Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Page 32
32 DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. Andlát Kaupþing hf. með almennan fræðslufund I kvöld kl. 20.30 efnir Kaupþing hf. til almenns fræöslufundar um efnift: Kauphækkanir — gengisfelling: Overfttryggftir banka- reikningar og önnur sparnaftarform. Á fundinum verfta flutt þrjú erindi: • Dr. Sigurður B. Stefánsson hagfræftingur mun spá um verðbólgu næstu mánufti og nauftsynlega óverfttryggfta vexti. • Höskuldur Jónsson, ráftuneytisstjóri fjár- málaráftuneytisins, mun svara þeirri spurningu hvort spariskírteini ríkissjófts séu betri en bankareikningar. • Brynjólfur Helgason, rekstrarhag- fræftingur Landsbanka Islands, mun fjalla um óverfttryggfta vexti bankanna í vaxandi verftbólgu. Á eftir framsöguerindum verfta almennar umræftur og fyrirspurnir. Fundurinn verftur haldinn í Kristalssal Hótel Loftleifta og hefst kl. 20.30. Öllum er heimill aftgangur meðan húsrúm leyfir. Afgreiðslutími í desember Auk venjulegs afgreiðslutíma sem er frá mánudegi til fimmtudags kl. 8.00—18.30 og á föstudögum frá kl. 8.00—21.00 má hafa verslanir opnar í desember sem hér segir: Laugardaginn 1. desember til kt. 16.00 Laugardaginn 8. desember til kl. 18.00 Laugardaginn 15. desember til kl. 22.00 Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00 Aðfangadag 24. desember til kl. 12.00 Þorláksmessu ber nú upp á sunnudag 23. desember og eru verslanir þá lokaftar. I staöinn er opift iaugardaginn 22. desember tii kl. 23.00. Á aðfangadag á aft loka verslunum kl. 12.00 á hádegi. Á gamlársdag er verslunum einnig lokaft kl. 12.00 á hádegi. Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. des., hefstafgreiöslutímikl. 10.00. Jólamarkaður Jólamarkaöur félags einstæftra foreldra verftur í Traftarkotssundi 6 laugardaginn 1. desember nk. Fólk er beftift aft koma munum á skrifstofuna fyrir 30. nóvember í síöasta lagi. Basar Sjálfsbjargar í Reykjavík og nágrenni veröur haldinn í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 8. og 9. desember nk. Tekið er á móti munum á skrifstofutíma og á fimmtudags- kvöldum. Jólamarkaður Jólamarkaftur félags einstæöra foreldra verftur í Traftarkotssundi 6 laugardaginn 1. desember nk. Fólk er beftift aft koma munum á skrifstofuna fyrir 30. nóvember í síftasta lagi. Jólasýning Langbróka 1 Gallerí Langbrók stendur nú yfir jólasýning Langbróka. Á sýnmgunni eru grafíkmyndir, gler- og vatnslitamyndir, keramik, textíl, fatnaftur, skartgripir og fl. Galleríift er opift virka daga kl. 12—18.1 desember verftur opift á laugardögum milli kl. 12 og 18. Félag Snæfellinga- og Hnappdæla í Reykjavík heldur spila- og skemmtikvöld laugardagúin 1. desember í Domus Medica kl. 20.30. Félagar fjöúnennift og takift meft ykkur gesti. Haraldur Á. Sigurðsson leikari lést 19. nóvember sl. Hann fæddist 22. nóvem- ber 1901. Eftirlifandi eiginkona hans er Guðrún Olafía Sigurðsson. Þau hjónin eignuöust eina dóttur. Utför Haralds veröur gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Ragnheiður Olafsdóttir kennari lést 20. nóvember sl. Hún fæddist 9. mars 1912 í Drápuhlið, Snæfellsnesi. Ragnheiöur lauk prófi frá Héraðsskólanum í Reyk- holti 1934, seinna gagnfræðaprófi og prófi handavinnukennara við Kennaraskólann. Hún giftist Guð- mundi Eggertssyni en missti hann eft- ir tæpra 4 ára sambúð. Ragnheiöur gekk í móðurstað þrem börnum. Utför hennar verður gerð frá Kópavogs- kirkjuídagkl. 