Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 8
8 DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Míkróbylgj- um beint að sendiráði Bandaríkja Fyrr á þessu ári uppgötvaðist að lágtíöni míkróbylgjum var beint aö bandaríska sendiráöinu í Moskvu, sagöi Arthur Hartman sendiherra í gær. Segist hann hafa komið á framfæri mótmælum viö sovéska utanríkis- ráöuneytiö á miðvikudaginn, eftir að bandarískir sérfræöingar höfðu staðfest h vaö um var aö vera. ,,Sendingin var svo dauf aö heilsu manna stafaöi naumast hætta af en þaö er verknaðurinn sem slíkur sem veldur mér áhyggjum,” sagöi sendiherrann. Bylgjusendingin beindist að þaki sendiráösins og hófst 14. júlí en stöðvaðist 19. október. Stóö hún jafnan yfir tvær til fjórar stundir í senn. Kom hún úr byggingu þar sem bandaríska verslunamefndin er til húsa. Banda- ríska starfsliöiö haföi þó ekki aögang aö þeún hluta byggingarinnar sem sendingin kom frá. Mælingar eru geröar reglulega í sendiráðinu síöan uppgötvaöist 1976 aö bylgjum var beint aö sendiráöinu. Var þá komiö upp sérstökum glugga- hlífum, sem hrintu 90% af bylgjusendingunni frá. Þaö er taliö að míkróbylgjunum hafi annaö hvort verið ætlaö aö spilla f jar- skiptasambandi sendiráösins eöa væri hiuti af rafeindanjósnum. Skœriilidar Arafats við loftvarnabyssu sem þeir hafa komið tynr l útjaðri Trípóll. Farandverka- Sýrlandsher dreg- fólk styrkt ur |j5 35 TrÍDÓIÍ — tilaðyfirgefaÞýskaland m ■ ■ ^^^^■■. — Vopnahléð rofið í gær en Arafat neitarað yfirgefa borgina Atvinnulausum farandverka- mönnum frá löndum utan EBE verða boðin 10.500 mörk ef þeir yfirgefa Vestur-Þýskaland samkvæmt nýjum lögum sem samþykkt voru í þinginu í Bonn í gær. Þetta tilboö mundi aöallega taka til Tyrkja, Túnismanna, Marokkómanna, Júgósiava, Kóreumanna, Portúgala og Spánverja, sem komnir eru til V- Þýskalands sem farandverkamenn. Nýju lögin gera einnig ráö fýrir 1500 marka greiðslu fyrir hvert bam slíkr- arfjölskyldu. Atvinnuleysiö í V-Þýskalandi hefur bitnaö mest á farandverkafólki og er nýju lögunum stefnt gegn atvinnu- leysinu. Afgreiðslu frumvarpsins var mjög fagnaö af stjórnarliðum í „Bundestag” (neöri deild) en stjómar- andstaðan hefur gagnrýnt þessar ráö- stafanir mjög og kallar lögin „út- buröarlögin”. Þaö þykir nánast formsatriði aö bera frumvarpiö upp í efri deildinni, þar sem þaö verður nær örugglega samþykkt. I V-Þýskalandi em um 4 1/2 milljón erlendra farandmanna en fjöldi at- vinnulausra í landinu er um 2 milljónir. Hefur boriö á því aö farand- Gortar af 150 morðum Henry Lee Lucas (47 ára), sem gortar af því aö hafa myrt 150 konur í Texas, var dæmdur í gær í lífstíðar- fangelsi fyrir morðiö á eiginkonu sinni. Lucas, sem var flökkumaður, af- plánaöi fyrir dóminn í gær annan fangelsisdóm sem hljóðaði upp á 75 ár fyrir morð á áttræöri konu í Ringgold í Texas. Áöur haföi hann afplánaö tíu ár í fangelsi og geðspítala fyrir morð á móöursinni. Lögreglan telur sig geta tengt Lucas viö 60 morð sem áður voru óupplýst. Dóminn í gær hlaut hann fyrir morð á 15 ára stúlku sem hann leit á sem eiginkonu sína en hún hafði feröast meö honum um Bandarikin. Sagðist hann hafa stungið hana hnífi í deilu en siöan hlutaö sundur líkið