Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1983, Blaðsíða 28
36. DV. FÖSTUDAGUR11. NOVEMBER1983. Ástrós Vigfúsdóttir, Sogavegi 84, lést aö Vífilsstööum 5. nóvember sl. Hún fæddist 22. ágúst áriö 1908 aö Hofi á Kjalarnesi. Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríöur Eyjólfsdóttir og Vig- fús Jónsson. Ástrós gekk aö eiga núlif- andi eiginmann sinn, Hjörleif Sigurðs- son, áriö 1941. Þau eignuöust fjögur börn. Esther B. Þórhallsdóttir andaðist 9. nóvember í Landspítalanum. Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Efsta- landi 22, andaðist miövikudaginn 9. nóvember. Hjálmar Bjarnason fyrrverandi deildarstjóri, Espigeröi 4, andaðist 7. nóvember. Frú Lára Sigeurs kaupkona, Smiöju- stíg 4, andaöist í Borgarspítalanum 9. nóvember. Ása M. Aðalmundsdóttir, Þórsgötu 25, andaðist í Landspítalanum 9. þessa mánaðar. Maríus Jóhannsson andaðist á Hrafn- istu 1. nóvember sl. Jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Ingólfur Sigurösson, áöur Höfðaborg 1, lést þann 31. október. Utförin hefur fariö fram í kyrrþey. Guðmundur Þorsteinsson frá Klafa- stööum, sem andaöist 7. nóvember, veröur jarösettur frá Innra-Hólms- kirkju laugardaginn 12. nóvember kl. 2.30 e.h. Kristján Loftsson, fyrrum bóndi aö Felli, Biskupstungum, verður jarösunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 12. nóvember kl. 13.30. Jarösett veröur aö Haukadal. Margrét Torfhiidur Jónsdóttir, Sævangi 23 Hafnarfirði, sem andaöist 4. nóvember í St. Jósefsspítala Hafnar- firði, veröur jarösungin frá Hafnar- fjarðarkirkju í dag, föstudaginn 11. nóvember, kl. 13.30. Aðalfundir Sundfélagið Ægir. Aðalfundur félagsins 1983 verður haldinn sunnudaginn 13. nóvember kl. 16 að Fríkirkju- vegi 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Basarar Kvenfélag Grensássóknar heldur basar í safnaðarheimilinu viö Háaleitisbraut laugardaginn 12. nóvember kl. 15.00. Tekið verður á móti kökum og munum föstudaginn 11. nóvember milli kl. 18 og 22. Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 14.- nóvember kl. 20.30. Meðal annars verður tiskusýning frá VerðUstanum. Allar konur velkomnar. Stjómin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar og flóamarkaö aö Hallveigar- stööum sunnudaginn 13. nóvember kl. 14. Félagskonur og aörir vinir sem ætla aö gefa muni á basarinn eru beðnir aö hafa samband viö Rögnu í síma 81759, St iinunni, síma 84280 ogSigríöi ,síma 23630. Verkakvennafélagið Framsókn heldur sinn árlega basar laugardaginn 19. nóvember kl. 14 aö Hallveigarstöðum. Tekiö á móti munum á skrifstofu félagsins aö Hverfis- götu 8—10. Basamefndin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur basar á Hallveigarstöðum laugar- daginn 12. þ.m. kl. 14.00. Þeir sem vilja gefa þangaö kökur eða muni eru beðnir að koma með það að Hallveigarstöðum eftir kl. 18 á föstudag. M. S. félag ísland heldur basar nk. sunnudag, 13. nóvember, kl. 14 í Domus Medica. Tekið verður á móti kökum og fleiru frá kl. 11 f.h. Tapað -fundið Hvar er Depill Svartur og hvítur köttur sem heitir Depill tapaöist frá Kambsvegi 16. Þeir sem vita hvar hann heldur sig vinsamlegast hringi i síma 35508 eöa 76340. Tapað — Fundið Fyrir nokkrum dögum fannst, í kvikmynda- húsinu Regnboganum, svart seðlaveski með miklu af peningum í. I