Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 1
p 41.200 EINTÖKPRENTUO! RITSTJÓRN SÍMI 684*11 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIOSLA SÍMI 37023 DAGBLAÐIÐ —VISIR 245. TBL.—74. og 10. ÁRG.—MÁNUDAGUR 12.NÓVEMBER 1984. Jón Baldvin gegn Kjartani — Jóhanna Sigurðardóttir í varaformanninn Jón Baldvin og Jóhanna Sigurðardóttir á ftíndi flokks- þingsfulltrúa Alþýðuflokksins á laugardag en þar greindu þau frá framboðsáformum sínum. DV-myndGTK Jón Baldvin Hannibalsson alþingismaður mun bjóöa sig fram til formennsku í Alþýðuflokknum gegn Kjartani Jóhannssyni formanni sem tilkynnt hefur að hann muni gefa kost á sér til endurkjörs. Þá mun Jóhanna Sigurðardóttir gefa kost á sér til embættis varaf ormanns Alþýðuflokksins á flokksþingi Alþyðuflokksins sem verður um næstuhelgi. Jón Baldvin greindi frá því á blaöamannaf undi í gær að hann hef ði boðið Jóhönnu Sigurðardóttur stuðn- ing sinn ef hún vildi bjóða sig f ram til formennsku, en hun hefði tjáð sér að hún hygðist ekki bjóða sig fram í for- mannssæti. Því hefði hann tilkynnt Kjartani Jóhannssyni ákvörðun sína á föstudag og kynnt hana á laugar- dag, á fundi með flokksþingsfull- trúum allra Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavík. Þar hefði Jóhanna Siguröardóttir, aðspurö, greint frá því að hún hygðist bjóða sig fram i varaformannssæti. Sagðist Jón Baldvin styðja fram- boð Jóhönnu en er ÐV hafði samband við Jóhönnu Sigurðardóttur í gær og spurði hana um stuðning við fram- boð Jóns Baldvins sagði hun: „Þaö er flokksþingsins að velja formann og meira vil ég ekki segja um það nú." Jón Baldvin nefndi tvær ástæður f yrir f ramboði sínu, fylgis- og áhrifa- tap Alþýðuflokksins undanfarið, jafnvcl meðan flokkurinn hef ur verið í stjórnarandstöðu, og aö þær ströngu kröfur sem alþýðuflokks- menn gerðu til annarra um árangur í starfi yrðu að ná til alþýöuflokks- manna sjálfra. Sagði Jón að næði hann kjöri myndi hann taka af öll tvímæli um stefnu og stöðu Alþýðu- f lokksins i islenskum stjórnmálum. -óbg. meistarí og Eiríkur aöstodarökumaður Haustrall Hjólbarðahallartauar var haldið i gar. Þetta var setaasta rallið á þessu árl og þegar upp var ataðið reyndust Bjarni Sigurðsson og Eirfkur Frlðriksson vera sigurveg- arar með 9,30 min. í ref sitíma. Aðrir urðU bræðurulr Omar og Jón Ragn- arssynir með 10.38 mín. í refsitíma. Sá árangur nægði Omari tll tslands- meistaratignar i ralli og voru þeir bræður að vonum kampakátir að lok- um. Aftur á mðti varð Eiríkur Frlðriksson tslaudsmeistari að- stoðarökumanna (inuf ellda myndin). Þrlðja sætið í rallinu i gær hrepptu bræðurnir Birgir og Hreinn Vagnssynir með 13.47 mín í refsi- tínia. DV-myndirS. II UUU sjábis.4 •SGllljJjfnnlK — sjábls.5 Búsetamálí seinagangi -sjábls.4 tilviðræðna — sjábls.4 Útilokaðað verja gengtðf segir forsætisráðhem — sjá bls. 2 I Sjómannaþingi íokió — siábls.2 - Sjálfstæöismenn að þrengja prófkjörin? sjábls.2