Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Qupperneq 21
DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984.
21
M'óttir
Iþróttir
íþrótt
þróttir
Iþróttir
j
Watford í gærkvöldi.
| • Kcvta Sheedy. |
I I
> FerSheedy J
S tilArsenal? S
Frá Sigurbirni Aöalsteinssyni, |
f réttamanni D V í Englandi: ■
Don Howe hefur fengiö leyfi til I
að opna buddu sína og kaupa I
nýja leikmenn. Talið er að Howe *
muni leggja alla áherslu á að I
næla í sterka leikmenn í fremstu
röð í dag. |
Hann hefur miktan áhuga á að |
fá Kevta Sheedy frá Everton en
I
I
I
I
I
■ talið er nokkuð vafasamt að I
I Howard KendaU, framkvæmda- ■
_ I
Istjóri Everton, láti hann af hendi.
-SK.
„Aðstæður voru
mjög slæmar
hjá Homburg"
— segir Sævar Jónsson, eftir stutta dvöl í V-Þýskalandi
Frá Kristjáni Bernburg, frétta-
manni DVíBelgíu:
— Sævar Jónsson, lands-
liðsmiðvörður í knattspyrnu, brá
sér til V-Þýskalands til að kanna
aðstæður hjá Homburg, sem er í
tíunda sæti í v-þýsku 2. deildar
keppninni. Með því félagi léku
þeir Ragnar Margeirsson frá
Keflavík og Sigurður Grétarsson
úr Breiðabliki fyrir nokkrum
árum.
— Þaö kemur ekki til aö ég fari til
félagsins, sagði Sævar, eftir að hafa
rætt við forráðamenn Homburg og
kannað aðstæður hjá félaginu. — Mér
leist mjög illa á allar aðstæður hjá því.
Reiknaði ekki með miklu, þegar ég fór
til V-Þýskalands, en átti þó ekki von á
eins slæmu og ég sá, sagði Sævar sem
kom f rá V-Þýskalandi í gærkvöldi.
— Eg mun halda áfram að líta í
kringum mig, sagði Sævar, en þaö
getur farið svo að hann bregöi sér af tur
til V -Þýskalands nú næstu daga.
Þá má geta þess að forráðamenn CS
Brugge í Belgíu hafa óskað eftir að
Sævar komi á fund með þeim í næstu
viku. Þá verður rætt um framtíð hans
hjá félaginu en samningar Sævars viö
CS Brugge renna út um áramótin.
-KB/-SOS
• Sævar Jónsson.
Fyrsta tap Liver-
pool f rá því
íensku deildabikarkeppninni þegarTottenham sló félagið út, 1:0,
í London. Arsenal tapaði í Oxford
Frá Sigurbirni Aðalstetassyni —
fréttamanni DV í Englandi: — Liver-
pool var slegið út úr ensku deildabikar-
keppntani í gærkvöldi þegar félagið
tapaði, 0—1, fyrir Tottenham á White
Hart Lane í London. Þetta er fyrsta tap
Liverpool í deildabikarkeppntani siðan
vorið 1980 þegar Nottingham Forest
lagði félagiö að velli í undanúrslitum.
Liverpool hefur unnið deildabikarinn
1981,1982,1983 og 1984.
Það var Clive Allen sem skoraði
sigurmark Tottenham snemma í
leiknum (7. mín.) eftir mistök Bruce
Grobbelaar. Leikurinn var nokkuð jafn
en sigur Tottenham sanngjarn.
Liverpool lék án Kenny Dalglish, sem
er meiddur, og Ian Rush var þar af
leiðandi eins og vængbrotinn fugl.
Arsenal úr leik
Arsenal mátti einnig þola tap, 2—3,
fyrir Oxford á Manor Ground fyrir
framan 14.513 áhorfendur. Arsenal
byrjaði leikinn af miklum krafti og ráö
lögum og lofum fyrstu 30 mín. og átti
þá aö gera út um leikinn. Graham
Rix skoraði, 1—0, fyrir Arsenal með
skotiaf 17mfæri.
Eftir markið sóttu leikmenn Oxford í
sig veðrið og John Aldridge náði að
jafna eftir aö hafa unnið skallaeinvígi
URSUT
Urslit urðu þessi í ensku dcildabikar-
keppninni — þriðju umfcrð í gærkvöldi:
Tottenham-Livcrpool 1—0
Oxford-Arsenal 3—2
Leeds-Watford 0—4
Man. City-West Ham 0—0
Norwich-Alderschot 0—0
Nott. For.-Sunderland 1—1
Þau féiög sem þegar hafa tryggt sér sæti í
16-liða úrslitin eru: Everton, Notts County,
QPR, Luton, Sheffield Wednesday, Oxford,
Watford og Tottenham.
við Tommy Caton. Aldridge meiddist
og varð að fara af leikvelli í 15 mín.
