Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1984, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hjól Vélhjólaklúbburinn. Aöalfundur VlK verður haldinn aö Þróttheimum fimmtudaginn 29. nóv. kl. 20. Nauðsynlegt aö allir félagsmenn og aörir áhugamenn mæti. Kosning nýrrar stjórnar. Islandsmeistarar ’84, vetrarstarf og næsta keppnistímabil, önnur mál. Stjórnin. Mótor óskast í Hondu CR 125 78 eöa Suzuki RM 125. Uppl. í síma 53343. Kawasaki KL 250 árg. 79 til sölu, rautt. Mótor nýuppgeröur. Verö kr. 40.000. Sími 73836 eftir kl. 18.30. Til sölu tvö karlmannskappreiðhjól, sem ný, Peugeot á kr. 5200, Kalkhoff á kr. 3700. Uppl. í síma 15883 á skrifstofu- tíma. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla, vélsleöa og utanborðsmótora. Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur, kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleöar, Hamarshöföa 7, sími 81135. Byssur Til sölu vel meö farin, spænsk tvíhleypa, cal, 12., sérlega lipur og góð byssa, sérstaklega til fuglaveiða. Uppl. í síma 77884. Skotveiðifélag Islands tilkynnir. Fræöslufundur fimmtudag- inn 29. nóvember kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14: Stiklaö á stóru í sögu skotfæra, nýjungar og afbrigöi. Um- sjónarmaöur, Hallgrímur Marinósson. Áhugafólk velkomið, heitt á könnunni. Nýlegur Sako riffill 243 cal. meö Briuss kíki til sölu. Uppl. í síma 20554. Fasteignir Einbýlishús. Um 125 ferm nýtt steinhús til sölu á Fáskrúðsfirði. Bílskúrsgrunnur. Húsið er ekki fullfrágengið. Verö tilboð. Uppl.ísíma 34629. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur aö tryggum viöskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Kaupmenn—innkaupastjórar. Jólin nálgast. Heildverslun tekur aö sér að leysa vörur úr banka og tolli. Tilboð merkt „Fljótt 864” sendist DV sem fyrst. Fyrirtæki Vil kaupa fyrirtæki með góða veltumöguleika sem fæst á góöum kjörum. Allt kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—109. Bátar Til sölu Sómi 700, óinnréttaður, hagstætt verö. Uppl. í síma 50818, á kvöldin 51508. Vinnuvélar Lítil jarðýta óskast, má vera gömul og þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 92-7184. Til sölu TD 8B jarðýta árg. ’82 ekin 3.500 tíma. Sími 687551 eftir kl. 18. Jarðýta til sölu, Cat D6B módel ’65 í sérflokki miöaö viö aldur. Uppl. í síma 99-1419 og 99-2058 eftir kl. 19. MF 50 B árg. 75 til sölu. Einnig Minigrafa árg. ’84, traktors- kerra, jarövegsþjappa og renni- bekkur. Uppl. í síma 73939. Lyftarar Bílalyftur. 2 stk. Bradbury bílalyftur í góöu lagi til sölu. Uppl. í síma 34504 og 33510. Sendibflar Benz 608 D sendibíll meö kúlutoppi til sölu, góður bíll sem ekki hefur veriö á stöö. Til greina kemur aö taka minni sendibíl upp í. Sími 687660 eöa 77600 eftir kl. 20. Clark hús, eða sambærilegt fyrir sendibíl, ca 2x4, óskast. Símar 78752 og 30801. Vörubflar Góður vörubilspallur óskast á 2ja hásinga bíl. Uppl. eftir kl. 17 í síma 51405. Bflamálun 10% staðgreiðsluafsláttur af alsprautunum. Önnumst réttingar, gerum föst verötilboö. Greiðslukjör. Borgarsprautun hf., Funahöföa 8, sími 685930. Bílasprautun Garðars, Skipholti 25, bílasprautun og réttingar. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgar- sími 39542. Bflaþjónusta | BQeigendur. Nýtt bón á markaö. Nú getur þú bónað bílinn þinn úti í rigningu og þrifið um leið. Fljótvirk og góð aðferð fyrir þá sem ekki hafa hús fyrir bílinn. Leitiö upplýsinga. Borgarsprautun, Funa- höfða 8, sími 685930. Þvoið og bóniö bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, viögerðaaðstaða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði. Leigi út sprautuklefa. Opið virka daga kl. 10— 22, laugardaga og sunnudaga kl. 9—19. