Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 20
20 DV.MIÐVKUDAGUR 7. DESEMBER1983. Menning Menning Menning Menning GOD MYNDABOK UM SAMA Við erum Samar: Boris Ersson — Birgitta Hed- in. Þýðandi: Ólafur Haukur Árnason. Útgefandi: Æskan, 1983. Viö erum Samar — bókin lýsir á áhrifaríkan hátt í máli og ljósmyndum hinu frjálsa lífi Samanna, aldagamalli menningu og haröri lifsbaráttu. Jáfn- framt er bókin raunsæ og sýnir fram á hve lífsafkoma Samanna og lífshættir eru nú í mikilli hættu vegna miskunnarlausrar ásælni tækninnar og tillitsleysis þeirra sem telja sig eiga rétt á aö haga sér aö vild á löndum þeirra. Nokkur böm segja frá daglegu lífi sínu og í þeim frásögnum koma fram helstu atriöi varðandi lífsbaráttu og venjur Samanna. Þama segja bæöi frá börn og fjalia Samar og skógar Samar en þeir flokkast eftir því hvort þeir beita hreinum sínum á hrjóstragar víöáttur- fjallanna eöa í þétta skógana. Skógar Samar eiga í vök aö verjast sökum ásælni timburfyrirtækjanna í skógana sem miskunnarlaust era sagaöir niður og ruddir meö stórvirkum tækjum. Ríkharður litli er skógar Sami. „Ég ætla líka aö veröa hreinabóndi þegar ég er oröinn stór!”... En þegar hann segir þetta veröur pabbi áhyggjufullur á svip. „Ég veit ekki hvort þú getur oröiö hreinabóndi þegar þú ert oröinn stór,” segir hann. „Hvers vegna ekki?” spyr Ríkharöur. „Líttu á skóginn,” svarar pabbi hans. „Timburfyrirtækin láta höggva svo mikinn viö að innan tíöar getum viö hvergi veriö meö hreinana okkar. Þaö verður erfiöara með hverju ári að finna haga og skjól fyrir hreindýrin á veturna.” (ekkertblaösíöutal). Fjalla Samar búa lika viö aukna ágengni. Feröafólk ekur um á vél- sleðum og styggir hreindýr þeirra þannig að kálfar villast undan og drepast og æ fleiri stunda veiðar í fjallavötnunum þannig aö Samamir geta ekki lengur veitt veralega sér til matar. I bókinni er einnig lýst h'fi Sama í Noröur-Svíþjóö. Þessir Samar hafa um aldir haldið hjöröum sínum meðfram ánni Stóru-Lúleá en orðið aö hrökklast undan ágangi stórvirkjana. Virkjað1 hefur veriö aftur og aftur við þessa á og vatnsborð hennar stööugt hækkaö. Samarnir hafa flutt lengra og lengra upp í hhðina og sumir hafa flutt til fjaröanna á vesturströndinni til aö freista þess aö lifa af jaröyrkju og fisk- veiðum. En meö þessum flutningum er vandi þeirra síður en svo leystur. ,,Stór veiöiskip frá ýmsum löndum víös JOLA- imw Stœkkað blað— 96 síður — kemur á blaðsölustaði á morgun. i mmm '•^.^v^viöPéturHÞUnats- JLa «»> ' mebVltað'r °S °meðl ?senÆ&i»^óttitskrfar __„„.íuÞasöng- 1 / A iSvitanyndahto®^^ j61jn. s ‘?Utiöabarna nstur. asamhv^heghnnarm^^t • iólagjanr " ^StUNlN iSVUOM ASKRIFTARSIMINN ER 27022. vegar um heim era aö gereyða fiski- stofnum á miðum okkar. Við strand- búar eigum ekki stóra báta og getum því tæpast keppt viö verksmiöjuskipin. Ef til vill neyðast margir Samar til að flytja búferlum úr fjöröum er tímar höa.” Aö lokum kynnist lesandinn þarna á ströndinni Samafjölskyldu sem hefur fariö út í þaö aö sjá sér farborða meö því að smíöa minjagripi fyrir Bókmenntir Hildur Hermcösdóttir feröamenn „samísk tæki og tól og skraut,”. Frásögnin í þessari bók er einföld og skýr þannig aö allir ættu aö geta skfliö hana og orðið margs vísari um hfsbaráttu Samanna á eftir, bæði börn og fullorðnir. Bókin er gefin út meö styrk frá Ráöherranefnd Noröurlanda (Nabolandslitteraturstödet) en hún kom út í Svíþjóð 1977 og heföi gjarnan mátt koma fy rr fyrir okkar augu. Ljósmyndirnar eru allar mjög fah- egar og skýrar litmyndir og gæti text- inn sem best hafa verið saminn við þær en ekki öfugt. Myndirnar taka mestan hluta af rými blaösíðnanna og tala sínu máli ekki síður en textinn. Textinn gegnir þó fyllilega sínu hlutverki og er þýddur á góða íslensku. -HH. Ast a vorí Ármann Kr. Einarsson. Þegar ástin grfpur