veskinu voru engin skilriki né annað sem bent gæti á eigandann og enginn hefur spurst fyrir um veskiö þar. Ef einhver hefur tapað veski með mikilli upphæö í er viðkomandi beðinn um að hafa samband við starfsfólk Regnbogans sem allra fyrst. Tapað — fundið Síöastliöiö föstudagskvöld voru nokkrir út- lendingar staddir í veitingastaðnum Broad- way aö skemmta sér. Einn þeirra lagöi frá sér jakkann meö veski í, en einhver gestanna var svo hirðusamur aö hiröa veskiö. Nú er þaö ósk útlendingsins aö hann fái skilríkin til baka því annars mun hann eiga í erfiöleikum meö sín ferðalög. Sá sem veit um skilríkin er því beöinn um aö segja til hvar veskið meö skilríkjunum er í síma 33212. Fundir Frá Migrensamtökunum Mánudaginn 14. nóvember verður annar fræöslufundur vetrarins að hótel Esju kl. 20.30. Gestur fundarins verður Einar M. Valdimarsson, heila- og taugasjúkdóma- læknir. Haustfundur Snarfara veröur haldinn fimmtudaginn 17. nóvember 1983 í húsi Slysavamafélags Islands og hefst kl. 20. Fundarefni: 1. félagsstarfið, 2. Uppbygging hinnar nýju smábátahafnar Snarfara,3. Önnurmál. Stjórnin. íþróttir Firmakeppni KKÍ Þátttökutilkynningar í firmakeppni KKI þurfa að hafa borist skrifstofu KKI eigi síðar en 1. desember nk. ÞátttökutUkynning er ekki tekin til greina nema henni fyjgi þátttökugjald kr. 1300,-. Minningarspjöld Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins „Hjálparhöndin” fást á eftirtöld- umstööum: Ingu Lillý Bjarnad., sími35139, Ásu Pálsdóttur, sími 15990, GyÖu Pálsd., sími 42165, Guörúnu Magnúsd., sími 15204, blómaversluninni Flóru, Hafnarstræti, simi 24025, blómabúöinni Fjólu, Goðatúni 2, Garöabæ, simi 44160. Tilkynningar Sími AA-samtakanna Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 16373 miUi kl. 17 og 20 dag- lega. Skipadeild Sambandsins HULL/GOOLE: GAUTABORG: Jan 14/11 Hvassafeil... .. 10/11 Jan 28/11 Hvassafell.., ...22/11 Jan 12/12 Hvassafell... .. 6/12 Jan 27/12 Hvassafell... .. .20/12 ROTTERDAM: KAUPMANNAHÖFN: Jan 15/11 Hvassafell... .. .11/11 Jan 29/11 HvassafeU... .. 23/11 Jan 13/12 Hvassafel!.. ... 7/12 Jan 28/12 Hvassafell... .. 21/12 ANTWERPEN: SVENDBORG: Jan 16/11 DisarfeU ... .. . 9/11 Jan .30/11 Helgafell.... . .. 17/11 Jan 14/12 Hvassafell.. ...24/11 Jan .29/12 HvassafeU... . .. 8/12 HelgafeU ... .. .13/12 HAMBORG: Jan 18/11 AARHUS: Jan . 2/12 DísarfeU ... .. .10/11 Jan .16/12 Helgafell... ...17/11 Jan .30/12 Hvassafell.. .. .24/11 Hvassafell.. ... 8/12 HelgafeU ... ...13/12 HELSINKI: 1 Helgafell .14/11 Helgafell . 9/12 GLOUCESTER, MASS.: Skaftafell... .. .29/11 Skaftafell... ... 29/12 I gærkvöldi ________ í gærkvöldi Björgum fimmtudeginum Fimmtudagskvöld í útvarpi eru yfirleitt hálfgerö vandræöakvöld. Utvarpiö er þá eitt um hituna þar sem sjónvarpið er í fríi. Þaö er raun- ar til fyrirmyndar aö gefa fólki frí frá sjónvarpi einn virkan dag í viku hverri og vonandi veröur svo til frambúðar. Sjónvarpið er mikill tímaþjófur og því er svo komið aö fimmtudagar eru þeir dagar vikunn- ar sem heimsóknir fara í gang, fund- ir eru haldnir og félagslíf allt stendur íblóma. En sjónvarpsleysiö gerir auknar kröfur til útvarpsins eða hljóðvarps- ins eins og þaö heitir á máli sérfræö- inganna. Hlustendahópurinn er til muna stærri en endranær, eöa ætti aö minnsta kosti að vera