Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 23
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir Bókin Innflytjendurnir er kom út á síöasta ári sló í gegn hér á landi sem annars staðar. Þar kynntust lesendurnir baráttu itölsku innflytjendanna, Lavaette-fjölskyldunni og afkomendum þeirra. Ævin- týralegu lífi Dan Lavaette og hruni peningaveldis hans. Ástarsambandi hans og kinversku stúlkunnar er varö barnsmóðir hans. Hinni stoltu eiginkonu hans sem komin var af einni rikustu fjölskyldu San Francisco. Næsta kynslóð innflytjendanna fjallar um dóttur- ina Barböru og hennar líf, sem blandast þeim at- buröum er geröust í upphafi seinni heimsstyrjaldar- innar, nasistar vaöa yfir Evrópu, japanir ráöast á Pearl Harbour. Barbara er eiröarlaus, að mörgu lik föður sínum, í leit aö sjálfri sér fer hún til Evrópu og lendir þar í ástarsambandi sem hefur afdrifaríkar afleiöingar. Þessi bók er ekki síöri en sú fyrri, enda báöar metsölubækur um allan heim. Þær eru skrifaöar fyrir nútimafólk um atburöi er geröust á afdrifarík- um tímum. Verö kr. 796,60. 480 bls. íþróttir íþrótt íþróttir fþróttir fþróttir DV. MIÐVKUDAGUR 7. DESEMBER1983.. DV. MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER1983. t "VC ** **• Landsliðið í burðarliðnum — Enn hefur ekki endanlega verið ákveðið hverjir fara í keppnisförina til Austur-Þýskalands Islenska landsliðið í handknattleik, sem heldur næstkomandi sunnudag tU keppni í Austur-Þýskalandi.hefur enn ekki verið valið endanlega. Leik- menn, sem leitað hefur verið til og eru í landsliðshópnum, hafa enn ekki getað gefið endanieg svör um hvort þeir komast eða ekki. Vitað er þó að FH-ingarnir Kristján Arason, Þorgils Óttar Mathiesen og Atli Hilmars- son geta farið, einnig Páll Ólafsson, Þrótti og Vikingarnir Guðmundur Guðmundsson, Hilmar Sigurgislason, Sigurður Gunnarsson og Steinar Birgisson. Fjórtán leikmenn fara héðan en tveir bætast við frá Vestur-Þýskalandi, þeir Bjarni Guðmundsson og Sigurður Sveinsson. Siggi Sveins var i miklu stuði með Iiðinu sínu í vestur-þýsku Bundesligunni um heigina. Skoraði níu mörk—tvö vítaköst—í jafnteflisleik við Giinsburg, 24—24. hsím. ■■i ■■ ■■■ ■■ ■■■ ■■■ mmma wmmm mmm mmm mma tmmm wwmm mmm wmma i Gross, Meyfarth og Gummersbach — hlutu íþróttatitlana Sundmaðurinn snjalli Michaei Gross var um helgina valinn iþróttamaður ársins í Vestur-Þýskalandi og Ulrike Meyfarth hástökkvari íþróttakona árs- ins af vestur-þýskum íþróttafrétta- mönnum. Valið var tilkynnt í Vestur- Berlín á sunnudag. Michael Gross, heimsmethafi í 200 m skriðsundi og 200 m flugsundi, var val- inn annað árið i röð. Hlaut langfiest at- kvæði en hlauparinn Willy Wiilbeck, sem varð heimsmeistari í 800 m hlaupi á heimsmeistaramótinu i Helsinki sl. sumar, varð í öðru sæti. Þriðji varð íVestur-Þýskalandi ræðarinn Peter Kolbe. Ulrike Meyfarth var kjörin íþrótta- kona Vestur-Þýskalands þriðja árið í röð. Hún setti meðal annars heimsmet í hástökki