Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Síða 2
2 DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984. Pósturinn er sem hraungos, en alls biða um tvö hundruð tonn afpósti eftir verkfallið. DV-mynd KAt PÓSTGOS — 200 lestir af pósti streyma yfir starfsmenn póstsins „Þetta er líkast hraungosi ef þannig má aö oröi komast,” sagöi Árni Þór í nýju póstmiðstöðinni í Ármúla í sam- tali við DV síödegis í gær. „Ætli þetta sé ekki á annað hundraö tonn þessi póstur sem nú streymir yfir okkur; þetta erpóstgos.” Póstbílar óku stöðugt á milli Kefla- víkurflugvallar og Reykjavíkur í allan gærdag með póst sem hrannast hafði upp á flugvellinum í Keflavík. Var talið aö það magn næmi um 70 lestum. Þá voru um 50 lestir af sjópósti í skipum, sem legiö háfa fyrir landi í verkfallinu, og ómælt magn af pósti streymir utan af landsbyggöinni til höfuðborgarinngr og á því magni hefur enginntölu. ,,Ég býst við aö þessi mál ættu aö vera komin í nokkuð eðlilegt horf eftir helgina en meö öllu óvíst hver fær bréf í dag og hver á morgun,” sagði Árni Þór. -EIR. Ekki góður samningur „Þetta er ekki góður samningur né þungvægur miöað við afkomu fólks,” sagði Einar Olafsson, formaður Starfs- mannafélags ríkisstofnana, um ný- geröankjarasamning BSRB. „En þar sem við vorum búin að vera í nokkurra vikna verkfalli var kominn þrýstingur á að við færum að leysa máliö og það var kominn tími til að vísa þeim ávinningi sem náðst hafði til félaganna og láta þá dæma. Eg á ekki von á aö neinn veröi ánægður með þennan samning, en það er allt annað hvaö fólk sættir sig við. Sjálfur mun ég hvetja til þess að samningurinn veröi samþykktur í at- kvæðagreiðslunni. Þrátt fyrir það er þetta ekki góður samningur. Sérstak- lega finnst mér að við höfum fengið h'tiö upp í þaö launaskrið sem ríkir á almennum vinnumarkaði,” sagði Einar. öEF. HÁRHÖLL S.H.S., SÍM114477, OG SNYRTISTOFA ÖNNU BERGMANN, SÍMI 22353. « r a. Sóloy H. Skúladóttir og Anna B. Reynisdóttir hafa opnað hór greiðslu- og snyrtistofu á Laugavegi 82, Barónstigsmegin, 2 hœð. Áttfalt álag í Tollhúsinu — en innf lyt jendur sýndu stillingu Það var handagangur í öskjunni í stillingu í biðröðunum og starfsfólk Tollhúsinu við Tryggvagötu í gær á unnið eins og hestar,” sagöi Sigvaldi fyrsta degi eftir verkfall. Að sögn Sig- skömmu fyrir lokun í gær. Búist er viö valda Friðgeirssonar skrifstofustjóra annarri eins biöröð í dag og á föstudag var álag á starfsfólk fimmfalt miðað keyrir svo fyrst um þverbak þegar við venjulegan dag því afgreiða þurfti greiöa á söluskatt. Þá bætast nokkur um 4000 skjöl á móti 500 á venjulegum þúsund söluskattsskyldra aðila í hóp degi. þeirra sem þurfa tollafgreiðslu hér og „Hér hefur veriö fullt út úr dyrum í nú. mest allan dag en innflytjendur sýnt -EIR. Menn bíða þolinmóðir eftir afgreiðslu hjá tollinum. DV-mynd KAE Ekki meira en viðunandi — segir Þorgeir Ingvarsson, formaðtir Póstmannafélagsins „Eg tel aö þetta sé viöunandi samningur en ekki mikið meira en þaö,” sagði Þorgeir Ingvarsson, for- maður Póstmannafélags Islands. „Þá á ég einkum við að stór hópur af okkar fólki er með laun undir lögboðn- um lágmarkslaunum. Viö hefðum átt aö ná því í gegn að fólki væri ekki raðað í þessa launaflokka. Ég hef þá trú að meirihluti póst- manna muni samþykkja þennan samning. Ég greiddi honum atkvæði í samninganefndinni og mun hvetja félagsmenn til að greiða honum atkvæði í allsherjaratkvæðagreiösl- unni. Eg taldi aö við værum komnir að lokapunkti í þessum samningavið- ræðum og að viö þyrftum að lengja verkfallið verulega ef viö ættum aö ná fram umtalsverðum breytingum. Eg taldi að fólk væri ekki í stakk búið til aö lengja verkfalliö meira en oröiö var,” sagði Þorgeir. -Oef. Tóbaksskortur fór illa með margan reykingamanninn i nýafstöðnu verkfalli opinberra starfsmanna. Það var því örtröð við afgreiðslu tóbaksverslunarinnar þegar opnað var í gærmorgun og kaupmenn komu og sóttu skammtinn sinn. DV-mynd KAE. Gjalddagi eignatrygginga ftii , 9W var 1.okt HAGTRYGGEVG HF Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavik, simi 85588.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.