Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Síða 17
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984.
17
Byggingatæknifræðingur
Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsir eftir byggingatæknifræð-
ingi eða manni meö sambærilega menntun til starfa hjá sveit-
arfélaginu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu Búðahrepps fyrir 15. nóvember.
Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97-5220.
SiW»r,é^
Smáréttir-
Heitar supu'-
opí#«‘"‘,í100
' ólt
Síntar 196,50
46613.
GOMUL
GLERAUGU
GERAGAGN
Gömlu gleraugun öölast nýtt hlutverk
er þau veita sjóndöpru fólki í Sri Lanka
(Ceylon) tækifæri til betra lífs.
Lionsklúbbarnir á íslandi safna
gömlum, notuðum glerugum
Söfnunarstaöir um land allt:
Apótek, bensínstöövar og
stærri verslanir.
Náttúruverndarráð
Námskeiö í náttúruvemd
— Landvarðanámskeið —
Náttúruvemdarráð auglýsir námskeið í náttúruvemd. Til-
gangur námskeiösins er að gefa fólki innsýn í náttúmvemd á
Islandi, þjálfa það tO að hafa eftirlit með friölýstum svæðum
og fræða fólk um náttúm landsins.
Þátttakendur í námskeiðinu skulu vera orðnir 20 ára og hafa
staðgóða framhaldsmenntun.
Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Þátttaka í námskeiði
sem þessu er skOyrði fyrir ráðningu tO landvörslustarfa á veg-
um Náttúruvemdarráðs en tryggir þátttakendum þó ekki slík
störf.
Námskeiðið fer f ram eftirf arandi daga:
Helgina 26.-27. jan. ’85.
Nokkur kvöld á tímabilinu 28. jan.—14. feb. ’85 (samkv. sam-
komulagi við fólk utan höf uðborgarsvæðisins).
Helgina 16.-17. feb. ’85.
Helgina 16.—17. mars ’85.
Dagana 3.-6. aprfl en þessi síðasti hluti námskeiðsins verður
haldinn utan Reykjavíkur.
Skriflegar umsókiúr, með heimilisfangi og síma, er greina frá
menntun, aldri, störfum, áhugamálum og öðm sem máli
skiptir, skulu berast Náttúruvemdarráði, Hverfisgötu 26,101
Reykjavík, fyrir 10. des. ’84.
ÁTTÞÚ
hakkapeliitta
Finnsku
NOKIA-snjódekkin
hafa reynst vel
á íslandi!
BIFREIDAR & LANDBUNAÐARVELAR
Suðurlandsbraut 14
. Varahlutir 3 92 30
W Skiptiborð 38600 'S'