Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 6
ÍW. MÍÐVlkÚDÁGUR 7. DESEMBER1983. Neytendur Neytendur C Neytendur Neytendur TILRAUNAELDHÚS DV SÍLDARRÉTTIR — margs konar, og kæfur tvær til jólanna Á þessum árstíma, á aðventunni, er sá tími sem mest er hugsað og rætt um mat. Undirbúningur fyrir matarhátíðina miklu er sjálfsagt víða hafinn, baksturinn og skipulagning á jólamat tekur huga margra um þessar mundir. Við í til- raunaeldhúsinu höfum skipulagt hvað verður á boðstólum hjá okkur fram til jóla. I dag komum við með alls konar síldarrétti og tvær kæfu- uppskriftir. Það eru sífellt fleiri og fleiri sem hafa tekið upp siði frá frændum okkar á Norðurlöndum og hafa síld á borðum yfir jólin. Einnig er lifrarkæfubakstur og kjúklinga- kæfa orðinn hefð á mörgum heimilum. Eins og fram kemur hér á eftir er framreiðsla á síldinni margs konar, bæði í salötum, á brauðsneið, í hlaupi og sósum. Einn heitur kart- öfluréttur er meö síld í, sá réttur er mjög algengur hjá Svíum og heitir þar Jansson frestelse. Við köllum réttinn upp á íslensku einfaldlega Freistingu Jóns (ein af mörgum). A næstu tveim vikum höldum við svo að sjálfsögðu áfram með jólaundir- búninginn komum með jólasteik, heimalagaðan ís og sitthvað fleira góðmeti. En þá vindum við okkur í síldar- réttina og kæfubaksturinn. Jólasfld 3 dl borðedik 41/2 dl vatn (edikssýra 1 á móti 6 hl. af vatni). 11/2—13/4 dlsykur 3. Grænmetið fært upp úr og lögurinn og grænmetiö kælt, sitt í hvorulagi. 4. Síldin skorin í ca 2 cm sneiöar og sett til skiptis við grænmetið í krukku meö loki. Leginum hellt yfir. Geymt í að minnsta kosti f jóra daga fyrir neyslu. Tómatsfld 1/2 dl vatn 1 dl sykur 1 di borðedik 1 dl matarolia 1/2 dl tómatsósa 5 stór kryddsíldarflök (sérrí-síld) Vinnutími ca 30 minútur. Hrá- efniskostnaður ca 100 krónur. Verklýsing 1. Hræriðsamanvatniogsykri. 2. Blandiðediki,matarolíuogtómat- sósu saman við. Athugiö að hræra löginn mjög vel saman svo að hann skilji sig ekki. Látið löginn bíða Verklýsing 1. Þvoið kartöflurnar, afhýðið og skerið í sneiðar. 2. Hreinsiðlaukinnogsaxiðsmátt. 3. Þerrið kryddsíldina og skerið í bita. 4. Smyrjið eldfast móg. 5. Setjiö kartöflusneiðar, laukinn og kryddsíldina í lögum í mótið. Fyrst eitt lag kartöflur, síöan lauk og þá kryddsíld, endurtekiö og endaö á kartöflulagi. 6. Helliðrjómanumyfir. 7. Bakið við 180°C á neöstu rim í ofninum í ca 45 mínútur eða þar til kartöflumar eru opðnar mjúkar. I þennan rétt má einnig nota tómat- sneiöar eða tómatsósu og púrrulauk. Gott sem sjálfstæður réttur eða réttur á köldu borði. Melónusfldarsalat 100 g majónsósa 1/2 dós sýrður r jómi (100 g) Sfld í hlaupi 1 pakki hlaup (lys Buljon-géle frá Toro) 2—3 sildarflök, marineruð 1—2egg (harðsoðin) 1/4 úr agúrku 50 g rækjur fennel eða dill 1/4 paprika Vinnutími 30—45 minútur. Hrá- ■ efniskostnaður um 105 krónur. Verklýsing 1. Farið eftir fyrirmælum á pakkanum með hlaupið. 