15.00. Aslaug Löve, Grenimel 29 Reykjavík, lést að heimili sínu þriðjudaginn 27. nóvember. Ögmundur Hannesson, Stóru-Sand- vík, lést í Landspítalanum miðviku- daginn 28. nóvember. Smellur, nýtt tíma- rit um tónlist Smellur, nýtt tímarit um tónlist, er komiö á markaftinn. Ritstjóri og ábyrgftarmaftur er Victor Heiftdal Sveinsson. I fyrsta tbl. Smells er m.a. fjallaö um: Van Halen, Queen, Prince, Tony Hadley, söngvara Spandau Ballet, Lauru Braigan, popp- videomyndaleikstjórann Julien Temple, kvik- myndúia Electric Dreams og auk þess margt fleira. Eúinig mun Smellur fjalla um kvik- myndir og leikara. T.d. verftur greúi um Nastassiu Krnski, umfjöllun um Dalalif og vifttal vift Eggert Þorleifsson, annan aöallcik- ara myndarinnar. Opnuvifttal blaösins er vift Sigríði Beúiteúis- dóttur sem m.a. söng meö HLH flokknum eitt vinsælasta lag siftasta sumars. Einnig er tónústarmafturúin Sigurftur Dagbjartsson kynntur. Jafnframt verfta birtar erlendar og islenskar fréttir úr popplífinu og lesendur geta sprey tt sig á tónUstarkrossgátu. Aætlaft er aft timaritift SmeUur komi út á ca 6 vikna fresti og er þaft selt í lausasölu á 59 kr. Jazzklúbbur Reykjavíkur í Þórscafé Truflanú i þjóðlifúiu valda því aft starfsár Jazzklúbbs Reykjavikur hefst siftar en til stóft því fyrsta djammsessjón vetrarins verftur í kvöld, fimmtudag, í Þórscafé og stendur frá því klukkan níu um kvöldift til eitt eftir mift- nætti. Sessjónúi er helguft pianóleikurum og úr þeirra hópi er vís koma Ama Elfars, Kristjáns Magnússonar og Steúiþórs Stern- grúnssonar. Skólahljómsveit jassdeildar Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómUstar- manna lætur einnig til súi heyra. HljómUstar- menn eru velkomnú meö hljóðfæri súi til aft taka þátt í djamminu. Klúbbfélagar geta menn gerst vift innganginn og kostar þaft kr. 100. Sérstök athygU er vakin á aft nú er djammaft á fimmtudagskvöldum í Jazzklúbbi Reykjavik- ur. Jólabasar Kökur og jólaföndur verftur i Framheúnilinu vift Safamýri sunnudaginn 2. desember kl. 14. Framkonur Gísli Guðbjörnsson frá Fagurhóli, Hellissandi, lést 26. þ.m. á Landakoti. Asgerður Þorgilsdóttir, Kalastööum, Hvalfjarðarströnd, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju í Saurbæ laugar- daginn 1. desemberkl. 14. Jónina Ármannsdóttir andaöist á heimili sínu, Þórufelli 6, laugardaginn 24. nóvember. Jarðsungiö verður frá Kotstrandarkirkju, ölfusi, laugardag- innl.desemberkl. 14. Þórunn Jóhanna Stefánsdóttir, Lang- holtsvegi 37, sem lést aö kvöldi 21. nóvember, veröur jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 30. nóvember kl. 10.30. Otti Vilberg Jónsson reiöhjólasmiður, Dalseli 6, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 15. Marteinn Einarsson, Álfaskeiði 37 Hafnarfirði, verður jarösunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 30. nóvemberkl. 