Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Blaðsíða 29
29 AÐ FORSTJÓRINN ER ALDREI VIÐ! Hreinarlínur erauglýsingastofaog hérer enginnforstjóri. Við erum ekki útibú frá gömlu þreyttu stofunum. Við eigum okkur sjálf. Það hefur ýmsa kosti að teiknararnir eiga og rekafyrirtækið. Héreru nokkriróborganlegir: IMilliliðalaust sambandviö þann sem . vinnurverkið. Ekkertóljóstkrotámiðafrá náunganum á skrifstofunni sem þurfti því miður að skreppa til tannlæknis. Við vitum upp á hár hvað þú vilt. 2Vönduðvlnna. Þaðskiptirþannsem . vinnur verkið miklu að útkoman sé góð. Framtíð hans veltur á því. Hér eru engin rútínuverk, engaródýrarlausnir. 3Góðurstarfsandl, betrlhugmyndlr. Hér . vinnajafningjaraðsameiginlegu markmiði. Engir mislyndir húsbændur, engin kúguppgefin hjú. 4Hlægilegt verð. Við getum boðið lægra verð . vegna þess að við þurfum ekki að borga stórum hópi fólks sem ekki vinnur skapandi vinnu. Héreru engarsilkihúfur. Þú missirauðvitaðaf vindlinum, spjallinu og klappinu á bakið. En það er margfalt ódýrara að kaupa sína vindla sjálfur. Af þessu fyrirkomulagi leiðir að það eru takmörk fyrir því hvað við getum orðið stór. Það er í góðu lagi. Við ætlum ekki að vera stærst. Heldur best. Við önnumst alla auglýsingagerð. Fyrir útvarp, sjónvarp, blöð og tímarit. Ráðgjöf, almenningstengsl og gerð auglýsinga- áætlana. Myndskreytingarog alhliða útlitshönnun hvers konar prentgripa. Ef tími þinn er naumur getum við unnið bæði hratt og vel. Fyrir fyrirfram umsamið verð. Verð sem stenst samanburð við hvaðeina sem fyrir er á íslenskum auglýsingamarkaði. Auk hefðbundinnar auglýsingagerðar bjóða Hrelnar línur nýja þjónustu: hönnun og útlits- teiknun blaða og tímarita. Ef marka má þá þróun sem orðið hefur erlendis mun umfang íslenskrartímaritaútgáfu enn aukast á næstu árum. Og samkeppnin harðna. Auk innbyrðis samkeppni þurfa íslensk tímarit að keppa við aragrúa erlendra blaða sem hingað eru fluttíviku hverri. ÍJjessari samkeppni er gott útlit lykilorð. Utlit blaðs mótar viðhorf lesandans til þess. Útlitið ertæki til að vekja áhuga og halda athygli. „ Andlit" blaðsins ræðst ekki síður af útliti þess en hinu eiginlega innihaldi. Góður texti má sín lítils ef engin augu beinast að honum. Illa útlítandi blað er léleg vara. Slæm fjárfesting fyrir útgefendur, auglýsendurog neytendur. Hrelnarlínur bjóða nú sérhæfða þjónustu við hönnun og/eða útlitsteikningu blaða og tímarita Við höfum langa reynslu og víðtæka þekkingu á þessu sviði fjölmiðlunar. Við leggjum línur um heildarútlit nýrrar útgáfu og endurhönnum þegarútgefin blöð. Sjáum um myndskreytingar, Ijósmyndun og tækniteiknun. Leiðbeinum um heppilega samstillingu þeirra þátta sem blöð eru ofin úr. Ráðleggjum um val og framsetningu mynda. Útlitsteiknum blöð og fylgjum þeim eftir í gegnum prentun. Allt eftir óskum hvers og eins. Góð fagleg vinnubrögð við útlitsteikningu blaðs koma öllum aðilum til góða: Lesandlnn fær aðgengilegt blað og glæsilegt, skipulegt og spennandi. Hann fær meira fyrir peninganasína. Auglýsandlnn hefur fjárfest f blaði sem nær meiri athygli og lifir lengur. Prentarlnn fær í hendur nákvæmar og skýrar teikningar. Minni hætta er á mistökum í prent- smiðju og þar sparast bæði tími og snúningar. Rltstjórlnn færauknaútbreiðslu, meiri lestur. Blaðið hrífur betur og vinnsluferlið verður einfaldara. Útgefandlnn færbetrivöru. Þaðeru Hreinar línur. Þaðeru Hrelnar línur. SÍÐUMÚLA 6 »68 69 61 THBOÐ Mase Multi rafsuða/rafstöð Spenna: 2000 wött, 220 volt, 50—130 amper rafauöa. Vól: 8 heatafia, bensín. Eyösla: 1,2 Itr. á klst. Vegur 50 kg. Eldsneytistankur: 4,2 Itr. Handhæg og þægileg. Verö kr. 45.872.- Benco Bolholti 4, símar 91-21945/ 84077. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaóur fyrirspil o.fl i = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.