Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Side 31
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. 31 Lögreglan varð að halda hópum œstra hlndúa i skefjum mað barafíum þagar ofsóknir gagn sikkum stóðu sam hæst í æsingunum aftir morðið 6 indiru Gandhi. veriö talin 102 lík farþega á leið til lest- arstöövanna tveggja í Delhí en þá eru ótalin þau lík sem fleygt hefur veriö út úr lestunum á leiöinni og eru þau ef- laust miklu fleiri. „Viö sáum líkhaugana á lestarstöðv- unum og liggjandi meöfram teinunum eins og hráviði,” sögðu bræðumir tveir í flóttamannabúöunum sem vitnaö var til hér aö ofan. Sikkamir í flótta- mannabúöunum báru almennt ekkert traust til lögreglunnar. Lögreglumenn heföu horft upp á rán, ofbeldi og morð án þess að hreyfa legg eöa lið og algengar voru sögur um aö lögreglu- menn heföu sagt hindúamúgnum aö ljúka verki sínu fljótt: þeir myndu koma aftur eftir 15—20 mínútur til aö skrá hvað gerst hefði. Sikkarnir sögöu aö fyrstu þrjá dagana eftir moröið á Indiru Gandhi heföi ríkt alger lögleysa en síðan hefði herinn tekiö viö öryggis- gæslunni aö miklu leyti og þá heföi ástandiö skánaö. Þeir sem í flóttamannabúöunum voru höföu fæstir náð að taka eigur sín- ar meö sér. Einn sæmilega vel klæddur miðaldra maöur tók í skyrtuna sína og rétti fram höndina um leið og hann sagöi: „Þetta er það eina sem ég á núna.” I lófa hans voru sjö rúpíur, um tuttugu krónui'. Og þarna var annar maöur sem kvaðst hafa misst fjögur böm sín. Hendur þeirra hefðu veriö „Eg vil ekkl vera á Indlandi. Ég vil fara til ættingja minna í Punjab — þar er ég öruggur og hvergi annars staðar. Mér finnst Punjab ekki lengur vera hlutl af Indlandi.” bundnar meö rafmagnsvír og þau brennd lifandi. Það er semsé enginn skortur á hörmungarsögum frá Indlandi þó nú sé ekki nema ár síðan árekstrar sikka og hindúa hófust fyrir alvöru. Þá voru það hryðjuverkamenn sikka sem óðu um með morðum á hindúum í Punjab-hér- aöi í norðurhluta landsins. I sumar létu stjómvöld loks hart mæta hörðu þegar Indira Gandhi sendi herinn í Gullna hofið í Amritsar þar sem margir hryöjuverkamennirnir héldu til. Sú árás kostaöi 800 manns lífið og leiddi fyrir tíu dogum til dauöa Indiru Gandhi sjálfrar. Eftir allt þetta og of- sóknir hindúa síðan hefur samkennd sikka aukist gríðarlega. Fyrir ári litu þeir almennt á hindúa sem bræöur sína en nú líta þeir í æ ríkari mæli á sig sem sérstaka þjóð. Þeir sem ég hef talað viö eiga erfitt með að sjá hvernig þeir geta áfram lifað í sambýli viö hindúa á Indlandi. Áöur fyrr var stuðningur við sjálfstæðishugmyndir dræmur eöa nær enginn en nú er hann mjög útbreiddur. „Þetta er þjóöarmorð af hæstu gráðu,” sagöi einn sikkinn í flótta- mannabúöunum. Eg spuröi annan Fyrir ári iitu sikkar á hlndúa sem bræður sina og stuðningur við sjálf- stæðishugmyndir var dræmur eða nær enginn. Nú er hann mjög út- breiddur. hvaö hann hygðist gera eftir aö lætin væru yfirstaðin. Hann svaraði: „Eg vil ekki vera neins staöar á Ind- landi. Eg vil fara til ættingja minna í Punjab — þar er ég öruggur og hvergi annars staöar. Mér finnst Punjab ekki lengur vera hluti af Indlandi. ” Þóg./-IJ IMÝTT - NÝTT ÖSKUBAKKI Vinsamlegast sandið mér eftirfarandi: Nafn___________________________________ Heimili________________________________ Póstnr./staður_________________________ Sendlst til: Póstverslunln Prfma, pósthólf 63, 222 Hafnarfjörður, sfmi 91- 64943. □ stk. reyktausa(n) öskubakka, kr.499. □ stk. aukafilter kr. 48. □ sett (2 stk.) rafhlöður kr. 46. □ HJálögð greiðsla kr.. ____________ (ekkert pósthurðargjald). □ Sendist f póstkröfu (póst- kröfukostn. kr. 63,60). REYKLAUS HALDIÐ ANDRÚMSLOFTINU HREINU. Losnið við hvimleiðan reyk á heimil- inu og skrifstofunní, Hljóðlótur mótor öskubakkans dreg- ur tóbaksreyk og ólykt f gegnum tvö- fakfa sfu og herbergið verður ónœgjulegri vistarvera. öskubakkinn er bseði fyrfr rafmagn og rafhlöður. Nauösynlegur hlutur á hverju heimili og vinnustað. Póstverslunin Príma, póst- hólf 63,222 Hafnarfjöröur. Pöntunarsími: 91/54943 (allan sólarhringinn). AÐEINS kr.499 Innstunga fyrfr rafmagn. Raykur sogast Inn. Hreint loft komur út. PÚSTSENDUM LaugavegiH 21675 1. Grátt leður. Verðkr. 2.150,- 2. Beige leður. Verðkr. 2.150,- 3. Svartir, mosagr. Verðkr. 2.150,- 4. Svart leður. Verðkr. 2.150, 5. Svart leður. Verðkr. 2.540,- 6. Verð kr. 2.695,- 7. Svart leður. Verðkr. 2.540,- 8. Svart leður. Verðkr. 2.150,- 9. Svart leður og rúskinnsrönd. Verðkr., 2.150,- 10. Verðkr. 2.257,- 11. Verðkr. 2.388,- ÍSÚLOG SNJÚ FÆRÐU SKÚ HJÁ / Puffíns er ekkert að óttast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.