13.30. Jóhannes Jónsson frá Asparvík, Fann- borg 1, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 30. nóvember kl. 13.30. Tilkynningar Lýst eftir nýjum tónsmíðum íónlistariftja norræns æskufólks hefur verift meft miklum blóma undanfarin ár eins og samstarfift í samtökunum Ung Nordisk Musik hefur sýnt. Næsta haust er komift aft Finnum aft hýsa tónlistarhátíft samtakanna. Hún verftur haldin í Helsinki i september efta októ- ber 1985. Helsingjaborg er okkur Islendingum fjarlæg, á norrænan mælikvarfta, en þeir sem tekift hafa þátt í UNM-hátíft eru vel kunnugir afbragftsgóftum árangri Finna í tónmennt- inni. Islendingar hafa ekki verift neinir aukaaftilar aft samstarfinu hingaft til og hefur undanfarift tekist aft tefia fram allvænum hópi tóniistar- fólks til þátttöku í UNM-hátíftum. Islenska UNM-nefndin hyggur á jafnlíflegt starf á næsta ári og er hér meft lýst eftir nýjum tónsmíftum fólks undir þrítugu. Efnisskrá næstu hátíftar verftur aft mestu ákveftin um miftjan janúar nk. og verftur því aft velja ís- lensk verk fyrir þann tíma. Þeir sem áhuga hafa eru því beftnir aft senda verk sín inn fyrir 6. janúar til Hiúnars Þórftarsonar, Skúlagötu 32, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar er aft fá í símum 25654,10006 efta 39486. Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og nágrenni lieldur aöalfund súin mánudaginn 3. desein- berkl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Stjórnúi. Kvenstúdentafélag íslands og Félag íslenskra háskólakvenna halda sinn árlega jólafund í húsnæði Tann- læknafélagsins i Síðumúla 35 sunnudaginn 2. desember klukkan 15.30 til klukkan 19. 25 ára stúdentar frá MA sjá um skemmtiatriöi. Jóla- kort Barnahjálpar Sameinuöu þjóðanna verða til sölu á fundinum. Ólympíuskákmótið í Þessaloníku ísland í basli með Spán — þrátt fyrir að andstæðingur Jóhanns léti ekki sjá sig! I níundu umferð ólympíuskák- mótsins í Grikklandi átti íslenska sveitin í höggi við Spánverja. Eftir frábæra frammistöðu okkar manna það sem af var mótinu bjuggust flestir viö öruggum ís- lenskum sigri. En þegar í ljós kom aö hvorki Helgi Olafsson á fyrsta borði né Margeir Pétursson á öðru boröi treystu sér til að tefla vegna kvef- pestar var ljóst að um jafna og tvísýna baráttu gat orðið að ræða. Jóhann Hjartarson tefldi nú í fyrsta skipti á fyrsta borði fyrir ís- lensku skáksveitina. Hann lék kóngs- riddara sínum fram fyrir peðin, þrýsti á skákklukkuna og beið þess að andstæðingurinn, Rivas, kæmi til skákarinnar. Þegar Jóhann haföi beðið í klukkutíma stöðvaði skákstjóri klukkuna og lýsti því yfir að Jóhann hefði unnið skákina þar sem Spánverjinn heföi ekki mætt. Liðs- stjóri sænsku sveitarinnar, Toran, kom þar aö borðinu og baðst innilega afsökunar fyrir hönd Spánverja og kvað hér vera um alvarlegt innan- búðarvandamál í liði sínu að ræða. Rivas þessi hafði óskað eftir fríi en Toras taldi það af og frá, hann yröi að stilla upp sínu sterkasta liði gegn Islendingum. Við þetta heföi Rivas orðið hvumpinn og ekki mætt. Islenska sveitin var því þegar komin meö einn vinning og við bættist að Spánverjinn Bellon lék af sér peöi strax í byrjuninni á öðru borði gegn Jóni L., reyndi síöan aö flækja taflið með því að gefa skipta- mun til viðbótar