2. Skolið mótið, sem á að nota, að innan með köldu vatni. Fisklaga form sóma sér vel hér. 3. Látið nokkrar matskeiðar af hlaupi í botninn og látið renna upp meö hliðunum. Látiö stífna. Raðið ' síðan skreytingunni í botninn og ef til vill hliðamar. Fyrst em að sjálf- Hráefnið í jóÍasQdina. Stór og falleg marineruð sildarflök ásamt grænmeti og Aj|t gem þarj tjj aj frejsta jýng_ kryddi. 1 sfldinni er m.a. kalk, járn og vftamin og litil fita, sem sagt holl f æða. Aftast á myndinni er sfld i hlaupi. Til vinstri eru sfldarrúllur skornar á fat og i litlum skálunum er sinnepssósa og sinnep sem er hvort tveggja mjög gott með • rúllunum. Til hægri er rúgbrauðsneið með kryddsfldarflaki, bananasneið og sýrðum rjóma, ljómandi forréttur. 3 gulrætur 5perlulaukar 50 gr. púrra (blaðlaukur) 1 tesk. heil piparkora 3 stk. lárberjalauf örlitið af nýrri rifinni plparrót eða piparrót úr pakka (eftil villnokkrir dill- eða fennelkvistir) ca 1/2 kg marineruð sild Vinnutimi 40—45 minútur. Hráefnis- kostnaður um 160 krónur. Verklýsing 1. Gulrætur og laukur hreinsaö og skoriö. Gulrætur og púrra í þykkar sneiðar og perlulaukur í helminga. 2. Suöunni hleypt upp á edikinu, vatninu og sykrinum. Grænmetið og ■ kryddið sett út í og soðið í 1—2 mínútur. meöan síldarflökin em útbúin. 3. Þerrið kryddsíldarflökin og skerið síðan í litla bita. 4. Setjið síldarbitana í krukku, tU dæmis glæra niðursuðukrukku. örlítið fennel má setja ef vUl í krukkuna. 5. Hellið tómatleginum yfir síldar- bitana. Látið sUdina bíða aö minnsta kosti yfir nótt áöur en hún er borin á borð. Freisting Jóns 600 g kartöflur lstórlaukur 400—500 g sérrísfld (kryddsfld) 1 dl rjómi. Vinnutími ca 20 mínútur + bökunar- tíml 45 minútur. Hráefniskostnaður ca 115krónur. t kringlótta mótinu er Freisting Jóns tilbúin. 1 litlu skálunum era sfldarsalöt, ávaxtasalatið og melónusalat. Fremst á myndinni eru marineruð sfldarflök á fati ásamt piparrótarrjóma. í hann er látinn einn pakki af rifinni piparrót og einn peli af rjóma (þeyttum). 1/2 dós tesk. paprikuduft 1/4 tsk.karrí 1/4 tesk. pipar 1/4 tesk. hunang 1/4—1/2 melóna (eftir stærð) 200 g kryddsUd í sérrílegi. Vinnutimi 5—10 minútur. Hrá- efniskostnaður um 95 krónur. Verklýsing 1. Majónsósu, sýrðum rjóma og kryddi hrært saman. 2. Melónan skorin í litla bita. Athugið að láta safa af melónu- bitunum renna vel af (setjið bitana í sigti) eða kreistið svoh'tið af saf- anum frá. Annars verður salatiö of blautt, einnig er líka hægt aö sleppa innsta hluta melónunnar. Bitarnir settir út í majónsósuna. 