Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 14
v/ Notaðir / bílar BiLAKJALLARINM FORD HÚSINU Opið 10—19 og 10—16 laugardaga Ford E. 250 Club Wagon, 6-9 manna, 77. 370.000 Ford Eoonoline sendibif. 250 1981. 380.000 Ford Bronco Custom 1979. 420.000 MNsubishi pick-up 2-200 4x4 mjplasthúsi '81. 290.000 Ford Fairmont Docor, 6 cyl., A/T Suzuki Fox 4x46 par 1982, akinn 1979.170.000. 22.000.235.000. Ford Taunus Ghia 2000 4-dyra A/T Range Rover (góður), Pioneer og PST 1982. 330.000 stereo, 1975. 280.000. SÚLUMENIM: Þorsteinn Kristjánsson og Jónas Ásgeirsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Finnbogi Ásgeirsson. BILAKJALLARINN Fordhúsinu v/hliö Hagkaups HVERFISGATA 56, SÍMI 23700. NÓATÚN17 SÍMI 23670. Með nýju afsláttarkortunum gefst þér nú kostur á að safna saman öllum úttektum þínum hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna jafn- óðum og vinna til ókeypis útlánsá myndefni síðar. Þegar þú hefur safnað 20 úttektum á kortið færðu að velja þér 3 spolur til afnota ókeypis. Þannig getur þú aftur og aftur fengið nýtt afsláttarkort og haldið saman úttektum þínum, vitandi það að slíkt borgar sig. Komdu, fáðu þér afsláttarkort strax í dag og kynntu þér í leiðinni allar nýju myndirnar sem voru að koma. Úrvalið aldrei meira. 0PNUNARTÍMI HVERFISGATA 56, SÍMI 23700. NÓATÚN117, SÍMI 23670. VIRKADAGA kl. 12.00-21.00 VIRKADAGA U. 15.00-23.00 LAUSUN kl. 14.00-21.00 LAUSUN kl. 14.00-23.00 Nú er einnig hægt að taka út og skila spólum á hvorum staðnum sem er, hafi menn samninginn meðferðis. Athugið að i verslunarmiðstöð- inni að Nóatúni 17 eru þó aðeins VFIS-spólur ennþá. X6 . í t ft/ ttMWS Y!l?Z\J -L dSeí eic EMI DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. IÐUKAST 0G HAGVÖXTUR Hinni miklu spurningu helgarinnar lauk með því að Þorsteinn Pálsson var kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins. Þegar nýir menn koma til valda verða þeir alltaf að þola athygli heimsins. Jafnvel nýjar fræðigreinar sjá dagsins ljós, sbr. þegar forsetar Bandaríkj- anna taka við völdum. Þá rís upp hópur manna, sem skýrir athafnir hins nýja leiðtoga, orð og jafnvel augnatil- lit. Og fræðigreinin heitir í höfuðið á leiðtoganum: „Carter-watching” eða „Reaganomics”. Nýr leiðtogi hjá mesta stjórnmálaafli þjóðarinnar, Sjálfstæðisflokknum, hlýtur að vekja margar spurningar — ekki síst þegar viðkomandi er aðeins hálffertugur. Kostir Þorsteins Þorsteinn Pálsson er myndarmaður, flugmælskur og greindur. Hann kemur því til meö að sóma sér vel í blaðafull- trúahlutverki formanns Sjálfstæðis- flokksins, — því hlutverki sem mest er rætt um þessar mundir. Sjónvarps- ásýndin passar, hann hefur og sýnt sig að vera klár í rökræðum og penni er hann ágætur, enda gamall blaðamaður og ritstjóri. En leiötogi hins mikla stjómmála- afls þarf meira til að bera, — þótt þetta sé ef til vill kostur númer eitt fyrir allan hátt sýna launþegum í tvo heimana. „Sögulegar sættir" Á hinn bóginn varð