sl. sumar. Hún hlaut einnig langfiest atkvæði eins og Gross. í öðru sæti varð Birgitte Kraus, hlaupari í millivegalengdum, og þriðja Claudia Leistner skautakona. Vfi Gummersbach, handknattleiks- félagið fræga, hlaut titilinn „besta lið Vestur-Hamborgar og kom það nokkuð á óvart. hsím. ÆGISÚTGÁFAN Þrælaeyjarnar er þriöja bókin í bókaflokki Thorkild Hansen um þrælahald og þrælasölu Dana i Vestur- Indíum, sem hann hlaut Bókmenntaverölaun Norö- urlandaráös fyrir 1971. Fyrri bækurnar eru Þræla- skipin og Þrælaströndin. Thorkild Hansen hefur hlotiö einróma lof fyrir bækur sínar, m.a. hlotiö Hinn gullna lárviöarsveig danskra bókaútgefenda og þriggja ára ríkisstarfslaun fyrir vinnu aö sögu- legum bókmenntaverkum. Verö kr. 796,60. 455 bls. Drottning sakamálasagnanna er hér í sínu besta formi. Agatha Christie hefur skrifaö margar sakamálasögur og allar orðiö met- sölubækur. Auk þess aö skrifa heilar bækur um einn atburö, þá hefur hún skrifað margar smá- sögur og þar nýtur hún sín best. Frá fyrstu setningu til hinnar siðustu heldur hún les- andanumispennu. i þessari bók birtast 10 smásögur hver annarri betri. Flestar þeirra hafa veriö kvik- myndaðar og fengu íslendingar smjörþefinn af þessum sögum í nokkrum þáttum í ís- lenska sjónvarþinu sl. vetur. Verð kr. 555,75. Ungur Þróttari færboð frá Arsenal Atla Heigasyni — ungum og efnilegum knattspyrnumanni úr Þrótti frá Reykjavík, hefur verið boðið að koma til London og æfa þar með Arsenal. „Njósnarar” frá Arsenai sáu Atla leika með unglingalandsliði Islands gegn Englendingum á Selhurst Park í Lond- on fyrir stuttu og hrifust þeir mjög af leik hans, enda var Atli einn besti leikmaður vallarins. Atlierörvfættur. -SOS Deildaskipting íinnanhúss- knattspyrnu Það var samþykkt á ársþingi KSÍ á Húsa- vík að knattspymufélögum scm taka þátt í íslandsmótinu í innanhússknattspyrau skuli skipa í deildir eftir styrkleika og 16 félög verðiíhverrideiid. tslandsmótið hefur orðið umfangsmeira með hverju ári. Næsta Islandsmót verður því leikið i fjórum deildum. 2. og 4. deild keppa 21. og 22. janúar 1984 og L og 3. deild 25. og 26. febrúar en þá verður einnig keppt í kvennaknattspyrau. -SOS. Forest seldi Breukelen til PSV Eindhoven Hoilenski landsliðsmarkvörðurinn Hans Van Breukelen, sem Nottingham Forest keypti frá Utrecht i Holiandi á 200 þús. sterl- ingspund fyrir tveimur árum, heíur gengið til liðs við hollenska félagið PSV Eindhovcn. Félagið borgaði 155 þús. pund fyrir Breukel- en, sem skrifaði undir fjögumi ára samning við Eindhoven. Að undanförnu hefur Steve Sutton Ielkið i marki Forest þannig að Breukelen hefur fengið fá tækifæri. -SOS. Garth Crooks. Lánssamningur framlengdur Lánssamningur Garth Crooks til Man. Utd. frá Tottenham hefur verið framlengdur í tvo mánuði. Crooks átti upphaflega að vera í mánuð og þá likur á að þessi svarti miðherji yrði keyptur til United. Crooks hefur fengið nokkuð góða dóma fyrir leik sinn með Manchestcr-liðinu