Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Side 7
DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984.
7
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Gunnar V. Andrésson
Ijóstrar upp
leyndarmálium
rósarækt
Pakkar
þeim
inní
mosa
Menn reka upp stór augu þegar
þeir líta augum rósirnar hans
Gunnars V. Andréssonar ljósmynd-
ara á sumrin, svo háar og blóm-
miklar eru þær. Gunnar segist fús
vilja ljóstra upp leyndarmálinu sem
er fólgið í því að pakka rósunum inn i
mosa áður en það fer að frjósa á
haustin og láta mosann hlífa þangað
til hættir að frjósa á vorin. Til hægri
á myndinni er hansarós sem
blómstraði frá því í júní og fram í
ágúst i sumar. Fyrir framan hana
Þorbjörgu litlu eru dornrósir. Þetta
er fjórða árið sem rósunum er
pakkað inn á þennan hátt og
árangurinn er jafnan 50—100 blóm-
hnappar sem byrja að sprínga út í
kringum20.júní.
Vinsamlegast lesið þessa auglýsingu því að hún fjallar um:
BRAUN-NYJUNGAR!
| þessari auglýsingu frá PFAFF
(sjá hér til hliðar) og auglýsingu á
morgun, föstudag, er að finna
upplýsingar sem spurt verður um
í lokaauglýsingu sem við nefnum
1X2 Getraunaauglýsingu. Sú aug-
lýsing birtist hér á sama stað nk.
laugardag og mun geyma fjórar
spurningar sem þið finnið svar
við í þessari auglýsingu, aug-
lýsingunum í blaðinu í gær og
fyrradag og auglýsingu á
morgun, föstudag.
I Getraunaauglýsingunni verður svar-
seðill sem lesendur DV geta sent til
verslunarinnar PFAFF, Borgartúni 20.
Lesendur keppa um 20 verðlaun og
mun auglýsingadeild DV annast drátt-
inn. Verðlaunin verða fimm BRAUN
vekjaraklukkur sem svara kalli, fimm
BRAUN vasarakvélar, fimm BRAUN
gaskrullujárn og fimm BRAUN kaffi-
könnur. Verðmæti vinninga er samtals
ca kr. 32.000,-.
GEYMIÐ ÞESSA AUGLYSINGU ÞAR
TIL A LAUGARDAG.
Krullubursti og
krullujárn í
sama tækinu
œ
8
i!
BRAUN heldur áfram aö
þróa hin vinsælu gaskrullujám.
Nýjasta tegundin, GC 40, er
frábrugöin eldri geröum að því
leyti að nú er búið að sameina
í einu tæki krullubursta og
krullujárn. Gaskrullujárnið er
óháð rafmagni og því alltaf
tiltækt: á heimilinu, skrifstofunni, á ferðalagi — já hvar
sem er og hvenær sem er.
Skemmtilegt og hagnýtt tæki og því kjörinn gripur til
gjafa. Gasáfyllingin endist í rúman mánuð miðað við
venjulega jafna notkun. Verðið er aðeins kr. 990,- og
gasáfyllingin, sem nægir í margar áfyllingar, kostar
aðeins kr. 90,-.
Verslunin
PFAFF
Borgartúni 20