Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 35
DV. FögTUDAGUR 11. NOVEMBER1983. Föstudagur 11. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðlnum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónlelkar. Josef Suk og Kammersveitin í Prag leika tvo þætti úr Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 14.45 Nýtt undir nálinnl. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy og Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leika Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Johannes Brahms; Bernard Haitinkstj. 17.10 Siðdeglsvakan. 18.00 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.50 Viö stokkinn. Stjórnendur; Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöidvaka. a. VísnaspjöU. SkúU Ben flytur kveðskaparmál. b. „Bruni”, smásaga eftir Olaf Jóhann Sigurðsson. María Sigurðardóttir les. Umsjón; Helga Agústsdóttir. 21.10 Kórsöngur. Don kósakka- kórinn syngur rússnesk þjóðlög; Sergej Jaroff stj. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón: Oðinn Jóns- son(RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá moreundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Olafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. Föstudagur 11. nóvember 19.45 FréttaágripátáknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Stóri boU. Bresk dýralífsmynd tekin í Kenýa um Afríkuvísundinn sem veiðimenn telja mesta við- sjálsgrip. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Einar Sigurðsson og Helgi E. Helgason. 22.25 Davið. Þýsk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Peter LiUenthal. Aöal- hlutverk: Walter Taub, Irena Urkljan, Eva Mattes, Mario Fischel. Davíð er saga gyðinga- drengs og fjölskyldu hans í Þýska- landi á valdatímum nasista. Myndln lýsir vei hvemig gyðingar brugðust við atburðum þessa tímabUs og ofsóknum á hendur þeim. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 00.35 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 22.25 — Davíð: Gyðingadrengurínn og nasistarnir „Þetta er mjög góð mynd sem verti, er aö gefa sér tíma til aö horfa á,” sagði Jóhanna Þráinsdóttir, sem er þýðandi myndarinnar Davíð, sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld. Þetta er þýsk mynd frá árinu 1979 og það var þýska rithöfundasambandið sem stóð að gerð hennar. Leikstjóri er Peter Lilienthal og leikarar í aðalhlut- verkum eru flestir vel þekktir. Sagan er um gyðingadreng og fjöl- skyldu hans í Þýskalandi á valdatím- um nasista. Faöirinn er' rabbíni og hefur ákveðnar skoðanir á því hvað guð ætlast fyrir með hann og hans fólk. I myndinni sést hvernig gyöingar bragðust við ofsóknunum á hendur sér en hjá þeim skipti trúin miklu máli. Jóhanna sagði að myndin höfðaði til allra og varpaði ljósi á þær miklu raunir sem gyðingar urðu að þola. Sýning hennar hefst kl. 22.25 og henni lýkur liðlega tveim tímum síðar. -klp- Nasistar niðurlœgðu gyðingana é allan hugsanlegan hátt. Útvarpkl. 16.20: ASHKENAZYí AMSTERDAM Þaö er langt síðan viö höfum fengið að sjá „fósturson” okkar Islendinga, hljómsveitarstjórann og píanósnilling- inn Vladimir Ashkenazy á sviði hér. Við fáum í staðinn að heyra í honum af og til í útvarpinu, og svo er í dag í síðdegistónleikunum kl. 16.20. Þar leikur hann ásamt Concertgebouw- hljómsveitinni í Amsterdam sem Bern- ard Haitink stjórnar. Leikur Ash- kenazy þar píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Johannes Brahms. Tekur flutningur þess verks 30 mínútur. Sjónvarp kl. 20.55: STÓRI BOLI Hann ber nafnið Stóri boli með rentu Afríkuvísundurinn, sem við fáum að sjá í sjónvarpinu í kvöld. Þarna er um aö ræða breska dýralífsmynd sem tekin er í Kenya. Þessi stóri boli þykir stórhættulegur og hafa margir veiði- menn farið illa út úr samskiptum sín- um viö hann. Þetta eru engu að síöur falleg dýr, eins og best kemur fram í myndinni, sem hefst kl. 20.55. Útvarp kl. 23.15— Kvöldgestir: JÓNAS RÆÐIR VIÐ FYRRVERANDIBOX- ARA OG LEIKKONU — íþættinum í kvöld þá íþrótt áður en hún var bönnuö hér Þessi þáttur Jónasar nýtur mikilla á landi. Hefur hann eflaust frá vinsælda um allt land. Honum var mörgu að segja frá þeim árum. upphaflega ekki spáð löngum lífdög- Gerður Hjörleifsdóttir er löngu um, en hann hefur nú samt staðið af landskunn. Hún var einn fyrsti nem- sér nær tvö ár, og vinsældir hans andi Þjóðleikhússkólans en nokkuð aukist frekarenhitt. ersíðan húnhættiaðleikaásviöi. -klp- Hinn vinsæli þáttur Jónasar Jónas- sonar „Kvöldgestir” verður kl. 23.15 í útvarpinu í kvöld. Gestir Jónasar í þessum þætti era þau Guðmundur Arason og Geröur Hjörleif sdóttir. Guðmundur var hér á áram áður kunnur hnefaleikamaður og kenndi 43 Veðrið Veðrið Suöaustan átt um iand allt, skýj- að og lítils háttar súld syðst á landinu en víða bjart nyðra. Hiti veröur svipaður áfram. Veðrið hér og þar Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri heiöskírt —2, Bergen heiðskírt 0, Helsinki léttskýjað —3, Osló heið- skírt —1, Reykjavík rigning 7, Stokkhólmur léttskýjað 0, Þórshöfn alskýjað6. . Veður kl. 18 í gær: Aþena skýjað * 14, Berlín þokumóða 7, Chicago rigning 7, Feneyjar heiðskírt 9, .Frankfurt þokumóða 3, Nuuk Jskýjað 1, London mistur 11, Luxemborg þoka 3, Mallorca létt- 'skýjað 17, Montreal alskýjað 9, ! New York þokumóða 12, París heið- skirt 11, Róm þokumóða 13, Mílanó jalskýjað 17, Vín alskýjað 3, Winni- ipegalskýjað —3. Tungan Að endurtaka merkir að, segja eða gera aftur það f sem áður var sagt eða gert; en það merkir ekki áð leiðrétta það sem rangt er. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 212-10, NÓVEMBER 1983 KL. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissn. franki Hollensk florina V-Þýskt mark ítölsk líra Austurr. Sch. Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írsktpund Belgiskur f ranki SDR (sérstök dráttarréttindi) 28.020 41,617 22,687 2,9199 3,7772 3,5572 4,9046 3,4595 0,5178 12,9782 9,4017 10,5340 0,01736 1,4964 0,2211 0,1821 0,11939 32,765 0,5133 29,5820 28.100 41,736 22,752 2.9282 3,7880 3,5673 4,9186 3,4693 0,5193 13,0153 9,4286 10,5641 0,01741 1,5007 0,2217 0,1826 0,11973 32,859 0,5148 0,5148 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi fyrir nóvember 1983. L’ Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ítölsk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansjít yen írsk puhd SDR. (Sérstök dráttarréttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,940 41,707 22,673 • 2,9573 3,7927 3,5821 4,9390 3,5037 0,5245 13,1513 9,5175 10,6825 0,01754 1,5189 ‘ 0,2240 0.1840 0,11998 .33,183

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.