Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Iðnfyrirtæki óskar eftir konu til skrifstofustarfa. Vélritun, tölvuvinna og önnur almenn skrifstofu- störf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—548. Oskum eftir stúlku, 25—30 ára, í pökkun og útkeyrslu. Tilboð sendist DV fyrir 1. des. merkt „V-100”. Ræstingakona óskast frá kl. 8—11 á morgnana í veitingahús í miðbænum. Uppl. í síma 14446 milli kl. 17 og 18 í dag og föstudag. Félagasamtök vilja ráða mann í hlutastarf sem fyrst. Lögfræöimenntun æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—473. Okkur vantar afgreiðslustúlku á Nýju sendibílastöðina. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrif- stofunni næstu daga. Nýja sendibíla- stöðin, Knarrarvogi 2. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn frá kl. 9—13 til bókhalds- starfa auk allra almennra skrifstofu- starfa. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 9.30—11.30. Vesta hf., Laugavegi 26. Vesturborg, Hagamel 55, vantar nú þegar starfsmann. Vinnutími frá kl. 14.30—18.30. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 22438. Snyrtifræðingur óskast, þarf aö geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—367. Stúlka óskast til verksmiðjustarfa strax. Ispan hf. Smiðjuvegi 7 Kóp. Oskum eftir aö ráða stúlku hálfan daginn eftir hádegi til af- greiuðslustarfa í kjörbúð. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—596 Kjötafgreiösla — Kópavogur. Manneskju vana kjötafgreiðslu vantar fyrir hádegi. Góð laun fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma 40240 og 43336. Vantar mann á linubát f rá Sandgerði. Sími 92-7682. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun í vesturbænum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—430. Atvinna óskast Duglegur 19 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Vanur sölu- störfum og ýmsum verkamanna- störfum. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 10327. Reglusamur bifvélavirki með meirapróf óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—492. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Vélritunarkunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40067. Ungan mann vantar vinnu. Hef meira- og rútupróf. Uppl. í síma 75221 kl. 9-15 og 19-23. 26 ára háskólanema bráðvantar atvinnu strax, til áramóta. Allt kemur til greina. Sími 18972. Skemmtanir Tek að mér að spila dinnermúsík á píanó eða orgel í veislum og einkasamkvæmum. Elvar Berg, sími 53607 eftir kl. 19. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmanns Týsgötu 3 auglýsir. Alhliða innrömm- un. Opið virka daga 13—18, opið laugardaga í desember. Sími 12286. Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduð vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13-23 alla daga. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Hreingerningar Hreingerningar á íbúöum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929.. Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hólmbræður — hreingerningastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og ■ húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næöi. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Simi 77035. Bjarni. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundurVignir. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888._____________________________ Hreingerningafélagið Hólmbræöur. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun, sími 685028. Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Tökum að okkur hreingerningar á alls konar húsnæöi og stigagöngum. Gerum sérstaklega hag- stæð tilboð í tómt húsnæöi og stiga- ganga. Vanir menn. Sími 14959. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt verö. Pantanir í símum 13312, 71484 og 10827. Þjónusta Biikksmíði. Annast alla almenna blikksmíði, þakrennur, rennubönd, niöurföll, kjölur, lofttúður, húsaviðgerðir. Tilboð eða fast verð. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20. Kvörðun hf. Tökum að okkur flísalagnir, arin- hleðslur, grásteins- og marmaralögn. Við múrhúöum einnig með spánskri og ítalskri aöferð, hlöðum úr náttúru- grjóti og vinnum hvers konar frum- legan listmúr. Uppl. í síma 42196. Handverksmenn auglýsa. Tökum að okkur öll möguleg verk úti sem inni. Leitið upplýsinga. Uppl. í síma 23713. Ungur húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum strax. Uppl. í síma 39056 eftir kl. 19. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða málningar- vinnu, einnig sprunguviögerðir og þétt- ingar og annað viðhald fasteigna. Verðtilboð — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í síma 61-13-44. Steinsteypusögun. Tek að mér að saga fyrir huröum og gluggum, fjarlægi veggi og fleira. Uppl.ísíma 79264. Úrbeining—Kjötbankinn. Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna í fryst- inn. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Stjörnuspeki Stjörauspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Barnagæsla Get tekið böra í gæslu, hef leyfi, bý í Túnunum. Uppl. í síma 27975. Kona óskast til aö gæta 5 ára drengs og sjá um heimili 3 klukkutíma á dag frá kl. 12— 15. Erum í Seljahverfi, Breiöholti. Uppl. í síma 76233 næstu daga. Bókhald Tek aö mér bókhald og félagaskrár í tölvuvinnslu. Frosti Sigurjónsson, sími 35571. Tapað -fundið Svart seðlaveski tapaðist mánudaginn 26. nóvember í Lands- bankanum við Hagatorg eða í Vöru- markaðnum, Eiðistorgi. Finnandi vinsaml. hringið í síma 12284. Fundar- laun. Líkamsrækt HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. Sólbær, Skólavörðustíg 3, simi 26641. Viö vitum aö rannsóknir Dana og Norðmanna sýna að engin tengsi eru á milli húðkrabba og notkunar sólarlampa, því gerum við þér tilboð, 2 kort á 700 kr. frá 28/11— 5/12. Veriö ávallt velkomin. Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Nýjung í sólbööum. Nú bjóðum við upp á speglaperur með lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaöstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garðmegin, sími 71050. Jólagjafahandbók II kemur át 13. desember nk. Þeir auglysendur sem dhuga hafa d að augljsa í jólagjafahandbók- inni hafi vinsamlegast samband við auglysingadeild DV Síðumúla 33, Reykjavík, eða t símum 82260 7022 milli kl. og og 1 /. daga sem allra fyrst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.