Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Leigubifreiðar:
Löggjöfin þ jónar ekki
hagsmunum neytenda
Viö endurskoöun löggjafar um
leigubifreiöaakstur fara Neytenda-
samtökin fram á aö koma fram sem
aöili fyrir hönd þeirra sem kaupa
þessa þjónustu.
Neytendasamtökin skora á stjórn-
völd að núverandi löggjöf veröi
breytt vegna þess aö hún sé nú and-
stæð hagsmunum neytenda m.a.
vegna þess aö hún hindrar eölilega
samkeppni.
Samtökin telja aö alhr sem full-
nægi almennum skilyröum til leigu-
bilaaksturs eigi aö fá leyfi til leigu-
bifreiöaaksturs enda hafi þeir meö-
mæli eöa ráðningarsamning frá
leigubifreiöastöö.
APH
Kaffi-
sopinn
hækkar
Maöur nokkur frá Selfossi hafði
samband við neytendasíöu DV um dag-
inn og sagðist hafa keypt lítinn Braga
kaffipakka á 28 krónur í Kaupfélagi
Árnesinga og stuttu síöar hafði hann
þurft aftur á kaffi aö halda og þá var
pakkinn á 33 krónur. Fannst mannin-
um þetta mikil hækkun. Neytenda-
síöan komst síðar aö því aö um hafi
verið- aö ræöa samvinnusölutilboö
Sambandsins þegar kaff ipakkinn var á
28 krónur og síðan þegar pakkinn var á
33 krónur var þaö verö hiö eðlilega.
Hinsvegar haföi neytendasíöan
samband viö Gunnar Karlsson hjá
Kaffibrennslu Akureyrar og sagði
hann aö kaffið heföi hækkaö þann 20.
ágúst sl. um 10 prósent. Síðan kom
hækkun um 5 prósent þann 1. nóvemb-
er og von er á enn meiri hækkun í byrj-
un desember sem verður á bilinu 10
til 15 prósent.
Gunnar sagöi aö verö á erlendum
markaði heföi farið hækkandi á undan-
fömum mánuðum og nú síöast heföi
dunið yfir gengisfelling sem hefur
mikil áhrif á kaffiveröiö því hráefnið
er keypt meö dollurum. Hann sagöi þó
að ákvöröun um verðhækkun á kaffi
heföi verið tekin áöur en gengisfelling-
in kom til en hversu mikil|hækkunin
verður er ekkiákveðiöennþá.
„Hráefniö í kaffið er yfirgnæfandi
hluti kaffiverðsins hér svo aö veröið er
mjög háö markaðinum. Launin eru
hverfandi hluti — þau eru um 2 prósent
af útgjöldunum hjá okkur.”
Gunnar sagöi aö stjórnvöld í
Brasilíu heföu alltaf greitt útflutnings-
bætur og fara þær nú síminnkandi svo
að líklega verður Brasiliukaffiö nú
dýrara heldur en Columbiakaffiö en
Columbiakaffiö hefur alltaf verið dýr-
ara hlutfallslega.
Kílóiö af Bragakaffi kostar nú 116
krónur í heildsölu en fyrir ári
kosiaoi pakkinn 95 krónur. Alagning á
kaffi var gefin frjáls í vor og sagöi
Gunnar aö verö í smásölu væri því
misjafnt. Áður en álagning var gefin
frjáls var leyfð 14 prósent smásölu-
álagning en nú er álagning allt frá 5
prósentum og upp í 20 prósent en þó er
algengasta álagningin 10 til 15 prósent.
JI
Til aö mæta áhrifum síðustu gengisfellingar hefur PANASONIC
ákveðið að gefa okkur kost á einni sendingu af hinu frábæru NV-370
myndsegulbandstækjum á stórlækkuðu verði.
8 liða fjarstýring
Quarts stírðir beindrifnir mótorar
Quarts klukka
14 daga upptökuminni
12 stöðva minni
OTR: (One touch timer recording)
Rafeindateljari
Myndleitari
Hraöspólun með mynd áfram
Hraðspólun meö mynd afturábak
Kyrrmynd
Mynd skerpu stilling
Mynd minni
Framhlaðiö 43 cm breitt (Passar í hljómtækjaskápa)
Upptökuminni til daglegrar upptöku t.d. er hægt
að taka 10—12 fréttatíma fram í tímann.
Sjálfspólun til baka
Fín Editering. Klippir saman truflanalaust nýtt og
gamalt efni.
Tækið byggt á álgrind.
Fjölvísir Multi-Function Displav
stgr.
verð ,48300.
iMýtt verð 41.900.“
Panasonic gæði. varanleg gæði.
AKUREYRl. Radíóvinnustofan Kaupangi. Tónabúðin. BORGARNES: Kaupfélagiö.
ESKIFIÖRDUR: Pöntunarfélagió. HAFNARF|ÖRDUR: Kaupfélagiö Strandgötu. HELLA: Mosfell
HORNAFIÖRDUR: Radióþjónustan. NESKAUPSTADUR: Kaupfélagið. SAUDÁRKRÓKUR: Rafsjá.
SELFOSS: Vöruhús KÁ. SEYDISFIÖRDUR: Kaupfélagið. TÁLKNAFIORDUR: B|arnarbúð.
VESTMANNAEYIAR: Músik og Myndir.
JAPIS hf
BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 27133
í mjög umfangsmikilli könnun sem gerö var á
vegum bresku neytendasamtakanna um
bilanatíöni myndsegulbandstækja, kemur í
ljós að PANASONIC BILA LANG MINNST
ALLRA VHS TÆKIA og eru því áreiðanlegustu
tækin á markaðinum að mati bresku
neytendasamtakanna. Breski markaðurinn er
stærsti vídeómarkaðurinn í Evrópu.
verðlækkun.
Panasonic
CÆÐI VARANLEC CÆÐI