Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Page 9
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Geimskutlan
í björgunarstarfi
Fyrsta tilraun manna til björgunar-
starfs úti í geimnum veröur reynd úr
geimskutlunni ,,Discovery” í dag. Ætl-
unin er aö reyna að nó um borð gervi-
hnettinum Palapa sem settur var á loft
í febrúar sl. vetur en lenti á rangri
braut.
Geimfararnir Joe Allen og Dale
Gardner eiga aö láta sig svifa út úr
skutlunni til sex stunda geimgöngu til
að ná gervihnettinum sem er ó spor-
öskjulaga braut umhverfis jöröina.
Fimm manna áhöfn er í skutlunni,
f jórir karlar og ein kona. David Walk-
er, stjórnandi skutlunnar, á aö stýra
henni i 10,7 metra f jarlœgö frá gervi-
hnettinum. Allen mun fara aö Palapa
og festa á hann klemmur en ýta honum
síðan að skutlunni þar sem griparmar
skutlunnar munu taka hnöttinn og
koma honum fyrir í lest eöa flutnings-
rýmiskutlunnar.
Tveim dögum síðar á áhöfn skutl-
unnar aö reyna aftur til þess aö bjarga
Westar-gervihnetti sem er á sömu
brautogPalapa.
Áhöfn skutlunnar er þegar búin aö
koma tveim fjarskiptahnöttum fyrir á
brautum í geimnum í þessari ferö.
Vinnuveitandinn
skaut á fólkið
Frönsku verkalýössamtökin CGT
hafa boðað til allsherjarvinnustöðvun-
arídagí aöminnstakostil5minútur.
Er þaö í mótmælaskyni vegna þess aö
tyrkneskur verkamaöur var skotinn til
bana ó laugardag þegar hann og
starfsfélagar hans ætluðu inn i verk-
smiöju til þess að hefja þar hungur-
verkfall.
Jafnframt ó að efna til mótmælaaö-
gerða fyrir framan skrifstofur franska
vinnuveitendasambandsins í París.
Um fjörutíu verkamenn við húsa-
samsetningarverksmiðju í Mantes la
Jolie við Epone vestur af París ætluðu
ó laugardaginn aö leggja undir sig
verksmiðjuna og efna til hungurverk-
falls og mótmæla. 32 af 85 starfsmönn-
um húsasmiöju þessarar höföu fengiö
uppsagnarbréf vegna samdráttar.
Skothríö var hafin á hópinn. Sagt er
aö alls hafi 50 skotum verið skotið ó
mennina. Auk þessa sem drepinn var
særöist annar alvarlega. — Eigandi
smiöjunnar, synir hans tveir og þrir
verkstjórar hafa verið handteknir og
sitja í varðhaldi út af málinu. — Tveir
menn særöust minniháttar.
TELPAN MEÐ APA-
HJARTAÐ SÖGD
ÁBATAVEGI
„Baby Fae”, stúlkubarnið sem fékk
grætt í sig hjarta úr baviana, nærist nú
og sefur eðlilegum svefni eftir aö hafa
unnið bug á því sem læknamir kalla
milda tilraun líkama hennar til þess að
hafna apahjartanu.
Barnið er orðið fjögurra vikna
gamalt, en hjartað var grætt í það fyrir
sautjón dögum. — Á föstudag og
laugardag virtist koma afturkippur i
batann þegar líkaminn sýndist ætla að
hafna hjartanu en á sunnudag tók
telpunni aö batna aftur.
Læknarnir segjast hafa átt von ó
þessu og eru ánægðir með hversu
auðveldlega sjúklingurinn komst yfir
kastið. — Þeir höfðu verið viðbúnir því
að græða annað apahjarta í hana ef
hún hefði ekki þolað þetta.
Þeir jukulyfjagjöfviðtelpuna (þará
meðai cyclos-porin-a) ó föstudeginum
og laugardeginum og telja ekki hættu
á að það valdi nýrnaspjöllum. — Aðal-
hættan við liffæraigræðslur er sú að
líkaminn hafni aðfengna hlutanum en
cyclosporin-a-lyfjagjöf hefur stórlega
dregiö úr þeirri hættu.
BODDI- varahlutir
Frambrettiá Trabant eða Rofís Royce eigum við
ekki tfí EN við eigum á íager frambretti í 120
AÐRAR GERÐSR FÓLKSBÍLA.
Auk þess eigum við í marga bíia:
húdd—stuðara—grill—sísia—hurðar-
byrði og margt fleira. Athugið að við
eigum mikið af varahlutum til
viðgerða á ryðskemmdum.
Bíllinn
S/F
SKEIFUNNI 5
SÍMI 33510 OG 34504
Viðbótarsími í Tímabæ:
Og þá erum við loksins komin með annað símtæki
í Tímabæ og viðbótarsímanúmer um leið.
Nú er hægt að ná í okkur í síma 23777 eða 16840
- og bæði númerin eru komin á skrá í núll-þremur.
Tímabær er opinn alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-17.
Við bjóðum þér tímabæra nýjung
í auglýsingaþjónustu á íslandi.
Auglýsinð®510*0
HAFNARSTRÆTI 15