Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER1983. 7 eytendur Neytendur Þykka himnan af svínafitunni fjar- lægö. 2. Laukur hreinsaöur og soönu kart- öflumar flysjaöar. Lifur, svínafita, kartöflur, síld, allt hakkaö í hakka- vél, tvisvar til þrisvar sinnum. Ef notaðar eru aörar vélar en hakkavél, þá verður lifrarhræran aö „fínni mús” íþeim. 3. Blandiö þurrefnum, mjólk og eggjum saman viö og hræriö mjög vel. 4. Eldfast mót (meö loki) smurt að innan og beikonsneiöamar lagöar í botninn. Lifrarhrærunni hellt yfir. 5. Bakaö í 200°C heitum ofni. Ofn- skúffan höföneöst í ofninum og vatn í skúffunni. Bökunartími 45 mínútur eöa þar til kæfan er orðin stíf. Þá segjum viö tilraunum lokiö í dag, þetta er orðið gott í bili. Viö ;höldum áfram með jólaundir- búninginn í tilraunaeldhúsinu í næstu viku. -ÞG. Hér er tillaga að framreiðslu síldar. í þremur skálum eru mismunandi sUdar- • tegundir, grænmeti og á vextir í þremur skálum og sýrður rjóml í miðjuskálinnl. Hluti af sUdarhlaðborðinu. Kjúklingakæfan tUbúin, borin fram með brauði, sýrðum agúrkum tU dæmis. Þetta er hráefnið í Ufrarkæfuna. Athugið að baka kæf una i lokuðu eldf östu móti. Heimalöguð Ufrarkæfa er orðlnn fastur réttur á borðum margra um jólin. Sjálf- sagt bætast flelri i bóphm nú, það er gott að bera kæfuna á borð ef tU dæmis gestir „detta” inn óvænt um jólin. Sama má segja um sUdina. Það er fliótlegt að fram- reiða lostæti þegar við höfum sUd við höndina. DV-myndir: GVA Opiðfrákl. 18:00 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Gerið borðapantanir tímanlega í sima 11340. Ógleymanleg stund hefst við Rosenberg barinn. Matreiðslumenn okkar leggja sitt besta af mörkum. Austurstræti 22 (Inn stræti) Upplýsingar og pantanir í síma 11340 Vekjum sörstaka athygli á hinum vinsælu lánskjörum okkar vifl saumavólakaup, sem er ca helmingur út, eftirstöövar lánum vifl vaxtalaust i tvo mánuði. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200 H Husqvarna - mest selda saumavélin A íslandi VELKCmN TTLKWLD VEBDAR I Kvosinni býður þig velkominn til kvöld verðar í vandað veitingahús. Allt yfirbragð í Kvosinni er sérlega fágað og hvergi til spar- að til að gera þér til hæfis, - í mat, drykk eða með tónlist undir borðhaldi. Allt þetta gerir kvöldstund í Kvosinni að ógleymanlegum viðburði. vandad og vhhúegt SPARIÐ - SAUMIÐ SJÁLF MED HUSQVARNA Verð frá kr. 9.800.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.