Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1984, Blaðsíða 32
32
DV. FIMMTUDAGUR1. NOVEMBER1984.
‘I
Bjöm Stefánsson, Garöi v/Vatnsenda,
sem andaöist í Landspítalanum 21.
október sl., veröur jarösunginn frá
Langholtskirkju í dag, fimmtudaginn
l.nóvember, kl. 13.30.
Jóhannes Dagbjartsson, til heimilis aö
Álfhólsvegi 43, Kópavogi, andaðist 2.
september sl. Hann var fæddur 10. júní
1927.
Tómas S. Jónsson frá Sólheimahjá-
leigu í Mýrdal, Laufvangi 16 Hafnar-
firöi, lést 26. október. Utför hans verð-
ur gerð frá Sólheimakapellu laugar-
daginn 3. nóvember kl. 13.30.
Hjálmar Helgi Guðmundsson húsa-
smiöur, Hrísateigi 39, andaðist í Borg-
arspitalanum 20. þ.m. Jarðarför hans
hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins
látna.
Guðrún Ásgeirsdóttir, er látin. Jarðar-
förin auglýst síöar.
Ingólfur Pálsson húsgangasmiður,
Lyngbrekku 1 Kópavogi, andaðist 29.
október. Minningarathöfn fer fram frá
Fossvogskirkju föstudaginn 2. nóvem-
ber kl. 16.30. Jarðsett veröur frá
Skaröi, Landsveit, laugardaginn 3.
nóvemberkl. 14.
Haraldur Sveinhjarnarson kaupmaöur
lést 24. október sl. Hann var fæddur að
Nesjum á Miönesi 2. desember 1899.
Eftirlifandi eiginkona Haralds er
Petra Guömundsdóttir. Utför hans
verður gerð frá Hallgrimskirkju í dag
kl. 13.30.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Basarinn og flóamarkaöurinn veröur aö Hall-
veigarstöðum sunnudaginn 4. nóvember kl.
14. Mikiö úrval veröur af handavinnu, ullar-
vörum, s.s. peysum, vettlingum og hosum,
fallegar svuntur, lukkupokar og margt fleira.
Þeir sem ætla aö gefa okkur eru beðnir aö láta
vita í símum 81759 og 14617.
Basar í safnaðarheimili
Langholtskirkju
Basar veröur í Safnaöarheimili I^ngholts-
kirkju laugardaginn 3. nóvemberkl. 14.
Orval handunnina muna, heimabakaöar kök-
ur, happdrætti.
Allur ágóði rennur í byggingarsjóö I^ngholts-
kirkjuíReykjavik.
Móttaka á munum kl. 17—22 föstudag og ki.
10—121augardag.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Verkakvennafélagið
Framsókn
minnir á hinn árlega basar sinn á Hallveigar-
stööum 17. nóvember nk. Byrjaö er aö safna
basarmunum og væntir stjórn félagsins að
félagsmenn og velunnarar komi munum á
basarinn í skrifstofu félagsins, Hverfisgötu
8—10 (Alþýöuhúsiö), á venjulegum skrifstofu-
tíma.
Kvenfélag
Kópavogs
Félagskonur, tekiö veröur á móti basarmun-
um í félagsheimilinu föstudagskvöldið 2. nóv.
frá kl. 20—22, laugardaginn 3. nóv. frákl. 14—
18 og sunnudagsmorgun til hádegis.
Kökubasar
íþróttafélags
fatlaðra
veröur aö Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu
(austurenda) laugardaginn 3. nóvember kl.
14. „Bæjarins bestu kökur”.
Guðmundur Sæmundsson frá Hólma-
vík, til heimilis aö Hofteigi 16, verður
jarösunginn föstudaginn 2. nóvember
kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. •
Oddný Guðrún Þorvaldsdóttir,
Fellsmúla 4, lést 27. október. Jarðar-
förin fer fram frá Bústaöakirkju
mánudaginn 5. nóvember kl. 13.30.
Andlát
Basarar
TILKYNNING TIL
SKATTGREIÐENDA
Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda
veröa reiknaöir aö kvöldi mánudagsins 5.
nóvember. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann
tíma.
Fjármálaráðuneytið, 31. okt. ’84.
AUGLYSING
til söluskatts- og
vörugjaldsgreiðenda
Viðurlög vegna vangoldins söluskatts fyrir septembermánuð
og 17% vörugjalds vegna ágústmánaðr verða reiknuð að
kvöldi föstudagsins 2. nóvember nk. Skýrslueyðublöð vegna
þessara gjalda hafa verið póstlögð. Þar sem ekki er tryggt að
skýrslurnar berist gjaldendum fyrir ofangreint tímamark
vegna mikilla anna við póstdreifingu, er vakin athygli á því að
skýrslueyðublöð þessi liggja frammi hjá öllum skattstjórum
og innheimtumönnum ríkissjóðs.