og huslaö í skóglendi noröur af Dallas. verkamenn og fjölskyldur þeirra samlagi sig illa heimafólki og hafa komið upp ýmsir erfiðleikar í sam- búðinni, sem atvinnuleysið hefur síöan orkaö á eins og olía á eld. Stjómarandstæöingar segja of strangar reglur settar um eðli at- vinnuleysis umsækjanda að þessum styrkjum og halda því ennfremur fram aö þetta ráö skapi ekki atvinnu en á hinn bóginn felist í lagasetningunni boðskapur til útlendinga um að „pakka saman og hypja sig”. Yasser Arafat, leiötogi Þjóöfrelsis- hreyfingar Palestínuaraba, gaf til kynna í gær aö hann mundi ekki veröa viö beiöni Rashid Karami, forsætisráö- herra Líbanon um aö yfirgefa hafnar- bæinn Trípólí meö lið sitt. Bar Arafat á móti því aö Karami heföi beinlínis beöið hann aö fara frá Trípólí en á blaðamannafundi í Damaskus í Sýrlandi í gær haföi Karami skoraö á Arafat að hlífa borgarbúum viö frekari blóösúthell- ingum og yfirgefa Trípólí. Áöur hafði Arafat lýst því yfir, að hann mundi halda burt frá bænum ef leiötogar Trípóli æsktu þess. ,,Ég get ekki fariö á meðan sjálf- boöaliöar mínir horfast daglega i augu viö dauöann,” sagöi Arafat í gær. „Eg er sjálfur frelsisbaráttumaöur.” — Margítrekaði hann aö hann gæti ekki farið fyrr en öryggi fólks hans hefði veriðtryggt. Vopnahléö sem um samdist í fyrra- dag var rofið síödegis í gær. Eld- flaugar þutu um loftiö yfir borginni og stórskotahríöin var hin ákafasta. Haröast varð úti Tabbaneh-hverfiö í Dagblaðiö Sun í Bretlandi heldur því fram aö breska landvarnaráðuneytið ætli aö hafa þann hátt á aö breskir her- menn skjóti umsvifalaust niöur þá bandarísku hermenn sem geri einhliða tilraun til að skjóta Cruise eldflaugum áloft. Nú er í fullum gangi undirbúningur að því aö koma 160 Cruise eldflaugum fyrir í tveim bandarískum herstöðvum á Bretlandi. Þær eru mikið hitamál þar Trípóli. — Undir rökkur dró úr mestu rimmunni. Arafat hélt því fram í gær aö Sýrlandsher drægi aö mikið skriö- drekaliö, og virtist hyggja á innrás í borgina. Fylgismenn Arafats hafa flutt þungavopn sín inn í Trípólí úr' Ba ddawi-búöunum. Hundruö óbreyttra borgara hafa látiö lífiö í bardögunum síöustu vikuna og þúsundir Líbanonmanna og Palestínuaraba hafa flúiö heimili sín. Fréttastofa Líbýu hélt því fram í gærkvöldi að Arafat hefði þekkst boö Gaddafys ofursta um aö koma til Líbýu. En sú frétt stangast á viö yfir- lýsingar Arafats sjálfs. í landi m.a. vegna þess aö mönnum þykir ekki nægilega vel gengiö frá samkomulagi um hver hafi síðasta oröiö ef til þeirra veröi gripiö. Menn eru ekki fyllilega ánægöir meö skýringar frú Thatcher sem segir að svo sé um samiö aö þær veröi ekki rtotaöar nema meö sameiginlegu sam- þykki Breta og Bandaríkjamanna. Þess vegna gæti frásögn Sun sem best staöist. — Sovéski kjarnorkukafbálurinn, sem virðist hafa orðið fyrir bilun undan austurslrönd Bandaríkjanna, er enn á leiðinni, dreginn af kúbönskum dráttarbáti, til viðgerðar á Kúbu . Myndin hér við hliðina er tekin úr flugvél yfir kafbátnum en hjá eru sovéskur njósnatogari og bandarískt herskip. Eiga breskir að skjóta bandaríska? — ef hinir síðamefndu ætla einhliða að grípa til Cruiseeldflauga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.