Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 37
ÐV;TOIÐVTKUDAGUR7'. DESEMBERT983. 37 TO Bridge Þeir Guömundur Páll Arnarson og Þórarinn Sigþórsson uröu Reykja- víkurmeistarar í tvímenningskeppni annaö árið í röð nú um helgina. Hér er gott spil hjá Þórarni í keppninni þar sem hann haföi báöa mótherjana á króknum. Vestur spilaði út hjartakóng í sjö gröndum Þórarins í suður. Norðuk A AD964 863 0 AD5 * DIO Vtsn h Ausnjn A G873 A 105 V KD10972 <? 54 0 976 O G82 + ekkert + G87642 SUÐUR ^K2 ^AG 0 K1043 *AK953 Vestur hafði sagt hjarta eftir sterka laufopnun suðurs. Þórarinn drap hjartakóng með ás, spilaði laufi á drottningu og vestur kastaði hjarta. Þá lauftía, sem átti slaginn. Ás og drottning blinds í tígli og tígull áfram. Gossinn drepinn meö kóng og tían tekin. Þá laufás og staðan var þannig. Vestur Norður + AD96 8 .0 - + - Austur * G873 * 105 K <? 5 0 _ O - + _ + G8 SUÐUK + K2 G 0 - + K9 Þórarinn tók nú laufkóng. Vestur varð að kasta spaða og Þórarinn fékk fjóra síðustu slagina á spaða. Sama þó austur hefði verið með fjóra spaða. Hann hefði þá orðiö að kasta spaöa vegna laufníu suðurs. Skák Hvíturleikurogvinnur (mátar). 1: He8+! - Bxe8 2. Hxe8+ - Hg8 3. Dg7+! — Hxg7 4. fxg7 mát. © 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Hvað er aö? Þú sagðir mér að hengja upp fötin mín. Slökkvilíð Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- iið og sjúkrabifreið sími 11100. Képavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 2. des. — 8. des. er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapótcki, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Okkur Línu greinir á um margt en ég þori ekki að segja henni frá helmingnum. Heilsugæzta Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Képavogur—Scltjariiarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Söfnin Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. des. Vatnsbcrinn (21.jan.—19.febr.): Þú nærð góðum árangri í starfi og vinnufélagamir reyn- ast þér hjálplegir. Skapið verður gott og þú nýtur þín best í fjölmenni. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Fiskamir (20.febr.—20.mars): Dagurinn er tilvahnn til að sinna trúmálum eða öðrum andlegum viðfangsefnum. Þú nærð góðum árangri í fjár- málum og kemst að hagstæðum samningi sem styrkir mjögstöðuþína. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Sáttfýsi þín verður mikil í dag og kemur það sér vel á vinnustað. Þér hlotnast mikill heiður og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Nautið (21.aprfl—21.maí): Þú leysir eitthvert vandamál sem hvílt hefur á þér að undanförnu. Hefur þetta góð áhrif á skapiö og gerir þig bjartsýnni. Forðastu ferðalög vegna hættunnar á óhöpp- um. Tvíburarnir (22.maí—21.júni): Farðu gætilega í fjármálum í dag og taktu enga áhættu að óþörfu. Vinur þinn reynist þér hjálplegur í vand- ræðum þinum. Dveldu heima hjá þér í kvöld og reyndu að hvílast. Krabbúm (Z2. júní—23. júlí): Þetta verður ánægjulegur og mjög rómantískur dagur hjá þér. Skapið verður gott og þú nýtur þín best í fjöl- menni, Þér berast góðar fréttir af fjölskyidunni. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þú kemur iitlu í verk í dag og ættir aö dvelja sem mest heima hiá þér og hvflast. Vinur þinn kemur í heimsókn og færir þér ánægjuleg tíðindi. Hugaðu að heilsunni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hafðu hemil á peningaeyðslu þinni og taktu engar stórar ákvarðanir án þess að hafa f ullnægjandi upplýsingar við höndina. Dveldu með fjölskyldu þinni í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér berst óvæntur glaðningur í dag og gætir jafnvel verið um launahækkun að ræða. Þú nærð góðum árangri á vinnustað og f élagar þínir reynast þér hjálplegir. Sporðdrekinn (24.okt— 22.nóv.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag sem þú hefur mikinn áhuga á en forðstu líkamlega áreynslu. Taktu engin penmgalán og eyddu ekki í óþarfa. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Hafðu hemil á skapi þínu og stofnaðu ekki til deitaa á vinnustað án tilefnis. Þú kemiu- litlu í verk og hefur þörf fyrir hvíld. Finndu þér nýtt áhugamál. Steingeitin (21.des,—20.jan.): Þetta verður rómantískur dagur hjá þér og lendir þú í óvæntu ástarævintýri. Hafðu heimil á skapinu og reyndu að sýna ástvini þínum þolinmæði. Hvildu þig í kvöld. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðUigardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: HeUnsóknartUni frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. ' Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcusásdcild: Kl. 18.30-19.30 afla daga og kl. 13—17 laugard. og sxmnud. Hvitabandið: Frjáls heUnsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspítali Hringshis: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsíð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifiisstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, shni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst erlokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þmgholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SólheUnasafn: Sólhehnum 27, shni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. BókUx heim: Sólheunum 27, shni 83780. Heim- sendmgaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, shni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, súni 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er ernnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabflar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgma. Bókasafn Képavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tUni safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: OpnunartUni safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn isiands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fUnmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn: Utlánsdeild, Þmgholtsstræti 29a, sUni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, shni 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sUni 2039, Vestmannaeyjar sUni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sUni 27311, Seltjamarnes sUni 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sUni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sUni 41575, Akureyri sUni 24414. Keflavík sUnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sUnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sUni 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, shni 27311: Svar- ar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynnUigum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilf ellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta .V l z 3 s\ 1 ’, lo rr i 'L 1 !<? /7 1 1 k zt 1 r Lárétt: 1 trygging, 7 harma, 9 lát- bragð, 10 afl, 11 eins, 12 neöan, 14 mála, 16 bölva, 19 fiskur, 20 kvabb, 21 kvæði, 22spurði. Lóðrétt: 1 hróp, 2 lélegur, 3 veggur, 4 varkár, 5 starf, 6 mjúka, 8 týndi, 13 kurteis, 15 muldur, 17 óðagot, 18 tryllti, 19 kusk. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hróðug, 7 jóð, 8 smán, 9 ásamt, 11 ræ, 12 lúra, 14 eim, 16 prik- inu, 19 þil, 20 knár, 21 óð, 22 lauma. Lóðrétt: 1 hjálp, 2 rós, 3 óðar, 4 um, 5 gári, 6 snæ, 8 smakka, 10 tein, 13 úriö, 15 mura, 17 ill, 18 nám, 19 þó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.