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. | Bflaleiga ) Á.G. BQaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, 4x4 Subaru 1800 cc. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöföa 8— 12, símar 685504 — 32229. SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibUa, meö' og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. E.G. bQaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bQinn með eða án kQómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 óg 92-6626. Athugiö, einungis daggjald, ekkert kQómetrá- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bQa. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bQaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. Varahlutir Ennþá betra verð en áður. 5 stykki 44” mudderar, nýir, seljast á 20 þús. kr. stykkiö (kosta 32 þús. eftir gengisfellingu), sveigjanleg kjör, örfá stykki eftir af hinum heimsfrægu No Spin læsingum. Sími 92-6641. Til sölu Toyota framdrifshásing meö fjöörum, og 4ra gíra kassi í Volvo ásamt kúplingshúsi, startkrans og pressu, einnig gírkassi úr Datsun 120. Sími 92-3190 eftir kl. 18. Mazda 929 station 76, til sölu, góð vél, ný bretti, ný radial- dekk, selst heil eða í pörtum. Sími 51572,79711. Varahlutir i Fiat 132,1600, árg. 78, vél keyrö 70 þús., til sölu. Uppl. í síma 96-21334. BQabjörgun við Rauöavatn. VarahlutiríVolvo Cortínu—Peugeot Fiat—Citroén Chevrolet—Land Rover Mazda—Skoda Escort—Dodge Pinto—Rússajeppa Scout—Wagoneer og fleiri. Kaupum til niöurrifs. Póst- sendum. Opiö til kl. 19. Sími 81442. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M, Kópavogi. Höfum varahluti í flestar gerðir bíla, m.a.: Audi 77, BMW 77, Saab 99 74, Bronco ’66, Wagoneer 73, Lada ’80, Mazda 818 76, Charmant 79, Fiat 131 77, Datsun dísil 73, Cortina 76, Volvo 71, Citroén 77, VW 75, Skoda 77, Corolla 74. Komið við eða hringið í síma 77740. Scout II, Scout II. Nýkomið aftur mikið magn varahluta í 74—’82 árgerðir; 4ra gíra kassi, milli- kassar, aftur- og framhásingar, kambur, pinion, keisingar, vökvastýri og bremsur, sjálfskiptingar. Utsala á boddíhlutum. Sími 92-6641. Til sölu notaðir varahlutir í: Mazda 929 77, Volvo '67-74, Cortina 70, Opel Rekord ’69, Toyota Carina 72, Lada 1200 75, Escort 74, Skoda 120 L 79. Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9. Drifrás auglýsir varahluti í bíla, s.s. vélar, vélahluti, púst- greinar, blöndunga, vatnsdælur, bensín- dælur, sveifarása, knastása, hedd, millihedd, drif, drifhluti, hásingar, öxla, driflæsingar, gorma, gorma- skálar, fjaðrir, fjaörablöö, fóöringar, fjaörastangir, stýrisstangir, stýris- enda, stýrisvélar, stýrisupphengjur, bremsuskálar, bremsudiska, hjólnöf, bremsudælur, felgur, vatnskassa, miö- stöðvar, -element, drifsköft, kúpl- ingar, kúplingsdiska og kúplingspress- ur. Einnig viögeröir á drifsköftiun, felgum, breikkanir, breytingar. Viö- geröir á flestum hlutum úr bílum o.fl. Opið alla daga og öll kvöld. Drifrás, Súöarvogi 28—30, sími 686630. Nýir og notaðir varahlutir. Höfum notaða varahluti í flesta bíla, einnig mikiö af nýjum varahlutum frá Sambandinu, s.s. hurðir, stuöara, húdd, spymur o.fl. Selst allt á góöu veröi. Uppl. í síma 52564 og 64357. