Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 8
Útlönd Útlönd Útlönd DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. 500 síðna bók um „hina horfnu” í Argentínu Hrikalegar lýsingar á pyndingum og morðum ítíð herforingjastjórnanna Lögö hefur veriö fram í Argentínu 500 blaðsíðna opinber skýrsla um pyndingar og mannréttindabrot gagnvart þúsundum manna er hurfu meðan herforingjastjórnirnar sátu. Skýrslan er í bókarformi sem ber heitiö „Aldrei aftur”. I hverjum kafla eru vitnisburöir fórnardýra, sem kunna aö segja frá pyndingum meö brennijárnum, rakvélarblööum, glóandi nöglum, í pínubekkjum og staglhjólum, auk fjölda annarra pyndingaraöferöa. Uar hermir frá f jöldaaftökum eftir að fórnardýrin höfðu veriö neydd til þess sjálf aö taka sér gröfina. Til- greind eru dæmi um fólk svæft meö lyfjum og síðan varpaö úr flugvél í sjóinn. Ymis tilvik þess aö lík hafi veriö brennd til þess að leyna glæpn- um, eða aftökur afsakaöar sem flóttatilraunir. Bók þessi er afrakstur níu mánaða rannsóknar opinberrar nefndar á hvarfi fjölda fólks sem lenti í klóm leyniþjónustunnar eöa hersins í hinu svonefnda „skítuga stríöi” gegn vinstrisinna skæruliðum landsins á árunum 1976 til 1983. — í 660 blað- síöna viðauka eru taldar upp 340 fangabúðir, sem herinn setti upp á þessum árum, og síöan nöfn 8960 horfinna manna. Bókin var kynnt viö sérstaka at- höfn í gær og eintök afhent f jölmiöl- um og mannréttindasamtökum og erlendum diplómötum. Hinir nýju borgaralegu valdhafar segja tilgang skýrslugerðar þessarar að tryggja aö Argentína þurfi aldrei aftur aö upplifa annan eins hrylling. — „Morð, nauöganir, pyndingar, kúg- un, gripdeildir og aörir alvarlegir glæpirviögengustviðurlagalaust. . . allt unniö í nafni pólitískra hug- sjóna,” segir í innangsorðum bókar- innar. í inngangsoröunum álykta skýrsluhöfundar aö mikilvægara sé aö finna þá er ábyrgö báru á óhæf- unni heldur en finna hver uröu örlög hinna horfnu. Nefndarmönnum hefur verið hótað dauöa og þeim hafa verið sýnd sprengitilræöi. -----------------► Unniö viö uppgröft úr einni fjölda- gröfinni sem fannst eftir „skítuga stríöiö” í Argentínu. Margaret kona William Schroeder fagnar vel heppnaðri ígræöslu plast- og álhjarta í mann sinn. Bjór streymir til gervihjartaþegans „Eg myndi þiggja bjór,” var þaö fyrsta sem William Schroeder sagöi eftir aö hann vaknaöi úr dái deyfilyfja sem hann fékk vegna gervihjartaað- gerðarinnar fyrir fjórum dögum. Nær samstundis fór aö streyma bjór sem fólk sendi til sjúkrahússins alls staöar aöaf landinu. Allsherjarverkfall er í BóUvíu í mót- mælaskyni við sparnaðarráöstafanir ríkisstjómarinnar. Vinna hefur lagst niður við flestar verksmiöjur og námur. Starfsfólk fjarskipta, heil- brigöisþjónustunnar, flugumsjónar, vatnsveitu og orkuveitna fær hins- vegar aö vinna. Verslanir í La Paz eru lokaöar og almenningsvagnar hafa veriö kyrrsettir. Fyrir viku lauk níu daga löngu allsherjarverkfaUi, sem nú er hafið Líðan Schroeders er sögö mjög góö. Gervihjartað í honum er tengt við pumpu á stærö viö ísskáp. Læknar vonast til að geta tengt það viðminna, færanlegt, tæki innan tíöar. Læknirinn, sem setti gervihjartaö í hann, vonast til að hinn 52 ára gamli afi komist heim fyrir jól. aftur til þess aö fylgja eftir kröfum um verðstöövanir, auknar niðurgreiöslur matvöru og vísitölutryggingu launa. — Stjómvöld hafa nýlega hækkaö verö á matvöru um 200% og eldsneyti um 1,100%. — Verðbólga í BóUvíu er yfir 1,080% á ársgrundveUi. Forsvarsmenn verkalýðshreyfing- arinnar segjast 'vera sér vel meðvitandi um aö verkfaUið gæti kallaö fram stjórnarbyltingu hersins, en launþegar ættu ekki til matar og örvæntingin ræki þá tU. Námu- menn földu- félags- SJÓOI Endurskoöendur tilnefndir