Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Qupperneq 3
DV. FIMMTUDAGUR29. NOVEMBER1984.
3
Umræðurum
álsamninginná
Alþingiígær:
Orkuverðið
hefði orðið
13,8 millá
þessu ári
Eru kartöf lur seldar f ram hjá mati?
„Gróf dæmi um það”
segir Sigurður Hraf n Tryggvason matsmaður
Þaö rekur sjálfsagt flesta minni til
þess aö kartöflubændur byrjuöu að
selja kartöflur beint til kaupmanna í
haust. Slík sala brýtur ekki í bága viö
lög svo framarlega sem fylgt er
reglum um mat. Matið á kartöflum
hefur fariö fram á þann þátt aö mats-
maöur hefur farið beint í verslanir
þegar sendingar hafa komiö þangað.
„Samstarfið við kaupmenn hefur
gengiö sæmilega vel. Eg er á feröinni
allan daginn aö meta kartöflur. Yfir-
leitt hafa kaupmenn samband við
mig sjálfir og óska eftir mati,” segir
Sigurður Hrafn Tryggvason
matsmaður. „Þó eru til gróf dæmi
um þaö aö kaupmenn hafi reynt aö
seljafram hjámati.”
Þessir kaupmenn hafa ekki verið
kæröir svo vitað sé.
Samkvæmt heimildum DV eru nú
um 15 framleiöendur sem selja
kartöflur beint til kaupmanna hér á
höfuöborgarsvæöinu. En hefur þetta
dregiö úr sölu hjá Grænmetis-
versluninni?
Gunnlaugur Björnsson, forstjóri
Grænmetisverslunarinnar, sagöi aö
salan heföi minnkaö. Hann var ekki
meö nákvæmar tölur en sagöi
hugsanlegt að þaö væri á bilinu 10—
20 prósent. Hins vegar sagöi hann aö
ástæöurnar fyrir minnkandi sölu
gætu veriö nokkrar. Verkfalliö heföi
dregið úr sölunni. Einnig heföi veriö
góö uppskera í haust sem geröi þaö
að verkum aö mikið væri um
kartöflur í heimagöröum. Þá væri
einnig ljóst aö beina salan drægi úr
sölunni. APH.
Vilja breytt
kartöflumat
Fyrir nokkru kom kartöflumats-
nefnd saman og ræddi um hugsanlegar
breytingar á matsreglum sem nú eru í
gildi. Framleiöendur vilja aö geröar
veröi breytingar á gildandi reglum um
mat á kartöflum.
„Matsreglurnar eru fyrst og fremst
sniönar eftir erlendri fyrirmynd,”
segir Páll Guðbrandsson, fulltrúi
framleiðenda í nefndinni. Hann segir
aö J)örf sá á aö sníöa þessar aö
innlendum aöstæðum. Hér sé t.d.
sprettutími kartaflna allt annar en
annars staðar á Noröurlöndunum.
„Viö viljum ekki breyta reglunum á
þann veg aö neytendur fái ljótar og
leiðinlegar kartöflur á diskinn,” segir
Páll. „En viö teljum aö í matinu séu
ýmsir gallar á kartöflum hérlendis
sem ekki hafi rétt vægi. Sumir hafa of
lítið og aörir of mikiö. ’ ’
APH.
Hví fjölgar
kennurum?
Menntamálaráðuneytiö hefur sent
frá sér fréttatilkynningu um fjölgun
kennara síðasta áratuginn. Mikil um-
ræða hefur skapast um þessi mál og
liggur þar til grundvallar rit frá Fram-
kvæmdastofnun ríkisins þar sem fram
kemur að ársstörfum í skólum
landsins hafi fjölgað um 93,8% áratug-
inn 1971—1981. Samhliöa birtust tölur
þar sem sagt var aö nemendum hefði
aftur á móti aöeins fjölgað um 6,5% á
sama tímabili.
Nú hafa tölur þessar verið skýröar
TifirrtrwFirfr
i I U II ■' í 'I
Gamli Valsvöllurinn. Hann á aÖ hækka eins og malarkamburinn gefur tilkynna.
DV-mynd: KAE.
Gamli grasvöllur
Vals hækkaður
Gamli Valsvöllurinn fær bráöum
andlitslyftingu og er ráögert aö
hækka hann upp í sömu hæö og aðra
velli á íþróttasvæði Vals viö Hlíóar-
enda. Þar eru nú grasvöllur og
malarvöllur en gamli grasvöllurinn
stendur lægra og hafa orðið vand-
ræöi vegna bleytu sem þar safnast
fyrir.