en hins vcgar ekki tekist að skora í þeim þremur lcikjum sem hann hefur leikið með liðinu. Það gerir að Man. Utd. hefur ekki sama áhuga og áður á að kaupa Crooks. hsím. sigraði Notts County 3-1 ífjórða leik liðanna úr 4. umferð mjólkurbikarsins enska Birmingham-liðið, sem ekki hafði skorað mark i 464 minútur, fór heldur betur í gang gegn Notts County í f jórða leik liðanna úr 4. umferð enska mjólk- urbikarsins. Skoraði þrívegis í fyrri hálfleiknum — sigraði 3—1 í leiknum og fær í verðlaun heimaleik i 5. umferð- inni 18. janúar 1984 við Liverpool sem sigrað hefur þrjú siðustu árin í þessari keppni. Robert Hopkins náöi forystu fyrir Birmingham á 13. mínútu gegn Notts County í fyrrakvöld. Mick Harford kom Birmingham svo í 2—0 og Hopkins skoraöisittannaðmarká40. mín. 3—0 í hálfleik. Fleiri urðu ekki Birming- hammörkin í leiknum en Notts County skoraði eitt í þeim síðari. Þar var að verki fyrirliði írska landsiiðsins og lög- fræðingurinn Martin O’Neill. hsim. Sigfús Jónsson. Hollenski lands- i liðshópurinn valinn — f Evrópuleikinn gegn Möltu sem j verður íRotterdam 17. desember I IHolienski landsliðsþjálfarinn í knattspyrau, Kees Rijvers, vaidi í gær 16 manna landsliðshóp fyrir Evrópuleiklnn við Möltu í sjöunda riðli sem háð- Iur verður í Rotterdam 17. desember, annan laugardag. Hollendingar þurfa að skora mörg mörk í þeim leik tU þess að Spánverjar komist ekki I upp fyrir þá í riölinum. Bæði lönd meö 11 stig og eiga eftir heimaleUdna við 1 Möltu. HoUand er nú með sex marka betri markamun. Miðherji Feyen- I oord, Peter Houtman, heldur sæti sínu en hann kom HoUendingum á : bragðið gcgn írum í Dublin á dögunum. Marco van Basten, Ajax hefur enn | ekki náð sér aí meiðslum. 11 landsliðshópnum eru Piet Schrijvers, Pec Zwolie, Joop Hiele, Ben Wiljnstekers, Ruud GulUt, Peter Houtman, alUr Feyenoord, Gerald IVanenburg, Eda Ophof, Frank Rijkaard, Peter Boeve, Ronald Koeman og Sonny SUooy, allir Ajax, Willy van der Kerkhof og Michel Vaike, PSV, Bud Brocken, Adrie van Tiggeien og Erwin Koeman, allir Groningcn. hsím. FaU Stenmarks í brautinni i Kranjska Gora. „Fæ nóg af tækifaerum” — segir skíðakóngurinn Ingemar Stenmark „Ég fæ nóg af tækifærum til að vinna þetta áfaU upp,” sagði sænski skíðakóngurinn Ingemar Stenmark eftir að hann hafði steinlegið í síðari umferöinni í sviginu í Kranjska Gora í Júgóslavíu fyrir helgi. Hann var þó meö bestan tima aUra keppenda. Það verða fimm mót í keppni heims- bikarsins aö auki í þessum mánuöi. Hinn 9. og 10. desember verður super- stórsvigskeppni í Val d’Isere í Frakklandi og brun. Keppendur fá stig þar samanlagt og ekki verður Sten- mark einn af þeim. Hann keppir ekki í bruni. 12. desember verður svo stór- svigskeppni í Les Diablerets í Sviss og keppendur færa sig svo aðeins um set í suðuriiluta Alpanna. Keppa í svigi 13. desember í Courmayeur á Itaiíu. Hinn 18. desember verður brun í Val Gardena á ItaUu og 20. og 21. desember verður svig og super-stór- svig í Madonna de CampigUo ItaUu. Samanlögð stig þar. Þá verður gert hlé á heimsbikarkeppninni fram yfir jól og nýár. Keppt næst 6. og 7. janúar 1984 í Morzine í Frakklandi í bruni og svigi. Keppni heimsbikarsins lýkur við Osló í Noregi 23.