Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tilsölu Tölvuspilakassar. Notaöir tölvuspilakassar til sölu. Uppl. í síma 621332 á daginn. Til sölu góðir pottofnar og gamlar fulningahurðir, seljast ódýrt, einnig fallegur gamall skenkur. Uppl. í síma 15835. Bókaskápur — vagn Til sölu bókaskápur, hæö 182, lengd 47, breidd 38,5 cm, og Tan Sad barnavagn. Sími 73159. Sófi og stóll til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 43512. Rúm í káetustíl, svefnsófasett og furusófasett til sölu. Uppl. í sima 519080. HK-innréttingar, 30 ára reynsla, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduö vinna. Sanngjarnt verð. Leítiötilboða. Vetrardekk á felgum. Sem ný vetrardekk á felgum fyrir BMW 315. Verð kr. 12.500. Uppl. í síma 33826 millikl. 19og20. Tilsölu Rex Rotary (A-B-Dick) stensilriti. Uppl. í síma 46700 og 30353. Til sölu sem nýr mótorkrani á hjólum, lyftir 1,5 tonnum, sem ný Kemmpi Micomak þráðsuðuvél, ný- yfirfarið litasjónvarp, 22”, og klæða- skápur, 2,40X1,20. Sími 687676. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Til sölu gamalt útvarpstæki með öllum bylgjum, 2 stórir hátalarar, lausir, ásamt plötu- spilara og ekkotæki. Hafiö samband viöauglþj. DV í síma 27022. H—581. Til sölu 4 nýleg 165x15 nagladekk á Volvo- felgu, verð 8 þús. Uppl. í síma 76823. Sem ónotuð snjódekk á felgum fyrir Volvo ’74 og eldri til sölu. Uppl. í síma 43887 eftir kl. 18. 4 jeppadckk á felgum, kaldsóluö og negld til sölu. Uppl.ísíma 666431. Til sölu 4ra pósta Istobal bíllyfta og sólbekkur. Uppl. í símum 50192 og 51887. Til sölu lítil loftpressa með heftibyssu, einnig B & D bútsög, Kamco höggbor og múrfleygur. Uppl. í síma 39483 eftir kl. 19. . Jeppadekk — Svefnsófi. Til sölu hálfslitin jeppadekk (4 stk.), Cooper discoverer, 10.15.LT og eins manns svefnsófi. Sími 84439 eftir kl. 17. Blindra iðn. Brúöuvöggur, margar stærðir, hjól- hestakörfur, bréfakröfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur barnakörfur, klæddar eða óklæddar á hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra iön, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Óskast keypt Öska eftir að kaupa grænmetiskvörn fyrir veitingastað. A sama stað óskast einnig skrifstofurit- vél. Uppl. í síma 42896 á kvöldin. Oska eftir heimilistölvu, sjónvarpi með tölvutengi og videotæki. Staðgreiðsla. Uppl. í símum 12228 og 28511. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka og gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, kökubox, veski, skartgripi o.fl. o.fl. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, op- iömánudaga—föstudaga 12—18, laug- ardaga opið. Öska eftir að kaupa litla grillpönnu, djúpsteikingar- pott, samlokujárn, poppkornsvél og ísvél, notað. Uppl. í síma 96-21815 milli kl. 12ogl3ogl9og20. Oskum eftir að kaupa notaðar, vel með farnar hljómplötur. Safnara- búöin, Frakkastíg 7, sími 27275. Verslun Útstillingargínur fyrir fataverslanir. Eigum tvær gamlar, góöar útstillingargínur til sölu. Uppl. í símum 11232 og 75234. Meiriháttar hljómplötuútsalan er í fuUum gangi. Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verð. Pantið pöntunarlista í síma 91-16066. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Listamið- stöðin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Blómabarinn auglýsir: aðventuljós, alls konar gjafavara og jólaskraut, leiöislugtir og útikerti sem loga í 3 sólarhringa, úrval af kertum og kertahringjum, sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel og lítið inn. Sendum í póstkröfu. Blómabarinn Hlemmtorgi. Vetrarvörur Snjósleðafólk. Vatnsþéttir snjósleðagaUar með áföstu nýrnabelti, loðfóðruö kuldastígvél, léttir snjósleða- eöa skíðagallar, vatns- þéttar lúffur yfir vettUnga ásamt fleiri vetrarvörum. Sendum í póstkröfu Hænco hf., Suöurgötu 3a, sími 12052. BUaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry. Sjálfskiptir bílar, bifreiöar meö barnastólum. Sækjum sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599. Skíðavöruverslun. Skíöaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Viö bjóöum Erbacher