Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smiöum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Spilakassar (tækifæri). Til sölu nokkur leiktæki, spilakassar, á hlægilegu veröi. Uppl. í síma 53216 og 79540. Heildarritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 9 bindi, sem hefur ver- iö ófáanlegt í mörg ár, fæst nú á góðum greiðslukjörum. Verð 7.560 kr., útborg- un 1.560, eftirstöðvar á 6 mánuðum, vaxtalaust. Okeypis heimsendingar- þjónusta. Uppl. í síma 91-29868, heimasími 91-72965. Spilakassi. Til sölu Super Pacman cocktable ; (bally midway). Uppl. í síma 42763 eftir kl. 19. The Beatles Collection og The Rolling Stones Story. Allar stóru original bítlaplötumar, 14 stk., 199 lög. Staðgreiðsluverð 4950 kr. Rolling Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna tímabilið ’62-’74, staðgreiðsluverö 4900. Plöturnar allar í stereo og nýpressaðar og í fallegum umbúðum. Ath: einnig er hægt að fá góö greiðslukjör. Okeypis heim- sendingarþjónusta. Uppl. í síma 91- 29868, heimasími 91-72965. Íbúðaeigendur-Iesið þetta. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldri sól- bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum borðplötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringiö og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Ger- um fast verðtilboð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla - örugg þjónusta. Plastlímingar, símar 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um helg- ar. Geymiöauglýsinguna. Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu terylene buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. Takið eftir'. Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Ölafsson. Ritsöfn — afborgunarskilmálar. Heildarritsöfn eftirtalinna höfunda fáanleg á mjög góðum kjörum: Davíð Stefánsson, 9 bindi; Halldór Laxness, 46 bindi; Þórbergur Þórðarson, 13 þindi; Olafur Jóhann Sigurðssón, 11 bindi. Heimsendingarþjónusta, enginn sendingarkostnaður. Upplýsingar og pantanir í síma 91-66337 frá kl. 9—12 og 20—23 daglega. BLÖMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengið blómafræflana hjá okkur. Sölustaðir Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími 30184 og 13801, Hjördís. Send- um heim og í póstkröfu. Heildsöluútsala. Sparið peninga í dýrtíðinni og kaupið ódýrar og góöar vörur. Smábarnafatn- aður, sængurgjafir og ýmsar gjafavör- ur í miklu úrvali. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opið frá kl. 13— 18. Laufabrauðið komið. Pantiö sem fyrst. Bakarí Friðriks Haraldssonar, sími 41301. Pípur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaðar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bíldshöföa 14, sími 38840. Til sölu ný radial snjódekk, General Winter Jet, 155X13 og 165x13, negld með 120 nöglum, gott snjó- munstur. Seljast ódýrt. Sendi í póst- kröfu. Uppl. í síma 15653 á daginn og 43912 á kvöldin. Borgarhjól sf., Vita- Stig 5._____________________________ Leiktæki til sölu, Frábært Ice Hockey spil til sölu (fyrir tvö), einnig ýmis önnur spil. Uppl. í sima 10312. Fallegur brúðarkjóll nr. 12 til sölu. Uppl. í síma 74105 eftir kl. 18. Nýlegt Shanghai lúxus hjónarúm með rauöu og svörtu plussi, ásamt áföstum náttborðum, kúluljósum og' stereoútvarpi. Einnig Hitachi hljóm- tækjasett, segulband, plötuspilari, 2X35 w magnari ásamt tveimur sænskum Mirsch hátölurum 2X90 w á 20.000. Sími 52429. Hitablásari. Nýlegur hitablásari fyrir hitaveitu til sölu. Selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 99-3974. Barnarúm. Nýlegt enskt, mjög fallegt, hvítt, Mothercare barna- rúm með þrem hæðarstillingum fyrir dýnu. Uppl. í síma 31686. Til sölu vegna brottflutnings af landinu vandað sófasett, eikar sófa- borð, svefnsófi, furuborð og 6 stólar, húsgögn í barnaherbergið, Alda þvottavél, ísskápur og bíll, Daihatsu Charade ’79, ekinn 22 þús. í toppstandi. Uppl.ísíma 92-1111. Mjög góður og vel með farinn svefnstóll til sölu. Sími 50507. Til sölu stór sambyggð trésmiðavél og sög meö for- skurði og bútsleðalandi. Uppl. í síma 96-41677 eftirkl. 