3. Kryddsíldin skorin í litla bita og sett út í. Látiö bíða um stund áður en borið á borð. Mjög gott að bera rúg- brauð með melónusalatinu. Einnig er mjög gott aö bera fram melónu- bita og kryddsUdarbita sem pinna- mat. A einn pinna er þá látinn einn biti af hvoru, síld og melónu. sögöu eggin skorin í sneiðar, sömu- leiðis agúrkan og paprikan (í bita eða sneiðar) og sUdin í bita. Látiö siöan nokkrar skeiðar af hlaupi yfir og látiö stífna. Síðan kemur afgang- urinn af því sem á að fara í mótið. Hlaupinu heUt yfir, passið að ekki myndist loftbólur í vökvanum. Látið mótið á kaldan stað meöan hlaupið eraðstífna. Setjið heitt blautt stykki í kringum mótiö og hvolfið hlaupinu á disk. Skreytið með t.d. salat- blööum, agúrkusneiðum og tómöt- um. Gott er að hafa sinnepssósu með hlaupinu. Athugiö að einnig er hægt að gera hlauprétt þennan í litlar skálar, hæfUegan skammt fyrir einn íhverriskál. Sinnepssósa Sósa þessi er mjög góð meö hlaup- réttinum og eins með sUdarrúllum. 100 g majónsósa 1/2 dós sýrður rjómi 2 tesk. hunang 3 tesk. Dljon sinnep 2tesk.dUl (þurrkað) ÖIlu hrært saman. Vinnutimi ca 5 mínútur. Hráefnis- kostnaður 28 krónur. Ávaxtasfld 80 g majónsósa 1/2 dós sýrður rjómi : 2—3 tesk. karrí . 1 matsk. ananaskurl eða nokkur söx- uð vinber 1/2 súrt epli 1/4 græn paprlka 1/4 laukur 300 g síld. Má nota hvort sem er mar- ineraða eða kryddsfld. Vinnutími 15 minútur. Hráefnis- kostnaður um 90 krónur. Verklýsing 1. Majónsónsósa, sýrður rjómi og; karrí hrært saman. 2. Vínber (ef notuð), epU, paprika og laukur saxaö mjög smátt og hrært út í. 3. Síldin skorin í litla bita og sett út 1, hrært. Salatið á að standa dálitla stund áður en þess er neytt svo að rétta bragðið komi fram. Kjúklingakæfa 225 g kjúklingalifur 50 g beikon 1 hvitlauksrif 1/2 lítill laukur 2 matsk. vatn 1/2 tesk. soðkraf tur (helst kjúklingasoð) Jólasfld og tómatsfld í nlðursuðu- glösum. .. 1/2 tesk. salt 1/4 tesk. timian 1/4 tesk. pipar 1 lárberjalauf legg 11/4 dl þeytirjómi 50 g sveppir úr dós 25 g smjör og ca 1 matsk. sítrónusafi Vinnutími ca 25 mínútur + suðutími 2-21/2 klst. Hráefniskostnaður um 100 krónur. Verklýsing 1. Lifrin lögð í kalt vatn smástund.. Tekin upp og stærstu himnur fjar- lægðar. 2. Lifrin, beikon, laukur, hvítlaukur, vatn og krydd sett í pott og látið ■ sjóða í ca 10 mínútur við hægan hita. Lárviðarlaufið tekið upp úr. 3. Allt úr pottinum + sveppir hakkað tvisvar í hakkavél. 4. Eggi og rjóma hrært saman við. Hrært mjög vel. Athugið að einnig er hægt að setja allt í „blender” eða aðrar álíka „allt í einu” vélar. 5. Sett í smurt eldfast, lokað mót og soðið í vatnsbaði við 150°C í 2—2 1/2 klst. þar til lifrin er hlaupin. 6. Þá er smjöri og sítrónusafa hellt yfir. Lifrarkæfa 350 g lifur 150 g svínafita (spekk) 1 litill iaukur 2 soðnar kartöflur 1/2 kryddsfldarflak eða gaffalbitar 31/2 matsk. hveiti 11/2 tesk. salt 1/8 tesk.pipar 1/4 tesk.timian 2 lítil egg 11/2 dl mjólk 3 beikonsneiðar Vinnutími ca 30 mín. + 45 mín. bökunartími (og suða á kartöflum). Hráefniskostnaður 90—100 krónur. I Ve rklýsing 1. Lifrin lögö í bleyti í kalt vatn. Hreinsuð og himnur fjarlægöar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.