Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Qupperneq 19
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. 19 Á þingi Lífeyris- kerfið og erfðalög Lögð hefur verið fram á þingi beiðni um skýrslu frá f jármálaráð- herra um heildarendurskoðun líf- eyrismála. Stjórnskipuð nefnd hef- ur starfað í átta ár og haft þaö verk að vinna að semja tillögur um ný- skipan lífeyrismáia. „Þótt ýmsir áfangar hafi náðst í lífeyrisrétt- indamálum á undanfömum árum er ekki fyrirsjáanlegt samfellt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn eða að í augsýn sé sú nýskipan líf- eyriskerfisins sem að var stefnt,” segir í greinargerð er fylgir beiðn- inni sem kemur frá Jóhönnu Sigurðardóttur ásamt níu öðrum þingmönnum úr Alþýðuflokki og Bandalagi jafnaðarmanna. Lagt hefur verið fram frumvarp til laga um orku faUvatna og nýt- ingu hennar og um breytingu á vatnalögum nr. 15. Frumvarp sama efnis var Ðutt á síðasta þingi en varö þá ekki útrætt. Það er af- rakstur af starfi nefndar sem skip- uð var af iðnaðarráðuneytinu í apríl 1979 til að semja „tiUögu að frumvarpi til laga um að virkj- unarréttur fallvatna verði þjóöar- eign”. Fyrsti flutningsmaður er Hjörleifur Guttormsson. Og kratar í þungum þSnkum á þingi rétt fyrir flokksþing Alþýftuflnkkains. Þaft er forstetisráftherra sem kemur aftvífandi. DV-mynd: KAE. Tveir þingmenn Bandalags jafn- aðarmanna, Guðmundur Einars- son og Kristófer Már Kristinsson, hafa lagt fram frumvarp tU stjóm- skipunarlaga. ttm breytingu á stjómarskrá lýðveldisins Islands nr. 33. 17. júní 1944. Lagt er tU að tvær greinar faUi niður, önnur um þingrofsrétt forseta og afnuminn verði réttur tU útgáfu bráðabirgða- laga. Stefán Benediktsson hefur lagt fram 13 tiUögur til þingsályktunar um að leggja jafnmörg rikisfyrir- tæki niður. Þar á meðal Ferðaskrif- stofuna, Síldarverksmiðjuna og Framkvæmdastofnun. Guðrún Helgadóttir, Birgir Isl. Gunnarsson og fleiri hafa lagt fram frumvarp tU laga um breytingu á erfðalögum sem lagt var fram á síðasta þingi en varð ekki útrætt. Breyting sú sem lögð er til felur í sér að eftirlifandi maki eigi ævin- lega rétt tU að halda eigin heimUi, þ.e.a.s. íbúðarhúsnæði sínu ásamt þeim húsmunum sem þar voru við lát maka þó að búskipta sé krafist á öðrum eignum búsins. KvennaUstaþingmennimir þrír hafa flutt tiUögu tU þingsályktunar um endurmat á störfum kennara. Einnig hafa þær flutt tUlögu um að meta heimiUsstörf tU starfs- reynslu. Gunnar G. Schram hefur lagt fram fýrirspum tU forsætisráð- herra um heUdarendurskoðun stjórnarskrárinnar. I þeirri fyrir- spurn segir: Hyggst ríkisstjórnin leggja fyrir Alþingi, þaðsemnúsit- ur, frumvarp til stjórnskipunar- laga um heildarendurskoðun stjómarskrárinnar? Ef svo er, hvenær er þess að vænta að sUkt frumvarp veröi lagt fram? — Beðið er svara frá forsætisráðherra. -ÞG JEPPABLÆJUR FRÁ BESTOP/ DUALMATIC WARN ígj DRIF b “ LOKUR BENSÍN BRÚSAR Jeppaeigendur KFGoodrich Radial hjólbarðar Sameina Öryggi Mýkt Rásfestu Endingu Frábær hönnun einstök gæði. spoke" felgur flestar jeppa •T- MONSTER MUDDER HJÚLBARÐAR sem hafa þeg ar sýnt og sannað yfirburói sína, bæði í snjó og öðrum ófærum. lopplúgur á flestar gerðir bif- reiða. Reyklitaðar og með spegil- gleri. GLEASON TORSEN i ORIFLÆSINGAR HÚS Á PALLBÍLA FRÁ BRAHMA WARN RAFMAGNSSPIL, 3, 4 og 6TONNA ÞAÐ ER LEIT AÐ BETRI GREIÐSLUKJÖRUM. STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR SENDUM í PÓSTKRÖFU AMRTsf Vatnagarðar 14. Sími 83188. Sérverslun með Skrifstofuhúsgögn Ótrúlega hagstætt verð, til dæmis stærsta gerð af skrifborði kr. 14.290. Eða hillueiningar, þær bjöða upp á mikla möguleika og verðið skemmir það ekki. Til dæmis opin hillueining kr. 5.150 eða eining með hurðum að neðan kr. 6.800. Berið saman verð og gæði Viðartegundir: Ljós eik, dökk eik, beyki,tekk. Líttu inn eða hringdu og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Á. GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.