Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 43
DV. MIÐVKUDAGUR 7. DESEMBER1983. 43 Útvarp Miðvikudagur 7. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Elena Duran, Stephane Grapp- elli o.fl. leika, Roberta Flack syng- ur. 14.00 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miödegistónleikar. 14.45 Popphólfið. — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónlcikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og ungi- ingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Segovia niræður. Simon lvars- son kynnir spánska gítarsnilling- inn Andres Segovia. Fyrri þáttur. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 í útiöndum. Þáttur í umsjá' EmUs Bóassonar, Ragnars Bald- urssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 Háskólakantata eftir Pál ísólfsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudaginn 7. desember Kl. 14—16: Tónlist úr ýmsum áttum ásamt ýmsu öðru. Um- sjónarmaður Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. Ki.16—17: Reggae-tónlist: Umsjón- armaður Jónatan Garö- arsson. Kl. 17—18: Islensk dægurtónlist með léttrí blöndu og tekiö á móti nokkrum góðkunn- um gestum. Umsjónar- maður Þorgeir Ástvalds- son. Fimmtudagurinn 8. desember f .h. Kl. 10—12: Morgunútvarp: Umsjón- armenn Ásgeir Tómas- son, Amþrúður Karls- dóttir, Páll Þorsteinsson og Jón Olafsson. Sjónvarp Miðvikudagur 7. desember 18.00 Söguhornið. Sagan af Svenna. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Bolla. Finnskur teiknimynda- flokkur i fimm þáttum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.15 Börnin í þorpinu. 18.35 Smávinir fagrir. Lokaþáttur. — Smádýr í ánnl. 18.50 Fólk á förnum vegi. Endursýn- ing — 5. Axarsköft. Enskunám- skeiðí26þáttum. 19.05 Askorendaeinvigið. Gunnar Gunnarsson flytur skákskýringar. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaöur Sigurður H. Richter. 21.20 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Frumbyggjar Norður-Amer- íku. 9. Samningsrof. 10. Öráðhi framtíð. Breskur myndaflokkur um indíána í Bandaríkjunum fyrr og nú. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.15 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Rás 1 kl. 21.10 — Segovia níræður: Hann óttast mest að sofna með gítarinn f höndunum og vakna aftur með hörpuna í fanginu Á sama tíma og JR og allt liöiö í Dallasþáttunum er á fullri ferð í sjónvarpinu í kvöld verður mjög athyglisverður þáttur í útvarpinu — Rásl. , Er þaö fyrri hluti þáttar um spánska gítarsnillinginn Andres Segovia sem varö níræður á þessu ári. Hinn góð- kunni gítarleikari Símon Ivarsson sér um þennan þátt, en hann hefur aflað sér mikilla upplýsinga um þennan meistara gítarleiksins. Andres Segovia er, þótt níræður sé, enn að gera áætlanir um framtíðina. „Eg vil ekki deyja,” sagði hann á sín- um tíma. Sagan segir aö hann hafi strax sem bam beöið guö um að sjá til þess að hann myndi ekki deyja. Hann væri mikill syndari og verskuldaði því ekki þá dýrð sem væri á himnum. Nýlega var hann spurður um þetta og þá sagöi sá gamli aö hann óttaðist það mest að sofna með gítarinn í hönd- unum og vakna svo upp með hörpuna í fanginu. Segovia kom hingað til Islands fyrir mörgum árum, löngu heimsfrægur maöur. Oaði mörgum mönnum við að fá hann hingað því hann þótti dýr og einleikur á gítar var nokkuð sem landsmönnum haföi ekki verið boðið upp á áður. Hann hélt hér þó þrenna tónleika og gerði stormandi lukku á þeim öllum. Þetta var árið 1959 og þá voru liðin 50 ár frá því aö hann hélt sinn fyrsta kon- sert. Með honum hingað kom ritari hans, 22 ára gömul stúlka, sem eftir Islandsferðina giftist honum, en á ____ þeim var þá 44 ára aldursmunur. Þau Mk ’KSm / *íl Simon Ivarsson sér um kvnninguna á áttu bam nú fyrir nokkrum árum og Audres Segovia í útvarpinu í kvöld og þótti þá mörgum sá gamli sýna enn vel % . ■ á miðvikudaginn