Þeir gjaldendur sem ekki fá póstsend skýrslueyðublöð og hafa
ekki tök á að verða sér úti um þau hjá skattstjóra eða
innheimtumanni fyrir ofangreint tímamark skulu senda
greiðslur án skýrslu til viðkomandi innheimtumanns ásamt
skýringu á því hvaö sé verið að greiða. Skýrslur frá þeim sem
senda greiðslu með þessum hætti verða síðan að berast
innheimtumanni fyrir 10. nóvember nk.
Fjármálaráðuneytið, 31. okt. 1984.
íþróttir
Knattspyrnufélagið Víkingur
Æfingatafla
Meistaraflokkur karla, miðvikudögum kl.
21.20-23.00
2. flokkur karla laugardögum kl. 14.30—16.10
3. flokkur karla sunnudögum kl. 14.30—16.10
4. flokkur karla sunnudögum kl. 16 16.10—
17.40
5. flokkur karla laugardögum kl. 12.50—14.30
sunnudögum kl. 9.30—11.10
Ath. Æfingar 6. flokks eru i iþróttahúsi Foss-
vogsskóla.
Meistaraflokkur kvenna mánudögum kl.
17.10-18.50
2. flokkurkvenna sunnudögum kl. 12.50—14.30
Eldrlflokkur: sunnudögum kl. 17.40—18.50
Mætum vel og stundvíslega á æfingar.
Stjórnin.
Æfingatímar handknatt-
leiksdeildar Fram
Meistaraflokkur karla:
Sunnudagur kl. 12.35—13.50,
þriðjudagurkl. 19.20-20.35 (Höll),
fbnmtudagurkl. 21.45—23.00,
föstudagur kl. 18.30—19.45 (Höll).
Meistaraflokkur kvenna:
Mánudagurkl. 19.20—20.35 (Höll),
þriöjudagurkl. 21.45—23.00,
föstudagurkl. 19.45—20.35 (Höll).
2. flokkur karla:
Þriöjudagurkl. 20.30—21.45 (f. ’65— ’67),
föstudagur kl. 20.05—21.20.
2. flokkur kvenna:
Þriöjudagurkl. 18.00-19.15 (f. ’67-’69),
föstudagurkl. 18.50 —20.05.
3. fIokkurkarla:
Fimmtudagurkl. 19.15—20.30 (f. '68—’69),
laugardagurkl. 15.30—16.45.
3. flokkur kvenna:
Þriöjudagurkl. 19.15-20.30 (f. ’70—’72),
föstudagurkl. 18.00—18.50.
4. flokkur karla:
Mánudagurkl. 18.00—19.40 (f. ’70—’71),
fimmtudagur kl. 20.30—21.45.
5. flokkur karla:
Fimmtudagurkl. 18.00—19.45 (f. '72—’73),
sunnudagur kl. 11.20—12.35.
6. flokkur karla:
Laugardagur kl. 16.45—17.45 (f. ’74 ogsíöar).
4. flokkur kvenna:
Laugardagurkl. 17.50—18.50(f. ’73ogsíðar).
Allar æfingar fara fram í iþróttahúsi Álfta-
mýrarskóla nema annað sé tekið fram.
Tapað -fundið
Kvenmannsúr fannst í
Þverholti
Merkt kvenmannsúr með festi
fannst fyrir utan Þverholt 11. Upp-
lýsingar á afgreiöslu DV, Þverholti 11.
Happdrætti
Dregiö hefur veriö i happdrætti knatt-
spyrnudeildar Víkings.
Vinningsnúmer eru sem hér segir: 2039,
502,7193,7186,1659.
Knattspyrnudeild Víkings þakkar veittan
stuðning.
Fundir
Kvenfólag Hallgrímskirkju
Fundurinn sem átti aö vera 1. nóvember nk.
fellur niöur vegna kirkjuþings. Næsti fundur
félagsins, sem er jólafundurinn, veröur 6.
desember. Basarinn veröur 17. nóvember.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavík
heldur fund á Hallveigarstööum fimmtudag-
inn 1. nóvember kl. 20.30.
Landsfundur Samtaka
um Kvennalista
veröur haldinn dagana 3. og 4. nóv. 1984 aö
Hótel Loftleiöum, Kristalssal.
Dagskrá fundarins hefst kl. 9 árdegis.
