Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Síða 36
36
DV. MÁNUDAGUR12. NOVEMBER1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Til sölu Toyota Carina
station árg. 1978, ekin 80.000 km, mjög
fallegur og góður bíll. Skipti möguleg.
Verð kr. 175.000. Uppl. gefur Hjálmar í
síma 35035.
Til sölu Saab 96
árgerð ’72, amerísk útgáfa með 1700
vél, og Peugeot 504 árgerð ’71 sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima
76227.
Scout II árg. ’76
til sölu. Allur original og í góöu lagi.
Einstaklega þægilegur vetrarbíll.
Uppl. í síma 17916.
Ford Bronco árgerð ’73
til sölu. Uppl. í síma 92-8534.
Til sölu Nissan Cherry 1500 árg. ’83,
ekinn 26.000 km. Staögreiðsluverð
220.000. Uppl. í síma 33626 eftir kl. 19.
Mazda 323 Canada ’79 til sölu,
1400 vél, 5 gíra, ný vetrardekk, fallegur
bíll. Skipti möguleg. Uppl. gefur Jón
öm,vs. 81733, hs. 43887.
Mazda 818 ’78tUsölu,
selst á hálfvirði. Einnig Chevrolet
Nova ’74 og Bronco ’67. Sími 615086
eftirkl. 18.
Subaru ’79 til sölu,
ekinn 76 þús. km. Sími 35693.
Til sölu fallegur
Chevrolet Malibu Cheville árg. ’70, 6
cyl., beinskiptur, vetrardekk og króm-
felgur. Uppl. í síma 99-4567.
Rúmgóður f jölskyldubíll.
Daihatsu Charmant station ’79 til sölu.
Mjög vel útlitandi, góður bíll, ekinn
80.000. Verð 155.000. Sími 78183.
Volvo.
Til sölu Volvo 175 árg. ’72, einnig vél-
sleðakerra. Uppl. í síma 45442.
Til sölu gullfalleg Mazda 323
árg. ’77, nýsprautuð, útvarp, cover.
Aðeins 15 þús. út, síðan 10 þús. á mán.
Heildarverð 125 þús. Sími 79732 eftir kl.
20.
Mazda 626 2000
árgerö ’82 til sölu, ekin 25.000 km.
Skipti á eldri bíl möguleg. Nánari upp-
lýsingar í síma 79580.
Til sölu Ford Bronco ’66
allur nýyfirfarinn, nýsprautaður.
Góður bíll á góðu veröi ef samið er
strax. Sími 43381 eftir kl. 16.
43381 eftirkl. 16.
Til sölu Mercedes Benz 250
árg. 1972 í góðu standi. Til greina koma
skipti á minni bíl (ódýrari með milli-
gjöf). Upplýsingar í síma 78509.
Volvo 345 árg. ’82 til sölu,
beinskiptur. Skipti á ódýrari bíl. Uppl.
i síma 45826.
TilsöluLada 1500 árg. ’78
í góöu lagi. Einnig Subaru 1600 4 x4
árg. ’78. Uppl. í síma 71511 eftir kl. 18.
Til sölu Volkswagen 1200 árg. ’76.
Bíll og vél í góðu ástandi. Verð 72 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur ef samið er
strax. Sími 621477 eftir kl. 3.
Ford Escort sport
árgerð ’76 til sölu. Uppl. í síma 43774
eftir kl. 19.
Fiat Panda.
Til sölu Fiat Panda 45 árgerð '82, mjög
spameytinn, ný negld vetrardekk.
Uppl. í síma 79639.
Cortina ’77.
Til sölu Cortina 1600 árgerð ’77, góður
bíll. Uppl. í síma 79639.
Til sölu er Mazda 929
árgerð ’77, ekin 95.000 km. Góður bíll.
Uppl. í síma 44182.
Vegna umferðaróhapps
er til sölu Ford Fairmont árg. ’78,
tveggja dyra, 4 cyl. Tilboð óskast.
Einnig AMC Homet árg. ’74, 3ja dyra,
6 cyl. Sími 79850.