þaö. Spum- ingin er síðan hvort fólk kveikir á útvarpinu á fimmtudögum og hlust- ar? Dagskrá þessa ágæta dags í útvarpinu hefur nefnilega fengið orö. á sig fyrir leiöindi. Það orð sem af dagskránni fer þannan dag er ekki aö ástæöulausu. Hvort sem mönnum líkar betur eöa verr, þá er þaö svo aö þaö er hálf- gerður drungi yfir þessum fimmtu- dagskvöldstundum í útvarpinu. Þar meö er ekki sagt aö dagskráin þessi kvöld sé ekki vönduö. Þvert á móti. I gærkvöldi var talsvert í dag- skrána lagt og bar þar hæst fimmtu- dagsleikritiö Odauöleiki eftir færeyska skáldið William Heinesen. Dagskráin í heild er hins vegar þung. Þaö væri æskilegra aö hafa dagskrá eins og t.d. í gærkvöldi eitthvert ann- aö kvöld vikunnar. Slík dagskrá höföar til ákveöins hóps fólks, sem þá velur útvarpiö frekar en sjón- varpið. Fimmtudagsdaggskrá útvarpsins ætti hins vegar aö létta til mikilla muna meö sérunnum þáttum og dægurtónlist. Jónas Haraldsson. LARVIK: Hvassafell.... 9/11 Hvassafell....21/11 HALIFAX, CANADA: Hvassafell.... 5/12 Skaftafell...30/11 Hvassafell....19/12 Skaftafell...30/12 Jólakort Félags einstæðra foreldra eru komin á markaöinn og eru allfrábrugðin þeim kortum sem FEF hefur gefið út sl. ár, stærri og meiri í þau borið. Kortin eru unnin eftir klippmyndum sem Sigrún Guðmunds- dóttir hefur gert fyrir FEF. Kassagerð Reykjavíkur prentaði. Fyrirtæki, sem hafa áhuga á að fá kort til kaups, og félagsmenn, sem vilja taka kort í sölu, snúi sér til skrif- stofuFEF í Traðarkotssundi6, s. 11822. Frá Bandalagi íslenskra listamanna Aöalfundur Bandalags íslenskra listamanna var haldinn 15. okt. sl. í Norræna húsinu. Þorkell Sigurbjörnsson var endurkjörinn forseti Bandalagsins meö lófataki. Aörir í stjórn Bandalagsins eru Þorgeröur Ingólfs- dóttir varaformaöur, Hrafn Gunnlaugsson ritari, Gestur Þorgrímsson gjaldkeri en meðstjórnendur eru Birgir Sigurösson, Jes Einar Þorsteinsson, Viöar Eggertsson og Örn Guðmundsson. Á fundinum var eftirfarandi áskorun til menntamálaráöherra samþykkt einróma: Aöalfundur Bandalags íslenskra lista- manna skorar á menntamálaráöherra aö leggja þegar í staö fram frumvarp þaö um kvikmyndastofnun Islands sem legiö hefur í ráöuneytinu í lengri tima. Þá var stjórn Bandalagsins faUÖ aö vinna aö sameiginlegum aögeröum listamanna vegna niðurskurðar á fjárveitingu til lista og menningarmála á fjárlögum 1984 og einnig aö vinna aö lausn á lífeyrissjóösmálum allra Ustamanna. Á fundinum var m.a. gerö grein fyrir félagaskrá Bandalagsins sem kom út á árinu, en i félagaskránni er einnig aö finna lög allra Ustamannafélaganna, auk laga Bandalagsms sjálfs. í framhaldi aðalfundarins var haldin ráö- stefna undir yfirskriftinni Fjölmiölar og listir. Forseti Bandalagsins, Þorkell Sigur- björnsson, stjómaöi ráöstefnunni en frum- mælendur voru frá flestum félögum lista- manna. Þeir voru: Guöbergur Bergsson, AtU Heimir Sveinsson, Hrafn Gunnlaugsson, Flosi Ölafsson, Þorvaröur Helgason, Ragnar Björnsson, Ölafur Lárusson, Gylfi Gíslason og Jes Einar Þorsteinsson. Erindi frummælenda veröa fjölrituö og þeim dreift til fjöUniöla. Þá geta þeir sem áhuga hafa oröiö sér úti um þessi erindi, en þau munu liggja frammi á skrifstofu Lista- hátíöar í Torfunni. Sími Listahátíöar er 12444. Einnig er hægt aö fá bókina meö félagatali BlL á skrifstofu Listahátíöar. 