Aö sögn Péturs Sveinbjarnar-
sonar, formanns Knattspyrnufélags-
ins Vals, þótti heppilegast að hækka
völlinn upp. Auk þess myndi þetta
þýöa betri nýtingu á svæöinu þar
sem hægt yröi að færa til mörk og
annað milli vallanna sem allir væru í
sömu hæö. „Alls þyrftum viö fjóra
velli og á Valur lóö vestan viö gamla
flugvallarveginn,” sagði Pétur.
Hann sagöi aö Valur stæði í mikl-
um framkvæmdum þessa dagana
sem væri bygging íþróttahúss.
Aöspurður sagði Pétur aö fram-
kvæmdir viö gamla grasvöllinn væru
fjármagnaöar meö styrkjum frá
Iþróttaráði og svo ýmiss konar fjár-
öfluninnanfélagsins. -EH.
Eimskip og Sölumiðstöð hraðf rystihúsanna semja
um f lutninga á f rystum fiski:
30-40% LÆKKUN Á FARM-
GJÖLDUM FRÁ ÞVÍ í FYRRA
nánar og í fyrrgreindri frétt frá
menntamálaráðuneytinu segir aö í
raun hafi kennurum fjölgaö um 43,3%
áratuginn 1971—1981, föstum
kennurum við opinbera skóla hefur
fjölgaö um 62,1% og stundakennurum
uml8,8%.
Skoöun menntamálaráöuneytisins er
aö fjölgun Kennara á umræddu tíma-
bili stafi af eftirfarandi ástæðum:
1. Fjölgun nemenda í forskóla. 2. Ný
löggjöf 1974 sem heimilar m.a. ráön-
ingu fleiri kennara en áöur í dreifbýlis-
skóla. 3. Fjölgun kennslustunda í yngri
bekkjum grunnskóla. 4. Mikil fjölgun
nemenda á framhaldsskólastigi og á
háskólastigi. 5. Aukiö námsframboö,
t.d. meö stofnun fjölbrautaskóla. 6.
Breyting á iönnámi. Verknámsþáttur
þess hefur verið fluttur í miklum mæli
frá meisturum inn í verknámsskólana.
7. Stofnun þjálfunarskóla. 8. Minnkun
kennsluskyldu á tímabilinu.
Frá Jóni Einari Guöjónssyni, fréttarit-
araDV íOsló:
Mikla athygli vakti í Noregi að Osló
reyndist sú höfuöborg þar sem
Nýlega var endurnýjaöur samningur
milli Eimskipafélagsins og Sölu-
miöstöðvar hraöfrystihúsanna um
flutning á frystum fiski til Bretlands og
meginlands Evrópu. Samningurinn
hljóöar upp á 30—40% hækkun á
flutningsgjöldum. Þorkell Siguríaugs-
son hjá Eimskipafélagi Islands var
spurður hver væri ástæöan fyrir þess-
ari lækkun farmgjalda.
matvörur eru dýrastar; dýrari en í
veröbólgulandinu Islandi.
Þaö var norska Dagblaðiö sem
skýröi frá niöurstööum könnunar-
„Breytingin nú er aöallega fólgin í
því aö þetta er í fyrsta skipti sem tekist
hafa samningar um breytt flutninga-
kerfi. Akveöiö hefur veriö aö nýta í
vaxandi mæli áætlunarskip félagsins.
Fiskurinn veröur nú í vaxandi mæli
fluttur í frystigámum meö áætlunar-
skipum í staö þess aö flytja hann í sér-
stökum frystiskipum.” Þorkell sagöi
aö þetta fyrirkomulag mundi auka
innar, sem verölagsyfirvöld á Norður-
löndum hafa látiö gera.
Kaupmannahöfn reyndist ódýrasta
borgin, samkvæmt könnuninni. Þar
kostaöi matur á innkaupalista, sem
mjög á hagkvæmni í flutningum.
Aætlunarskip félagsins heföu verið
tiltölulega illa nýtt frá Islandi.
Hann sagði aö þaö að missa varnar-
liðsflutningana heföi haft mjög slæm
áhrif á afkomu félagsins en að þetta
væru tvö aðskilin mál. Taldi hann ekki
rétt aö tengja saman varnarliösflutn-
ingana til Bandaríkjanna og frysti-
flutninga til Evrópu. -EH.
verölagseftirlitiö setti saman, samtals
382 krónur norskar. I Helsingfors
kostaði sami matur 466 krónur, í Stokk-
hólmi 469 krónur, Reykjavík 502
krónur og í Osló 504 krónur.