kemur. Sjónvarp kl. 18.15 — Börnin í þorpinu: Nýr myndaflokkur um litla krakka á Grænlandi Veðriö Eftir Islandsförina 1959 gtftist Segovia ritara sinum sem var 44 árum yngri en hann. Þan áttn síðan barn saman nú fyrir nokkrum árum og vakti það mikla athygli þvi þá var Segovia að verða áttrsður. kraft sinn og getu en þá var hann um áttrætt. Fjölskyldan er búsett í litlu þorpi rétt hjá Grenada á Spáni og unir þarhagsínum vel. w -kip- I dag hefst í s jónvarpinu nýr mynda- flokkur í þrem þáttum. Er þetta danskur þáttur sem eingöngu er ætlaður börnum enda eru það börn sem leika aðalhlutverkin í honum. Bömin búa á litilli eyju sunnarlega á Grænlandi. Þar eru íbúamir aðeins 150 talsins og stór hluti af þeim em böm. Bærinn heitir Eqalugaarsuit og ef þú vilt heimsækja hann verður þú að koma á skipi. Eyjan er mjög lítil og á henni em ekki neinir vegir. Börnin sem myndin fjallar um heita Mads, Ingvar, Aqaluk, Martina og Dorte. I myndinni í dag, sem hefst kl. 18.15, hafa þau oröiö sér úti um smiöa- verkfæri og eru staðráðin í að byggja hús. -klp. Rás2 kl. 17 til 18: r i Veðrið Fyrri hluta dagsins i dag verður suðaustlæg og suðlæg átt með rign-. ingu eða súld sunnantil á landinu, þegar líður á daginn snýst vindur þar í norðaustanátt með slydduélj- um. Norðantil á landinu er þegar komin norðaustanátt, þar verður alhvass vindur og víöast hvar snjó- koma í dag. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjókoma 0, Bergen skýjað —1, Osló léttskýjað —2, Reykjavík rigning 2, Stokkhólmur heiðskírt — 4. Klukkan 18 í gær: Aþena létt- skýjað 9, Feneyjar heiðskírt 2, Frankfurt skýjað 2, Nuuk alskýjaö —3, London léttskýjað 3, Luxemburg léttskýjað 2, Las Palmas skýjað 20, Mallorca létt- skýjað 1, Montreal alskýjað 1, París skýjað 4, Róm léttskýjað 8, Malaga léttskýjað 15, Vín skýjaö 1, Winnipeg alskýjað —11. Tungan Sagt var: Þeir héldu í hvorn annan. Rétt væri: Þeir héldu hvor í annan. Gengið GENGISSKRANING NR. 231-07. DESEMBER 1983 Þorgeir Astvaidsson - dag. - hann verður eingöngu með.íslensk lög í þættinum sínum i, Utvarps- stjórinn nýi tekur við hljóð- nemanum 1 Sjálfur útvarpsstjórinn á Rás 2 — < Þorgeir Ástvaldsson, verður með þátt • á rásinni sinni í dag kl. 17.1 þeim þætti mun hann eingöngu leika islenska dægurtónhst með léttri blöndu sem hann býr til á staðnum. Þáttur Þor- geirs stendur frá kl. 17 til 18. A undan honum verður Jónatan Garðarsson með þátt þar sem eingöngu verður leikin reggae-tónlist, en Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir verður fyrst á staðinn í Rás 2 eftir hádegi í dag með ýmiskonar tónlist og fleira. -klp- Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,380 28,460 1 Sterlingspund 41,030 41,146 1 Kanadadollar 22,822 22,886 1 Dönsk króna 2,8612 2,8693 1 Norsk króna 3,7277 3,7382 1 Sænsk króna 3,5404 3,5504 1 Finnskt mark 4,8688 4,8825 1 Franskur franki 3,4158 3,4254 1 Belgiskur franki 0,5116 0,5131 1 Svissn. franki 12,9862 13,0228 1 Hollensk florina 9,2613 9,2875 1 V-Pýskt mark 10,3671 10,3963 1 Ítölsk lira 0,01713 0,01718 1 Austurr. Sch. 1,4724 1,4765 1 Portug. Escudó 0,2180 0,2186 1 Spánskur peseti 0,1802 0,1808 1 Japanskt yen 0,12131 0,12165 1 Irskt pund 32,282 32,373 Belgiskur franki 0,5041 0,5056 SDR (sérstök dráttarréttindi) 29,6265 29,7101 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Toílgengi fyrir nóvember 1983. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Oönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissneskur f ranki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ítölsk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen írsk pubd SDR. (Sérstök dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,940 41,707 22,873 2,9573 3,7927 3,5821 4,9390 3,5037 0,5245 13,1513 9,5175 10,6825 0,01754 ’ 1,5189 * 0,2240 0,1840 0,11998 33,183

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.