hann einn af tals- mönnum svokallaöra „sögulegra sætta”, innan Sjálfstæðisflokksins en það er sjónarmið þeirra, sem ekkert sjá annað en samstarf við Alþýðu- bandalagið í ríkisstjóm. Þorsteinn og hans menn bentu á, aö í reynd væri Al- þýðubandalagið með verkalýðshreyf- inguna í vasanum. Ef Alþýðubanda- lagið bandaði hendinni þá lyti verka- lýðshreyfingin þegar til jarðar í lotningu. Á hinn bóginn vekti eingöngu fyrir forystu Álþýðubandalagsins að komast í valdastólana, — allar svokaliaðar hugsjónir þess væru hjóm eitt hjá því miðum á Sjálfstæöisflokkurínn erfitt meö að kyngja, jafnvel þótt ró á vinnu- markaðinum sé i boöi. Enda liggur ekkert á. Samstarfsflokkur Sjálf- stæðisflokksins í ríkisstjóm sem stendur er nefnilega Framsóknar- flokkurinn, frjálsir samningar bann- aðir með lögum og því allt blessunar- lega tíðindalaust f rá þeim vígstöðvum. Á meðan er hægt að koma skipan á orkusöluna og stóriðjuna. „Makki” Framsókn heldur ekki rétt er svo alltaf hægt að draga fána „sögulegra sætta” að húni. En rólega verða Þorsteinn og félagar að fara af stað í þeirri fánahyll- ingu í gamla íhaldshreiðrinu, minnugir þess mikla klapps, er Birgir Isleifur fékk í ræðu sinni á landsfundinum, þegar hann fullyrti að Alþýðubanda- lagið væri „siðspilltasta stjómmála- • „Veruleiki íslensku þjóðarinnar er þó sá, að Þorsteinn og Friðrik, formaður og varaformaður stærsta stjórnmálaafls hennar, hafa lítið að segja fyrir hana enn sem komið er. Þeir eru hvorugur í ráðherrastól og Stjórnar- ráðið því enn í seilingarfjarlægð, hvað sem koma skal.” sjSKSBfi; 9k1 t fv V ' stjórnmálaleiðtoga nú til dags, þá setjast menn ekki í sæti Olafs Thors og Bjarna Benediktssonar út á fjöl- miðlaásýndina eina saman. Verkbann Þorsteinn hefur fleira sér til ágætis. Auk lögfræðimenntunar, þá stýrði hann Vinnuveitendasambandi Islands í nokkur ár og hlaut mikið lof fyrir hjá ‘ atvinnurekendaarmi Sjálfstæðis- flokksins. Þorsteinn þótti harður í hom að taka, hann tók upp nýjan stíl, mætti verkföllum með verkbanni og vildi á að ná einhverjum völdum. Þannig væm þeir meira en fúsir að stein- gleyma öllum utanríkismálum, vamarmálum, hermálum og NATO ásamt, að sjálfsögðu, kjörum verka- lýðsins, eingöngu ef þeir kæmust í ríkisstjórn. Geyma Alþýðubandalagið Með kosningu Þorsteins í formennskuna virðist þetta sjónarmið hafa orðið ofan á í forystu Sjálfstæðis- flokksins. Það eina sem skyggir á er ævintýramennska Alþýðubanda- lagsins í stóriðjumálum. Þeim sjónar- afliðá Islandi”, — „hálfkommar” þoia forystumenn Sjálfstæöisflokksins nefnilega aldrei að kallast. En „sögulegar sættir” er líka mottó Morgunblaðsins og það er ekki ónýtt fyrir formann Sjálfstæðisflokksins að vera dús við málgagnið. Skilaði þremur þingmönnum Þriðja stóratriðið sem skýrir kjör Þorsteins sem formanns er frammi- staða hans i síöustu alþingis- kosningum, þegar hann ekki aðeins skilaði Sjálfstæðisflokknum þremur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.