Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1984, Page 45
45
DV. MANUDAGUR12. NOVEMBER1984.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Scotch« ^ * 11 1
MIKIÐ ÚRVAL AF VÖRUM FRÁ 3M
rykgrímur
lykteyðandi
grímur
málningar-
grímur
ÖDÝRIR
VINNUGALLAR
SANDPAPPÍR
rúllur
diskar og
belti
slípiklossar
og heflar
ÚRVAL ÞÉTTIEFNA
ARVIK
Ármúla 1.
Sími 687222
8645E &«0 SMMdW
..■'v.-vWWW&SS
Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur hlutverk Carmenar. I leíkslok var hún ákaft hyllt af samverkamönnum
sínum og leikhúsgestum.
Þessar stöllur voru ekkl síður hrifnar af Ijósmyndaranum okkar, honum
Bjamleifi, en aðalsýningunni. Á myndinni eru Guörún Guöjónsdóttir,
María G. Siguröardóttir, fyrrum framkvæmdastjóri óperunnar, Hrafnhiidur
Sveinsdóttir og Hulda K. Magnúsdóttir búningahönnuöur.
Carmen slær
í gegn, rétt
einu sinni
Operan Carmen var frumsýnd meö
pomp og pragt í Islensku óperunni fyrr
í mánuðinum. Okkur hafa borist marg-
ar góðar myndir frá frumsýningunni
og birtast nokkrar þeirra hér á síðunni.
Sýningin þótti takast afburðavel og
gestir ánægðb- eins og sjá má. Enginn
veit hve oft þessi vinsæla ópera hefur
verið færð upp enda skiptir það ekki
máli því verkið slitnar ekkert með ár-
unum. Þótt Sviðsljósið hafi marga
góöa kosti þá er ómögulegt að koma
hér nokkru öðru af verki Bizets á fram-
færi en hrifningunni sem það einlægt
vekur.
Myndimar tók Bjarnleifur Bjam-
leifsson.
Þau ættu aö geta dæmt um svona
sýningar. Vala Krístjánsson söng
m.a. i frægrí uppfærslu á May Fair
Lady og Þórarínn Þorkelsson hefur
um árabii gætt dyra Þjóðleikhúss-
ins.
Betra er seint en aldreil Ef Guö lofar mun Sally Hay, ekkja Richerds
Burtons, veröa léttarí ftjótiega eftir áramótin. Við þennan bamsburð er
bundin siðasta vonin um að Burton heitnum veröi kenndur sonur sem
hann dreymdi svo lengi um. En viö veröum vist aö blða nýs árs til aö fá úr
þvískoríö hvortnýr Rlchard Burton Htur dagsins Ijós.
Vigdís Finnbogadó ttir forseti var I
hópi leikhúsgeste.
Menníngarvitar hafa þeir Jón Ottar
og Sigurður A. veríö nefndir af
sumum. Sviðsljósið tekur ekki af-
stöðu tilþeirra fullyröinga en sann-
færist með þeim féiögum um að
sýningin hafí veríð góö.
Eitthvaö viröist Davíð Oddsson
borgarstjóri vera efíns en hvort það
var um sýnlnguna, brauöið eða ný-
gerða samninga vrtum vlö ekki.