann illa að fara fyrir þér. Hafðu ekki óþarfar áhyggjur af stöðu þinni og reyndu að hvílast. Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Láttu starf þitt ganga fyrir flestu öðru í dag og haltu þig frá fjölmennum samkomum. Gefðu ekki fleiri loforð en þú getur með góðu móti staðið við. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver vandamál koma upp í fjölskyldu þinni og átt þú töluverða sök á því. Sýndu öðrum tillitssemi og haföu hemil á skapi þinu. Notaðu kvöldið til að hvilast. börnáþriðjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. mai—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., stai 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símattai: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BOKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugárdaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRIMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunarttai safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema iaugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, stai 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, stai 2039, Vestmannaeyjar stai 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjamames stai 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjamames, stai 85477, Kópavogur, stai 41580, eftir kl. 18 og um helgar, stai 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík staar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnisti05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / — 3 n fc 7- J * /O // k\ W n ,0 J —■ 7T" 1 ‘U 2Z Lárétt: 1 reyna, 6 utan, 8 blóm, 9 feng, 10 eins, 14 forfeöur, 16 espir, 17 einn, 19 keyröu, 20 heiöri, 21 mánuöur, 22 slungin.y Lóörétt: 1 tildur, 2 sefa, 3 mynni, 4 veiða, 5 mjög, 6 fisk, 7 átt, 11 skjólur, 13 stafirnir, 15 ílát, 18 ávana, 19 hljóm, 20 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mótor, 6 fa, 8 aða, 9 fórn, 10 kurteis, 12 arfi, 14 egg, 16 miöa, 18 gó, 19ii,20nugga,22iðn,23ragn. : Lóörétt: 1 makaöi, 2 óöur, 3 tarfinn, 4 oft, 5 ró, 6 Frigg, 7 ans, 11 ee, 13 iður, 15 góan, 16 miö, 17 aga, 21 gg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.