Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 2
2 DV. MIÐVKUDAGUR 7. DESEMBER1983. Formaður hringormanef ndar um gagnrýni á vinnubrögð: Sömu úrræði og í Kanada og Noregi — margra ára rannsóknir áður en hvatt var til selveiða „Þaö er rangt aö selormanefnd hafi hvatt til aukinna selveiöa án undan- genginna rannsókna. I tvö og hálft ár hafði líffræðingur á vegum nefnd- arinnar haft þann eina starfa aö finna vænleg ráö til aö koma í veg fyrir aukningu hringorms. Þótt Hafrann- sóknastofnun eigi lögum samkvæmt aö stunda selarannsóknir hér viö land er ekkert sem bannar Islendingum aö stunda og kosta rannsóknir á náttúru- fyrirbærum hér. Og þótt ég sé aöeins doktor í matvælafræöum hef ég í tíu ár unnið eins mikiö aö hringorma- rannsóknum og vel flestir náttúrufræð- ingar hafa gert í hjáverkum,” sagöi Björn Dagbjartsson, forstöðumaöur Rannsóknastofnunar fiskiönaöarins og formaöur selormanefndar, í viötali viö DV. Tilefni spjallsins var gagnrýni Ævars Petersen dýrafræðings á störf nefndarinnar í blaðinu í gær. „Viö komumst aö sömu niöurstööu og Norömenn og Kanadamenn, aö fjölgun sela leiddi af sér aukinn hring- orm í fiski. I apríl ’82 gripum viö einnig til sömu aögerða og þeir, aö greiöa va-ö- laun fyrir veidda seli til þess aö koma í veg fyrir að selveiðar legðust alveg niður þar sem kópaskinn eru oröin nánast verðlaus. Við höfum í mörg ár unniö aö margþættum tilraunum til aö auðvelda ormatínslu úr fiski en þar sem umtalsverður árangur hefur ekki náðst var gripið til þessara aögeröa. Dýrum tilraunum og rannsóknum er haldið áfram. Þaö er ekki rétt hjá þeim náttúru- fræöingum, sem blanda sér í raöir and- stæöinga selveiða, aö þeir hafi ekki aögang aö skýrslum liffræöings nefnd- arinnar. Allar þær skýrslur sem lokiö er viö eru öllum aögengilegar í sjávar- útvegsráðuneytinu og hjá Náttúru- verndarráöi.” Bjöm var spurður um þau rök and- stæöinga selveiða að örsakir aukins hringorms mætti m.a. rekja til þess aö erlendir markaöir heföu aukiö kröfur sínar um ormalausan fisk og þvi gæfu menn orminum meiri gaum en áöur. Einnig aö ormur væri meiri í smærri fiski, einmitt þeim sem viö veiöum mest af nú en minnkaði svo eftir því sem fiskur stækkaöi. Björn sagði að erlendir kaupendur heföu ávallt krafist ormalauss freöfisks. Þá hafi selormanefnd starfaö í þrjú ár aö hringormavanda- málinu áöur en saltfiskkaupendur fóru einnig aö krefjast þess aö £á orma- lausan fisk svo að þessi rök væru hald- lítfi. Um fjölda orma í fiski eftir stærö sagöi hann aö þorskur væri yfirleitt sýktari eftir því sem hann væri stærri. Flestir ormar í einum fiski, eöa 600, hafi t.d. fundist í stórþorski. Sagöist hann halda aö ormurinn færi ekki úr fiskinum eftir að vera á annað borö kominníhann. Rót þessa misskilnings taldi Bjöm hugsanlega hægt aö rekja til þess aö Grænlandsþorskur er