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti i flestallar geröir bifreiða. Sendum um land allt, ábyrgö á öllu. Opiö kl. 9—19 og laugar- daga 10—6. Aðalpartasalan, Höföatúni 10, simi 23560. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir — ábyrgö — viðskipti. Erumaörífa: Honda Accord ’81, Datsun 120 AF2 79, Volvo 343 79, Mazda 929 77, Galant 1600 79, Mazda323’79, Subaru 1600 79, Bronco 74, Toyota Mark II77, Range Rover 74, Honda Civic 79, Wagoneer 75, Wartburg '80, Scout 74, Ford Fiesta ’80, Land-Rover 74 o.fl. Lada Safir ’82, Hedd hf., símar 77551 — 78030. Reyniöviðskiptin. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga, laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. BUgarður sf., Stórhöföa 20, sími 686267. Erum aö rífa Toyota Mark II 74, Subaru 2ja dyra 79, Escort 73 og Mazda 616 74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10—16. Notaðir varahlutir tU sölu í árg. ’68—788. Er aö rífa Cortinu 71— 76, Saab 96 og 99, Mözdu 1300 616, 818, 121, Fiat 127, 128, 125, 132 og Comet 74 o.fl. Opið alla daga, einnig á laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 13—17. Sími 54914 og 53949. Bflar til sölu | Daihatsu Charmant station árg. 79 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari, sparneytnum bíl. Uppl. í síma 46277. Tveir toppbUar. Gullfallegur Subaru station 77, nýyfir- farinn og sprautaður, og Polonez ’81. Lada 78 tU sölu, 10.000 út, rest eftir samkomulagi. Uppl. í síma 72773. Datsun pickup 1500 79 til sölu, ekinn 51 þús. km, burðargeta 1150 kg, nýsprautaður, mjög góöur bíll. Uppl. í síma 994507 eftir kl. 20. STOPP Til sölu Honda XL 500 RC ’82, þarfnast lagfæringar. Góö kjör. TQ greina koma skipti á bíl. Sími 72087 eftir kl. 21.30. Kjarakaup. AMC Concord 78, óryðgaöur en þarfnast sprautunar. Sumar- og vetrardekk. Verö 120.000, skipti á ódýrari bQ. Sími 72470 til kl. 21. Til sölu VW1303 árgerö 73, skoöaður ’84, gott verö ef samiö er strax. Uppl. í síma 27804. Scout IIXGL 75. Mjög góöur bíll, innfluttur ’80 í topp- standi. Einnig Mitsubishi Colt ’81. Ath. framhjóladrifinn. Uppl. í síma 73152. Chevrolet Blazer dísU 74, vél 4 cyl., Benz, 5 gíra kassi, góöur bíll, mikiö endurnýjaöur einnig til sölu 6 tonna rafmagnsspil. Sími 44583 eftir kl. 17. Skipti—sala. Mercury Progan 74 með bilaðri vél. Verö aðeins 50 þús. Uppl. í síma 44706. Bíllinn er til sýnis bak við Bílaþjónustu Hálfdánar, Armúla 44. Mazda pickup árg. 1979 til sölu. Ekinn rúma 60.000 km. I góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 92-3296 og 92-2081. STOPP. Til sölu Simca 1508 S árgerð 77, þarfn- ast smávægilegrar viðgerðar fyrir skoöun. Tilboö óskast. Uppl. í síma 666437 eftirkl. 18. Daihatsu Charmant. Til sölu góöur Daihatsu Charmant station árgerö 79, ekinn 60.000 km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 77499. Jeppablæja af ’42 árgerðinni af Willys, ónotuö, til sölu. Uppl. í síma 92-2533. SendibUl, Chevrolet Van árg. 77 til sölu á góöum kjörum. Sími 73100 á skrifstofutíma og 40239 á kvöldin. BMW 518 ’82, ekinn 81 þús., verö 400 þús., Datsun 180B 77, ekinn 93 þús., verð 110 þús., Blazer 77, ekinn 70 þús., verð 350 þús., Benz 230 79, ekinn 76 þús., verö 495 þús. Lada Sport ’80, nýinnfluttur, Range Rover 79, nýinnfluttur. Oskum eftir Mözdu 929 ’83, 2ja dyra. