Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. 7 Neytendur Neytendur AKUREYRI OG NÁGRENNI Gjaldskrá rafveitnanna: Mismunandi opnunargjald Þegar litiö er á gjaldskrár rafveitn- anna hér á landi kemur í ljós aö hinir ýmsu gjaldliðir eru nokkuö misjafnir. Þaö er á valdi hverrar rafveitu fyrir sig aö ákveöa g jaldliöina. Viö litum nánar á einn þessa gjald- liöa eöa hvaö þaö kostar notendur aö láta opna fyrir rafmagnið ef því hefur verið lokað vegna vanskila. Gjaldiö er sem hér segir: OrkubúVestfjarða 713 kr. Rafveitur rikisins 710 kr. Rafveita Miöneshrepps 673 kr. Rafveita Grindavíkur 662 kr. Rafveita Reyöarfjaröar 659 kr. Rafveita Hafnarf jarðar 565 kr. Rafveita Vestmannaeyja 548 kr. Rafveita Reykjavíkur 509 kr. Rafveita Geröahrepps 480 kr. Rafveita Keflavíkur 480 kr. Rafveita Njarðvíkur 464 kr. Rafveita Voga/Vatnslstr. 464 kr. Rafveita Akureyrar 400 kr. Rafveita Húsavíkur 396 kr. RafveitaEyrarb./Hverag. 379 kr. Rafveita Selfoss 333 kr. Rafveita Borgarness 323 kr. Rafveita Sauöárkróks 218 kr. Rafveita Sigluf jarðar 149 kr. Sverrir Sveinsson, rafveitustjóri á Siglufirði, sagöi aö ástæöan fyrir því hversu gjaldiö hjá þeim væri lágt nú væri líklega sú aö þaö heföi ekki hækkaö lengi. Þaö væri lítið um að lokaö væri fyrir rafmagn á Siglufirði og þetta væri því lítill tekjuliður. Yfir- leitt væri þessu gjaldi ekki beitt og fengju trassamir heldur áminningu um aö borga. Kristján Haraldsson, veitustjóri hjá Orkubúi Vestfjaröa, sagði að gjaldiö hjá þeim heföi fylgt öllum leyfilegum prósentuhækkunum. Þessu gjaldi væri ætlað að standa undir þeim kostnaði sem færi í þaö aö loka og opna fyrir rafmagnið og einnig ætti þaö aö vera hvati þess aö fólk borgaði. APH Hönnudur og sölumaður fyrirtœkisins verður staddur á Akureyri um helgina, laugardag og sunnudag. Þeir sem vildu nota þjónustu fyrirtækisins og fá hönnuð skilrúm eða handrið og verðtilboð á staðnum vinsamlega hringi í síma 91-84630 eða 91-84635 Opið laugardag kl.9-16 ARFELLSSKILRUM ÞEIRSEM FYRIR JÓL PANTA FYRIR 19. NÓVEMBER FÁ AFGREITT FYRIR JÓL. Ármúla 20 Reykjavík Símar 84630 og 84635 UMHIRÐA JÓLASTJÖRNU Jólastjarna, sem oft er ranglega nefnd jólarós, á rætur sínar aö rekja til Mexíkó. Eins og nafniö bendir til er þetta jólablóm sem er mjög vinsælt víðaumheim. Blóm þetta er ákaflega fallegt meö dökkgrænum blööum undir rauöum bleikum eöa gulhvítum háblööum sem mynda eins konar stjömu. Efst á stjömunni er síðan kóróna af smáum rauðgulum blómum er gefa stjörnunni skemmtilegan svip. Þaö em margir sem kvarta yfir því að þeim gangi illa að halda lífi í jóla- stjömunni heima í stofu. Hún vilji missa blöðin og hreinlega lognast út af. Plantan þolir illa dragsúg og kulda. Og ef moldin í pottinum þomar svo mikiö aö blööin hanga leiöir þaö til þess að þau detta fljótlega af. Þaö sama á sér staö ef moldin er of lengi blaut og köld. Þess vegna er best aö vökva þegar moldin er orðin þurr en án þess aö blöð- in hangi. Þá þarf að vökva vel með ylvolgu vatni, ekki köldu. Einnig er gott að géfa henni daufa áburöar- blöndu á 10 daga fresti. Jólastjarnan þarf góöa birtu og best endist hún ef hitastig er ekki hærra en 18-20 C. Ef blómið fær þá umhiröu er að framan greinir frá framleiöanda og notanda ætti þaö aö geta skartað sínu fegursta alveg fram á nýár. ö VIMM IHVERRI VIKU SÍMI27022 CLARKE- VON SCHRADER CLARKE gólf- þvottavélar, afköst frá 555 m2-2650 m2 á klst., rafdrifn ar( snúra eða raf- geymir. M0DEL TB-16 Mmi-Matic VON SCHRADER veggþvottatæki. Black og Decker ryksuga fyrir þurrt og blautt, 1 ha. sogmótor. CLARKE teppahreinsivélar, tvær stærðir: Mod 905, handhæg fyrir smærri verk, 11,4 lítra tankur fyrir hreinsiefni og sog, 1 ha. sogmótor, þyngd 15 kg. Mod. 925. Vél fyrir fagmanninn, 30 lítra tankur fyrir hreinsiefni, 20 lítra sogtankur, 11/2 ha. sogmótor, þyngd 37 kg. G. Þorsteinsson & Johnson Ármúla 1 — Simi 85533

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.