Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER1983. 17 Hljómsveitin Kiss: Flytur af bragðs tónlist — segja 5 frá Ólafsfirði Kiss-aödáendur skrifa: Hvemig stendur á aö hljómsveitin Kiss er ætíð nídd niöur í blöðunum? I gagnrýni þeirri sem birtist í DV 21. nóvember segir SER að hljómsveitin heföi mátt hætta fyrr og væri löngu oröin stöðnuð í tónlist sinni. Hann segir og að lögin séu öll afar einföld aö upp- byggingu og mikið sé um endurtekn- ingar. Allt sé gert til að gera lögin grípandi en það mistakist hartnær allt- af. Við spyrjum því, hefur hann hlustað almennilega ó plöturnar? Kiss- aödáendur eru sammála um að með- limir Kiss séu afbragðs hljómlistar- menn og viljum við því fá að sjá eitthvað gott um hljómsveitina í blöðunum. Togarar til Kanada? Einn meðlima Kiss með aðdáendum, en það eru fleiri en eldra fólk sem gaman hafa af tónlist þeirra fólaga. Jéhann Þórólfsson skrifar: Maður les það i dagblööum og heyrir í fjölmiölum aö ríkisstjómin sjái allt svart framundan. Ég legg til að þeir fái sér ný ljós gleraugu og dragi svörtu skýluna frá augunum. Viö búum í gósenlandi og höfum nóg aö bíta og brenna. Engin þjóð í heiminum hefur þaö svo gott sem viö Islendingar. Þó við þurfum aö herða ólina þá er ekki eins og svartidauði sé að flæða yfir. Það er orðið svo aö talað er um að leggja 30 togurum, sem er auðvitað algert brjálæði. Því má ekki senda togarana til Kanada, þar eru veiðar í blóma. Og svo er það iðnaðurinn. Það verður að byggja á öllum þrem atvinnugrein- unum, ekki bara sjávarútvegi og land- búnaöi. Vita menn að Slippstöðin á Akureyri er í algjöru fjársvelti? Þar vantar fjármagn. Iðnaðarráðherra er hörkuduglegur maður og ákveðinn og ég trúi að hann geri það sem gera þarf. Ef ráöamenn síðustu ára heföu leyst þessi mál, þá hefðu iðjuverin verið komin i gagnið í dag. Þetta má-ekki Já, þær eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá Talað er um að leggja 30 togurum, en mé ekki senda þi til Kanada þar sem veiðar eru i blóma, spyr Jóhann Þórótfsson. dragast svona ár frá ári. En aö leggja Og umfram allt: 30 togurum, það er brjálæði og býður Við eigum bjarta framtíð fyrir hönd- atvinnuleysinu heim. um.efviðviljumog þorum. Alltai í skemm tilegum íélagsskap '&noiíA Með einhverjum öðrum Theresa Charles Barbara Cartland Meö einhverjum öðrum Rósamunda hrökklaðist úr hlutverki „hinnar konunnar", því það varð deginum ljósara að Norrey mundi aldrei hvería írd hinni auðugu eiginkonu sinni, - þrdtt íyrir loíorð og íullyrðing- ar um að hann biði aðeins eítir að íd skilnað. Hversvegna ekki að byrja upp d nýtt með ein- hverjum öðrum? Sigge Stark Kona án fortíöar Var unga stúlkan í raun og vem minnislaus, eða var hún að látast og vildi ekki muna íortíð sína? Þessi íurðulega saga Com Bergö er saga undarlegra atvika, umhyggju og ljúísárrar ástar, en jaíníramt kveljandi aíbrýði, sársauka og níst- andi ótta. En hún er einnig saga vonar, sem ást- in ein elur. Else-Marie Nohr Einmana Lóna á von á barni með unga manninum, sem hún elskar, og hún er yíir sig hamingjusöm. En hún haíði ekki minnstu hugmynd um, að hinar sérstöku aðstœður í sambandi við þungunina haía stofnað lííi bœði hennar sjálírar og barns- ins í hœttu. - Hugljúí og spennandi ástarsaga. ELSE-MARIE IMDHR CINMANA Segðu já, Samantha Samantha var ung og saklaus og gœdd sér- stœðri íegurð og yndisþokka. Grœn augu henn- ar virtust geyma atla leyndardóma veraldar. Sjálí áttaði Samantha sig ekki á því íyrr en hún hitti David Durham og varð ástíangin at honum, að hún var aðeins íáíróð og óreynd lítil stúlka, en ekki sú líísreynda sýningarstúlka, sem mynd- ir birtust aí á síðum tizkublaðanna. Eva Steen Hann kom um nótt Bella vaknar nótt eina og sér ókunnan mann standa við rúmið með byssu í hendi. Maðurinn er hœttulegur morðingi, sem er á ílótta undan lögreglunni og œtlar að þvinga hana með sér á ílóttanum. Hún hatar þennan mann, en á nœstu sólarhringum verður hún vör nýrra og hlýrri tilíinninga, þegar hún kynnist ungum syni morðingjans. Sigge Stark Engir karlmenn, takk í sveitarþorpinu var hlegið dátt að þeim, íurðu- íuglunum sex, sem höíðu tekið Steinsvatnið á leigu. Þœr hugðust reka þar búskap, án aðstoð- ar hins sterka kyns, - ekki einn einasti karlmað- ur átti að stíga íœti inn íyrir hliðið. - En Karl- hataraklúbburinn íékk íljótlega ástœðu til að sjá eítir þessari ákvörðun. . EnkNotkv ASTOG BLEKKING Erik Nerlöe Ást og blekking Súsanna var íoreldralaust stofnanabarn, sem látin var í svokallaða heimilisumönnun hjá stjúpíoreldmm Torbens. Með Torben og henni takast ástir og hún verður óírísk. Þeim er stíað sundur, en mörgum ámm seinna skildi hún að hún heíur verið blekkt á ósvífinn hátt. Og það versta var, að það var maðurinn, sem hún hafði giízt, sem var svikarinn. Else-Marie Nohr Systir María Nunnan unga var hin eina, sem möguleika haíði á að bjarga ílugmanninum sœrða, sem svo óvœnt haínaði í vörzlu systranna. En slíkt björgunarstarí var lííshcettulegt. Yíir þeim, sem veitti óvinunum aðstoð, voíði dauðadómur, - og flugmaðurínn ungi var úr óvinahernum. Æsi- lega spennandi og íögur ástarsaga. SY5TIR MARÍA Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.