Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. 41 Það þœttí aldeilis saga tfl nœsta bæjar ef þeim Sögu- mönnum tækist að komast á toppinn á íslandslistanum, allavega stefna þeir upp á við. Gamla brýnið hann Kenny Rodgers hefur sannarlega ástæðu til að fagna velgengni á vinsældalistum að undanförnu, með og án Dolly Parton. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1) Synchronicity............Poiice 2. ( 3 ) Metal Health.........QuietRiot 3. (2) Thriiier.........MichaelJackson 4. ( 5 ) An Innocent Man....... Billy Joel 5. ( 4 ) Faster Than The Speed . Bonnie Tyler 6. ( 7 ) Eyes That See In the Dark .....................Kenny Rogers 7. ( 6 ) Pyromania..........Def Lappard 8. ( 8 ) Greatest Hits........Air Supply 9. (11) Eliminator...............ZZ Top 10. (10) What's New.......Linda Ronstadt island (LP-plötur) J?m sáluga nýtur enn nifldlla vinsælda meðal breskra ■jlötukaupenda, eins og glöggt má sjá á þarlendum vinsældalista. 1.(1) 2. (2) 3. (4) 4. (3) 5. (-) 6. (6) 7. (S) 8. (9) 9. (12) 10. (-) Rás 3.............Hinir £r þessir Genesis.................Genesis Colour By Numbers.... Culture Club Pipes Of Peace...Paul McCartney Heads Or Tales.............Saga LabourOfLove...............UB40 Lick It Up.................Kizz Bóndinn.... Jóhann M. Jóhannsson BornAgain.........Black Sabbath Snap........................Jam Bretland (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1 ) Colour By Numbers. — Culture Club ( 3 ) Can't Slow Down.....Lionel Richie (2) Snap...........................Jam ( 4 ) Genesis..................Genesis ( 5 ) LabourOfLove................UB40 ( 7 ) The Two OfUs...............Ýmsir f 6 ) Voice Ofthe Heart....Carpenters ( 8 ) No Parlez!...........Paul Young (11) Thriller.........Michael Jackson (10) North OfA Miracle — Nick Heyward Þriðju vikuna í röö verða mannaskipti á toppi Reykjavíkurlistans. KaiaGooGoo- gengiö ryöur gamlingjunum í Genesis af toppnum með stóra eplinu sínu. Nýir á list- anum eru félagarnir í Duran Duran meö snákabandalagið og mætti segja mér aö þaö bandalag næði efsta sætinu í næstu viku. Billy Joel leikur við hvurn sinn fingur í Bretlandi, stekkur úr sjöunda sætinu í þaö fyrsta með Uptown Girl. Er þetta í fyrsta skipti sem Billa vininum hlotnast sá heiöur aö gista efsta sæti breska listans þrátt fyrir margar ágætar tilraunir á undanförnum árum. Duran Duran halda áfram aö síga upp listann en Adam maur er ekki gefinn fyrir hægaganginn og fer úr 21 í níu og guö má vita hvar hann drepur fæti niður næst. Lionel Richie og þau Kenny og Dolly hafa sætaskipti á bandaríska listanum, en skammt undan er Billy Joel og til alls lík- legur ef ég þekki hann rétt. Þeir Paul McCartney og Michael Jackson þokast einnig upp listann, en mér segir hugur aö þeir muni ekki ná toppnum nema aö síður væri. Þá yröi þaö Bandaríkjamönn- um til ævarandi hneisu ef þögli skríllinn kæmist á toppinn meö gamla Slade-slagar- ann, Cum On Feel The Noize sem hefur engum framförum tekið í meðförum skríl- mennanna. 