17. Florida sófasett og Philco ísskápur, 125 X 55 til sölu. Uppl. í síma 10797 eftir kl. 18. Matrósaföt drengja, nr. 120 og 125 til sölu, seljast ódýrt. Búðarkassi til sölu á sama stað. Uppl. í síma 40357 eftir kl. 19. Til sölu f jögur stykki ný radial snjódekk, 165X13. Uppl. í síma 74320 á skrifstofutíma. Gömul eldhúsinnrétting til sölu, neðri skápar 2,88 m, vaska- skápur 1,03 m, hornskápur 1,85 m, efri skápur 2,34 m. Góður stálvaskur með blöndunartækjum. Einnig til sölu eikarhurð í karmi, heildarbreidd 85 cm. Uppl. í síma 39350. Rafmagnshitatúpa frá Rafha til sölu, svo að segja ónotuö. Uppl. gefur Jón Borgarsson í síma 92- 6919, Höfnum. Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), tQ dæmis leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, sængurver, sjöl, hatta, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, kökubox, ljósakrónur, lampa og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið frá kl. 12—18 og laugardaga. !' 1 —■ Verzlun Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. Familiecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg: Marsipanbrauð 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. Vfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu- símar 78924 og 34391. Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Ferðaútvörp og bílaútvörp með og án kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National raf- hlöður, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu2, sími 23889. Golfvörur — golfvörur. Þúfærð jólagjöf kylfingsins hjá okkur, við höfum m.a. kylfur, poka, kerrur, í golfskó, regngalla, 100% vatnsþétta, ullarpeysur, ullarvesti og m.fl. Golf- búð Nólans, Grafarholti, sími 82815, opiðfrákl. 14. Kjólar — kjólar. Til sölu fallegir kjólar og pils. Stærðir: 36—52. Einnig unglingakjólar. Bóm- ullarnærfatnaður í stórum númerum og margt fleira. Þingholtsstræti 17. Hattabúðin Frakkastíg 13, sími 29560. Dömuhattar, túrbanar, angórahúfur, alpahúfur, hanskar, slæður og m.fl. í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um land allt. Hattabúöin Frakkastíg 13, sími 29560. ATHUGIÐ: símanúmerið er 29560. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaður í úrvali, leikföng, jólatré, raf- magnsvörur, ljós og fleira, sængur- fatnaður, metravara, 98 kr., bækur, jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skór, gjafavara, leslampar, sælgæti, garn og vara til hannyröa, prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- gripir, vinnufatnaður, verkfæri, og að sjálfsögðu kaffistofa, allt á markaðs- verði. 30 fyrirtæki undir sama þaki. Markaðshúsið, Sigtúni 3, opiö mánud.—fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frá kl. 10-16. Fyrir ungbörn Óska eftir svalavagni, þarf að vera stór. Uppl. í síma 77394 eftir kl. 19. Kaup—sala—leiga—myndir. Við verslum meö notaða barnavagna, svalavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, buröarrúm, barnastóla, bílstóla, burðarpoka,’ göngugrindur, leikgrindur, baðborð, rólur, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Leigjum út kerrur og vagna fyrir lágt verð. Nýtt: höfum fengið til sölu hinar eftirspurðu myndir Guðrúnar Olafsdóttur: Börnin læra af uppeldinu og Tobbi trúður, með og án ramma. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek Oðingsgötu 4, sími 17113. T^ppaþjónus$a ■i .....111111 ■■■4. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Erum með hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri. Mikil reynsla í meðferð efna, góð og vönduð vinna. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Teppi Wilton Royal. Sem nýtt mjög fallegt munstrað gólf- teppi, 2,50X3,50 til sölu. Uppl. í sima 73384. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóöum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Til sölu kerrur, heppilegar fyrir vélsleða, fólksbíla eða jeppa, nýjar, vandaðar. Uppl. í síma 19019. Prófíll sf., milli kl. 17 og 20. Húsgögn 2ja manna svefnsófi til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 73985. Rókókósófi til sölu. Uppl. í síma 50154 e.kl. 19. Til jólagjafa. Smástyttur, borðlampar, blómasúlur, rókókó innskotsborð, rókókó sófaborð, rókókó stólar, barokk stólar, renaissance stólar, borðstofusett, sófa- sett, símastólar, vegghillur, horn- hillur, hornskápar, hvíldarstólar, smá- borð, veggmyndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, símar 40500 og 16541. Borðstofuhúsgögn, . tveir skenkar, borö og 6 stólar, ljós eik, til sölu. Uppl. í síma 71123 eftir kl. 19. Ljómandi fallegt danskt sófaborð með handunnum flísum (ör- lítiö skemmt), selst ódýrt gegn stað- greiðslu (kr. 3 þús.). Uppl. í síma 79512 eftir kl. 18 á daginn. Hlaðrúm óskast, helst úr furu. Til sölu á sama staö ný- legt fururúm frá Ikea (dýnulaust) á kr. 1 þús, stærð 195x80. Uppl. í síma 75238 eftirkl. 