Mazda 323 ’81
til sölu, lítur vel út. Sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 73579 eftir kl. 19.
Til sölu VW sendibíll
árgerð ’73 með gluggum og svefnplássi
fyrir 2—3, þarfnast lagfæringar en vel
gagnfær. Skipti á videotæki eða hús-
gögnum koma vel til greina. Góð kjör.
Uppl. í síma 84281 eftir kl. 18.
Mini’75.
Til sölu Austin Mini árgerð ’75 í ágætu
standi, verð 20—25 þúsund. Uppl. í
síma 77059 eftirkl. 18.
Volvo 343 árg. ’78
til sölu, ekinn 65 þús. km, nýspraut-
aður, útvarpskassettutæki. Bein sala
eða skipti á dýrari. Uppl. í síma 75574
e.kl. 19.
Toyota Carina ’73
til sölu, vél og gírkassi ’78, álsport-
felgur, ónotuð, breið snjódekk o.fl. Bíll
í toppformi. Sími 667167 eftir kl. 18.
Til sölu Fiat Uno 45 S
’84. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 83940, eftir 17 í síma 20797.
Til sölu Austin Mini árg. ’74,
þarfnast lagfæringar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 37339 e.kl. 18.
Daihatsu Channant ’79,
4ra dyra, til sölu. Fæst á 40.000 út og
eftirstöðvar á 10 mán. Sími 667167 eftir
kl. 18.
Sport bfll.
Til sölu Toyota Celica ’73 (’74),
þarfnast boddíviðgerðar. Kram mjög
gott. Uppl. í síma 667167 eftir kl. 18.
Til sölu allþokkalegur Fiat
125 árg. ’75 á kr. 15 þús. gegn 10 þús.
kr. útborgun en lægra gegn
staðgreiðslu. Ymsir hlutir fylgja.
Uppl. í síma 45120 í kvöld og næstu
kvöldeftirkl. 19.
Mánaðargreiðslur—skipti.
Til sölu Chevrolet pickup step side, 6
cyl., beinskiptur, með splittuöu drifi,
fallegur og góður bíll, góðir greiðslu-
skilmálar eða skipti. Uppl. í síma 92-
3013.
Hver þiggur ekki 80 þús.?
Stór glæsilegur Plymouth Volare
premier árg. ’79, 6 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri og -bremsur. Verð 260 þús.
með 80 þús. út og eftirstöðvar á 12
mán. eða 180 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 92-6641.
Mustang ’67 til sölu
til niðurrifs eða uppgerðar. Tilboð.
Uppl. í síma 92-8388.
Bronco ’66 tfl sölu,
þarfnast smáviðgerðar. Varahlutir
fylgja með, selst ódýrt. Uppl. í síma
51703.
Takið eftir.
Fjórir ódýrir bílar tU sölu. Lengri gerð
af Land Rover uppgerður ’62, Skoda
’77, Skoda ’73 og Ailegro ’76. Uppl. í
síma 92-8625.
Nissan disilvél.
Nissan 6 eyl. dísilvél árg. 1983, aðeins
ekin um 40 þús. km, 5 gíra gírkassi,
startari, vökvastýrisdæla, alternator
fylgir með. Sími 74445.
Þýskur Escort árg. ’74 til sölu,
verð 30 þús., skipti óskast á VW bjöllu.
Sími 74739. Omar.
Wlllys, Benz, Malibu, Comet.
Willys árg. ’74,6 cyl., fallegur og góður
jeppi. Verð ca 210 þús. Mercedes Benz
220 ’68, fallegur bíll í góðu standi. Verð
ca 150 þús. Chevrolet Malibu Classic
’78. Verð ca 220 þús. Mercury Comet
’74. Verð ca 20 þús. Uppl. í síma 42444.
Peugeot dísU árg. ’82 tfl sölu,
504 GRD, ekinn 100.000. Vel með farinn
bíll. Uppl. í sima 31026.
Cortina 1300 ’79 tU sölu,
lítur vel út. Uppl. í síma 82080 og 15684.
