Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Síða 26
DV. MÁNUDAGUR12. NOVEMBER1984. ^ ^j|aulnslar ^j| SÆTA ÁKLÆÐI I FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA. HLÝ TEYGJANLEG EFNI í FJÖLBREYTTU LITAÚRVALI BENSINSTOÐVAR SKEUUNGS H.F. SKELJUNGSBÚÐIN SÍÐUMÚLA 33 ÖLL HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA FYRIR FÓLKSBÍLA OC SENDIBÍLA GOODWYEAR VISA GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ HEKIAHF | Laugavegi 170-172 Sfmi 21240 íþróttir íþróttir Everton fór til London til að ná í þrjú stig — en ekki til að skemmta áhorfendum. Mersey-félagið lagði West Ham að velli og heldur enn efsta sætinu í Englandi Frá Slgurbiral Aðalsteinssynl, frétta- manni DV i Englandl: — Everton hélt slgurgöngu sinni áfram á Upton Park í London þar sem félaglð lagðl West Ham að velli í hrútleiðlnlegum ieik. Lelkmenn Everton, sem era snjallir og vlnna vel saman sem liðsheild, komu til London til að ná í þr jú stig en ekki tll að skemmta áhorfendum sem voru 24.089. Besta dsmlð um það er að þeir áttu ekki skot að marki „Hammers” frá 17. mfn. til 72. min. en þá skoraðl Adrian Heath eftir mistök Tom McAIlister, markvarðar West Ham. Það voru fleiri markveröir heldur en McAllister sem gerðu mistök. Pat Jennings, markvörður Arsenal, gerði jnn ein mistökin og þau kostuöu það að Paul Birch skoraði 0—1 fyrir Aston Villa. Paul Mariner skoraði síðan jöfn- unarmark Arsenal. Leikur Arsenal var aldrei sann- færandi og sýndi hvers vegna Don Howe, framkvæmdastjóri félagsins, er nú á höttunum eftir snjöllum mið- vallarspilara til að styrkja miðjuna hjá félaginu. 34.193 áhorfendur. United heppiö Leikmenn Manchester United geta hrósað happi að ieggja baráttuglaða leikmenn Leicester að veili, 3—2, á Fil- bert Street. 23.840 áhorfendur sáu Gordon Strachan skora sigurmark Uhted úr vítaspymu á 88. mín. en áður höfðu þeir Alan Brazii og Mark Hughes ÚRSLIT Orsllt urðu þessi i ensku knattspymunni á laugardaginn: 1. DEILD: Arsenal—Aston Villa 1—1 Coventry—Ipswlch 1—0 Leicester—Man. Utd. 2—3 Liverpool—Southampton 1—1 Newcastle—Chelsea 2—1 Norwich—Luton 3—0 Nott. For.—Tottenham 1—2 QPR—Sheff. Wed. 0-0 Watford—Sunderland 3—1 WBA—Stoke 2-0 West Ham-Everton 0—1 2. DEILD: Blackbum—Brighton 2—0 Cardiíf—Oldham 2—2 C. Palace —Huddersfleid 1—1 Fulham—Wlmbledon 3—1 Grimsby—Wolves 5—1 Leeds—Carlisle 1—1 Man. City—Birmingham 1—0 Mlddlesbrougb—Bamsley 0—0 Portsmouth—Notts C. 3—1 Sheff. Utd.—Charlton 1—1 Shrewsbury—Oxford 2—2 3. DEILD: Bradford—Derby 3—1 Brentford—Lincoln 2—2 Bristol C.—Bristol R. 3—0 Cambrldge—Bumiey 2—3 Glllingham—Rotherham 2—1 Miilwali—Preston 3—0 Newport—Bolton 3—2 Orient—Huli 4-5 Swansea—Readlng 1—2 Waisall—Bouraemouth 0—0 Wigan—Plymouth 1—0 4. DEII.D: Aldershot—PortVale 1—0 Blackpool—Stockport 4—1 Bury—Crew 2—2 Chester—Torquay 0—1 Chésterfield—Tranmere 4—2 Colchester—Hartlepool 1—0 Darllngton—Wrexham 2—1 Exeter—Rochdale 1—1 Hallfax—Mansfield 1—0 Northampton—Swindon 4—0 Scunthorpe—Hereford 1—1 Southend—Peterborough 2—1 skorað fyrir félagiö. Þeir Ian Banks og Gary Linneker skoruðu mörk Leicester. Tottenham haföi einnig heppnina með sér á City Ground í Nottingham þar sem 21.306 áhorfendur sáu félagiö leggja Forest aö vdBi, 2-1. Tottenham getur þakkað Ray Clemence sigurinn þvi að hann átti snilldarleik í markinu. Mike Hazard og Tony Galvin skoruðu mörk Tottenham en Peter Davenport skoraði fyrir Forest. Dómaramistök á Anfield Colin Sheel dómari gerði mikil mis- tök á Anfield Road — mistök sem urðu til þess að Liverpool missti af sigri gegn Southampton. Kevin Bond braut gróflega á