Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVKUDAGUR 7. DESEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Klukkuviðgerðir Geri við'flestar stærri klukkur, samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gubnar Magnússon, úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Skemmtanir Jólatrésskemmtanir: Dansað kringum jólatréð og sungið með, leikir fyrir börnin og frjáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel enn skemmtilegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantiö tímanlega. Dans- skemmtanir fyrir fulloröna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. ' Vantar músik á jólaballið? Tek aö mér aö spila á jólatrés- skemmtunum, hef orgel og söngkerfi meöferðis. Leitiö uppl. í síma 77043. Guðmundur Haukur. Félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar ath. Jólasveinarnir Gáttaþefur og Bjúgnakrækir eru aö renna í bæinn. Þeir sem óska eftir heimsókn með fjörugum söng og hljóðfæraleik hafi samband í síma 45414 eða 27841 milli kl. 19 og 21 á kvöldin og um helgar. Líkamsrækt Ljósastofan, Laugavegi 52, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga og til kl. 18 laugar- daga. Jólatilboð: 13 tímar ljós á 550, 10 tímar slendertone og ljós á 1100, sterkur andlitslampi og nýjar extra sterkar perur tryggja 100% árangur. Góð baðaöstaöa og aöskildir bekkir. Veriövelkomin. Seltjarnarnes. Heilsuræktin Austurströnd 1 Seltjarnarnesi, sími 17020. Sólbekkir- nudd-sauna-þjálfun. Nýir sólarbekk- ir, nýjar perur. Veriö velkomin. Heilsuræktin. Halló, halló’. Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartari og betra húsnæöi, sér klefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjum, voru settar í um helgina. Veriö vel- komin. Ljós-snyrting-nudd-sauna- nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C býöur upp á Super Sun sólbekki með nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýjasta í snyrtimeöferð frá Frakk- landi. Andlitsböð, húöhreinsun, bak- hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlitssnyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeðferö. Einnig fóta- aögeröir, rétting á niðurgrónum nöglum meö spöng, svæðanudd og al- hliöa líkamsnudd. Vinsamlegast pant- iðtímaísíma 31717. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098.________________ Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast það aö nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla- æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árgerö ’82, ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. ökukennsla, æfingatímar. Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla- kennsla, hæfnisvottorð. Karl Magnús- son, sími 71788. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðsla; aöeins fyrir tekna tíma, kenni allani daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002.___________________________ Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast þaö aö nýju. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Kenni á Toyota Crown. Þið greiöir aöeins fyrir tekna tíma og nú er hægt aö greiða meö kreditkorti. Ökuskóli ef óskaö er. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Skarphéðinn Sigurbergsson, 1 40594. Mazda 9291983. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 1982. 24158-34749 Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. -19628-85081 Snorri Bjarnason, Voívo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82 33309 Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og útvegun prófgagna, sé þess óskaö. Ath. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferöinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggið. Hallfríöur Stefánsdóttir, ökukennari, símar 81349,19628 og 85081. Verðbréf Innheimtansf Innheimtuþjónusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 a 31567 ’Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum kaupendur aö óverötryggöum veöskuldabréfum og vöruvíxlum. Opiö kl. 10—12 og 13.30-17. Næturþjónusta Heimsendingarþjónusta. Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóöarsteikt lamba- sneiö, samlokur, gos og tóbak og m. fl. Opið mánud.-miövikud. kl." 22—02. Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03. Föstud. og laugard. 