Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 31
c:'r7«mr7n/Y*ST-T r r ct^#'TTTT'ir V<T DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. 39 Nýjar bækur Nýjar bækur Nýjar bækur Skrifað í skýin Bókin Skrifaö í skýin, önnur minningabók Jóhannesar R. Snorra- sonar, fyrrv. yfirflugstjóra, er komin út og hefir veriö dreift í bókaverslanir. Fyrri bókin, sem Jóhannes ritaði einnig sjálfur, kom út áriö 1981 og var meö söluhæstu bókum það ár. Þessi nýja bók ber sama heiti og fyrri bókin, Skrifað í skýin, og tekur efni hennar viö þar sem frá var horfið í fyrri bókinni áriö 1946, en lýkur í upphafi sjöunda áratugarins. Það gætir margra grasa í þessari bók. Hún hefst með stuttu ágripi úr flugsögunni. Síðan eru rifjuð upp frumbýlingsár millilandaflugs Islendinga og ævin- týralegar flugferðir í Skymasterflug- vélum á fyrsta áratugi millilanda- flugsins með innflytjendur frá Miðjarðarhafslöndum til Suður- Ameríku. Þá er greint frá upphafi Heklugossins árið 1947 og fyrsta fluginu til gosstöðvanna, ferð með eftirminnilegum mönnum, þ.á m. stór- söngvaranum Jussa Björling og Jóhannesi Kjarval listmálara. Sagðar eru spaugilegar sögur af flutningi ýmissa dýrategunda í far- þegaflugvélunum fyrr á árum og at- viki þegar farþegi tók völdin í annarri Viscountflugvél Flugfélagsins. Að lokum er greint frá lendingu á hafísnum, næstum miöja vegu milli Islands og Grænlands, fyrstu kynnum af Austur-Grænlandi og flugi Katalina- flugbátanna á þær slóðir, svo nokkuð sé nefnt. Bókin er 342 blaðsíður, kafla- heiti 36 og prýdd 119 myndum, þ.á m. mörgum fögrum litmyndum frá Grænlandi. Prentsmiðjan Oddi hf. annaðist setningu, prentun og bókband. Auglýsingastofa Gísla B. Bjömssonar gerði bókarkápu og Snæljós sf., Garðabæ, gef ur bókina út. IBYGGINC AWÖBlÍBl ^^ ÍHRINGBRAUT 120: Simar: Timburdeild. 28-604 ^ Byggingavörur__ 28-600 Málningarvörur og verkfæri.28-605 I Gólfteppadeild..28-603 Flisar og hreinlætistæki...28-430 J Vala og Dóra fimmta Dórubókin komin út Iðunn hefur gefið út í annarri út- Lokleysur peningamagns- hagfræðinga eftir Birgi B. Sigurjónsson Út er kominn bæklingur eftir Birgi B. Sigurjónsson hagfræðing er nefnist Lokleysur peningamagnshagfræðinga. Birgir gagnrýnir peningamagnshag- fræðina (mónetarismann) og þá einkum kenningar Miltons Friedman meö fræðilegum rökum. Sýnir hann meöal annars fram á að Friedman gerist sekur um hringsannanir í mikilvægum atriðum. Ritið skiptist í kynningu á sögu peningamagns- kenninga, umræðu um slíkar kenning- ar á 20. öld og loks gagnrýni á þær. Rit- gerð Birgis er tengd rannsóknar- verkefni hans um verðbólgu á Islandi gáfu unglingasöguna Völu og Dóru eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Þetta er fimmta bókin í sagnaflokki Ragn- heiðar um þessar stallsystur, en sögurnar gerast í Reykjavík á stríðs- árunum og þar á eftir. Vala og Dóra kom fyrst út árið 1956. Hún er beint framhald sögunnar Völu sem kom í nýrri útgáfu í fyrra. Efni sögunnar er kynnt svo á kápubaki. „Hér segir frá skólagöngu þeirra vinstúlkna, striti þeirra og áhyggjum og líka ánægju- efnum og gleðistundum. Kári, bróðir Völu, og Dóra eru miklir vinir eins og þeir vita sem lesið hafa fyrri bækur, og Vala hefur lika eignast góðan vin þar sem Skúli er og getur veitt hon- um styrk í erfiðum aöstæðum. Sjálf býr hún við sára fátækt, en hún hefur mikla námshæfileika og þráir að geta haldið áfram í skólanum. I þeim efn- um getur Dóra orðiö henni mikill styrkur.” Vala og Dóra er prýdd teikningum eftir Ragnheiöi Gestsdóttur og gerði hún einnig kápumynd. Hún er 129 blaösíður. Oddi prentaði. Mannrán í El Salvador Bókin er sönn frásögn manns sem var rænt í E1 Salvador og haldiö sem gísl í 47 daga. Fausto Bucheli var verkfræðingur hjá bandarísku fyrirtaki er hafði útibú í San Salvador. Þangað var hann sendur nokkrum sinnum og haustið 1979 var honum rænt ásamt verksmiðjuforstjóranum. Var þeim haldið sem gíslum og lýsir Bucheli í bókinni vist sinni í prísundinni og hver áhrif hún hafði á hann og fjölskyldu hans. Einnig greinir hann frá samskiptum viö vinnuveitanda sinn eftir að hann var heimtur úr helju. I samvinnu við J. Robin Maxson lýsir Bucheli þessum tíma á áhrifamikinn hátt og inn í bókina er fléttað æviatriðum hans í stórum dráttum. Bókina þýddi Jónas Gíslason dósent og er hún 279 blaðsíöur, unnin aö öllu leyti hjá Prentverki Akraness, en Auglýsingastofa Ernst Backman sá um útlit kápu. Buchtal úti sem inni Allar Buchtal-flísarnar eru bœði eldfastar og frostheldar. Væri þaö ekki góö lausn aö flísaleggja t.d. svalagólfiö, veröndina eöa útidyratröppurnar. Buchtal er alls staöar rétta lausnin. Varanleg lausn. Ekkert viö- hald. Eígum nú fyrirliggjandi flestar geröir af hinum viðurkenndu v-þýsku vegg- og gólfflísum. Fyrsta flokks vara á viöráöan- legu veröi. Einnig fyrirliggjandi límin góöu frá PCI fyrir hvers konar notkun. Ótrúlega hagstæöir greiösluskilmálar, allt niöur í 20% útborgun og eftirstöövar til allt aö sex mánaöa. OPIÐ: mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18 föstudaga kl. 8—19 laugardaga kl. 9—12. ~ við Háskólann i Stokkhólmi. Höfundurinn, sem hefur lika numið hagfræði við háskóla í Reykjavík, Lundi og London, hefur áður skrifað bókina Frjálshyggjan sem út kom hjá bókaforlaginu Svart á hvítu fyrir tveim árum. Sama forlag dreifir Lok- leysum peningamagnshagfræðinga. Vegna 40 ^m (rfwœks okkarverðurstöðin bkuðfrá kí 17ásunnudagl3.nóv. til kl.5á mánudagsmorgun \ HREVnil /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.