Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Page 23
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. 23 íþróttir íþróttir íþróttir iþróttir LÍTIU. MEISTARABRAGUR VAR Á LEIK ÁSGEIRS OG FÉLAGA — Stuttgart tapaði enn einu sinni um helgina Frá Hllmari Oddssynl, iréttamannl DVÍÞýskalandl: „Þetta er besti leikur okkar á keppnistímabilinu til þessa. Vlð yfir- splluðum Köln gersamlega og ég er mjög ánægður með leik minna manna,” sagði Ernst Happel, þjálfarl Hamburger SV, eftir að lið bans hafði sigrað FC Köln á heimaveili, 3—1, eftir að staðan í lelkhléi hafði verið 1—1 i þýsku knattspyrnunnl um heigina. lslensku leikmennirnir virðast vera i miklum öldudal um þessar mundir. Enginn þeirra fær góða dóma eftir leiki helgarinnar. Asgeir og félagar i Stuttgart töpuðu fyrir Schalke, 4—3, og máttu þakka fyrir að tapa ekki með meiri mun. Leikmenn liðsins urðu sér hreinlega til skammar á leikvellinum og ekki hægt á nokkurn hátt að merkja að meistarar væru á ferð. Margir eru þeirrar skoðunar að lið Hamburger sé eina iiðið sem geti veitt Bayem Munchen einhverja keppni um meistaratitilinn. Liðið lék mjög vel á laugardaginn og fer batnandi með hverjum leik. Jimmy Hartwig skoraði fyrsta markið fyrir Köbi, en hann lék áöur meö Hamburger. I kjölfarið fylgdu þrjú mörk frá HSV. Það voru þeir Wehmeyer og Wuttke (2) sem skoruöu mörkin. Tony Schumacher, þjálfari Köln, var vonsvikinn eftir leik- inn: „Það fer að verða vonlaust fyrir okkur að sigra Hamburger hér í Ham- borg. Við höfum ekki unnið leik hér í 15 ár,” sagöi hann eftir leikinn. öll íslendingaliðin töpuðu Islensku leikmennirnir riðu ekki feit- um hesti frá viðureignum sínum um helgina. Leikmenn Schalke skoruðu fjögur mörk á 32 mínútum gegn Stutt- gart og þrátt fyrir að Stuttgart næði að skora þrjú mörk var skammarlegt að sjá til leikmanna liösins. Asgeir fékk 4 í einkunn eftir leikinn. Allgöhwer, Muller og Cleasen skoruðu fyrir Stutt- gart. Að venju lék Magnús Bergs ekki meö Braunsweig en aftur á móti lék Lárus Guðmundsson með Bayem Uerdigen. Hann stóð sig ekki vel og var tekinn út af á 75. mínútu leiksins. Lárus fékk 5 i einkunn. Atli var slakur gegn Dortmund og fékk 4 í einkunn. Staðan og úrslit: Orslitálaugardag: Dlisseldorf—Dortmund 0—0 Kaiserslautem—Braunsw. 1—0 Bochum—Uerdigen 1—0 Hamburger—Köln 3—1 Frankfurt—Waldhof 7—2 Karlsruhe—Bielefeld 4—0 Stranda- glópar Frá Hilmari Oddssyni, frétta- manni DV í Þýskalandi: Það er llla komið fyrir leik- mönnum þýska knattspymuliðs- ins Borussla Muinchengladbach. Þelr léku á miðvlkudagskvöldlð í Evrópukeppninnl i PóUandl og hafa ekki ennþá komist heim til sín. Astæðan er sú að hnausþykk þoka hefur verið i Póllandi undanfarið og ekki hægt að ferðast frá landlnu. Fresta varð leik Gladbach og topp- liðsins Bayera Munchen og er ekki útséð með það favenær leikmenn Gladbach komast til sins helma. -SK. Leverkusen—Werder Bremen 0—0 M.gladbach—Bayem Munchen frestað Schalke—Stuttgart 4—3 Staöan i Bundesligunni er nú þessi eftirleiki helgarinnar: Bayern Munchen 11 8 2 1 25—11 18 Kaiserslautern 12 5 5 2 20-15 15 Stuttgart 12 5 2 5 33-23 12 WerderBremen 12 4 6 2 28-21 14 Uerdigen 12 5 2 5 24-20 12 Hamburger 12 4 6 2 20-17 14 Karlsruhe 12 3 6 3 21-21 12 Bochum 12 4 6 2 20-17 14 Frankfurt 12 4 4 4 29-30 12 „Gladbach” 11 4 4 3 32-22 12 Leverkusen 12 3 6 3 19—20 12 Köln 11 5 2 4 27-24 12 Mannheim 11 4 3 4 14-20 11 Schalke DUsseidorf Brunschweig Bielefeld Dortmund 12 3 5 4 23-26 11 12 2 4 6 21-28 8 12 4 0 8 20-33 8 12 1 6 5 12-29 8 12 3 1 8 12-23 7 -SK VIÐ FJOLGUM VBÐKOMUHOFNUM LJR FJÓRUM í ÁTTA! Enn aukum við þjónustu við landsbyggðina og einföldum vörustreymi milli dreifbýlis og þéttbýlis. Tíðari ferðir, stærri skip og fjórar nýjar viðkomuhafnir greiða til muna fyrir flutningum milli byggðarlaga og ekki síður milli landa, því beinn flutningur inn- og útflytjenda á landsbyggðinni verður nú mun auðveldari. Við hefjum nú fastar siglingar á REYÐARFJÖRÐ, SAUÐÁRKRÓK og PATREKSFJÖRÐ auk þess sem við önnumst afgreiðslu Herjólfs til VESTMANNAEYJA og tengjum strandflutningaþjónustuna alþjóðlegu flutningakerfi okkar þar sem fullkomin aðstaða í Sundahöfn er miðpunkturinn. Þú getur treyst þjónustu Eimskips. TÍÐARI SIGLINGAR- STÆRRI SKIP BEIN TENGSL VIÐ ALÞJÓÐLEGAR SIGLINGALEIÐIR EIMSKIP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.