— ef nýi samningurinn
hefði verið í gildi
alltárið
„Ef litiö er á allt árið 1984 hefði
hinn nýi samningur gefiö orkuverð
aö upphæö 13,8 mill,” sagöi Gunnar
G. Schram alþingismaður m.a. í um-
ræöu í neöri deild Alþingis í gær. Til
umræðu var viðaukasamningurinn
milli ríkisstjórnar tslands og Swiss
Aluminium um álbræöslu við
Straumsvík. Var þetta önnur
umræöa um álsamninginn og stóð
hún fram eftir kvöldi.
Þriöja umræða fer fram í kvöld í
beinni útsendingu útvarps.
„Nú þegar nýr orkusamningúr er
kominn á stokkana má velta því fyrir
sér hver heföi verið hagnaður okkar
Islendinga af honum ef slíkur
samningur hefði fyrr veriö gerður.
Þaö er einfalt reikningsdæmi,” sagði
Gunnar G. Schram einnig. „Ef hið
nýja samkomulag hefði verið í gildi
árin 1979 til þessa dags heföi
orkuveröið verið á bilinu 12,5 til 16,5
mill.
Viöbótartekjur Landsvirkjunar
frá Isal á þessum sex árum hefðu
numið 55 milljónum dollara eöa 3.200
milljónum króna meö vöxtum. Þaö
eru 530 milljónir á ári.” Benti
Gunnar einnig á að fyrir þetta fé
heföi verið hægt aö lækka raforku-
veröið í landinu til hins almenna
neytanda. Fyrir þetta fé heföi verið
hægt aö setja varanlegt slitlag
tvisvar á hringveginn eða byggja 500
íbúðir á ári, samtals tvö þúsund
íbúðir — svo önnur dæmi séu tekin.
Ef nýi samningurinn, sem nú er til
umræðu, heföi gilt allt áriö 1984 og
miðaö við 13,8 mills á kílóvattstund
þá heföi meðalverð til almennings-
rafveitna getað orðiö 19,8 prósentum
lægra, sagði Gunnar G. Schram
einnig í þingræöu sinni.
Það voru margir sem tóku til máls,
eins og fyrr sagöi, þar á meðal Páll
Pétursson, Hjörleifur Guttormsson,
Guðrún Agnarsdóttir, Stefán Bene-
diktsson og Ellert B. Schram.
Leynd gagnrýnd
Guðrún Agnarsdóttir gagnrýndi
leynd þá sem var yfir samningagerö
þessari og að fulltrúar allra voru
ekki haföi meö í ráöum. „Þess í staö
er samningurinn fyrst sýndur Al-
þingi þegar hann er fullfrágenginn
og undirritaður og engin leiö aö hafa
þar áhrif til breytinga. Þó kastar
fyrst tólfunum þegar gjaldmæUr er
settur á þingmenn og þeim sagt aö
hver dagur, sem Uði frá undirritun
samningsins, kosti Landsvirkjun um
400 þúsund krónur. Er þá alúð og
samviskusemi þingmanna í jafn-
mikilvægu máli oröin Islendingum
dýrkeypt,” sagöi Guörún Agnars-
dóttir, Samtökum um kvennalista,
meöal annars í sinni ræöu.
Ellert styður samninginn
Ellert B. Schram, sem þátt tók í
umræðunni, lýsti yfir stuðningi
sínum viö samninginn við Alusuisse.
Hann taldi ýmislegt i samningnum
orka tvímæUs en þaö sem máli skipti
væri nýtt og hærra raforkuverð auk
sátta í deilunni sem sköpuðu skilyröi
fyrir áfi amhaldandi orkusölu til
stóriöju. I máU Ellerts kom einnig
fram, aö hann teldi ástæöulaust aö
ásaka Hjörleif Guttormsson, fyrr-
verandi iðnaöarráöherra, fyrir óbil-
girni í afstööunni til Alusuisse. EUert
B. Schram sagöi aö aögeröir Hjör-
leifs ættu sinn þátt í því aö viöunandi
samningar heföu nú náöst. -ÞG.
Verðkönnun í höf uðborgum Norðurlanda:
Osló dýrust en Reykjavík
fylgdi þar fast á eftir