Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið hefðbundna sólar- hringsg jald. Opið virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjömur, Radíóbær, Ármúla 38, simi 31133. Videohomið, Fálkagötu 2, sími 27757. Opið alla daga frá kl. 14—22, úrval mynda í VHS ogi Beta. Lítiðinn. Videohomið. Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. .13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13- 22.___________________________ Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. ; VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opið mánud. til miövikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14- 22. Sími 23479. Ödýrar videospólur. Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video- spólur, toppgæði. Verð aðeins kr. 640.. Sendum gegn próstkröfu. Hagval sf., sími 22025. VHS video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Myndbanda- og tækjaieiga, söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigj- um út VHS tæki og spólur. Höfum gott úrval af nýju efni með og án ísl. texta. Erum alltaf að bæta viö nýju efni. Selj- um einnig óáteknar spólur. Opið alla daga frá kl. 9.30—23.30, nema sunnu- dagakl. 10.30-23.30. Sony Beta videotæki, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 75284. Óska eftir videotæki, VHS, á 15—20 þús. kr. staðgreitt. Uppl. • i síma 71040. VHS videotæki til sölu, lítið notað. Verð 25 þús kr. Uppl. í síma 72724 e. kl. 19. VHS-Original. Til sölu er mikið magn af original VHS videospólum. Uppl. í síma 35450 eftir kl. 17. Videospólur og tæki í miklu úrvali. Höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda sýningarvélar og margt fleira. Sendum um land allt. Opið alla daga frá kl. 14—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1, sími 35450, og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS með og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá kl. 13—23:30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími ■85024.______________ Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123, sírni12760. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikið urval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Dýrahald Hestamenn! Til sölu tveir básar í 6 bása hesthúsi við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Uppl. ísíma 79200 ádaginn. 9 vikna hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 54680. Óskilahestar í Kjósarhreppi, rauður, stjörnóttur, ca 7 ára, og rauð- jarpur, stjörnóttur, ca 5 ára. Báðir hestamir eru styggir og með sama marki. Uppl. hjá hestavörslu hrepps- ins í hádeginu og á kvöldin, simi 67033. Jólagjafir handa hestamönnurn. Sérhannaöir spaöa- hnakkar úr völdu leðri, verð 4331, Jófa öryggisreiðhjálmar, beisli taumar, ístöð, stangamél, íslenskt lag, hringa- mél, múlar, ístaðsólar, verð aðeins 339 pariö, kambar, skeifur, loöfóöruð reið-. stígvél, verð 892 og margt fleira fyrir- hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Póstsendum. Hesta- og heyflutningar. Uppi. í símum 50818, 51489 og 92-6633, Siguröur Hauksson. Hestamenn hestamenn. Skaflaskeifur, verð frá kr. 350 gang- urinn, reiðstígvél fýrir dömur og herra í þrem víddum, reiðbuxur fyrir dömur, herra og böm, hnakkar, beisli, múlar, taumar, fóðurbætir og margt fleira. Einnig HB. beislið (hjálparbeisli við þjálfun og tamningar). Það borgar sig • að líta inn. Verslunin Hestamaðurinn Ármúla 4, sími 81146. Hestur til sölu. 6 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 81486 eftirkl. 17. Tek að mér hesta-og heyflutninga. Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig- urðsson. Flytjum hey og hesta. Vilhjálmur Olafsson, sími 50575 og Guðmundur Olafsson, sími 51923. Tamning og þjálfun. Get bætt við mig í þjálfun og tamningu. Hrafnhildur Jónsdóttir, Skipanesi. Uppl. í síma 91-22345. Amazon auglýsir: Þú færð jólagjöfina fyrir gæludýrið þitt hjá okkur. Mikið úrval af jólaskokk- um, nagbeinum, leikföngum og ýmis . konar góðgæti fyrir gæludýr. Fuglar i úrvali, fiskar, hamstrar, naggrísir, kanínur og mýs. Sendum í póstkröfu. Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Einnig er opið að Hraunteigi 5 frá 15— 22 alla daga. Sími 34358. í óskilum er 2ja vetra leirljós hryssa, mark, biti aftan vinstra. Uppl. gefur Friðgeir Stefánsson, Laugadalshólum Arnes- sýslu, sími 99-6181. Hestamannaf élagið Máni. Félagsfundur verður haldinn fimmtud. 