-25. mars 1984. -hsím. ÍR-ingar í þrem fyrstu sætunum í Kópavogshlaupinu—Sigfús Jónsson sigurvegari Sigfús Jónsson úr ÍR varð sigurveg- ari í Kópavogshiaupinu sem fór fram um sl. heigi. Sigfús hljóp 7,5 km á 25,16 mín. Sighvatur Dýri Guðmundsson úr ÍR varð annar (26,23) og Hafsteinn Öskarsson úr ÍR varð þriöji á 26,36 mín. Hrönn Guðmundsdóttir úr ÍR varð sigurvegari í kvennafiokki — hljóp 3 km á 17,46 mín. Guðrún Eysteinsdóttir úr FH varð önnur á 18,20 mín. og Sús- anna Helgadóttir úr FH varð þriðja á 18,51 mín. -SQS. Dregið í riðla fyrir HM í knattspyrnu í dag: ísland í lægsta gæða- flokki Evrópuþjóðanna — Metþátttaka 121 þjóðar fyrir heimsmeistarakeppnina í Mexíkó 1986 Það verður metþátttaka 121 þjóðar fyrir heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrau, sem háð verður í Mexikó 1986. Í dag verður dregið í riðla í hinum ýmsu heimsálfum en tvær þjóðir, heimsmeistarar italíu og gestgjafar Norska landsliðið i handknattleik kvenna átti í litlum erfiðleikum með að sigra landslið Bandaríkjanna, sama lið og iék hér á landi á dögunum, 20—16 í landsleik þjóðanna í Fredrikstad um mánaðamótin. Staðan í háifleik 12—7 fyrir Noreg en þetta var síðasti leikur Mexíkó, fara beint i úrslitakeppni 24 þjóða í Mexikó. Sjö riðlar eru i Evrópu og sennilega leika 14 Evrópuþjóðir i úr- slitakeppninni í Mexíkó þó ekki sé það öruggt. Auk italiu hafa 32 Evrópuþjóðir tilkynnt þátttöku i HM. i norsku stúlknanna fyrir leikinn við Pólland í heimsmeistarakeppninni. Sá leikur verður i dag. Kristin Glosimot var markhæst norsku stúlknanna með 7 mörk og Cindy Stinger var markhæst hjá USA, einnig með sjö mörk. -hsim. fjórum riðlum Evrópu verða fimm þátttökuþjóðir og komast tvær efstu þjóðirnar i riðli beint í úrslitakeppn- ina. i þremur riðlum verða fjórar þjóðir í riðli. Efsta þjóð i hverjum riðli kemst beint til Mexikó en þær sem verða i öðru sæti ásamt sigurvegara i riðli Eyjaálfu keppa um tvö sæti. tsra- el er nú í riðlinum í Eyjaálfu. Fulltrúi Knattspyrausambands Íslands verður viðstaddur dráttinn í riðla i höfuð- stöðvum FIFA í Ziirich í Sviss í dag og mun drátturinn taka um klukkustund. island er í neðsta gæðaflokki Evrópu- þjóðanna. FIFA tilkynnti í gær röðun Evrópu- þjóðanna í gæöaflokka og var þar farið algjörlega eftir frammistöðu þeirra í heimsmeistarakeppninni á Spáni 1982 í efsta flokkinn. Hið frábæra lið Belgíu, úrslitalið í síðustu Evrópukeppni og það Evrópuland sem á auðveldastan hátt vann sér rétt í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar, komst ekki i besta flokkinn. Hins vegar Austurríki og Spánn á betra markahlutfalli en Norður-Irland. Gæðaflokkar Evrópu Gæðaflokkar Evrópuþjóöa eru fjór- ir. I þeim