af hæsta- rétti Bretlands til þess að rekja upp eignir samtaka kolanámumanna segjast hafa flett ofan af viðleitni sam- takanna til þess að fela sjóði sína. Röktu þeir peningaslóðina til banka- reikninga í Lúxemborg, Zurich og Dublin. Rannsókn þeirra leiddi í ljós 8 milljón sterUngspunda innstæöur verkalýösfélags kolanámumanna, en þaö er ætlaö aö eignir samtakanna nemi alls tæpum 9 milljónum punda. Hæstiréttur haföi á sínum tíma úr- skuröaö aö hald skyldi lagt á sjóöi samtakanna þegar stjórn kolanámu- manna þumbaðist viö aö greiöa 200 þúsund sterlingspunda sekt, sem samtökin höföu verið dæmd til aö greiöa vegna ólögmætis verkfallsins er nú hefur staöiö í átta mánuði. Endurskoðendurnir sögöust hafa rakið núna 4,6 milljónir sterlingspunda til bankareiknings í Lúxemborg. Fyrir þrem vikum höföu þeir fundiö og látiö frysta 2,8 miUjón punda innstæöu í Ir- landi. Og í dag er ætlunin aö láta frysta 503 þúsund sterlingspunda innstæöu í Zurich. Af 180 þúsund kolanámumönnum Bretlands eru 2/3 enn í verkfalU vegna deilunnar um þá fyrirætlun kolaráös ríkisins aö loka allmörgum námum sem reknar eru meö tapi. Upp úr síðustu sáttaumleitunum slitnaöi fyrir fjórum vikum en lands- samband verkalýöshreyfingarinnar (TUC) ætlar aö beita sér fyrir því að ná deiluaðilum aftur að samninga- borðinu næstu daga. Verðbólgan tæpll00% Allsherjarverkfall eftir 200% hækkun matvöruverðs f Bólivíu Dole þingflokksformaður Hægfarasinnaöur þingmaöur frá Miöríkjum Bandaríkjanna var í gær kjörinn leiðtogi repúblikana í öldunga- deild bandaríska þingsins. Robert Dole er þar meö orðinn einn valdamesti stjórnmálamaöurinn í Washington, aö Reagan og Bush undanskildum. Þing- menn flokksins völdu Dole eftir fjórar atkvæöagreiöslur. Helsti keppinautur hans var Ted Stevens frá Alaska. Dole hefur ekki alltaf þótt mikill stuönings- maður Reagans, sem formaöur fjár- laganefndar öldungadeildarinnar var hann skæður andstæðingur margra til- lagna forsetans þrátt fyrir aö þeir væru samflokksmenn. Þingmaöurinn Richard Lugar, sem lýsti yfir því í gær aö hann yröi næsti formaður utanríkisnefndar öldunga- deildarinnar, er hins vegar dyggur stuöingsmaöur forsetans. Hann hefur þó aldrei látiö mikiö aö sér kveöa í utanríkismálum. Margir önduöu léttar þegar ljóst varö að Jesse Helms yröi ekki formaöur þeirrar valdamiklu nefndar. Helms er talinn hægrisinnaö- asti þingmaður Bandaríkjanna. 400 tonn af olíu i Stórabelti Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- ara DV í Svíþjóö: Danir berjast nú örvæntingarfullri baráttu viö aö hreinsa upp 400 tonn af olíu í Stórabelti eftir skipstrand þar síöastliöinn sunnudag. Afleiðingar þessa versta olíuslyss í sögu Danmerkur veröa sífellt alvar- legri. I gær rak mikiö magn af olíu á land á strendur Stórabeltis. Mikiö magn er þó enn af olíu í Stórabelti og má búast viö því á land næstu daga. Verst er ástandið viö Reesö á Sjá- landi þar sem 20 kílómetra svæöi á ströndinni hefur orðið olíu aö bráð. Fjöldi hermanna hefur veriö kallaö- ur út til að hreinsa upp olíu á ströndun- um auk þess sem slökkviliðsmenn og sjálfboöaliöar vinna höröum höndum viö hreinsunarstarfið. Víöa á strönd- inni liggur olían í 10 metra breiöum beltum. Gengur afskaplega seinlega að moka henni upp meö skóflum. Þegar hefur orðiö af aflífa þúsundir fugla sem lent hafa í olíunni. Sömu örlög kunna aö bíöa tuga þúsunda ann- arra sjófugla. I gær kröföust dönsk stjórnvöld þess aö eigendur marokkansks skips sem strandaöi á Fjóni á sunnudag, greiöi fimm milljónir danskra króna, eöa um 18 milljónir íslenskra, í skaöabætur. Fulivíst þykir aö olían sé úr marokk- anska skipinu þó aö áhöfn skipsins hafi neitaö því að svo sé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.