19. Nýyfirdekkt sófasett, borðstofuskápur, dívan, stólar og fleira til sölu. Uppl. í síma 46644 eftir kl. 17. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuö húsgögn. Komum heim og gerum verötilboð á staðnum yður að kostnaðarlausu. Ný- smíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. (Gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Antik Antik. Utskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð, kommóður, skápar, borð og stólar, málverk, konunglegt postulín og BG- klukkur, úrval af gjafavöru. Antik- : munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Til sölu eldhúsinnrétting með AEG eldavél, ofni og stálvaski. Uppl. í síma 45723 eftir kl. 17. Frystikista til sölu, 150 lítra, nýuppgerð. Uppl. í síma 51909. Örbylgjuofn. Nú er rétti tíminn til að fá sér Philips 7915 örbylgjuofn fyrir jólabaksturinn og jólasteikina. Uppl. í síma 50953 eftir kl. 19 alla daga. Til sölu ísskápur, hæð, 110 cm, á góðu verði. Uppl. í síma 74898 eftirkl. 17. Hljóðfæri Harmóníkur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Ellegaard special píanóharmóníka til sölu, tilvaldar jólagjafir. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239. \ Yamahaorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnosorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Til sölu tenór-saxafónn, Selmer Major, vel meö farinn. Uppl. í síma 93-2327 eftir kl. 19. G & L úrvalshljóðf æri til sölu. Uppl. í síma 79615. Korg Poly — 61. Til sölu á viðráöanlegu verði, góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 11313 eftir kl. 19. Áhugasamur hljómborðsleikari og söngvari óskast í hljómsveit. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-802. Til sölu ónotað banjó. Uppl. í síma 50689. Til sölu orgelharmóníka ásamt magnara með lesley og stand- ara, þetta er hljóðfæri sem hentar iafnt í stofu sem á skemmtistað. Skipti á ódýrari harmóníku eða rafmagns- orgeli möguleg. Uppl. á kvöldin í síma 39189. Píanó. Oska aö kaupa notaö píanó. Uppl. í síma 73410. Hljómtæki Hljómtæki, sjónvarp, video, bíltæki. Ný og notuð tæki. Gott úrval, hvergi betra verö. Opið frá kl. 9—18, virka daga og 9—16 laugardaga. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Nýleg Akai hljómtæki til sölu. Uppl. í síma 16592 á kvöldin. Electrocompaniet Til sölu Electrocompaniet for og kraft- magnari. Einnig til sölu Kef 105, týpa 2. Uppl. í sima 53593 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn i Grensásvegi 50.1 bílinn, nýtt, Pioneer i útvarp m. kassettu, Sanyo útvarp m. 'kassettu, Sharp útvarp m. kassettu. ; Bose kerfi, magnari + 4 hátalarar, Roastar samstæða, Jensen 100 vatta hátalarar, talstöð, 23ja rása, einnig JVC video, Panasonic video, Philips og JVC videomyndavélar, sjónvörp, litil og stór. Akai samstæða, stór, á kjara- kjörum og m.fl. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Tölvur Til sölu sem ný Sharp MZ-80K tölva, fjöldi leikjafor- rita og basic kennsluhandbók fylgir. Sími 85070. Til sölu Atari 400 ásamt kassettutæki, stjórntækjum og 7 spólum. Verð 11 þús. Uppl. í síma 38848. Ljósmyndun Svo til ný myndavél, O/M-2 með 50 mm linsu 1,8, og flash T- 32, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-655. | Canon AE1. Til sölu Canon AE 1 ásamt 200 mm Telephoto linsu. Uppl. í síma 77721. Sjónvörp ’ Vantar þig litsjónvarp? Odýr 22” litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 74320 á skrifstofutíma. Video Hafnfirðingar. Videomyndin, ný myndbandaleiga aö Stekkjarhvammi 7 Hafnarfirði, sími 51472. Gott úrval í VHS, opið ■ imánudaga-föstudaga 17—22, láugar- Idaga og sunnudaga 14—22. Reynið við- Iskiptin. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum not- uð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. U-MATIC klippiaðstaða (Off Line og On Line Editing), tilvaliö fyrir þá sem vilja framleiða sitt eigið myndefni, auglýsingar eöa annað efni. Fjölföldun fyrir öll kerfin. Bjóðum góð og ódýr myndbönd í framleiðsluna. Myndsjá, simi 10147, Skálholtsstíg 2A. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.