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Land-Rover 76 til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 37234. Ford Econoline árg. ’81 tU sölu. Skemmdur eftir veltu. Einnig óskast 8 | cyl. Chevrolet vél. Uppl. í síma 686915. Datsun 120 AF 2 árg. ’76 til sölu, lítur vel út. Uppl. í Síma 51246 eftirkl. 21. Vetrarpakkinn frá Agli. Vetrardekk meöfylgjandi á öllum notuðum bílum frá Agli. I dag seljum viðm.a.: Fiat 132 Argenta 20001982, ekinn aðeins 22 þús. km, 5 gíra, bein- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, rafm.f. rúöur, centrallæsingar og aövörunartölva. Flaggskip og stolt Fiat-flotans. Fiat 131 Mirafiori 1982. 4ra dyra, 5 gíra, beinskiptur, vökva- stýri, aflbremsur. Bíllinn sem alls staöar hefur slegiö í gegn fyrir frábæra aksturseiginleika. 1 Fiat 127 900 cl 1976, ótrúlega dugmikill bíll í ófærð. Mest . eftirspurði bíllinn í sínum stæröar- flokki og hefur vriö sívinsæll og sígildur í yfir 14 ár. Fiat 125 P1978. Austantjaldsdraumur, á aðeins 37 þús. kr. Bronco 1966. 6 cyl., beinskiptur. Rjúpnaveiðimenn! Komist heilir til byggöa. Toyota Corolla 1977. Nettur konubíll. Chevrolet Malibu 1977. 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri, aflbremsur, aksturstölva. Fallegt eintak. Utsöluhorniö okkar geymir alltaf nokkur góö eintök af bílum á vægu veröi, svo aö viö tölum nú ekki um kjörin,t.d.: Austin Mini 10001974, gott útlit. Austin Mini 12751976, mjög snyrtilegur. Lancer 14001975, á lágu verði, og margt fleira. Brautryðjendur í bílaviöskiptum í yfir hálfa öld. Örugg viðskipti við leiðandi fyrirtæki í verslun með notaða bíla. Munið hin sívinsælu og landsþekktu EV-Kjör. Þú ekur á snjódekkjum á bíl fráAgli. 1982-1984 EV-salurinn. Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4c Kópavogi. Sími: 79775. Wagoneer árg. 1974 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, verö kr. 130 þús. Allskonar skipti möguleg. Uppl. í síma 42478. Chevrolet pickup árg. 74 til sölu, 4ra cyl. dísilvél, beinskiptur. Verö kr. 250 þús. Skipti a sendiferöabíl. Uppl. í síma 42478. Peugeot 404 74, til sölu, sjálfskiptur, kram gott, þarfnast smá- vægilegrar boddílagfæringar, er á góöum vetrardekkjum og skoðaður ’84. Verö aöeins 15 þús. staögreitt. Uppl. í síma 92-8418. Mazda 929 station ’80 til sölu, ekinn 90 þús. km, ný vél, ekinn 30 þús. Drappaöur litur. Uppl. á bílasölunni Blik, sími 686477. Benz Unimog meö nýju 6 manna húsi, klæddur, bensínvél, ekinn 30 þús., verð 450 þús. Uppl. í síma 99-7334 á kvöldin. Tilboð — ódýrt. Lada 1600 árg. ’81, sumar- og vetrar- dekk, stereo, gott útlit, Mazda 929 76, st., þarfnast lagfæringa. Skipti á ódýrara: video, vélsleöa, bíl. Sími 51572. Pajero — Isuzu — Suzuki 1. Mitsubishi Pajero, lengri gerö, árg. ’84, ekinn 17. þ. km. 2. Isuzu Trooper ’82, ekinn 43. 3. Suzuki LJ ’80, árg. ’81, ekinn 55. Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, símar 24540 og 19079. Peugeot 204 71 til sölu, biluö vél. Lítur mjög vel út. Verð 12 þús. Uppl. í síma 79993. Dodge Cornet árg. ’67 til sölu. Sími 687551 eftir kl. 18. Bronco árg. 74 til sölu, ekinn 47.000 km, góður bíll. Sími 687551 eftirkl. 18. Ford Bronco árg. 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vél 351 Winsor, ekin 4.000 km, upphækkaöur, ný 35” Mudder, sprautaður, upptekinn bíll, litaö gler. Verö 280-300 þúsund. Uppl. í síma 46760 eftir kl. 20. Bílalyftur. 2 stk. Bradbury bílalyftur í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 34504 og 33510.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.