Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Qupperneq 22
22 DV. MÁNUDAGUR12. NOVEMBER1984. íþróttir íþróttir fþróttir fþróttir I Þrumufleygurinn frá Jean Tigana Guðmundur Steinsson fékk afhentan gullskó ADIDAS á föstudaginn. Guó- mundur, sem er til vinstrl á myndinnl, skoraðl 10 mörk fyrir Fram i sumar. Hörður Jóhannesson til hægri skoraði 8 mörk fyrir tslandsmeistara lA. DV-mynd EJ Helmut Benthaus, þjálfarl Stuttgart, er ekki sá hressasti þessa dagana, endalitil ástsða tll. Benthaus er óhress Frá Hilmari Oddssynl, fréttamanni DV í Þýskalandi: „Þetta er lélegastl lelkur sem Stuttgart hefur lelkið undir mlnnl stjórn,” sagði Helmut Benthaus, þjálfari Stuttgart, eftir tapleikinn gegn Schalke á iaugardag. „Þrátt fyrir að mínir menn hafi skorað þrjú mörk í lokin breytir það ekki því að leikur Stuttgart var afar siakur. Það er ekki mikill meistara- bragur á liðinu og leikmenn verða að taka sig mikið á ef þeir ætla sér aö veröa fyrir ofan miöju i Bundesligunni þegar upp verður staðið í lokin,” sagði Benthaus. -SK. \ Kaisers- { j lautern | i keypti i ! Pólverja i I Forráðamenn þýska liðsins I I Kaiserslautern opnuðu budduna | * um helgina og keyptu miðvörðinn I Stefan Majewski frá pólska liðinu | ! Legia Warsjá. Stebbi þessl er 28 ára gamall og I Ileikur stöðu miðvarðar elns og áður I sagði. Tallð var f ullvist að Kaisers- ■ Ilautern væri á eftir Sævari Jóns-I syni en sá möguleiki er greinilega" I ekkifyrir hendilengur. !_______________Tj Jean Tlgana skoraðl stórglæsilegt mark i frönsku 1. deQdinnl á laugar- dag. tryggði Bordeaux sigur gegn neðsta liðinu í 1. deildinni Frá Ama Snævarr, fréttamanni DV i Frakklandl: Svo virðist sem Bordeaux og Nantes ætll að berjast harðrl baráttu um franska melstaratitllinn i knattspymu. Þessi tvö lið hafa nú þegar náð nokkru forskoti á önnur llð 1. deildar og alllr era sammála um að baráttan um titll- inn munl koma til með að standa á mllli þessara liða. Nantes iék á laugardaginn gegn Monaco og var leikurinn mjög Giresse meiddur ! Frá Araa Snævarr, fréttamanni DV i Frakkiandi: Frönsku meistararnir Bordeaux urðu fyrir miklu áfalli i siðustu viku þegar hinn snjalll leikmaður Glresse varð fyrlr meiðslum í Evrópuleik Bordeaux gegn Dynamo Bukarest. Ekkl er enn vltað nákvæmlega hvað kom fyrir Giresse en talið er fullvíst að hann verði lengl að ná sér að fullu. Er þetta miklð áfall fyrir Bordeaux, Evrópuslagurinn er í fullum gangi ásamt 1. deildar keppninni. Og síðast en ekki sist er þetta kjaftshögg fyrir franska landsliðlð. Þar hefur Glresse verlð fremstur í flokki und- anfarið ásamt Platlni. -SK. MIÐ BJODUNV METRINU BYRGINN1 skemmtilegur. Það var þó greinilegt að Nantes var betri aðilinn og sigurinn, þótt naumur væri, kom sér mjög vel. Það var Júgóslavinn Halilhodiz sem skoraði sigurmarkið. Þessi 33 ára gamli jaxl ætlar heldur betur að reynast liðinu vel og þessi markheppni leikmaður hefur skorað mark i síðustu níu leikjum með Nantes. Það er einhvem veginn þannig meö meistarana í Bordeaux aö þrátt fyrir að liðið sigri oftast i leikjum eru leik- menn þess frekar iitið fyrir aö skora mörk. Það varö engin breyting á þessu á laugardaginn þegar Bordeaux lék gegn Racing Paris sem er í neösta sæti 1. deildar. Leikmenn Bordeaux skoruöu aðeins eitt mark en það var ekki af verri geröinni, eitt glæsilegasta mark sem lengi hefur verið skorað í Frakklandi. Það var hinn snjalli Tig- ana, miövallarspilarinn sterki, sem skoraði sigurmarkiö með griöarlegu langskoti sem hafnaði i slánni og þaöan beint i markið. Staöan i Frakklandi er nú þessi: Nantes Bordeaux Auxerre Brest Toulon Metz Bastla Monaco Lens Laval Paris s.g. Nancy Lille Toulouse Sochaux 16 5 3 8 25 21 13 Strasbourg 15 4 4 7 22 23 12 Marseille 15 5 2 8 19 27 12 Rouen 16 3 5 8 13 21 11 Tours 16 3 5 8 20 31 11 Racing Paris 15 5 1 9 14 29 11 Wallace skoraðí Frá Árna Snævarr, fréttamanni DV í Frakklandi: / Ian Wallace, enskl knattspyraumað- urlnn kunni sem nú leikur með 1. deildar liðinu Brest hér í Frakklandi, kom mikið vlð sögu í leik llðsins gegn Laval á laugardag. Wallace skoraðl sjálfur eltt markanna og lagðl annað upp. -SK. ItMDUESTOnE Sagt er að allir tali um veðrið, en enginn geri neitt í því.Við hjá BRIDGESTONEget- um að vísu ekki gert neitt við veðrinu, en við bjóðum stóraukið öryggi í vetrarakstri með hinum heimsþekktu ÍSGRIP vetrar- hjólbörðum. ÍSGRIP hjólbarðarnir eru úr sérstakri gúmmíblöndu, sem harðnar ekki í kuldum, þeir haldast mjúkir og gefa því einstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. Tryggðu öryggi þitt og þinna í vet- ur, keyptu BRIDGESTONE ÍSGRIP undir bílinn — þeir fást hjá hjólbarðasölum um land allt. Sérlega hagstætt verð. BILABORGHF Smiöshöföa 23 sími 812 99 ISGRIP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.