Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUD AGUR 29. NÖVEMBER1984. 39 Útvarp Fimmtudagur 29. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- - kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. 13.30 Tónleikar: 14.00 Á bókamarkaðinum. 14.30 A frívaktinni. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Þriöja umræða í neðri deild um löggildi samnings ríkisstjórnar íslands og Alusuisse um álbræðslu við Straumsvík. Umræðan skiptist í 2 umferðir og hefur hver þing- flokkur 30 mín. ræðutíraa. 23.20 Tónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 30. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Jón O. Bjarnasontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fomu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér umþáttinn. (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar. Rás 2 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 í gegnum tíðina. Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 16.00-17.00 Rokkrásín. Kynning á, þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962= Rokk- tímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Sjónvarp Föstudagur 30. nóvember 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður’ Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Veröld Busters. Fjórði þáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Olafur Sigurðsson. 21.15 Grínmyndasafniö. Bræðra- byltur. Skopmynd frá árum þöglu myndanna. 21.40 Aðeins eitt barn. (China’s Child). Bresk heimildamynd um viðleitni stjórnvalda í Kína til aö takmarka barneignir. Þótt ýmsum þyki hart að sæta ströngum regl- um, sem settar hafa verið í þessu skyni, er Kínverjum ljóst að án þeirra væri fyrirsjáanleg offjölgun þjóðarinnar og hungursneyö innan fárra ár. Þýðandi Helgi Skúli Kjartansson. 22.40 t iðrum Apaplánetunnar (Beneath the Planet of the Apes). Bandarísk bíómynd frá 1969, framhald „Apaplánetunnar” sem sýnd var í Sjónvarpinu i apríi síö- astliðnum. Leikstjóri Ted Post. Aöalhlutverk: James Franciscus,. Charlton Heston, Linda Harrison og Kim Hunter. Nokkrir geimfar- ar hafa lent eftír langa ferð á framandlegri plánetu þar sem mannapar ráða ríkjum en menn eru ánauðugir. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.10 Fréttirídagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Veðrið Alþingisbúsið verður undirlagt af umræðum um álsamninginn og álverið í kvöld. Alþjóð fær að fylgjast með þeim umræðum því að búið er að ákveða útsendingu frá Alþingishúsinu í um þrjár og hálfa klukkustund í kvöld. Útvarpið, rás 1, kl. 20.00: Betlaraóperan aftur sett út — vegna útsendingar frá umræðum á Alþingi Ráðamenn á Alþingi hafa nú þrisvar sinnum í röð fengið það í gegn aö allri dagskrá útvarpsins, rásar 1, er breytt á fimmtudegi. Er varla haft fyrir því að láta neinn vita af þessu fyrr en á síð- ustu stundu, eða í það minnsta það fólk sem hefur með dagskrárgerð að gera á Skúlagötunni. Starfsfólkiö vissi þaö til dæmis ekki fyrr en í gær að útvarpað yrði umræöu um álsamninginn frá Alþingi nú í kvöld. Varð það þá að hlaupa til og breyta dagskránni og síðan að hringja í öll blöö og aöra aðila til að láta vita af þessu. Dagskráin á fimmtudagskvöldum hefur oft verið sú áheyrilegasta í út- varpinu í hverri viku. Þá er ekkert sjónvarp og því vandaö í staðinn til út- varpsdagskrárinnar með leikriti og öðru ágætu efni. I kvöld átti t.d. að vera fimmtudags- umræöa um bókaútgáfu og flytja átti Betlaraóperuna eftír John Gay sem tekin var upp á dögunum. Þessu varð að kasta út af dagskránni til að koma álumræöunum þar fyrir. Er þetta í annað sinn sem þessu sama leikriti er kastað út í þessum mánuöi til að koma útvarpi frá Alþingi fyrir í dagskránni. I fyrra skiptið var þaö þegar Stein- grímur Hermannsson forsætisráð- herra ákvað aö flytja stefnuræðu sína en þá fékk landslýður að hlusta og sjá hann og aðra þingmenn, því bæði út- varpið og sjónvarpiö var lagt undir þá umræðu. Steingrímur hætti við aö flytja þessa ræðu sína fyrr í þessum mánuði og varð þá að bjarga dagskránni á síðustu stundu með gömlu efni. Fögnuöu því margir þá enda ekki neinn almennur áhugi á aö hlusta á karp þingmanna í sölum Alþingis og er þá nokkuð sama hvert umræðuefnið er. Þaö er vonandi, aö einhver breyting veröi á þessu í kvöld. í það minnsta fór Alþýðubandalagiö fram á aö umræöum um álsamninginn frá Al- þingi yrði útvarpað