ormalaus vegna sjávarkulda viö Grænland. Af og til kemur stórþorskur þaöan og veiðist hér. Þá blandast hann sýktum þorski hér og þegar aflinn í heild er skoðaöur viröist réttilega mest af ormi í smærri fiskinum. -GS. 7. einvígisskák Kortsnoj og Kasparov í London: Kortsnoj tef Idi of hratt ión L. Ámason - Kasparov vann auðveldan sigur og hef ur þar með náð forystunni Á aöeins tveimur dögum hefur sovésku skákstjömunni Garrí Kasparov tekist að snúa viö blaöinu í einvíginu viö Viktor Kortsnoj og taka forystuna i sínar hendur. 1 7. ein- vígisskákinni sem tefld var í gær vann hann fremur auöveldan sigiir, eftir slaka taflmennsku Kortsnoj,. Staðan hefur því breyst úr 2—3 í 4—3 Kasparov í hag, en tefldar veröa 12 skákir og vinnur sá því sigur, er fyrr hlýtur 61/2 vinning. Kasparov var fullur sjálfstrausts viö upphaf skákarinnar í gær, enda snerist gæfuhjóliö honum í vil í 6. skákinni, er Kortsnoj lék af sér í jafnteflislegu hróksendatafli. Að- stoöarmenn Kortsnojs viðurkenndu í gær að þeirra maður væri bæöi reiö- ur og óánægöur með taflmennsku sína í þeirri skák. Hann virtist ekki hafa náö aö jafna sig, því að hann tefldi bæöi „hratt og illa” í gær, eins og segir í fréttaskeytum. Notaöi aö- eins rúmlega klukkustund á skákina, sem þó varö 46 leikir. Kasparov hef- ur því náö sterkri stööu í einvíginu, en leiknum er alls ekki lokiö, því að Kortsnoj er grimmur og til alls vís. Hvítt: Garrí Kasparov Svart: Viktor Kortsnoj Katalónsk byrjun. 1. d4 Rf6 2. c4e63.g3 Eins og i 5. skákinni býöur Kasparov upp á Katalónska byrjun, sem þó gaf honum lítiö í aðra hönd.3. —d5 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 Bd7 Dustar rykið af ævagömlum, löngu gleymdum leik, í þeirri von aö and- stæöingurinn sé ekki vel með á nót- unum. 6. Dc2 c5 7. 0—0 Bc6 8. Dxc4 Rbd7 9. Bg5 Hc810. Bxf6! Rökrétt ákvöröun, sem gefur Kortsnoj erfitt val, því aö hvemig á hann að drepa aftur? Eftir 10. —gxf6 versnar peöastaöan á kóngsvæng; eftir 10. — Dxf6 er hrókurinn á c8 óvaldaöur og þaö gæti hvítur reynt aö notfæra sér og eftir 10. —Rxf6 missir peöiö á c5 fótfestu, Kortsnoj velur siöastnefnda möguleikann, en 10. —Dxf6! ? leiðir til flóknara tafls. 10. —Rxf611.dxc5Bxf3?! Þetta kom mörgum á óvart, þar sem hvíti biskupinn verður sterkur. Hvítur á heilbrigöari peöastöðu eftir 11. —Bxc5 12. Dxc5 Bxg2 13. Db5+ Bc6 14. Bxc6+ bxc6, en til greina kemurll,—Dd5!? 12. Bxf3 Bxc5 13. Db5+ Dd7 14. Rc3 Dxb5 Ekki stenst ströngustu kröfur aö hróka stutt vegna 15. Dxb7 Dxb7 16. Bxb7 Hb817. Ba6! og ef 17. -Hxb2 þá 18, Ra4 Hc219. Bd3 og vinnur. 15. Rxb5 Kc7 16. b4! Kannski yfirsást Kortsnoj þessi firnasterki leikur. Ekki gekk 16. Bxb7? Hb8 og vinnurmann. 16. —Bxb417. Rxa7 Hc7 Eftir 17. —Ha8 18. Hfbl Hxa7 19. Hxb4 Rd5 20. Bxd5 exd5 21. Habl á hvítur góða vinningsmöguleika, þótt staðan hafi einfaldast. 