besta eru Austurríki, Eng- land, Frakkland, Pólland, Sovétríkin, Spánn og Vestur-Þýskaland og leika þessar þjóðir þvi ekki innbyrðis í riölum. V-Þjóðverjar léku til úrslita við Italíu á Spáni. Pólland og Frakk- land kepptu þar um þriðja sætið. I öörum gæðaflokki eru Belgía, Dan- mörk, Júgóslavia, Norður-Irland, Skotland, Tékkóslóvakía og Ungverja- land. I þriöja gæðaflokknum eru 11 þjóöir, Austur-Þýskaland, Grikkland, Irland, Holland, Portúgal, Rúmenía, Svíþjóð, Tyrkland, Sviss, Wales og Búlgaría. I fjórða gæðaflokknum eru Albanía, Finnland, Island, Kýpur, Lúxemborg, Malta og Noregur. Aðrar álfur Þremur þjóðum er raðað í efsta gæðaflokk í Suður-Ameríku. Argen- tínu, Brasilíu og Uruguay. Þar veröa þrír riðlar með þremur þjóðum og einn riðill með fjórum. I öörum gæðaflokki — og Chelseavann Everton sigraði West Ham 2—0 eftir framlengingu i öðrum leik liðanna í enska mjólkurbikaraum í 4. umferð á Goodison Park i Liverpool i gærkvöld. Ekki var getið í fréttaskeytum hverjir skoruðu. i 5. umferð leikur Everton á útiveili við annað hvort Man. Utd. eða Oxford. Þau lið leika þar eru Paraguay, Perú og Chile en Colombía, Equador og Bolivia í þeim þriðja. Dregið verður um í hvaða riöli Venezúela leikur. Sigurvegarar í riðlunum þremur munu komast beint á HM en þau lönd sem verða þar í öðru sæti leika við efsta liðið í fjóröa riðlin- um um eitt sæti. Þátttökuþjóðir frá Afríku verða 29 og verður keppt á þremur svæðum með útsláttarfyrirkomulagi. Þá verða sext- án lönd eftir og keppa um tvö sæti í Mexíkó. Þátttökuþjóðir frá Asíu eru 27 og verður keppt á tveimrn- svæðum. Sigurvegararnir frá svæðunum kom- ast í úrslitakeppnina í Mexíkó. 17 þjóðir keppa í riðlum Norður- og Mið- Ameríku og Karabíahafs. Keppt í þremur riðlum. Þrjár efstu þjóðir komast áfram í aðra umferð. Aftur keppt í þremur riðlum með þremur þjóðum í hverjum. Sigurvegarar úr þeim munu síðan keppa til úrslita um eitt sæti í Mexíkó. I riðli Eyjaálfu eru fjórar þjóðir, Ástralía, Nýja-Sjáland, Israel og Taiwan og sigurvegarinn þarf svo að berjast um sæti við einhverjar Evrópuþjóðir um sæti í Mexíkó. Það verður spenna í Ziirich í dag þegar dregið verður í riðlana, einkum Evrópuriðlana, sem gætu orðið mjög missterkir. Framkvæmdanefndin mælir með því að leikir í riölunum hefjist á næsta ári. Urslitakeppnin í Mexíkó veröur frá 31. maí til 29. júní 1986. hsím. stórsigurí2. deild öðru sinni í kvöld — á Old Trafford. Þá var einn leikur í 2. deild í gær- kvöld. Chelsea vann stórsigur á botn- liði Swansea í Lundúnum, 6—1. Við sigurinn komst Chelsea í annað sæti, einu stigi á eftir Sheff. Wed. en hefur ieikið tveimur leikjum meira. -hsím. • / y Norskir eiga lika sína Ingunni í landsliði kvenna. A myndinni að ofan sendir Ingunn Thomasen knöttinn með tilþrifum í mark Bandaríkjanna af línu. NORSKUR SIGURA USA-STÚLKUNUM EVERTON SIGRAÐI Birmingham fékk heima- leikinn við Liverpool

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.