núna. Hlýtur þaö að hafa verið gert vegna þess að þing- menn flokksins hefðu eitthvað nýtt og merkilegt til málsins aö leggja. En það kemur í ljós í kvöld kl. 20 þegar út- sendingin hefst en útvarpað verður frá Alþingi í kvöld í um þrjár og hálfa klukkustund. -klp- Nýtt í sjónvarpi —'nýtt'í sjónvarpi Menningarauki í skammdeginu Sjónvarpið hefur haft það sem reglu undanfarin ár að vera ekki að byrja meö nýja myndaflokka og þætti í desembermánuöi. Ástæðan er að sjálf- sögöu mikið umstang og vinna hjá f jölda f ólks fyrir jól og áramót. Núna verður þó gerö undantekning. I desembermánuöi byrjar sjónvarpið að sýna nýjan myndaflokk sem kemur frá Kanada. Er þar um að ræða sjö þætti sem sýndir verða á sunnudögum á eftir Húsinu á sléttunni. Þættirnir eru um list og listiðnaö — sannkallaður menningarauki í skammdeginu. Það sem tekið verður fyrir í þessum þáttum er gull, leir, textíl, tréskurður, glerlist, skúlptúr og skrúögarðahönnun. -klp- Útvarpið, rás 2, kl. 16.00 — Rokkrásin: „DEEP PURPLE” í RANNSÓKN í DAG Hljómsveitin Deep Purple verður aðai- númerið í Rokkrásinni þeirra Skúla Helgasonar og Snorra Skúlasonar. Hér á landi iék hljómsveitin á sínum tima sem var einna eftirminnilegast fyrir að hún sprengdi rafmagnið í Laugar- dalshöllinni. I þættinum Rokkrásin, sem er í út- varpinu, rás 2 í dag, verður fjaliað um hljómsveitina Deep Purple. Hljómsveit þessi var stofnuð í mars 1968 og hún hélt lífi þar til í mars 1976.1 þættinum verður ekki allt tímabilið sem hljómsveitin lifði tekið fyrir held- ureinnhlutiaf því. Er það tímabilið sem þeir einu og sönnu Deep Pui-ple skipuðu hana, aö áliti margra aðdáenda hljómsveitar- innar. Var það timabilið júlí 1969 til júní 1973. Þá voru þeir þungarokks- kóngamir ásamt Led Zeppelin. Þeir sem störfuðu saman á þessum árum hittust svo aftur nú í ár. Léku þeir þá inn á eina plötu og fáum við meðal annars að heyra lög af henni í þættinum í dag, svo og upptökur frá „gullárunum”. Margir hér á landi muna eflaust eft- ir þessari hljómsveit. Hún lék hér á sínum tíma og gerði stormandi lukku. Aö vísu uröu tónleikarnir nú í styttra lagi því þeir náðu að sprengja raf- magnið í Höllinni með öllum sínum tækjumoghávaða. -klp- Veðrið Hæg suðvestlæg átt um land allt, | él sums staðar sunnan- og vest- anlands en annars bjart veður aö | mestu. Veðrið hér og þar island kl. 6 í morgun: Akureyri I heiðskírt -6, Egilsstaðir heiðskírt -1 6, Grímsey skýjaö -1, Höfn skýjað -1 3, Keflavíkurflugvöllur snjókoma h A 0, Kirkjubæjarklaustur kornsnjór -1 1, Raufarhöfn alskýjað -6, Reykja- vík snjóél -1, Sauöárkrókur I léttskýjað -6, Vestmannaeyjar úr- komaígrennd2. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen hálfskýjað 8, Helsinki rigning 3,1 Kaupmannahöfn súld á síðustu I klukkustund 7, Osló léttskýjað 2, [ Stokkhólmur léttskýjað 5, Þórshöfn | skúr á síðustu klukkustund 4. Útlönd kl. 18 í gær. Algarve hálf- skýjaö 15, Amsterdam þokumóða 8,1 Aþena skýjað 15, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 11, Berlínskýjað 6, Chicagó alskýjað -1, Glasgow [ skýjað 8, Feneyjar (Rimini og I Lignano) heiðskírt 8, Frankfurt [ skýjað 2, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 22, London heiöskírt 11, Luxemborg skýjaö 5, Madrid heiðskírt 7, Malaga (Costa Del Sol) aiskýjað | 15, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 9, Miami skýjað 26, Montreal skýjaö I 15, Nuuk skafrenningur -7, París súld 9, Róm heiðskírt 11, Vín létt- skýjað 2, Winnipeg alskýjað -6, Valencia (Benidorm) þokumóða | 12. Gengið GENGISSKRANING NR. 230 29. NÚVEMBER 1984 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,900 40,010 39.300 Pund 48,030 48,162 49,096 Kan. dollar 30,139 30,222 29,860 Dönsk kr. 3,6039 3,6139 3,6352 Norsk kr. 4.4811 4,4935 4,5211 Sænsk kr. 4,5525 4,5650 4,5799 Fi. mark 6,2324 6,2496 6,2900 Fra.franki 4,2386 4,2503 4,2831 Belg. franski 0,6446 0,6464 0,6520 Sviss. franki 15,7926 15,8361 15,9193 Holl. gyllini 11,5078 11,5396 11,6583 V-þýskt mark 12,9862 13,0220 13,1460 ít. lira 0,02093 0,02099 0,02117 Austurr. sch. 1,8468 1,8519 1,8701 Port. Escudo 0,2411 0,2418 0,2433 Spá. peseti 0,2324 0,2330 0,2350 Japansktyen 0,16233 0,16277 0,16140 írskt pund 40,379 40,490 40,813 SDR (sérstök 39.5555 139,6645 dráttarrétt? * Simsvarí vegna gengisskrárímgar 22190 Úrval LESEFNi VIÐ ALLRA HÆFI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.