en stóö þá uppi með hartnær tapað tafl. Þegar hér var komið sögu samdi Guömundur um jafntefli með hvítu mönnunum á 3. borði viö Fernandes, skák þeirra var þá lítt tefld. Á 4. borði átti Karl Þorsteins, ávallt verra tafl í drottningarind- verskri skák og gat ekki umflúið tapið þegar tími hans var nánast allur búinn. Staðan var því orðin 11/2—11/2 og allra augu beindust að skák Jóns L. á 2. boröi. Hann var með unnið tafl eftir byrjunina eins og áður sagði en tók nú að eyða tíma sínum óspart til þess aö sjá við sprikli Spánverjans. Þeir léku síðustu leikina leiftur- Ásgeir Þ. Árnason snöggt og engu munaði að Jón félli á tíma. Þegar leikjamörkunum var náð var einsýnt að upp var komin iafnteflisstaöa á borðinu og því samiö um jafntefli. Viðureigninni lauk því með jafn- tefli, 2—2, og þurfa nú okkar menn heldur betur að skipta yfir í þriðja gír ef þeir ætla sér stóra hluti á mótinu. En í samtali DV við Grikk- land í gærkvöldi kom fram að stefnt væri að því að aðalliðiö tefldi í tíundu umferð í dag og það sem eftir lifir mótsins, en alls verða tefldar 14 skákir. Þegar þetta er ritað, seint í gær- kvöldi, er staða efstu sveita óljós vegna fjölda biðskáka. Þó virðast Sovétmenn aö sjálfsögðu vera enn efstir þó líkur séu til að þeir muni nú tapa fyrir amerísku sveitinni og við það bíöa sitt fyrsta tap á þessu ólympíumóti. I viöureign þeirra er einni skák lokið með jafntefli en Ameríkumenn standa betur aö vígi í tveim af þrem biðskákum, sú þriðja er í jafnvægi. Það er Israelinn með langa nafnið Djindjichasvili, sefn nú er bandarískur ríkisborgari, sem hefur hartnær unniö tafl gegn Beljavski hinum rússneska og sömu- leiðis hefur De Firmian betra gegn Jusupov. Islenska sveitin er nú sennilega komin niður í 8,—10. sæti með 22 vinninga. Sovétmenn hafa 25 vinninga í fyrsta sæti og þrjár bið- skákir eins og áður segir. Búlgaría og Svíþjóð hafa 23 og enga biöskák. England 22 vinninga og tvær bið- skákir gegn Hollendingum. Kópavogsbúar! afmæli Dagheimilift og leikskólúin Kópasteúin vAlá- braut er 20 ára á þessu ári. Af því tilefni verftur opift hús á Kópasteini frá kl. 14 til kl. 18 föstudaginn30.nóv. Vift væntum þess aft sem flestir bæjarbúar líti hér úin og gleftjist meft okkur. Sérstaklega bjóftum vift velkomna alla þá sem hér hafa verift einhvern tíma á þessum 20 árum. Starfsfólkift Kópasteúii. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnud. 3. desember: Kl. 13.00. Ekift í Bláfjöll, gengift á Þríhnúka (400 m). Síftan ekift sem leift liggur um nýja Bláfjallaveginn sem liggur um Dauftadali sunnan Gvendarselshæftar og tengist Krísu- víkurvegi. Verft kr. 350. Afmæli 90 ára afmæli á í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, Guömundur Þorláks- son, fyrrum bóndi í Seljabrekku í Mos- fellssveit, nú til heimilis á Hlaö- hömrum, Mosfellssveit. Hann verður aöheiman. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Árna Pálssyni Vilborg Hjartardóttir og Yngvi Harðarson. Heimili þeirra er í Hólm- garði50, Reykjavík. Ættum viö ekki aö fóma einhverju á altari menningarinnar og láta binda poppblöðin okkar og tízku- blööin inn í ekta leður?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.