Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Side 44
44 DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið U/ Skurðgrafan sem beðið hefur verið eftir: • afkastamikil • ódýr i innkaupi • á auðvelt með að athafna sig þar sem þröngt er • grefur á 2ja metra dýpi • er mjög auðveld i meðförum • kemst inn um hlið eða hurð liðlega 70 cm á breidd • fáanlegur aukabúnaður til að tengja við vökvaknúnar dælur, bora eða fleyga. Til afgreiðslu strax. (^)belcosl 1 Ármúla 36, 105 Reykjavík, símar 84363 — 687390. bremsu barkar Eigum fyrirliggjandi handbremsubarka í allar gerðir japanskra bíla. Auk þess mikið úrval barka í aðrar bílategundir. Þetta er orginal japönsk gæðavara framleidd eftir DOT gæðastaðli. LLING " Sérverelun með hemlahluti. Skerfunni 11 Sfmi: 31340,82740, í haust eru tuttugu og fímm ir liðin s/ðan meistarafíokkur KR / knattspymu vann það einstæða afrek að slgra á /slandsmótinu með fullu húsl stiga. Alllr leiklr unnust og markatafían var 42 mörk gegn 8. / tilefnl þessara timamóta hittust KR-ingamir, tuttugu og fímm árum eldrl, an glaðlr og hressir og við það tœktfœri var þassl mynd tekln. Á hennl eru /efrirðð fri vinstrl: Sigurgeir Guðmannsson, Elnar Sæmunds- son, Óli B. Jónsson, Þorstainn Kristjánsson, BJaml FeHxson, Heimlr Guðjónsson, Gísli Þorkelsson, Óskar Slgurðsson, EllertB. Schram, Krlstinn Jónsson. í naðrl röð frá vlnstrl: Raynlr Schmidt, Helgi V. Jónsson, öm Steinsan, Sveinn Jónsson, Þóró/fur Beck, Gunnar Guðmannsson, Hörður Felixson, Gunnar Fellxson og Lerfur Glslason. A myndina vantar Garðar Árnason og Hrelðar Ársælsson. Einn úrþassu frækna Hði erlátinn, Reynir Þórð- arson. Á ig að gæta bróður míns? Litli prinsiim í Stóra-Bretlandi Það hefur víst ekki farið framhjá neinum, sem á annað borð fylgist með heimsfréttunum, að fyrir rúmum tveim mánuðum fæddist ríkiserfingj- um Breta sonur. Hinrik heitir hann og nú fyrir skemmstu birtust myndir af litla prinsinum i faðmi f jölskyldunnar. Myndimar eru teknar af ekki ófrægari manni en Snowdon lávarði og eru að vonum hinar ásjálegustu. 1 útlenskum blöðum er mikið skrifað og skeggrætt um framtíö Hinriks litla. Abyrgir dálkahöfundar óttast að hann muni ávallt standa í skugga bróður síns Vilhjálms. Þeir benda á að drottn- ingin og hennar maður hafi ekki sýnt sérstakan áhuga á að sjá bamabarnið nýfætt. Heimildir sem vér treystum herma aö ofani kaupið hafi drottningin álpað út úr sér „að sá stutti sé rétt eins og hvert annaö smábam.” Þessi tíð- indi hafa m.a. orðið þess valdandi aö lærðum uppeldisfræðingum viða um heim kemur nú vart dúr á auga fýrir áhyggjum. Þeir sem eru sögulega sinnaðir reyna aftur á móti ákaft aö koma auga á svipmót með litla Hinrik og frænda hans og nafna, sem kallaður var átt- undi, og frægur varð af endemum. minnilega til við kvennafar aö það Þykir þeim kominn timi til að kariam- geymist víöar en í slúðurdálkum. Enn ir í konungsfjölskyldunni taki svo eftir- er þó of snemmt að spá. FJölskyldan / Kenslngtonhöll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.