18. Hfcl Hd7 19. Habl Bd2 20. Hc2 Hhd8 Svartur komst ekki hjá peðstapi, því aö 20..—Hb8 er svaraö meö 21. Rc6+ og vinnur. 21. Bxb7 Kf8 22. Rc6 Hc7 23. Hbb2 Hd6 24. a4! Svarta staöan er sem lömuö og hvítur undirbýr í rólegheitum fram- rás a-peðsins. 24. —Bel 25. Hbl Rd5 26. Ba8 Hc8 27. Bb7 Hc7 28. Hc4 Re7 29. Re5 Ba5 30. Hb5 Rg6 31. Rc6 Hdl+ 32. Kg2 Bel 33. a5 Re7 34. a6 Rxc6 Eöa 34. —Hal 35. Hcl! Hxcl 36. a7 Hal 37. Ra5 og peöið verður aö drottningu. 35. Hxc6(?) Fljótvirkara er 35. Bxc6. T.d. 35. —Hal 36. Hb7 Hc8 37. a7 og 38. Hb8, eöa 35. -Ha7 36. Hb8+ Ke7 37. Hb7 Hxb7 38. axb7 Hbl 39. Hcl! o.s.frv. 35. —Hxc6 36. Bxc6 Hal 37. Hb8+Ke7 38. Hb7+Kd6 39. Bb5 Bc3 40. Hxf7 Bf6 41. Hd7+ Kc5 42. Bd3 h6 43. Hb7 Ha3 44. a7 Kd5 45. f3 Kd6 46. Hb6+ — Og Kortsnoj gafst upp, enda verður peöið ekki stöövað eftir 46. — Kc7 47. Ha6! Hxa6 48. Bxa6 og biskupinn valdar aökomureiti. Smyslov vann Ribli Ungverski stórmeistarinn Zoltan Ribli tilkynnti um uppgjöf sína í 7. einvigisskákinni viö Vassily Smyslov símleiöis í gær án þess aö tefla biöskákina áfram, enda var staöa hans gjörtöpuð. Smyslov hefur því náö tveggja vinninga forskoti í einvíginu. Staöan er nú 4 1/2—2 1/2. Attundu skákina tefla þeir í London í dag og hefur Smyslov svart. Stubbur heldur tónajól Ekki er hún „dónaleg" músíkin sem þú tileinkar þessari skolplitu jökulá. Jólagetraun DV—2. hluti I dag er Stubbur kominn á nýjar söngvana sem afi hans samdi fyrir tónaslóöir í jólagetraun DV. Eins og mörgum, mörgum árum. allir vita bauð hann lesendum í mikiö Jólagetraunin er í 10 hlutum og eru feröalag og er ætlunin aö heimsækja þátttakendur hvattir til aö safna mörg merkustu tónskáld sögunnar og öllum úrlausnarseölunum saman og hjálpa þeim viö aö þekkja eigin tón- senda þá til DV, Síðumúla 14 Reykja- smíöar. Snillingarnir eru nefnilega vík, fyrir 30. desember. Síöan verður margir hverjir orönir hálfkalkaöir dregiö úr réttum svörum á þrettánd- og þekkja ekki eigin verk frá verkum anum, 6. janúar og verölaunin eru annarra starfsbræðra sinna. Fyrir ekki af verri endanum: APPLE- lesendur DV ætti þrautin ekki aö tölva, takkasímar og nuddtæki af vera þung því hjálpsemi Stubbs er bestu gerö. Skoöið myndina og at- viöbrugöiö, hann er vel aö sér í hugið hvað Stubbur hefur til mál- tónlistarsögu, sumir segja aö hannt annaaöleggja.Krossiðsvoviörétta kunni hana jafnvel og jólasveina- svariö. r--------------------------------------------------------1 A. □ Óskar Strauss, Valsadraumur B. □ Jóhann Strauss, Dónárvalsinn C. □ Skúli Halldórsson, Sogið I Nafn.................................................. I I I | Heimi/i............................................. \ I I | Sími.................................................. | L--------------------------------------------------------I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.