unglingana. Vaka, Reykjavfk, 1983.132 bls. Þegar ástin grípur unghngana er ný saga Armanns Kr. Einarssonar og fjaUar um unglinga. Hann hefur nú á löngum ferh skrifað fjölda bóka fyrir böm um margvísleg ævintýri þeirra og er löngu viðurkenndur og verðlaunaður höfundur. Það er því forvitnilegt aö lesa nýju bókina hans og sjá hvernig honum tekst til. Það er fljótt f rá því sagt að lesendur Ármanns verða ekki fyrir vonbrigöum. Hann sýnir í þessari bók aö hann kann mörgum betur listina aö seg ja sögu. Sögusviðið Aðalsöguhetjan, Jón Valur, segir söguna í fyrstu persónu. Hann á að fermast aö vori. Hann býr í litlu þorpi viö htla vík sem heitir Bakkavík. Höfundur dregur upp staðgóöa lýsingu af dæmigeröu íslensku sjávarplássi á allra síðustu árum. Atvinnulífiö er fá- brotið og snýst um fisk. Þorpið er að vaxa og gömul hús eru fyrir á góðum lóðum og reynir útgeröarmaöurinn — kóngurinn — aö flæma ábúendur burt. Þau eru mæðginin Kobbi og Steinka gamla í Kleinukoti og koma þau mjög við sögu sem áhrifavaldar í uppeldi drengsins í stað foreldra sem era ósýnilegir en eru einmitt fyrirmyndar- foreldrar þess vegna. Ibúar Kleinukots veröa táknrænir fyrir andóf um- hverfissinna og þá sem halda vilja í fornar dyggöir og vera áfram sjálf- stætt f ólk á eigin landi þótt lítið sé. Skúrkurínn og hinir Kóngurinn á Bakkavík er út- gerðarmaðurinn og skúrkurinn í sög- unni. Hann er pabbi Palla prins, jafn- aldra Jóns Vals og er keppinautur hans um ástir Hönnu Lísu. Trúnaðarvinur Jóns Vals heitir Þor- lákur, kahaöur Ljóti-Láki eöa bara Láki og er hann óskilgetinn sonur Lóu. I sögunni upplýsist hver faöirinn er (ég segi ekki meir). Láki er ólánlega vax- inn, stór og hrjúfur og ber vonlausa ást tU Hönnu Lísu eins og fleiri skóla- bræöurhennar. Samband þeirra vinanna, Jóns Vals og Láka, er mikilvægt í sögunni. Höf- undi tekst afar vel aö lýsa Láka og viðbrögðum hans án þess að ofskýra. Eitt dæmi um það er frásögnin af ball- inu í Hrútakofanum, þegar Lóa, móðir Láka, og Geiri í Sjóbúð era að draga sig saman. Þaö er Ustagóð frásögn og lýsir vel umkomuleysi Láka og móöur hans án þess aö falla í gröf volæðis. Sama stílbragö, þetta sem enskir kalla understatement, notar höfundur oftar meö góöum árangri, t.d. í samskiptum íslenskukennarans og Jóns Vals þegar hinn síöarnefndi gleymir sér í kennslu- stund við aö yrkja ástarvísur til Hönnu Lísu. Ástin er draumur sem rætist í framtíð Jón Valur er á síðasta ári í barna- skólanum og fellur vel námið. Hann er vandræðalaus unglingur. Hann yrkir i laumi: Gulhn strönd ígrænusólskini, hrynjandi perlur hafbláu gliti, Dulúðugt blóm dagstjamanmín. (bls. 29) Alhr strákamir í bekknum eru skotnir í Hönnu Lísu sem nýkomin er Bókmenntir Rannveig G. Ágústsdóttir tii bæjarins ásamt fjölskyldu sinni utan úr löndum. Hún er hispurslaus og falleg. Sagan segir síðan frá ýmsu sem skeöur þennan vetur og fermingar- voriö, og lýkur síöar um sumariö. Frásagnir af leikjum unglinganna og samskiptum þeirra era aö mínum dómi ósköp blátt áfram. Þó sagan sé óralangt f rá því aö vera berorð í ástar- lýsingum er hún samt ekki kynlaus. Jón Valur veröur fyrir djúpum Ukam- legum áhrifum af yndisþokka Hönnu Lísu. Rómantísk æskuástin er þó mest huglæg og fær uppfylhngu í framtíðar- draumum. Hófleg notkun orðaleikja og brand- ara (sem ég reyndar skil ekki alltaf, eins og þennan með korksóla kærust- unnar) — og glettin frásögn gerir þessa ástarsögu höfundar að góðu les- efni handa öllum aldursf lokkum. Nokkrar villur hafa slæðst inn í bók- ina sem íslenskukennarinn í sögunni hefði örugglega leiðrétt hefði hann komist í prófarkirnar. Ekki er þess getið hver teiknaði kápu. Otlit bókar, brot, prentun, band og pappír — allt hjálpast aö til að gera hana ljúfa og viðfelldna íhendi og fyrir auga. Rannveig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.