Aðeins 10 leikmenn Oxford náðu að
skora. Það var Billy Hamilton sem
skoraði markið eftir ljót mistök Pat
Jennings, markvarðar Arsenal.
I seinni hálfleik átti Brian Talbot
skot í slána á mark Oxford áður en Ian
Allinson náði aö jafna, 2—2, á 57. mín.
Eftir það meiddist Stuart Robson hjá
Arsenal og hinn ungi Tony Adams kom
inn á. Jöfnunarmarkið dugði ekki því
aö það var David Langan, fyrrum
leikmaður Birmingham, sem skoraði
sigurmark Oxford af 30 m færi á 72.
mín. þegar engin hætta virtist á
ferðum.
• Nigel Callaghan skoraði tvö mörk
fyrir Watford sem vann stórsigur 4—0
yfir Leeds. Worrell Sterling og Jimmy
Gilligan skoruðu hin mörkin.
• Sunderland byrjaði af miklum
krafti gegn Forest og skoraði David
Hodgson, 0—1, fyrir Sunderland en
1,
Trevor Christie náði að jafna, 1
fyrir Forest á 44. mín.
• West Ham var betra til að byrja
með gegn Man. City en undir lok
leiksins mátti Lundúnaliöið hrósa
happi að sleppa með jafntefli, 0—0.
-SigA/-SOS.
Framstúlkur
mæta HK
Bikarmeistarar Fram í handknatt-
leik kvenna mæta HK úr Kópavogi í
fyrstu umferð bikarkeppninnar.
Sextán lið taka þátt í bikarkeppntani.
Búið er að draga og mætast þessi liö i
fyrstu umferðtani:
KR—FH, Ármann—Stjarnan,
Haukar—Keflavík, Þróttur—Víkingur,
HK—Fram, Akranes—Vestmanna-
eyjar, Fylkir—Valur og Afturelding—
IR. -SOS.
Víkingar leika
heima og heiman
— IHF úrskurðaðií gær að leikir Víkings og
norska liðsins Fjellhammer skyldu fara
f ram 6. og 8. nóvember
Alþjóðahandknattleikssambandið
úrskurðaði í gær að Víkingur og norska
liðið Fjellhammer skyldu leika
Evrópuleiki staa í handknattlcik dag-
ana 6. og 8. nóvember nk.
Sjötta nóvember verður leikið í
Laugardalshöllinni en síðari leikurinn
fer fram í Noregi. Lengi hefur þaö ver-
iö óljóst hvenær þessir leikir færu fram
og komust félögin ekki að samkomu-
lagi um leikdaga. Víkingar hafa staðið
í miklu stappi vegna þessara leikja
vegna verkfalla hér á landi en nú hefur
lausn þessa máls litið dagsins ljós.
Tregða á samkomulagi um leikdagana
var komin á þaö hættulegt stig að for-
ráðamenn Víkings voru orðnir hræddir
um að Víkingi yrði jafnvel vísaö úr
keppninni og er lausn þessa máls því
mikillléttirfyrirVíkinga. -SK.
1 HaukurHafstetasson.
I
Haukur Hafstetasson knattspyrnu-
þjálfari, sem þjálfaði Keflavíkurliðið í
sumar, hefur verið ráðtan þjálfari 3.
deildar liðs Grindavíkur. Haukur er
ekki ókunnugur í herbúðum Grind-
víkinga. Hann þjálfaði þá með góðum
árangri fyrir nokkrum árum. -SOS.
Finnskur
sigur í
Tyrklandi
Finnar lögðu Tyrki að velli, 2—1, í
heimsmeistarakcppntani í knatt-
spyrnu í Antalya í Tyrklandi í gær.
Þeir hafa nú tckið forustu í þriðja riðU
HM í Evrópu, en staðan cr nú þessi i
riðllnum:
Finnland
England
N-trland
Rúmenía
Tyrkland
3 2 0 1 3—6 4
1 1 0 0 5-0 2
2 10 13—32
10 0 12-30
10 0 11-20
þróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Norðmenn
Djart-
sýnir...
Norðmenn eru bjartsýnir á að
Fjellhammer slái Víking út úr
fyrstu umferð Evrópukeppni
bikarhafa i handknattleik eins og
sést hér á fyrirsögninni fyrir ofan
sem birtist í einu norsku blað-
anna: — „Fjellhammer mætir
Spánverjum”. -SOS.
Sjá íþróttir
á bls. 19
íþróttir