Konur, vinsamlega tilkynnið þátttöku á
skrifstofu Kvennalistans í Kvennahúsinu,
sími 13725. Landsfundarnefnd.
Tónleikar
Tónleikar
Sinfóníuhljómsveitar
íslands
Aörir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands
á þessu starfsári verða í Háskólabíói í dag,
fimmtudaginn 1. nóv. 1984, og hefjast þeir kl.
20.30.
Efnisskráin veröur sem hér segir:
Jón Leifs: Geysir, forleikur.
Edouard Lalo: „Symphonie Espagnole” fyrir
fiöluoghljómsveit.
Sergei Prokofiev: „Rómeó og Júlía", svíta
nr. 1.
Hljómsveitarstjóri tónleikanna er franski
hljómsveitarstjórinn Jean-Pierre Jacquillat,
hann hefur verift fastur aðalstjórnandi
Sinfóníuhljómsveitar Islands siöan 1980.
Hann hefur stjórnaö ýmsum hljómsveitum í
mörgum stórborgum Evrópu, ennfremur
óperusýningum viða um lönd, m.a. í Metro-
politan-óperunni í New York.
Einleikari er franski fiðlusnillingurinn
Pierre Amoyal. Hann er einn af eftirsóttustu
fiðluleikurum i heiminum í dag. Hann hóf
ungur nám í fiðluleik í sínu heimalandi og
síðar var hann í 5 ár nemandi hins
heimskunna fiðluleikara Jascha Heifetz í Los
Angeles. Pierre Amoyal hefur haldiö tónleika
i flestum stærstu borgum Evrópu og Ameríku
svo og Japan. Hann hefur auk þess komið
fram meö ýmsum þekktum hljómsveitum svo
sem Lundúna Fílharmóniuhljómsveitinni,,
Berlínar Fílharmóníunni o.fl. og leikið undir
stjórn George Solti, Seiji Ozawa og von
Karajans svo einhverji séu nefndir.
Aðalfundir
Samband veitinga-
og gistihúsa
Aöalfundur veröur haldinn í Skíöaskálanum
Hveradölum, 1. nóvember nk. Rútuferö
veröur frá Hótel Esju kl. 11. Þátttaka óskast
tilkynnt í símum 27410 eða 621410
Aðalfundur UBK
Aðalfundur knattspyrnudeildar UBK veröur
haldinn í félagsheimilinu laugardaginn 3.
nóvember kl. 13. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aöalfundur pöntunarfélags Náttúru-
lækningafélags Reykjavíkur verður
haldinn miövikudaginn 7. nóvember kl. 20.30
að Laugavegi 25. Venjuleg fundarstörf.
Stjórnin.
Afmæli
80 ára er í dag, 1. nóvember, Guörún
Ásmundsdóttir kaupkona, Skagabraut
9 á Akranesi. Hún ætlar að taka á móti
gestum á laugardaginn kemur, 3.
nóvember, á heimili fjölskyldu sonar
síns á Skagabraut 11 þar í bænum og
veröur þar opið hús frá hádegi.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsfcrð sunnudag 4. nóvember:
Kl. 13, Kaldársel — Undirhlíðar — Vatns-
skarö. Gengið frá Kaldárseli í Vatnsskarö.
Létt gönguleið. Brottför frá Umferöarmiö-
stööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt
fyrir börn 1 fylgd fullorðinna. Verö kr. 300,-
Enn ósamið á
Seltjarnarnesi
„Samninganefnd bæjarins bauö
samninginn milli BSRB og ríkisins
óbreyttan en stjórn starfsmannafé-
lagsins geröi hins vegar kröfur fram
yfir þann samning þótt afleiðingar
hans séu taldar ávísun á 10—20%
gengisfellingu og minnst 20% verö-
bólgu,” sagöi Magnús Erlendsson, for-
seti bæjarstjórnar á Seltjarnamesi, í
samtali viö DV en í gærkvöldi slitnaði
upp ór samningaviðræðum á milli
aöila þar og hefur annar fundur
verði boðaöur síðdegis í dag.
„Bæjaryfirvöld telja ábyrgðarhlut
að fara í auknar hækkanir fram yfir
þær sem þegar hefur verið samiö um
milli BSRB og ríkisins,” sagöi
Magnús. FRI.
Atkvæða-
greiðsla um
samninga
BSRB
Atkvæöagreiðsla um nýgerðan
kjarasamning BSRB fer fram á
Reykjavíkursvæöinu dagana 7. og 8.
nóvember en úti á landi stendur hún til
9. nóvember. Talning atkvæöa mun
hefjast 10. nóvember og endanleg
niöurstaöa liggja fyrir nokkrum
dögum síöar.
-EH.