vestur-þýsku toppskíðin og vönduð, austurrísk barna- og unglingaskíöi á ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíöa- búnaö upp í nýjan. Sportleigan, skíða- leigan við Umferðarmiöstöðina, sími 13072. Fyrir ungbörn Tveir barnabUstólar til sölu, einnig tvíburakerra og tveir kerrupokar. Uppl. í síma 92-7184. Ódýrt — notað — nýtt. Seljum, kaupum, leigjum: barna- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. barnavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bUstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka e.h. Heimilistæki Til sölu 31/2 árs Siemens þvottavél, topphlaðin. Uppl. í síma 38857 eftirkl. 18. Notaður isskápur óskast. Uppl. í síma 76094 eftir kl. 18. Frystikista eða frystiskápur óskast. Uppl. í síma 30611. Sprautun á heimilistækjum. Sprautum heimilistæki, bæði gömul og ný, einnig aðra smáhluti. Uppl. eftir kl. 16. Jóhannes, 54996, Olafur, 51685. örn sf., Dalshrauni 20, Hafnarfirði. Hljómtæki | Pioneer bUtæki að verðmæti 40 þús. á 20 þús. staðgreitt ef samið er strax, Uppl. í síma 687772, eftirkl. 18 686292. Til sölu ónotuð Pioneer Component car stereo bíltæki. Settið inniheldur: 2 magnara, tónjafn- ara, segulband, útvarp og 2 60 W há- talara. Sími 73064 eftir kl. 19. 2ja ára hljómtæki. Tveir Microseiki plötuspilarar Sanusi Deck segulband og Altec Santiago hátalarar, minnst 300w til sölu. Uppl. í síma 51886 e.kl. 19. Skipti á bíl koma til greina. Hljóðfæri Til sölu er Yamaha DX 7 hljóðtölva, taska og statív ásamt 4ra rása kassettutæki, mixer og tengi- borði. Uppl. í síma 35734 fyrir kl. 16. Orgelleikari óskast í tríó. Uppl. í síma 39160. Yamaha rafmagnsorgel, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgeliö upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. 2ja ára mjög lítið notað Baldwin píanó til sölu, gott verð. Uppl. ísíma 31411. Til sölu Technics SX K100 skemmtari, 6 mánaða gamall. Uppl. í síma 93-7488. Til sölu Hagström J-45 kassagítar í tösku, aukastrengir fylgja. Klassaeign. Verð ca 7000. Uppl. í síma 32212. Húsgögn Til sölu hillusamstæða, sófaborö og kommóða. Uppl. í síma 76346 eftirkl. 21. Hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu, ásamt snyrtiborði, verö 10.000. Uppl. í síma 71206. 2 furu svefnsófar frá Línunni til sölu meö rúmfatakassa undir. Verð kr. 2.500 stk. Uppl. í síma 38872. Til sölu eldhúsborð og pinnastólar, furubaöskápur með spegli, stór furu forstofuspegill, hús- bóndastóll úr leðri, sem nýr, og stand- lampi. Sími 39286. Hjónarúm til sölu, 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 72105 eftir kl. 20. Sófasett, til sölu, 3+2+1, selst ódýrt. Uppl. í síma 75263 eftir kl. 17. Til sölu hjónarúm á sökkli, tvö laus náttborö og rúm- teppi. Verð 2000 kr. Sími 37459 eftir kl. 17. Til sölu mjög fallegir belgískir borðstofuskápar, kringlótt, dökkt borð + fjórir stólar, taflborð + tveir stólar og stereobekkur. Uppl. í síma 22434. Nýleg og vönduð massíf furusvefnherbergishúsgögn (hálft verð), barnaherbergishúsgögn, til sölu. Sími 24362. Sófasett 3+2 til sölu. Uppl. í síma 45016 eftir kl. 18. Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, símabekkjum og sófaborðum. Allt vör- ur í sérflokki. Opið um helgar. Stíl-hús- gögn hf., Smiðjuvegi 44d, sími 76066. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verötilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengiö inn frá Löngu- brekku, sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Teppaþjónusta Tökum að okkur að þvo teppi, ný teppahreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Sími 39198. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél og góö hreinsi- efni sem skila teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppa- maöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Leigjum út teppahreinsivélar. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774. Teppi Til sölu ca 60 ferm gólfteppi. Uppl. í síma 74178 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Þrjú gólfteppi, öll munstruð, stærð ca 280x335 cm, grátt, verð 1.600, 252x330 cm, grá- grænt, verð 1.800, og 235X320 cm, dökkrautt, verö 2.200. Sími 21902 eftir kl. 18. Til sölu vel með farið drapplitað ullargólfteppi með filt- undirlagi, 25 fermetrar. Uppl. í síma 72973 eftirkl. 