8. des. í framsóknarhúsinu í Keflavík og hefst hann kl. 20. Þorkell Bjarnason hrossaræktarráðunauturmætir á fund- inn og sýnir myndir og svarar fyrir- spurnum. Stjómin. Hjól Suzuki TS 50 tÚ sölu, nýklassaö og lítið keyrt. Uppl. á • kvöldin í síma 33014. Byssur Opið hús hjá Skotveiðifélagi íslands fimmtudagskvöld 8. des. kl. 20.30 í félagsheimilinu Veiðiseli, Skemmu- vegi 14, L — gata Kópavogi. Jóhannes Briem, gamalreyndur fjallarefur, leið- beinir um notkun áttavita og landa- korta og spjallar um neyðarútbúnað í veiðiferðum auk helstu atriöa í hjálp í viölögum. Svartasta skammdegið er í algleymingi. Veiðimenn farið varlega í fjöllum og verið ætíð með nauðsynleg- an útbúnað. Áhugafólk velkomið. Heitt á könnunni. Safnarinn Ný frímerki 6. des. (Kristján Eldjárn), umslögin komin. Færeyska blokkin fyirrliggjandi handa. áskrifendum. Kaupum ísl. gull- og silfurpen. 1974. Jólagjöf frímerkja- safnarans er Lindner Album fyrir íslensk frímerki. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. 'Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og' barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Til bygginga Skúr óskast. Oska eftir aö kaupa litinn skúr, 4—6 fm. Uppl. í síma 38373. TU sölu notað og nýtt mótatimbur, 1x6, 2x4, 2x5, einnig steypustyrktarstál, 8, 10, 12 og 16 mm. Uppl. í síma 72696. Verðbréf Peningamenn takið eftir. Þarf að selja mikið magn af vöru- víxlum og verðbréfum, mjög góð kjör í boði. TUboð merkt „Stórviðskipti” sendist DV sem fyrst. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef, kaupendur að viðskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaðsþjón- ustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, simi 26911. Fasteignir Suðurnes. Oska að kaupa 4ra—5 herb. sérhæð, lítið einbýlishús eða parhús í góðu ástandi, helst í Njarðvík eða Keflavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-605. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland tU sölu, innan við 90 km frá Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-792. I . FJys 1 Vélflugfélag íslands. Umræðufundur um linkþjálfun einka- flugmanna verður á Hótel Loftleiðum í kvöld kl. 20. Heimsókn í link-þjálfunar- aðstöðu Flugleiða. Fjölmennið. Stjórn- in. Bátar 2ja tonna trUlubátur tU sölu fyrir sama og ekki neitt. Uppl. í síma 19367 milli kl. 21 og 22, Jóhannes. Rafafl. Til sölu nýr Petters rafall 2,5 kílóvött, 220 volt, passar við aUar minni vélar. Uppl. í síma 99-3714 eftir kl. 19. SV-bátar Vestmannaeyjum auglýsa: Nú er rétti tíminn til þess að staöfesta pöntun á trefjaplastbáti fyrir vorið. Framleiðum 20 og 25 feta planandi fiskibáta og 26 feta fiskibát (Færeying). Leitið frekari upplýsinga varðandi verð og okkar sérstöku lána- kjör. Skipaviðgerðir hf., Vestmanna- eyjum, sími 98-1821, kvöldsími 98-1822, kvöldsími í Reykjavík 36348. BMW dísU bátavélar. Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara 30 og 45 ha .vélar í trilluna. Einnig í hraðfiskibátinn bæði 136 og 165 ha vélar með skutdrifi. Gott verð og greiðsluskilmálar. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. | Varahlutir Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Til sölu notaðir varahlutir: Toyota CoroUa árg. 79, Cometárg. 72,, Cortina árg. 74, Datsun 1200, Morris Marina. Uppl. í síma 78036. Vél og sjálfskipting úr Torino, 8 cyl. 351, nýupptekin. Skipti möguleg á videoi eða stereosamstæöu. Uppl. í síma 96-62173 milli kl. 18 og 20. Varahlutir—Ábyrgit-Viðskipti. 1 Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestartegundirbifreiða.t.d • Datsun 22 D ’79 AöaRomeo Daih. Charmant Lb-“u Subaru 4 w.d. ’80 Pord Ples^a Galant 1600 ’77 Autobianchl Toyota Cressida ’79 ^Skoda 120 LS - -iFiat 131 ’79 '79 ’80 ’78 ’81' 80 Toyota Mark iP'll FordFairmont ’79 Toyota Mark II 72 RangeRover 74 ,Toyota CeUca 74 FordBronco 74 ToyotaCoroUa 79 A-AUegro ’80 ToyotaCoroUa 74 Volvol42 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazda 929 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 Peugeot504 73: Mazda 818 74 AudilOO 76' Mazda 323 ’80 SimcallOO 79 Mazda 1300 73 LadaSport ’80 Datsun 140 J 74 LadaTopas ’81 Datsun 180 B 74 LadaCombi ’81 Datsun dísU 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 LandRover 71 Datsun 120 Y 77 FordComet 74 Datsun 100 A 73 f. Maverick 73 Subaru1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 FordEscort 75 Fiat132 76 -Citroén GS 75 Fiat131 ’81 Trabant 78 Fiat127 79 Transit D 74 Fiat128 ’75 OpelR 75 Mini 75 . fl. 'Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—)9, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö viðskiptin. Varahlutir — Ábyrgð — 23560 A.M.C. Hornet ’73 Opel Rekord ’73 A.M.C. Wagoneer ’74|Peugeot 504 ’72 Plymouth ÍDuster ’71 Austm Mini ’74 Ch. Malibu ’69 Ch. Vega ’73 Datsun 100 A’72 Dodge Dart ’71 Dodge Coronet ’72 Ford Bronco ’73 Ford Escort ’74 Ford ltd. ’70 Fiat 125 P ’77 Fiat 132 ’76 Lancer ’74 Lada 1500 ’76 Mazda 818 ’71 Mazda 616 ’71 Mazda 1000 Mercury Comet ’74 jSaab 96 ’72 iSkoda Pardus’76 Skoda Amigo ’78 iTrabant ’79 ÍToyota Carina 72 jToyota Crown 71 Toyota Corolla 73 Toyota Mark II74 iVauxhallViva 73 IVolga 74 iVolvo 144 72 jVolvo 142 70 jVW 1303 74 jvW 1300 74 Ford Cortina 74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum iun land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,. laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Höfðatúni 10, sími 23560. Til sölu 4 cyl. Trader dísilvél, 6 cyl. Trader-blokk og sveifar- ás. Uppl. í sima 75300 og 83351. