Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Side 18
18 DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984. Mennmgarsjóðiir Norðurlanda Hlutverk menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að nor- •' rænni samvinnu á sviði menningarmála. I þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði vísinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi. Á árinu 1985 mun sjóðurinn úthluta 10,3 milljónum danskra króna. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag styrkveitinga úr sjóðnum eru birtar í Lögbirtingablaöinu. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar má fá frá skrifstofu sjóðsins: Nordisk Kulturfond, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK—1205 Köbenhavn K, (sími (01) 114711), svo og í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík. RÖKRÆÐUKEPPNI FRAMHALDSSKÓLA Þann 6.-7. október sl. var haldin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ ráöstefna MORFIS (mælsku- og rökræöukeppni framhaldsskóla á Islandi). Þar var framkvæmda- stjóm keppninnar einróma kjörin til áframhaldandi starfa, lög keppninnar samþykkt svo og dóm- blað keppninnar hannað af fram- kvæmdastjórn MORFIS. Jafnframt ráðstefnunni sá J.C. Island um dómaranámskeið fyrir verðandi dómara keppninnar og í lok ráðstefn- unnar var dregið í 1. umferð. Þá mætast eftirtaldir skólar og eru umræðuefnin svohljóðandi: Samvinnuskólinn Bifröst — Fjölbr. Garöabæ. F.G. segir að jólahald i sinni núverandi mynd sé oröið úrelt, Samvsk. á móti. Fjölbrautaskóli Suðurlands — Verzlunarsk. Islands. V.I. leggur til aö tekin verði upp ritskoðun á bókum, kvikmyndum og blöðum. F.Su. á móti. Fjölbraut Sauðárkr. — Menntask. í Reykjavík. F.Skr. leggur til að íþróttir verði bannaöar, M.R. á móti. Menntask. á Isafirði — Menntask. í Hamrahlíö. M.H. segir að kjarnorkuvopn eigi rétt á sér, M.l. á móti. Menntask. á Akureyri — Flensborg. M.A. leggur til að fram- hald hvalveiða við Island verði tryggt, Flensborg á móti. Menntaskólinn við Sund — Fjölbraut Breiðholti. MS. leggur til aö öll stóriðja á Islandi verði þ jóðnýtt, F .B. á mót i. Fjölbr. Vestmannaeyjum — Fjölbr. Akraness. F. Ve. leggur til að likamsrefsingar verði teknar upp gagnvart nemendum í skólum, F.Ak. á móti. Fjölbr. Suðurnesja — Fjölbr. Ármúla. F. Suðumesja leggur til að karlmenn verði skikkaðir til að ganga í pilsum, F.Á. á móti. Þessi umferð fer fram í dag, 1. nóvember, og mun verða dæmd af 2 skóladómurum ásamt oddadómara fráJ.C. Allir eru velkomnir á keppnina en keppt er í þeim skólum sem eru taldir upp fyrr. Útvarpsrekstur annarra en Ríkisútvarpsins: Ráðherra skortir undanþáguheimild Vegna frétta í blöðum og útvarpi Samkvæmt núgildandi útvarpslög- þágu til útvarpsrekstrar. Þess vegna nýlega um að hjá menntamálaráö- um nr. 19/1971 hefur Ríkisútvarpiö hefur ráðherra ekki fallist á umsókn- herra væru til umfjöllunar umsóknir einkarétt til útvarps á Islandi. Sá rétt- imar. Öllum umsóknum sem ráöuneyt- ýmissa aðila um leyfi til útvarps- ur var í höndum ríkisstjómar sam- inu hafa borist um leyfi til rekstrar út- rekstrar vill menntamálaráðuneytiö kvæmt eldri lögum. Ráðherra skortir varps hefur verið vísað til Ríkisút- takafram: því lagaheimild nú til að veita undan- varpsinstilafgreiðslu. Þarftu að selja bfí? SMÁ-AUGLÝSING Í DV GETUR LEYST VANDANN. Dekk duga - lika fyrtr þig Meö stööugri tækniþróun hefur Bandag náö þeim árangri, aö dekk, sólaö meö Bandag-tækni, endist eins og nýtt en er mun ódýrara. Við erum snarir í snúningum - kaldsólum dekk á vörubíla, sendibíla og jeppa. - sólum Radial dekkfyrirfólksbíla - Radial vetrargrip. Vörubílaeigendur athugiö - sérstaklega góð aðstaða og stuttur afgreiöslufrestur. Minnstur kostnaöur pr. ekinn km. Snögg umfelgun á staðnum. Kaldsólunhf. DUGGUVOGI2,104 REYKJAVÍK SÍMI: 91-84111 SMÁAUGLÝSINGADEELD - ÞVERHOLT111 - SÍMI27022. Bílar til sölu MEÐAL EFNIS í ÞESSARI VIKU: GREINAROG VIÐTÖL:______________________' _____________ 4 Göngur i Þingvallasveit. _________________________ 6 Viö lifandi nám. Rabbaö viö Elinu Sveinsdóttur og Sigrúnu Einarsdóttur i París 12 lútlendumskóglilaugardal. ____. __________ 28 Ekki er allt sem syni.st aðallega fyrir karlmenn. 31 Breikarar teknir tíl skoöunar. __u____________ 50 Expressjónistamir. ____________ SÖGUR. ______________________________ 18 Saklaustsamband.Smásaga. ________________________ 38 Þegar ástin grípur unglingana. Vikan og tilveran. 40 Kostir og gallar hanillagni. Willy Breinholst. 42 Astir Emmu - þriöji hluti framhaldssögu. 58 Ævintýriö um broshýru prinsessuna. Bama-Víkan. YMISLEGT:________________________________________________ H Enska knattspyman._____________________________________ 17 VLsindi fyrir almenning: Efast menn um uppgötvanir Galileos? 20 Haustvindurinn blæs um háriö. 25 Eldhús Víkunnar: Jaröarberjaterta. 30 Ljósmyndir snillings. 36 Handavinna: Haustmisturspeysa. 48 Pósturtnn. 60 Popp — NÚ ÞARF ENGINN AÐ MISSA FLEIRI VIKUR ÚR LÍFI SÍNU! UVIMN Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.