Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER1983. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawa by NEVILLE COLVIN Ég keypti antikstól í dag. Það á ekki að sitja í honum. Ég borga þennan stól svo að ég sit í honum hvort sem Mínu líkar betur eöa Skepna! Ég bannaði þér að setjast í stólinn! En þú gleymdir að segja mér að það vantaði einn fótinn undir Við getum ekki beðiö öllu lengur. Það er Stjána líkt að missa af eigin brúðkaupi. Fröken Stína. Ég flyt þér boð frá Stjána. Kæra Stína, ég get ekki gifst í augnablikinu. Makrílinn gengur í vööum. Kríli og ég veröum að fará á sjó. Atvinna í boði Óskum að ráða húsasmiði sem geta unnið sjálfstætt viö glugga-og hurðasmíði á verkstæði okkar. Glugga- smiðjan, Síðumúla 20. Uppl. veittar á staönum, ekki í síma. Álafoss hf. Vegna aukinna verkefna vantar okkur starfsmenn í spunaverksmiöju og prjónafrágang. Gott kaup, bónus- vinna, vaktavinna. Starfsmannarútur fara um Lækjartorg, Árbæ, Kópavog og Breiðholt. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofum okkar í Mosfellssveit og í Álafoss-versluninni að Vesturgötu 2, vinsamlega endurný- ið fyrri umsóknir. Starfsmannastjóri. • TRÚLOFUNARHRINGAR Nú bjóöitm viö fína aöslööu lil ad velja flotta liringa. Sendum litmyndalista JÓN 0G ÓSKAR \ Laugavegi 70 Sínti 24910 > Starf skraftur óskast strax í verslun í miöbænum sem verslar með tölvuúr, tölvuspil, gjafavörur og fleira. Reynsla af verslunar- og sölustörfum æskileg. Umsóknir sendist DV merkt „Starfskraftur 28”, fyrir kl. 22 fimmtudagskvöld. Sendill óskast. Félagsprentsmiðjan hf., Spítalastíg 10, sími 11640. Ráðskona óskast á sveitaheimiU á Suðurlandi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-739. Heildverslun óskar eftir sölumönnum strax. Þurfa að hafa eigin bíl til umráða. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-715. Starfskraftur óskast á leikskóla í Breiðholti frá og með 1. janúar 1984, vinnutími frá kl. 12.30— 17.30. Nánari upplýsingar rveitir for- stöðumaður í síma 73080. Atvinna óskast Óska eftir að læra bakaraiðn, ' get byrjað strax. Uppl. í síma 29553 eftir kl. 17. 29 ára f jölskyldumaður sem starfað hefur við matreiðslu, verslunar- og sölustörf óskar eftir góðu starfi, helst nú þegar. Uppl. í síma 34538. Bifvélavirki og suðumaður. Oskum eftir vel launuöum störfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 83864. Einkamál Piparsveinar. Við vildum bara minna ykkur á ENN ER VON — handbók piparsveinsins. Fæst hjá öllum betri bóksölum. Fjöl- sýn. Úng og frjálslynd hjón óska eftir að kynnast öörum hjónum með vináttu og tilbreytingu í huga. Vinsaml. leggið inn tilboð með nafni og simanúmeri á augld. DV merkt „Vinátta 800” fyrir fimmtudagskvöld. Algjörum trúnaði heitið. Húsaviðgerðir Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, nýbyggingar og breytingar innanhúss sem utan. Smíð- um strikuð gerefti og aðra skrautlista, glugga og fleira. Tilboð eða tímavinna. Bjarni Böðvarsson, byggingameistari, sérgrein, viðhald gamalla húsa. Símar 43897 og 45451. Öll viðhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgeröir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viðarklæðningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkiö. Mæl- ing, tímavinna. Tilboð, lánafyrir- greiðsla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Húsaviðgerðir Tökum aö okkur alhliða viðgerðir á húseignuin, járnklæðningar, þakviö- gerðir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrun- ar- og þéttiefnum á þök og veggi. Há- þrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Húsprýði. Tökum aö okkur viðhald húsa, járn- Iklæöum hús og þök, þéttum skórsteina og svalir, önnumst múrviögerðir og sprunguþéttingar aöeins meö viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Tapað -fundiö Tapast hafa gleraugu í gulbrúnu hulstri frá Háskólabíói að Laufásvegi 58. Finnandi vinsamlega hringi í síma 17085. Lyklakippa tapaðist af Mözdu 929 á laugardagskvöld í Klúbbnum. Vinsamlegast hringið í síma 71121. Fundarlaun. Ýmislegt Dúkkuömmur og bangsaafar. Ödýr og skemmtileg jólagjöf, falleg rauðköflótt dúkkurúmföt með dralon- fyllingu, sængurstærð 35x46, kodda- stærð 25X19, á aöeins kr. 165 + póst- kröfugjald. Verið hagsýn og sameinist um að panta í síma 96-43901. Barnagæzla Dagmamma Seljahverfi. Foreldrar. Vantar ykkur ekki pössun fyrir börn ykkar meöan þið farið í út- réttingar? Vil einnig taka að mér <ti> passa börn hálfan eða allan daginn. Hef mjög góða aöstöðu. Uppl. í síma 77884. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar. Endumýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó- bræðslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum, uppsetn- ing veggja, parket, hurðir og uppslátt og aöra smíðavinnu. Sími 52285. Hreingerningar Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, -einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingeraingafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- •gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæði, ieinnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Hreingemingafélagið Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi með allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúöir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Hreingemingaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Hreingerningar, teppahreinsun, gólfhreinsun og kísilhreinsun. Einnig dagleg þrif hjá verslunum, skrifstofum, stofnunum o. fl.Símar 11595 og 28997. Hólmbræður, hreingeraingastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar , 'eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Nýjung. Djúphreinsum teppi og sæti í bílnum þínum og bónum hann ef þú vilt. Hreinsum og djúphreinsum teppi heima hjá þér, einnig í fyrirtækjum og stofnunum. Uppl. í síma 73994. Vélahreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýrri, fullkominni. djúphreinsunarvél með miklum sog- krafti. Ath., er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. 'Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar ;vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningar. Erum enn með okkar vinsælu hand- hreingerningar á íbúðum og stigahús-. ■ um, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 53978 og 52809. Athugið að panta jólahreingeminguna tímanlega. Þrif, hreingemingarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fleiru, er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingemingar-gluggaþvottar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum við að okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.