22—05. Varahlutir VARAHLUTER AUKAHLUTER Séipöntum varahluti og CTukahluti í flesta bfla, mótorhjól og vinnuvélar íxá USA, Evrópu og Japan. □ FJöldi aukahluta og vcnaMuta á lager □ Vatnskassar 1 flesta amezlska blla á lager □ Sórpöntum og eigum á lager. íelgur, flœkjur, vélahluti, sóllúgur, loftslur, ventlalok, spoilera oiL □ Tilsniöin teppi 1 alla ameriska bfla og elnnlg 1 marga japanska og evrópska bfla ötal litLr og gerðir. □ Sendum myndalista tli þln el þú óskari Van-lista Jeppa-lista íombfla-lista aukahluta-lista varahluta-llsta oiL o.£L Mörg þúsund blaösiöur fuflar af aukahlutum □ Þú hilnsrli segli okkui hvemlo bn þú dtt — vlð sendum þér myndallsta og varahlutallsta ytli þann bD, dsamt upplfslngum um verð o.n. — allt þér aö kostnaöarlausu. Maigia áia leynsla tryggii öiuggustu og hagkvœmustu þjönustuna — Mjög gott voið — Göðii gieiðslu skilmálai. GLB. VARAHLUTIR Pósthólf 1352 - 121 Reykjavflc Bogahlió 11 - Slmi 56443 Opið virka daga 15-23 Laugardaga 13-17 Verzlun Keflavfk: Bílaverkstæði Steinars. S. 92-3280. Akureyri: Bílaverkstæðið Vagninn f. S. 96-24467. Nr. 1 A og B: Klemma f. hljóðnema, kr. 69,- Nr. 1C: Hljóðnemif. talstöð, kr. 765,- Nr. 1 D: Hljóðnemi m. truflanaeyði, kr. 1.198,- Nr. 2: Loftnetsstillir, kr. 570,- Nr. 3: Borð-hljóðnemi f. talstöð, kr. 1.795,- Nr. 4: Spennubreytir úr 220 v í 12, kr. 1.954,- Nr. 5: SWR mælir, kr. 1.342,- Nr. 6: Móttakari, 5 bylgjulengdir, kr. 6.827,- Fæst aðeins hjá Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Póstsendum. HREINLÆTISTÆKI fjölbreytt úrval r iVatnsvirkinnhí. Ármúla 21 slmi 864 55 T.d. bvittsett. Salerni m/harðri setu á kr. 4.850. Vaskur í borð kr. 2900 (á vegg t.d. kr. 1280). Baðker (170 X 70) á kr. 5.819. Settið samtals kr. 13.569. Auk þess sturtuklefar, stálvaskar, blöndunar- tæki o.m.fl. Greiðsluskilmálar, t.d. 20% út og rest á 6 mánuðum. Kredit- kortaþjónusta. íbílinn. Aklæði, margir litir, frá kr. 1150, bilateppi 5 litir. Altikabúðin, simi 22677, Hverfisgötu 72. FergusonTX sjónvarpstæki og vieo. Sjónvarpstækin komin aftur. Næmleiki 50 míkróvolt, orkunotkun 40 vött. Besta mynd allra tíma. Oáteknar 3ja tíma videospólur kr. 650,- Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. Þetta glæsilega smáhús er til sölu. Húsiö er einangraö með 10 cm glerull í gólfi, lofti og veggjum og klætt að innan meö spónaplötum. Verð kr.. 69.000. Hentugt fyrir sumarhúsaeig- endur sem vilja auka svefnrými hjá bústöðum sínum eða sem garðhús við heimahús. Allar frekari uppl. í síma 33380. Umboðs og heildverslun Ásgeir B. Guðlaugsson Lágmúla 7, Reykja- vík. 1~ 1 Hydromatic 2 Haken fur Luftsprudelmaite 3 Luflsprudelmatte 4 Gebláseaggregat 5 Zeitschalter | 6 Drehzahlschalter T 4 -tTj é Jl 1 oO cm* Þau eru komJn aftur hin sívinsælu v. þýsku baðnuddtæki frá Massatherm. Ný og endurbætt. Enn kraftmeira en áður. Og nú fylgir fóta- nuddtæki sem nuddar ekki einungis fætuma heldur fótleggina lika! Full- komið heilsunudd, fullkomið öryggi (önnumst uppsetningu). Uppl. í síma 40675 eftir kl. 19. S. Hermannsson sf. Ryjabúðiu er litil, falleg og heimilisleg hannyröaverslun. Otrúlegt vöruúrval og góð, gömul verö. Tískuprjónagarn, margar gerö- ir, allir litir, hnútagarn, tveedgarn, ull- ar- og bómullargarn, saumaöur strammi, t.d. myndir, púöar og stólar, ámálaður strammi, góbelín, ámálaö og taliö út, smyrnavörur í úrvali, púö- ar, veggmyndir og mottur, lágt verö. Jólaútsaumur í úrvali, jólatrésteppi, á- máluð, úttalin og tilbúin. Fallegt úrval af tilbúnum jóladúkum og stjörnum, allar stæröir. Vinsæla jólarósin komin í þremur stæröum, rauöar og hvítar frá kr. 98.00. Hvítir, útsaumaöir kaffi- dúkar meö servéttum. Mikiö af tilvöld- um jólagjöfum í fallegum gjafapakkn- ingum. Póstsendum. Rýjabúðin, Útsaumuð handklæði í gjafakössum. Utsaumaður rúm- fatnaður og vöggusett. Straufríir borð- dúkar, ílagnir, sporöskjulagaðir og kringlóttir, margar stærðir. Blúndu- dúkar, margar stærðir og gerðir. Okkar' vinsælu væröarvoðir. Ný gerö af ofn- um, hvítum hjónarúmsteppum með kögri, á góöu verði, filt, sniö, bjöllur og margt fleira til jólaföndurs. Urval af fallegum hannyröapakkningum til jólagjafa. Seljum saumuð sýnishorn. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. Fyrir veitingahús, kaffistofur og félagsheimili: Stólar sem henta vel og eru þægilegir og sterkir, úrval á- klæða, sterkir og stílhreinir. Sólóhús- gögn, Kirkjusandi v/Laugalæk, sími 35005.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.