Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Page 35
DV. MÁNUDAGUR12. NOVEMBER1984.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Peugeot 504 statlon disll ’75
til sölu til niöurrifs, góö vél o.fl., og
Volvo B18 vél í góöu lagi. Símar 93-5708
og 666023 ákvöldin.
Bilgarður sf., Stórhöfða 20,
sími 686267. Erum aö rífa Toyota Mark
II árg. ’74, Subaru, 2ja dyra ’79, Escort
’73 og Mazda 616 ’74. Opiö virka daga
frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10—
18__________
Eigum varahluti
í ýmsar geröir bíla, t.d. BMW, Audi,
Saab, Bronco og margar fleiri.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Nýja
bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M,
sími 77740.
Varahlutir—ábyrgö.
Kaupum nýlega bíla, tjónabíla og
eppa til niöurrifs. Staögreiösla. Bíl-
virkinn, Smiöjuvegi 44E, Kóp., símar
72060-72144.
Til sölu notaðir varahlutir í:
Mazda 929 ’77,
Volvo ’67—'74,
Cortina ’70,
Opel Rekord '69,
Toyota Carina ’72,
VW rúgbrauö ’73,
Escort ’74,
Skoda 120 L ’79.
Uppl. i sima 51364.
Bílar til sölu
Camaro V-6 árg. 1981
til sölu. Tilboð óskast. Til sýnis aö
Brekkubæ 14 (Arbær).
Citroen GS Club
árg. ’75 til sölu. Verö kr. 60 þús. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 20952 og
12180.
Tilsölu
Mazda 626 árgerö ’80; 4ra dyra, ekinn
56.000 km. Góöur bíll. Uppl. í síma
79626.
VWárg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 53265.
Ford Fairmont station árg. ’78,
Cortina 1600 ’76, Malibu Classic
station ’76. Verö og kjör samkomulag.
Bíla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, simi
24860.
Toyota Mark II til sölu,
árg. ’74, 2ja dyra, ágætlega útlitandi.
Uppl. í síma 78236 eftir kl. 18.
Til sölu Citroen PaUas CX 2400
árg. ’78. Skipti möguleg eða góöir
greiösluskUmálar. Uppl. í síma 93-
2278.
VWbjaUaárg.’72tUsölu, __
selst ódýrt, er bUuð. Uppl. í síma 92-
2842.
Dodge Van.
TU sölu Dodge sendiferöabUl með
gluggum árg. ’74, nýsprautaður og
þarfnast frágangs. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—978.
Mitsubishi Galant árg. ’79 tU sölu
í mjög góöu standi, ekinn 85.000 km,
nýsprautaöur. Góðir lánamöguleUcar.
Uppl.ísíma 23733.
Pickup eigendur.
Pallhús á amerískan pickup tU sölu á
góðu verði. Uppl. í síma 92-1842 Kefla-
vík eftir kl. 19.
Cltroen GSA árgerö ’82
tU sölu, aðeins ekinn 25.000 km. Verö
280.000. Mjög góðir skUmálar gegn
öruggum greiöslutryggingum. Uppl. í
síma 74191 eftir kl. 18.
TU sölu tveir góöir,
Ford herjeppi árg. ’42 og Zastava
(Fiat 600) árg. ’78, ekinn 41 þús. Ath.
skipti á Utasjónvarpi. Uppl. í síma
79328.
Ford Comet Custom
árg. ’74 tU sölu. Þarfnast lagfæringar.
Selst ódýrt gegn staðgreiöslu, kr.
15.000. Simi 51329._______________
Þrír góöir tU sölu.
Datsun 160 J árg. ’79, ekinn 77 þús. km.
Subaru Hatschback ’81, ekinn 34 þús.
km, góður framdrifsbUl, Bronco ’74,
aðeins ekinn 105 þús. km, 8 cyl, bein-
skiptur, mjög góöur bfll. Uppl. í síma
667240.
Lada Sport árg. ’78
tU sölu. Þokkalegur bfll. Skipti
mögulegáódýrari.Uppl.ísíma 44150. .