Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Side 8
8 DV. MÁNUDAGUR12. NOVEMBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd 200þúsund heimilislaus eftir flóðin Tjón á uppskeru og mannvirkjum af völdum verstu flóða sem komið hafa í Kólombíu í tiu ár eru talin naumast undir 400 milljónum dollara. Um 200 þúsund manns hafa misst heimili sín í úrhellisrigningum síðustu vikumar. Ár hafa flætt yfir bakka sina, spillt vegum og ræktuðu landi. Um30%kaffiuppskerunnar hafa eyði- lagst. Björgunarsveitir segja að milli 50 og 60 manns hafi drukknað eða farist i skriðuföllum. 1 bænum Badillo i austurhluta landsins hafa lik flotiö upp úr gröfum í kirkj ugarðinum. Kohl velur Mannréttindanefndir ÓtymjHVb stofnaðar í Póiiandi meistarar nýjan ráð- herra í stjórnina I kjölfar Flick-mútuhneykslisins hefur Helmut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, neyðst til þess að hafa mannaskipti í ríkisstjóm sinni. Er búist við að hann skipi enn einn nýjan ráðherra í stjórnina í dag. Sá verður að líkindum Wolfgang Schaueuble, sem setiö hefur á sam- bandsþingi fyrir kristilega demókrata síöan 1972 og er formaður sameigin- legs þingsflokks þeirra og frjálslyndra íneörideild. Schaueble verður eins konar ráðu- neytisstjóri kanslarans en með ráð- herratitil. Forveri hans tók sæti Rain- ers Barzels sem þingforseti þegar Barzel neyddist til að segja af sér vegna Flick-hneykslisins. Barzel var borið á brýn að hafa þegið 1,7 milljónir króna í mútur af Flick- fyrirtækinu til þess að láta Kohl eftir leiötogasæti kristilegra demókrata. Fyrir 20 árum hafði Ludwig Erhard þá verandi kanslari f yrir reglu að ráðu- neytisstjórar hans væru ráöherrar en -Willy Brandt lagði þann sið niður aftur 1972. Kohl og Strauss, leiðtogar stjóraarsamstarfsflokkanna í Vestur-Þýskalandl, gengu kátir til samstarfsins í upphafi en stjórain í Bonn hefur átt i erfiðleikum vegna mútuhneykslis stjórnmálamanna. Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Ind- lands, stráöi í gær ösku móöur sinnar, Indiru Gandhi, yfir indversku Himalajafjöllin. Indira haföi sjálf óskað þess aö það yrði gert. Henni voru Himalajafjöllin kær og undi sér þar vel. Nú þykir víst að Rajiv verði valinn forseti Kongressflokksins sem mun tryggja hann enn betur í sessi sem eftirmann móður sinnar. Hún hafði sjálf tekiö flokksforsætiö eftir kosningasigurinn 1980. Flokksnefndir frá ýmsum fylkjum landsins hafa undanfama daga lagt að Rajiv að taka útnefningu og er búist við þvi að Kamalapathi Tripati, einn af eldrí foringjum flokksins, muni bera formlega tUlöguna upp. Framkvæmdastjórar stjórnarand- stööuflokkanna ætla aö hittast tilj viðræðna á miðvikudag. Ætlunin er að reyna að mynda kosningabandalag gegn Kongressflokknum. Meðal annarra situr f undinn Rama Rao, aðal- ráðherra Adhra Pradesh-fylkis, en hann lenti í útistöðum við stjórn Indiru í haust. Mun hann hafa haft frumkvæði að f undar boðuninni. Almennt er búist við stórsigri Kongressflokksins, ef tU kosninga verður boöað á næstunni sem enn hefur þó ekki verið gert þótt flestir búist við því af Rajiv. Allt var með kyrrum kjörum í Nýju Delhí í gær en áfram verður í gildi um sinn 5 stunda útgöngubann að nætur- þeU. Lögreglan er fjölmenn á götum. Vörður hefur veríð efldur við þann tUræðismanninn sem enn er Ufs en honum hafa borist hótunarbréf á sjúkrahúsiö. Hann er aðalvitniö í rann- sókninni á tilræöinu. -Þórir Guðmundsson, Nýju Delhí. Pólverjar Rajiv Gandhi bar eldinn að bálkesti móður sinnar og hann dreifði sjálfur ösku hennar yfir Himalayjafjöli að beiðni hennar sjálfrar. Ösku Indiru dreift yfir Himalajafjöll Andstöðuf lokkarnir ræða kosningabandalag gegn Kongressf lokknum Ný póísk mannréttindanefnd hefur sem er einn af 22 stofnfélögum mann- verða stofnaðar i öðrum borgum og verið stofnuð í Krakow í kjölfarið á réttindanefndarinnar. eru nokkrar þegar komnar á laggim- morðinu á prestinum Jerzy Mannréttindanefndir i sama anda ar. Popieluszko. Mun hún starfa fyrir opn- um tjöldum með því að beina athygli fjölmiðla og saksóknara þess opinbera að spiUingu embættismanna og rétt- indabrotum gagnvart borgurum. „Við vUjum að lögin veröi virt í Pól- landi og að ofbeldi verði haldið niðri,” sagði Zygmunt Lenyk sálfræðingur Martin Luther King eldri burtkallaður Martin Luther King eldri andað- var faðir blökkumannaleiötogans, ist á sjúkrahúsi í gær í Atlanta í séra Martin Luther King yngri, Georgíu eftir langvarandi veikindi. sem myrtur var 1968. Hann var 84 ára að aldri. — Hann Pólland vann átta iiða úrsUtin i ólympíumeistarar i kvennaflokki. ólympiumótinu í bridge. Sigruðu Pólsku ólympíumeistararnir eru Pólverjamir Frakka í úrslitalotunni Piotr Gawrys, Hanryk Wolny, og stóðu upp eftir 96 spU með 235 Tomasz Przybora, Krzysztof Mart- punkta gegn 156. ens, Piots Tuszynski og Jacek I undanúrslitum höfðu Pólverjar Romanski. — Pólsk fyrirtæki höfðu slegið út Pakistana og Dani. styrkt þá til þátttökunnar. Nokkrir Bandaríkin, sem fljótlega vom þessir spilarar vom þeir sömu, sem slegin út í undanúrsUtunum, urðu urðuEvrópumeistararl982.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.