Olafur.
Scout II árg. 1980
til sölu, 4 cyl., aflstýri og -bremsur.
Mjög fallegur bfll. Athuga skipti. Sími
93-5042.
Chevrolet Caprice Classic ’79,
350.000 kr., Chevrolet pickup 4X4, 6
cyl., ’81, 525.000 kr„ Volvo 343 GLS ’82,
120.000 kr„ Chevrolet Blazer S10 ’83,
990.000 kr. Bflasala Bflvangs, sími
39810 og 687300.
Sjálfskipt Mazda 929
árg. ’78. 4ra stafa R-númer getur fylgt.
Bfll í góðu ásigkomulagi, verðhug-
mynd 145.000. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 73198.
Escort árg. ’73,
til sölu, þarfnast smávægilegra við-
gerða. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma
45231 eftirkl. 18.
Ford Escort árg. ’78.
I mjög góðu lagi. Uppl. í síma 76288.
Cortina árg. ’77.
Til sölu Ford Cortina 2000 GL árg. ’77,
sjálfskiptur, fallegur bfll. Ekinn 87
þús. km. Uppl. í síma 71550.
Bflar óskast
Oska ef tir Pontiac GTO,
LeMans eða Tempset árg. ’68 eöa
varahlutum. Uppl. í síma 99-1594.
Bronco.
Oska eftir að kaupa Ford Bronco sem
þarfnast lagfæringar, helst árg. ’72—
’74. Uppl. á kvöldin í síma 42140.
Land-Rover+jeppar.
Vantar góðan Land-Rover, einnig
vantar okkur allar gerðir af jeppabif-
reiðum. Bflasala Matthiasar við Mikla-
torg, sími 24540 og 19079.
Bfll óskast.
Sæmilegur bíl óskast á 5000 kr.
mánaöargreiöslum (sjálfskiptur) sem
allra fyrst. Tryggar greiðslur. Sími
617427 eftirkl. 18.
Húsnæði í boði
1—2ja herb. íbúð
fyrir einstakling óskast til leigu, fyrir-
framgreiðsla. Simi 621302.
Fjölskylda utan af landi
óskar eftir 4ra herbergja íbúð. Góð
fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma
39821.
Ung kona með tvö börn
óskar eftir íbúð til leigu, helst i Hafnar-
firði. Uppl. i síma 51703.
Verkfræðingur,
nýkominn úr námi, óskar eftir 2ja—3ja
herbergja íbúð á leigu, helst vestan
Snorrabrautar (ekki skilyrði). Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
15068 eftirkl. 19.
Heymleysingjakennari óskar eftir
2ja herbergja íbúð sem fyrst, helst í
vestur- eða miðbæ. Uppl. í síma 20287.
Einstæð móðir
óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst.
Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
83199 og 78455.
Reglusamur karlmaður
á miðjum aldri í fastri vinnu óskar
eftir góðu herbergi á góðum stað í
bænum. öruggar mánaðargreiðslur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—084.
Ungt reglusamt par
utan af landi óskar eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð, mætti þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 22461.
Oskum eftir 3ja—4ra herbergja íbúð
sem fyrst. Erum tvö í heimili.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Sex mánaöa fyrirframgreiösla. Sími
34961 eftir kl. 20.
Tveggja herb. íbúð óskast
á leigu í mið- eða vesturbæ. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—037.
Fyrirframgreiðsla.
4—6 herbergja íbúö óskast strax sem
næst miöbænum. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Sími 19380 kl. 9—18.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
í Árbæjar- eða Seláshverfi frá 1.1. ’85 í
8—10 mánuði. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Meðmæli. Sími 79061.
Einstæður faðir
óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu
í ca 11/2 ár—2 ár í miðbænum, helst á
Austurbæjarskólasvæðinu. Uppl. í
síma 45800 v„ h. 29115. Birgir.
Bráðvantar íbúðir
og herbergi til leigu á Stór-Reykja-
víkursvæðinu, jafnframt iðnaðar-,
skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Öll
þjónusta húseigendum að kostnaðar-
lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar,
lögfræöiaðstoð, trygging: Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis, símar
621188-23633.