Ian Rush á 85. min. en án þess að dómarinn dæmdi. Upp úr því náðu leikmenn Southampton sókn og Joe Jordan náði að jafna metin, 1—1, með skalla. Eftir leikinn viðurkenndi dómarinn að hann hef ði gert mistök. Ian Rush skoraði mark Liverpool með þrumuskoti sem Peter Shilton, markvörður Southampton, réö ekkert við. Shilton átti stórleik i markinu. Gömlu góðu dagamir eru næstum þvi komnir hjá Liverpool — leikmenn liðsins leika mjög vel. Það kom ekkert niður á leik þeirra þótt Phil Neal þyrfti af leikvelli i hálftíma til að láta gera að meiðslum. 36.382 áhorfendur. Loksins sigur Watford Leikmenn Watford unnu sinn fyrsta sigur á heimavelli, 3—1, yfir Sunder- iand. Kenny Jackett, Steve Terry og Worrell Sterling skoruðu mörk liðsins. Davie Hodgson skoraði fyrir Sunder- land. — Loksins get ég litið á stöðuna í 1. deild án þess að skammast min, sagði Graham Taylor, framkvæmdastjóri Watford, eftir leikinn og hann bætti við að John McClelland, sem Watford keypti frá Glasgow Rangers á 225 þús. pund, hefði ieikiö veL McClelland sagöi eftir leikinn: ,,Eg get ekki séð hvað er aö leik liðsins. Við skorum mikið af mörkum en þurfum að koma í veg fyrir að við fáum á okkur mikið af mörkum. Það verður auðvelt að kippa því í lag,” sagði þessi snjalli varnarleikmaður. Steve Hunt og Steve McKenzie • Ray Clemence — sýndi snilldarleik gegn Forest. skoruðu mörk WBA — 2—0 gegn Stoke. 12.258 áhorfendur. Mike Adams skoraði sigurmark Coventry, 1—0, gegn Ipswich. 8.790 áhorfendur. Táningarnir Dale Gordon (17 ára) og Lou Donowan (19 ára) áttu stórleik með Norwich sem lagði Luton að velli 3—0. Peter Mendham, Asa Hartford og Gordon skoruðu mörk liðsins. Missti minnið Joe McLaughin, varnarmaður Chelsea, var í sviðsljósinu. Hann lenti í samstuöi í leiknum og vankaðist. Þegar hann var tekinn út af kom i ljós að hann var búinn að missa minniö. Minnislaus gerði hann mistök, sem kostuðu mark, og áður en hann missti minnið var hann einnig búinn að gera mistök sem gáfu Newcastle fyrra mark sitt (2—1) gegn Chelsea. Þeir Chris Waddle og Pat Heard skoruðu mörkin. Þá var McLaughin einnig bókaöur. Hann hefur verið lagður inn á spitala. Kerry Dixon skoraði mark Chelsea en þess má geta að Kevin Carr, markvörður Newcastle, varði víta- spyrnu frá Colin Lee. -SigA/-SOS STAÐAN l.DEILD Everton 14 9 2 3 28-18 29 Man. United 14 7 5 2 27-18 26 Arsenal 14 8 2 4 29-21 26 Tottenham 14 8 1 5 29—15 25 Sheff.Wed. 14 6 4 4 25—17 22 West Ham 14 6 4 4 29-20 22 Southampton 14 5 6 3 17-15 21 Newcastle 14 5 6 3 28-27 21 Sunderland 14 5 5 4 22-18 20 Norwich 14 5 5 4 21—19 20 Chelsea 14 5 4 5 22-15 19 W.B.A. 14 5 4 5 22-18 19 Nott. Forest 14 5 3 6 21-20 18 Liverpool 14 4 6 4 16-15 18 Ipswich 14 3 7 4 17—18 16 Aston Villa 14 4 4 6 18-28 16 Q.P.R. 13 3 6 4 19—24 15 Coventry 14 4 3 7 12-20 15 Luton 14 3 4 7 17—29 13 Watford 14 2 6 6 29-33 12 Leicester 14 3 3 8 20-33 12 Stoke 13 1 4 8 11-29 7 2. DEILD Oxford 13 9 3 1 30-12 30 Portsmouth 14 9 3 2 23-12 30 Blackbura 14 8 3 3 28-13 27 Birmingham 14 8 2 4 16- 9 26 Grimsby 14 8 1 5 30-22 25 Man. City 14 7 3 4 18-12 24 Leeds 14 7 2 5 24—15 23 Shrewsbury 15 6 5 4 26-20 23 Barnsley 13 6 4 3 14- 7 22 Fulham 13 7 1 5 23-22 22 Brighton 14 6 3 5 15-10 21 Huddersfield 14 5 4 5 15-19 19 Wimbledon 14 6 1 7 24—29 19 Oldham 14 5 3 6 17-27 18 Wolves 14 5 2 7 21-28 17 Charlton 14 4 4 6 21-18 16 Sheff.Utd. 13 3 5 5 20-23 14 Middlesborough 14 4 2 8 17—26 14 Carlisle 13 3 3 7 8-21 12 C. Palace 14 2 4 8 16-24 10 Cardiff 14 i ! ] 1 11 17-34 7 Notts.C. 14 i ! ] 1 11 15-35 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.