1 Skákmótid íBor: Jón L. hafnaði í 4.-5. sæti Jón L. Arnason hafnaöi í fjóröa til fimmta sæti á alþjóðlega skákmótinu í Bor í Júgóslavíu. 1 síöustu umferðinni, sem tefld var í gær, gerði Jón jafntefli viö Argentínumanninn Campora í frekar tíðindalausri skák aö sögn Jóns. Samtals hlaut því Jón átta vinninga, sem verður aö teljast mjög góður árangur miöaö viö að hann hefur teflt meira og minna sleitulaust síðan í ágúst. Vissulega var takmark Jóns á móti þessu aö ná níu og hálfum vinn- ingi, sem þurfti til að ná fyrsta áfanga aö stórmeistaratitili og lengi vel átti hann góöa möguleika á því. I tíundu umferðinni teygöi hann sig hins vegar of langt eftir vinningsvoninni og tapaöi' og þar með var draumurinn búinn. Efstur á mótinu varö Júgóslavinn Mar janovic meö níu og hálfan vinning, næstir honum komu þeir Sovétmaöur- inn Tukmakov og Júgóslavinn Abramovic með átta og hálfan vinning og svo komu Jón og Tékkinn Jansa með átta vinninga h vor. -SþS Þá skal bent á það, aö BlL hefur gengist fyrir opnun listamannakiúbbs, er hann til húsa i Kvosinni/Café Rosenberg. Klúbburinn er opinn fyrsta mánudagskvöld hvers mánaðar og er fyrir félaga Bandalagsins og gestiþeirra. Opiö hús hjá Geðhjálp Geðhjálp. Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Báru- götu 11 Rvik. Opið hús laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Þetta ,,opna hús” er ekki einskorðað við félagsmenn Geðhjálpar heldur og aðra er sinna vilja málefnum félagsins. Sími 25990. Ársháfíðir Jöklarannsóknafélag íslands Arshátíð félagsins verður í Snorrabæ við Snorrabraut laugardaginn 12. nóv. 1983. Húsið opnað kl. 19.00. Veislustjóri: Sveinbjöm Björnsson. Borðræða:Ari TraustiGuðmunds- son. Miðar fást í versluninui Vogaveri, Goðarvogi 46, simi 81490 og óskast sóttir fyrir fimmtudagskvöld 10. nóv. Skemmtinefnd. Árnað heilla Þann 22. október sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Guðmundi Guðmundssyni, í Utskálakirkju, Sigfríöur Hafdis Sólmundardóttir og Gunnar Ingl Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Faxabraut 34b, Keflavík. (Ljósmynd. Nýmynd). 1. október sl. voru gefin saman í hjóna- band í Keflavíkurkirkju, af sr. Olafi Oddi Jónssyni, Þórunn Þorkelsdóttir og Steve Mullir. Heimili þeirra er í Keflavík. 15. október sl. voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju, af sr. Olafi Oddi Jónssyni, Ingunn Halldóra Rögnvaldsdóttir og Brynjólfur Nikulásson. Heimili þeirra er aö Heiðarbóli 6, Keflavik. 1. október sl. voru gefin saman í hjóna- band í Keflavíkurkirkju, af sr. Olafi Oddi Jónssyni, Ragnhildur Margeirs- dóttir og Hafsteinn B. Hafsteinsson. Heimili þeirra verður aö Hólmgaröi 2a, Keflavík. Laugardaginn 27. ágúst síöastuomn voru gefin saman af Áma Pálssyni í Kópavogskirkju þau Margrét Þor- valdsdóttlr og Hjalti Aðalsteinn Júlíus- son. Þau eru búsett aö Lyngmóum 7, Garðabæ. Siglingar Akraborgin siglir nú fjórar ferðir daglega á milli Akra- ness og Reykjavíkur en að auki er farin kvöldferð á sunnudögum. Skipið siglir: FráAk. FráRvík: Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 1730 Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferðir á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 ogfráRvikkl.22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.