'SÞS- ...vinsælustu lögln 1. ( 2 ) BIG APPLE..................KajaGooGoo 2. ( 1 ) MAMA..........................Genesis 3. ( 4 ) HEY YOU THE ROCKSTEADY CREW ...........................Rocksteady Crew 4. (-) THE UNION OF THE SNAKE.......Duran Duran 5. ( 3 ) SAY SAY SAY .... Paul McCartney/Michael Jackson 6. ( 6 ) KARMA CHAMELEON............Culture Club 7. ( 5 ) NEW SONG...................Howard Jones 8. ( 7 ) COME BACK AND STAY.........Paul Young 9. ( 8 ) SUNSHINE REGGAE...............Laid Back 10. (10) REDREDWINE........................UB40 L0N00N •81 1. (7) UPTOWN GIRL.....................BillyJoel 2. ( 2 ) ALL NIGHT LONG.............Lionel Richie 3. ( 4 ) UNION OF THE SNAKE.........Duran Duran 4. ( 1 ) KARMA CHAMELEON............Culture Club 5. ( 3 ) THEY DON'T KNOW............Tracey Ullman 6. ( 8 ) SAFETY DANCE............Men Without Hats 7. ( 5 ) NEW SONG...................Howard Jones 8. ( 6 ) HEY YOU THE ROCKSTEADY CREW ...........................Rocksteady Crew 9. (21) PUSS 'N' BOOTS.................Adarn Ant 10. (12) PLEASE DON'T MAKE ME CRY..........UB40 NEW YORK 1. ( 2 ) ALLNIGHTLONG.......................Lionel Richie 2. ( 1 ) ISLANDS IN THE STREAM ....................Kenny Rogers/Doliy Parton 3. ( 5 ) UPTOWN GIRL...................Billy Joel 4. ( 6 ) SAY SAY SAY . . Paul McCartney og Michael Jackson 6. ( 3 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART ................................Bonnie Tyler 6. (4) ONE THING LEADS TO ANOTHER..........Fixx 7. (12) CUM ON FEEL THE NOIZE..........Quiet Riot 8. ( 8 ) DELERIOUS.........................Prince 9. (7) MAKING LOVE OUT OF NOTHING AT ALL ..................................Air Supply 10. (11) SUDDENLY LAST SUMMER..................The Motels Billy Joel gerír það heldur betur gott f Bretlandi, brunar þar beint á toppinn úr sjöunda sætinu. GRAFW UNDANINGOL Á þessum síðustu og verstu hallæristímum sem yfir þessa guösvoluðu þjóö hafa duniö hefur fólkiö í landinu heldur betur fengiö aö finna til tevatnsins. Ríkisstjórnin hefur skipaö mönnum aö heröa nú sultarólina um aö minnsta kosti eitt gat ef ekki meira. Þetta hefur þjóðin gert aö mestu möglunarlaust, enda seinþreytt til vandræöanna eftir þaö sem á undan er gengið í hallærum. Sumir virðast þó ekki þurfa aö taka neinn nótís af boðoröum ríkisstjórnarinnar þrátt fyrir nána frændsemi og kunningsskap við hana. Ekki virðist hún heldur vera þess umkomin að grípa þar í taumana eins og hjá smákóngum, sem nenna ekki aö moka snjó af hlaðinu heima hjá sér. Þessir menn sem þannig geta roggnir boöiö ríkisstjórninni birginn og gefið henni langt nef eru þeir höföingjarnir í Seöla- bankanum. Þar virðist nóg vera til af seölum þó að þjóðin eigi öngva seöla eöa því sem næst. Á meðan þjóöin berst í bönkum myrkranna milli, útgerö og annar atvinnuvegur nánast gjald- þrota og lifibrauö þjóöarinnar þorskurinn því sem næst uppurinn halda þessir höfðingjar áfram að ausa milljónum í ArnarhóUnn, rétt eins og þeim komi efnahagur þjóöarinnar ekkert við. Sú var tíðin að kompaní þetta komst fyrir í einni skúffu í Landsbankanum, en brátt verður svo komið aö öll fjármál þjóöarinnar komast fyrir í einni skúffunni hjá Nordal og Co. Og markvisst er haldiö áfram aö grafa undan Ingólfi heitnum, sem síst af öllu hefur grunað aö hann ætti eftir aö enda sem dyravöröur í Seðlabankanum. Þrátt fyrir hallæriö tekst fólki enn aö öngla saman fyrir nokkrum plötum og Rás 3 er stöðugt í rásinni og trónar enn sem fyrr á toppi Reykjavíkurlistans. Aðrar toppplötur þar eru þær sömu og í síöustu viku, nema hvaö kanadíska hljómsveitin Saga snarast rakleiöis í fimmta sætiö. Erlendu Ustarnir taka afskaplega Utlum breytingum. SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.