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Austin Allegro 77, Simca 1100 75 Bronco ’66 Comet 73 Cortina 70-74 Moskvitch 72 Fiat 132,131 73 VW Fiat 125,127,128 Volvo 144 Amason Ford Fairlane ’67 Peu8eot 504 ’?2 Maverick 2®4 Ch. Impala 71 Citroén GS, DS Ch. Malibu 73 Land Rover ’66 Ch. Vega 72 Skoda 110 76 Toyota Mark II72 Saab96 Toyota Carina 71 Prabant Mazda 1300 73 Vauxhall Viva Morris Marina F°rd vörubíll 73 Mini’74 Benz 1318 Escort 73 Kaupum bíla til niðurrifs. Póst- sendum. Veitum einnig viðgeröar- aöstoð á staönum. Reynið viðskiptin. Sími 81442. Opiö alla daga til kl. 19, lokaðsunnudaga. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmustu þjónust- una. — Gott verð og góðir greiðsluskil- málar. — Fjöldi varahluta og auka- hluta á lager, 1100 blaðsíðna mynd-: bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Ath. Breyttur afgreiðslutími, 14—19 og 20—23, alla virka daga, sími 73287, póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst- box 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715. Bilapartar — smiðjuvegi D 12, sími 78540 Varahlutir — ábyrgð — kreditkorta- þjónusta — dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bif reiða, þ. á m.: A. Allegro A. Mini Audi Buick Citroén Chevrolet Datsun Dodge Fiat Ford Galant H. Henschel Honda Hornet Jeepster Lada Land Rover Mazda Mercedes Benz 200 Mercedes Benz 608 Oldsmobile Opel Peugeot Plymouth Saab Simca Scout Skoda Toyota Trabant Wagoneer Wartburg Volvo Volkswagen Abyrgð á öllu, þjöppumælum aUar vél- ar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbUl á staðnum tU hvers konar bifreiða- flutninga. Eurovard kreditkortaþjón- usta. Kaupum nýlega bUa til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. BUapartar, Smiðjuvegi D12 200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felguii á lager á mjög hagstæðu verði. Margar gerðir, t.d. AppUance, American Racing, Cragar, Westem. Otvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, oUudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóUúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, brettakantar, skiptar, oUukælar, GM skiptikist, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið sérstök upplýsingaaðstoð við keppnisbila hjá sérþjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvaUð og kjörin. Ö.S. umboöið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið 14—19 og 20—23 virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðiö, Akureyri, sími 96-23715. TU sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða. Áby rgð á öllu. Erúm að rífa: Suzuki SS 80 ’82 Mitsubishi L 300 ’82 Lada Safir ’81 Lada Combi ’81 Honda Accord 79 VWPassat 74 VWGolf 75 Ch. Nova 74 Cli. þickup (Blaser) 74 Dodge Dart Swinger 74 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Óskum eftir Austin Allegro 1500, Fiat 132, 5 gíra, með 2000 vél, Cortinu 1600—2000 og fleiri bílum til niðurrifs. Til sölu á sama stað mikiö úrval vara- hluta í ýmsar gerðir bifreiða og Esslinger lyftari meö 1 1/2 tonns lyftigetu. Bílapartasalan viö Kaldár- selsveg, Hafnarfiröi, símar 54914 og 53949._______________________________ Nissan dísUvél til sölu, er úr Datsun 220 C 79, svo til nýupptekin. Tilbúin til niðursetningar. Einnig nýyfirfarið hedd á samskonar vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-774. Dísilvél tU sölu, 4ra cyl. Trader dísilvél til sölu. Uppl. í síma 74296 e.kl. 18. Alternatorar-startarar. Audi, BMW, Volvo, Simca, Talbot, VW Passat, Golf, Skoda, Fiat, Lada, Toyota, Datsun, Mazda, Mitsubishi, Honda, Mini, Allegro, Cortina, Escort, Benz dísil, Perkings dísil, Ford dísil, Volvo, 24 v., Scania, 24 v., Benz 24 v. o. fl. Þyrill, varahlutaverslun, Hverfis- götu 84,101 Reykjavík, sími 29080. Bílamálun Bílasprautun Garðars, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar, greiðslu- skilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld og helgarsími 39542.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.