Auglýsingasafnari óskast,
í tímabundiö verkefni, t.d. tilvalið fyrir
skólabekki aö taka verkið að sér. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—955.
GÆDA SUDUVÍR Á
RÚLLUM FRÁ ESAB
Nýjungar:
OKTUBROD 14.00.
Málmfylltur suðuvír á rúllum hentugur í stúf- og
kverksuður í öllum stellingum. Hraðvirkur og gefur
áferðarfallega suðu án gjalls.
OK TUBROD 14.04.
Málmfylltur suðuvírárúllum. Hefur breitt notkunarsvið,
einnig þar sem miklar kröfur eru gerðar við lágt hitastig.
OKTUBROD 15.00.
Basiskur púlverfylltur suðuvír á rúllum. Hentugur í stúf-
og kverksuðu þar sem miklar kröfur eru gerðar.
OKTUBROD 15.15.
Rútil púlverfylltur suðuvír á rúllum. Sýður í öllum
suðustellingum. Gefur áferðarfallega suðu með lausu
gjalli.
Einnig massífurOK 12.51 vír á rúllum frá 0,6 mm í þvermál.
Þjónustudeild okkar veitir allar upplýsingar
— hafið samband.
FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR
GÆÐUM OG GÓÐRI ÞJÓNUSTU.
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN, SEUAVEGI2
REYKJAVÍK,SÍMI 24260
3ja herbergja íbúð
í nýlegu fjölbýlishúsi í Kópavogi til
leigu frá 1. des. nk. til ársloka 1985.
Reglusemi og góð umgengni áskilin.
Tilboð sendist DV merkt „Árs íbúð”.
Til leigu 3ja herbergja
íbúö í Breiðholti. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Tilboð um greiðslu-
getu og fyrirframgreiðslu sendist DV
fyrir 14. nóv. merkt „Breiðholt 686”.
Stór og góð 4ra herbergja ibúð
til leigu fyrir reglusamt fólk. Tilboð
sendist DV merkt „5971”.
4 herbergja íbúð
í Alfatúni, Kópavogi, til leigu. Tilboð
um greiðslugetu og fjölskyldustærð
sendist DV, Þverholti 11, fyrir
föstudaginn 16. nóv. merkt „Álfatún”.
Björt 2ja—3ja herbergja íbúð
til leigu í einbýlishúsi á Stóragerðis-
svæðinu. Sérinngangur, hófleg fyrir-
framgreiðsla. Uppl. um fjölskyldu-
stærð sendist DV merkt „Reglusemi
371”.
75 ferm óinnréttað húsnæði
með snyrtingu, til leigu í Breiðholti III.
Möguleiki á sér inngangi. Tilboö ásamt
uppl. sendist DV fyrir 17. nóv. merkt
„Hólar 054”.
Húsnæði óskast
Atvinna í boði
Árbæjarhverfi.
Kona óskast tvisvar í viku, ca hálfan
daginn, til að taka til í nýju einbýlis-
húsi. Vinsamlegast sendið tilboð í póst-
hólf 8536,108 Reykjavík.
Söluturn, Breiðholti.
Starfsfólk óskast í sölutum í Breið-
holti, þrískiptar vaktir. Hafið samband
við auglþj. DV í sima 27022.
H—956.
Saumakona óskast strax.
Saumakona óskast strax við sauma á
margs konar fatnaði. Mjög fjölbreytt
starf. Vimiutimi frá kl. 13 eða eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 23970.
Veitingahús
vantar áreiðanlega og helst vana
stúlku til afgreiðslustarfa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—452.
Saumar.
Kona óskast til ýmissa saumaviögerða
eftir hádegi. Uppl. hjá verkstjóra.
Fönn, Skeifunni 11.
Bónusvinna.
Tvær samhentar stúlkur óskast á nýja
pressusamstæðu. Uppl. hjá starfs-
mannastjóra. Fönn, Skeifunni 11.