17. Video Til sölu VHS video, Sharp VC 2300, ásamt videotökuvél. Uppl. í síma 37234. Videotæki (ferðatæki) JVC, myndavél, segulband, 2200 m/tösku, sjónvarp, 6” CX-610 GB, hleöslutæki, raflilöður, tuner (til upptöku úr sjón- varpi) ásamt tengisnúrum til tenging- ar við 12 volta bílgeymi til sölu. Uppl. í síma 83655. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17—23. Geymið auglýsinguna. Til sölu 10—20 myndir í VHS í mánuði. Islenskur texti. Myndir lítið rúllaðar, albúm sem ný. Uppl. í síma 16798 frá 20—22. Laugarnesvideo, Hrísteig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral daughter og Celebrity. Opið alla daga frá 13—22. Sendum út á land. Nesvideo. Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnesi, sími 621135. Dynasty þættimir og Mistres daughter þættirnir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markaönum, allt efni með íslenskum texta. Opið kl. 9—23.30. VHS vldeo Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Sjónvörp Litsjónvarp. Til sölu er stórt og gott litsjónvarps- tæki. Gott verö. Uppl. í síma 79638. Til sölu lítið notað Nordmende litsjónvarp, 22”. Uppl. í síma 621479 eftir kl. 17. Tölvur Til sölu sem ný Acom Electron, Tbe Son of BBC, með kassettutæki, 10 leikjum, forritunarbók og blöðum. Uppl. í síma 38848. Ljósmyndun Ljósritun, stækkun, minnkun, heftun. Ubix þjónusta, ný hraðvirk vél. Ljósritun og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin. Opið á laugardögum. Til sölu er ónotuð Slides-myndavél, er meö innbyggðu segulbandi og hátalara. Er til sýnis hjá Ljósmyndastofu Mats, Laugavegi 178. Sími 81919. Málverk Málverk af Reykhólum er til sölu. Verö kr. 10.000. Uppl. í síma 10276. Dýrahald Hesthús í Hafnarfirði. Til leigu eða sölu 4ra hesta pláss í góðu húsi við Kaldárselsveg. Uppl. í síma 42292. Sniðug jólagjöf. Til sölu skosk-íslenskir hvolpar á 500 kr. stykkiö og á sama stað Austin Allegro ’76 á 19 þús. eða í skiptum fyrir videotæki. Sími 92-6535. Tveir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 10836. Þjálfun-kennsla-jámingar. Tek hesta í þjálfun og tamningu. Kennsla í reiðmennsku fyrir einstakl- inga og hópa, fyrirkomulag samkvæmt samkomulagi. Járningar í Reykjavík og nágrenni. Utvega skaflaskeifur. Sími 78179 á kvöldin. Eyjólfur Isólfsson. Til sölu 3 hryssur brúnblesóttar, 2 af þeim með fyli undan Hrafnssyni, ennfremur nokkrir folar. Á sama stað óskast Land-Rover dísil, vélin þarf aö vera góð, s. 99-6809. Heimili óskast fyrir litla, svarta, 2ja ára gamla poodle tík. Uppl. í síma 99-1917. Fundur verður haldinn hjá félagi íslenskra skrautfiskaáhuga- manna að Frikirkjuvegi 11 í kvöld kl. 20. Allir áhugamenn velkomnir. Stjórnin. Faliegur labradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma 33271. Mánafélagar. Hestamannafélagið Máni heldur fræðslufund sunnudaginn 2. des. í sjálf- stæðishúsinu Njarövík og hefst hann kl. 15. Eyjólfur Isólfsson mætir á fund- inn og ræðir um hestamennsku og sýnir videomyndir. Fræðslu- og skemmtinefndin. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir menn. Erik Eriksson, 686407, Björn Baldursson, 38968, HaUdór Jónsson, 83473._______________________________ Gustsfélagar. Fræðslufundur verður haldinn í félags- heimili Kópavogs, Fannborg 2, fimmtudagskvöldið 29. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fóörun og hirðing hesta, Brynjólfur Sandholt dýralæknir 2. stutt kvikmynd frá fjórðungsmótinu á Fornustekkjum. Fræðslunefndin. Hestamenn, takið eftir. Járningaþjónusta, járningameistar- arnir Vilhjálmur Hrólfsson og Gísli Þ. Jónsson taka aö sér járningar og sjúkrajárningar á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. 350 kr. gangurinn af skafla- skeifum, 500 kr. járningar. Mætum á staðinn eftir pöntunum. AUar upp- lýsingar hjá Hestamanninum, Ármúla 38, simi 81146. Fyrir veiðimenn Opið hús í kvöld. Stangaveiðifélag Keflavíkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.